Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 DV Fréttir Skoðanakönnun DV um vinsældir sfjórnmáiamanna: Englnn skákar Davíð í vinsældiim VINSÆLUSTU OG ÓVINSÆLUSTU STJÓRNiVIÁLAIVlENNIRNIR - samkvæmt skoöanakonnun DV 25. febrúar 2003 Haukur Lárus Hauksson blaöamaöur mma} % f Davíð Oddsson, forsætisráð- herra og formaður Sjálfstæðis- flokksins, er sem fyrr langvinsæl- asti stjórnmálamaður landsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, odd- viti Samfylkingarinnar, er eini stjórnmálamaðurinn sem veitir Davíð einhverja keppni en er engu að síður langt að baki honum. Aðrir stjórnmálamenn búa við hóflegar eða litlar vinsældir. Ingi- björg Sólrún skákar Davíð hins vegar í óvinsældum, trónir á toppi óvinsældalistans. En reyndar munar ekki nema einu atkvæði á Valgeröur Sverrisdóttir Og: Á hvaða stjórnmálamanni hef- ur þú minnst álit um þessar mundir? Úrtakið var 600 manns, jafnt skipt milli kynja og hlutfallslega milli höfuðborgarsvæðis og lands- byggðar. Hlutfall þeirra sem voru óákveðnir þegar spurt var um mest álit eða svöruðu ekki spurn- ingunni var 26,3. Voru 27 stjóm- málamenn nefndir þegar spurt var um mest álit. Þegar spurt var um minnst álit voru fleiri óákveðnir eða svöruðu ekki spurningunni eða 33 prósent. 25 voru nefndir á nafn þegar spurt var um minnst álit á stjórnmálamanni. Töluvert færri nöfn eru nefnd nú en í könn- un DV í september. Niðurstöðumar má sjá í með- fylgjandi grafi og töflum. Davíð kóngur Vinsældir Davíðs Oddssonar eiga ekki sinn líka meðal stjóm- málamanna hér á landi en hann hefur vermt efsta sæti vinsælda- listans í skoðanakönnunum DV nær óslitið í rúman áratug. Niður- stöður þessarar könnunar eru engin undantekning þar á en 34,8 prósent þeirra sem afstöðu tóku í Bomar eru saman vinsældir og óvinsældir tíu umdeildustu Súlur I daufari litum sýna niöurstööur síöustu stjómmálamannanna samkvæmt skoöanakönnun DV. skoöanakönnunar DV sem birt var í september. henni og Davíð sem er næstóvin- sælastur. Er því óhætt að kalla Davíð og Ingibjörgu umdeildustu stjórnmálamenn landsins þessa dagana. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, er eini stjómmálamaðurinn sem býr við nokkrar óvinsældir auk Ingi- bjargar og Davíðs en hann er þriðji óvinsælasti stjómmálamað- urinn. Þetta eru helstu niðurstöð- ur skoðanakönnunar DV sem gerð var á þriðjudagskvöld. Spurt var: Á hvaða stjórnmálamanni hefur þú mest áiit um þessar mundir? 50% 40% 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% Halldór Ásgrímsson 9,5% 6,0% Guöni Ágústsson 3,0% Steingrímur J. Ossur Sigfússon Skarphéöinsson 7,2% — 2,5% 3,2% iÉÍSK: 15,7% -27,1% 27,4% Jón Kristjánsson 1,6% 0,5% Sturla Böövarsson 3,5% Daviö Oddsson Gísladóttir Geir H. Haarde 1,6% 0,2%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.