Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Side 12
12 Útlönd FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 JOV Skriödrekar á ferö og flugl Noröur-Kóreumenn hafa valdiö mikl- um titringi aö undanförnu meö kjarn- orkutilburöum sínum. Hér má sjá skriödreka þeirra meö flugskeyti sem líkjast kínverskum flaugum. Nonöanmenn ppófuðu eldílaugamotop Norður-Kóreumenn gerðu til- raunir með mótor fyrir langdræg flugskeyti sín á skotstað á austur- strönd landsins í janúar, að því er japanskt dagblað hafði í morg- un eftir japönskum og bandarísk- um heimildarmönnum. Talið er næsta víst að frétt þessi eigi enn eftir aö auka á spennuna í deilunni um kjarn- orkuáætlun ráðamanna í Noröur- Kóreu. Stjórnvöld í Suður-Kóreu lýstu í morgun þungum áhyggjum sín- um af þeirri ákvörðun norðan- manna að endurræsa kjarnaofn sem talinn er vera þungamiðja meintrar tilraunar þeirra til að smíða kjamavopn. Barnavændisfaraidur í San Francisco Embættismenn í San Francisco í Kalifomíu sögðu í gær að barnavændisfaraldur herjaði á borgina og að á hverju kvöldi væm aflt að þrjú þúsund drengir og stúlkur að selja sig á götum borgarinnar, allt niður í tíu ára gömul börn. „Þetta er ófremdarástand," sagði Tom Ammiano, háttsettur embættismaður. Hann sagði að þrátt fyrir fjárskort yrðu borgar- yfirvöld aö leggja sitt af mörkum til að fá ungmennin til að hætta að falbjóða sig. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álakvísl 50, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Jóhannsdóttir, gerðar- beiðendur Guðmundur Bjarni Yngva- son, íbúðalánasjóður og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., þriðjudaginn 4. mars 2003, kl. 10.30. Ásgarður 15, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hann Sigfússon, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, þriðjudaginn 4. mars 2003, kl. 16.00. Bergþórugata 9, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn 4. mars 2003, kl. 15.00. Bólstaðarhlíð 40, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Erna Eyjólfsdóttir, gerðar- beiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 4. mars 2003, kl. 14.30. Langholtsvegur 42, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Lára Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, þriðjudaginn 4. mars 2003, kl. 13.30. Vallarás 2,0406,82,7 fm íbúð á 4. hæð yst t.h. og geymsla, merkt 0105, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Pórhallur Geir Gíslason og Valgerður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Samvinnulífeyris- sjóðurinn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. mars 2003, kl. 11.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Ný ríkisstjórn Sharons tók formlega viö í gær: Netanyahu samþykkti aO taka sæti fjármálaráðlierra Ný ríkisstjóm Ariels Sharon tók formlega við í gær eftir að Binya- min Netanyahu, utanríkisráð- herra í fyrri ríkisstjórn Sharons, samþykkti að taka við embætti fjármálaráðherra en því hafði hann neitað daginn áður eftir að Sharon hafði skipað SOvan Shal- om, náinn samstarfsmann sinn, í embætti utanríkisráðherra. Sharon sagði í gær að fyrsta og mikilvægasta verkefni stjórnar- innar yrði að taka á efnahagsvand- anum, sem mun vera sá alvarleg- asti í sögu Íraelsríkis en hann yrði að leysa áður en hægt væri að taka á Palestínumálunum sem hugsan- lega gætu kostað sársaukafullar tUslakanir. „Okkar fyrsta verk verður að ráðast gegn efnahagsvandanum og reyna að koma á stöðugleika og auknum hagvexti," sagði Sharon þegar hann kynnti nýja ríkisstjórn sína í ísraelska þinginu í gær. Sharon sagði önnur helstu við- fangsefni stjórnarinnar vera að tryggja öryggi íraels og borgar- Sharon og félagar Sharon segir aö fyrsta og mikilvæg- asta verkefni stjórnarinnar veröi aö taka á efnahagsvandanum. anna og vinna að varanlegum friði á svæðinu fyrir botni Miðjarðar- hafs. Hluti af því væri að byggja upp öryggisgirðingu milli ísraels og Vesturbakkans og tryggja tU- vist og öryggi þeirra landtöku- byggða sem þegar hafi verið reist- ar á heimastjórnarsvæöum Palest- ínumanna en um leið banna frek- ari uppbyggingu. Einn þingmanna Verkamanna- flokksins lýsti nýrri ríkisstjórn Sharons sem mestu harðlínustjórn í ísrael frá upphafi, sérstaklega eft- ir aðkomu Sameinaða þjóðar- flokksins að stjórninni en flokkur- inn hefur harðast barist gegn stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu- manna og sumir flokksmenn viljað ganga svo langt aö flytja Palestínu- menn á brott frá heimastjórnar- svæðunum. Bush Bandaríkjaforseti sendi Sharon skýr skflaboð í gær og ítrekaði fyrri vUja sinn um stofnun sjálfstæðs ríkis Palest- ínumanna og má ætla að það verði sett sem skUyrði fyrir frekari efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna en ísraelar hafa farið fram á verulega aukna efnahagsaðstoð auk lána. REUTERSMYND Götusóparar tll í slaginn Þeir voru vígalegir, afgönsku ríkisstarfsmennirnir, sem í morgun tóku sér skóflur og kústa í hönd til aö hreinsa aöeins til i Kabúl, afgönsku höfuöborginni sem má muna sinn fífil fegri. Þaö var Hamid Karzai, forseti Afganistans, sem fyrir- skipaöi aö nota skyldi þennan síöasta dag febrúar til aö fegra aöeins ásýnd borgarinnar. Héraðskosningar í Indlandi: Komast Hitler og Frankenstein til valda? Þingkosningum lauk í fjórum stærri héruðum Indlands á mið- vikudaginn og þar á meðal í Meg- halaya-héraði í norðausturhluta landsins. Engar fréttir höfðu borist af úrslitum í morgun en búist við mikilli sókn Congress-flokksins. MikiU fjöldi flokka bauð fram í kosningunum og vöktu nokkur nöfn frambjóðenda í Meghalaya- héraði víða mikla athygli en þar mátti sjá nöfn eins og Ódyssiseifur, Frankenstein, Hitler, Roosevelt, ChurchUl og Chamberlain. Hér er ekkert grín á ferðinni þvi þetta eru rétt skírnarnöfn fram- bjóðendanna en það mun siður hjá þarlendum ættbálkum að nefna börn sín eftir miklum þjóðarleið- togum eða öðru frægu fólki og jafn- vel nöfnum landa og nytsamra hluta. Ódysseifur, sem bauð sig fram sjálfstætt, á til dæmis fjórar systur Frankenstein Framboö Frankensteins er ekkert grín. sem heita England, Nýja-Sjáland, Finnland og Sviss og lýstu þær aU- ar yfir stuðningi við bróður sinn. Þessi siður á líka rætur að rekja tU gamallar siðmenningar þar sem hlátur, grín og gleði eru talin mik- Uvægur þáttur í tUverunni og eru sérstakir hláturklúbbar algengir meðal sumra ættbálkanna. „Við trúum því að hláturinn og gleðin lengi lífið og að gefa börnun- um okkar spaugUeg nöfn er hluti af því. Við deUum með okkur gleð- inni og takmarkið er að hlæja lengi og innilega, að minnsta kosti tvisvar á dag,“ sagði Milton Sangma, talsmaður eins hlátur- klúbbsins. Önnur nöfn sem vöktu athygli á framboðslistunum voru gleðigjafa- nöfn eins og Tony Curtis en einnig mátti sjá nöfnin Tunglskin og Morgunstjörnu og meira að segja einn sem heitir Lögfræðingur en hann var í framboði fyrir Samein- aða lýðræðisflokkinn, UDP, og annar sem heitir Föstudagur fyrir Congress-flokkinn. Einn frambjóðandinn, sem heitir Adolf Lu Hitler R Marak, sagðist aðspurður hæstánægður með nafnið sitt. „Það veldur mér engum vandræðum enda er ég ekki haldinn neinni einræðisáráttu," sagði Adolf Lu Hitler. flnnan gerir lokatilraun Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, ætlar að gera lokatilraun í dag til að leysa þann hnút sem viðræðumar um sameiningu Kýpur eru komnar í. Ekki eru þó bundnar miklar vonir við að tak- ist að leysa áratugagömul ágrein- ingsefni þjóðarbrotanna. Bretar loka í Jemen Bresk stjómvöld hafa ákveðið að loka sendiráði sínu í Jemen fyrir almenningi frá morgundeg- inum og senda flesta starfsmenn sína þar burt. Bannað að klóna menn Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í gær að banna alla klónum á mönnum. flöstoð verður ekki hætt Hamid Karzai, forseti Afganist- ans, sagðist í gær hafa fengið tryggingu fyrir því að aðstoð við land hans yrði ekki hætt þótt stríð í írak væri yfirvofandi. Fjölskyldurnar mega koma Innflytjendur og flóttamenn í löndum ESB hafa öðlast takmark- aðan rétt til að fá til sín fjölskyld- ur sínar, samkvæmt samþykkt innanríkisráðherra ESB. Útiloka ekki neitunarvald ígor ívanov, ut- anríkisráðherra Rússlands, sagði í morgun að Rússar væru andvígir öll- um ályktunum í Öryggisráði SÞ sem heimiluðu stríð gegn írak og útilokaði ekki að beita neitunar- Seldi neglur al líkunum Rannsókn hefur leitt í ljós að starfsmaður læknaskóla í Galv- eston í Texas fékk um eina og hálfa milljón króna fyrir neglur af fingrum og tám líka sem ánöfnuð voru skólanum. Það var lyfjafyrirtæki sem greiddi fyrir neglurnar. Ðemókratar skamma Bush Forsetafram- bjóðendur demó- krataflokksins veittust harkalega að utanríkis- og efnahagsstefnu Bush Bandaríkja- forseta á fjáröflun- arsamkomu í New Hampshire í gærkvöld. Rússar myndu valdi sínu. Reynt að jafna ágreining Utanríkisráðherrar arabarikja reyndu fram á nótt að ná sam- komulagi um ályktun leiðtoga- fundar um íraksmálið. Vinnunni var fram haldið í morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.