Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Qupperneq 30
30 Tilvera FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 DV nri GJM ' REGnBacunn SÍMI 551 9000 i AUrtAaÁtz _ —5532075 ISPY: Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. TWO TOWERS: 6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára. Síðustu sýningar B Sýnd I lúxus kl. 5.30. [ Vínsælasta myndin í Bandaríkjunum. f*tfpp í - v tÍv 1 w. / íl tilnnfningqr til JL Uóska rsuerö lciuna, þ. ri m. si'in besta ntyinlin nfi besti leikstjóri. irm ’i.-.XX 11 2 viKur a toppnurn " i USA Stútfull af topp tónlist og brjálaðri spennu. Missíð ekki af þessari mögnuðu mynd. (iANíiSOJ-m VIUIK Frábær mynd frá leikstjóranum Mart- in Scorsese med stórleikurunum Le- onardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameon Diaz. SmfíRH V BÍÚ HUGSADU STÓRT SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50. DDDolby /DD/ TRx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is FRIDA: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. CHICAGO: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára. ABOUT SCHMIDT: Sýndkl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 POWERSÝNING. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16. ABOUT SCHMIDT: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KALLIA ÞAKINU: SPYKIDS2: Sýndkl. 4. Sýnd kl. 4 með islensku tali. 400 kr. Stútfull af topp tónlist ocj brjalaðri spennu. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. POWERSYNING. GANGS OF NEW YORK: Sýnd kl. 4.30, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Sýnd I lúxus kl. 9. VEÐUR VEÐRIÐ A MORGUN SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK t 1B.42 18.: SÍÐDEGISFLÓÐ AK 21.55 Austan- og noröaustanátt, 10-15 m/s austan tll en hægarl vestanlands. Rlgning eöa súld en úrkomulrtið noröan- og vestan tll. Hltl 1 tll 9 stlg, hiýjast syöst. ARDEGISFLÓÐ SOLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 08.43 08.28 Amerískt sjónvarpsbíó Það er engin spurning að kvik- myndaumhverflð hefur breyst. Eftir að Sambíóin tóku við Há- skólabíói má segja að tvær blokk- ir ráði því hvað við fáum að sjá í kvikmyndahúsum. Þessir tveir aðilar hafa svo samráð um það að vera ekki að flækjast hvor fyr- ir öðrum enda er verslað við sömu erlendu dreifingaraðilana. Það er því öruggt að hinn al- menni bíógestur getur gengið að því vísu að ef önnur blokkin er með „stóra“ mynd þá er hin blokkin með „litla“ mynd. Þetta gæti verið í lagi ef „litla“ myndin þjónaði kröfuhörðum kvik- myndaáhugamönnum, en svo er ekki og einhæfnin í bíómálum heldur áfram. Því miður er þeirri amerísku þróun sem á sér stað í kvik- myndamálum fram haldið í Sjón- varpinu. Þar eru bandarískar kvikmyndir allsráðandi. Norður- ljós, sem er önnur kvikmynda- blokkin, á Stöð 2, Sýn og Bíórás- ina og þangað fara þær kvik- myndir sem Norðurljós kaupir auk þess sem leitað er fyrst og fremst eftir bandarískum kvik- myndum til að fylla upp í dag- skrána. Sjónvarpið gerði á sínum tima samning við Sambíóin um sýningar á kvikmyndum, meðal annars frá Disney og þó að Sjón- varpið hafl gert dálítið í að vera með evrópskar kvikmyndir þá er það í litlum mæli. VEÐRIÐ I DAG Austlæg átt, víöa 10-15 m/s, en 15—20 vlö suðurströndina. Skýjaö meö köflum og rignlng eöa súld sunnan tll. Dregur úr vindi meö kvöldinu, fyrst sunnan tll. Hltl 1 tll 9 stlg, hlýjast syöst. I VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI háfskýjað 6 BERLÍN BERGSSTAÐIR skýjaö 6 CHICAG0 þokumóða -7 BOLUNGARVÍK úrkoma í gr. 4 DUBLIN þokumóða 9 EGILSSTAÐIR úrkoma í gr. 6 HALIFAX heiðskírt -12 KEFLAVÍK alskýjað 7 HAMBORG þokumóða -1 KIRKJUBÆJARKL. rigning 6 FRANKFURT rigning 3 RAUFARHÖFN alskýjað 3 JAN MAYEN skýjaö -5 REYKJAVÍK léttskýjað 7 LAS PALMAS léttskýjað 15 STÓRHÖFÐI rigning 7 LONDON skýjað 9 BERGEN léttskýjað -7 LÚXEMB0RG skýjað 5 HELSINKI kornsnjór -8 MALLORCA súld á síð. kl. 10 KAUPMANNAHÖFN alskýjaö -3 MONTREAL heiöskírt -13 ÓSLÓ þoka -8 NARSSARSSUAQ alskýjað 7 STOKKHÓLMUR -6 NEWYORK alskýjað -1 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 7 ORLANDO þokumóða 21 ÞRÁNDHEIMUR -23 PARÍS alskýjaö 8 ALGARVE heiðskírt 9 VÍN hrímþoka -4 AMSTERDAM alskýjað 6 WASHINGT0N snjókoma -3 BARCELONA léttskýjaö 8 WINNIPEG heiðskírt -18 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þrlájudagur ■yFjújijl VINDUR | FRA TIL FRA TIL FRA TIL 5 10 4 8 6 10 \ -dt- / Suðaustan Fremur hæg Noröaustlæg 5-10 m/s, austlæg átt, átt og él, en skýjað meö skýjað með bjart veður köflum og koflum og suðvestan skúrir, þó stöku skúrir tll. Kélnandl síst á eða él, en veður. Norðurlandi. víða bjart Hitl 2 tll 8 veöur stig, hlýjast vestanlands. sunnanlands. Hltl 0 tll 5 stlg. -K-'saasíf@*r Ef teknar eru þær kvikmyndir sem sýndar verða frá föstudegi til sunnudags á stóru stöövunum tveimur, Sjónvarpinu og Stöð 2, þá eru samtals sýndar 17 leiknar kvikmyndir, 13 eru bandarískar, 2 breskar, 1 áströlsk og 1 frönsk. Sömu sögu er að segja um litlu stöðvarnar. Það er undantekning ef eitthvað annað en bandarisk kvikmynd er sýnd á Bíórásinni og Sýn, sem eitt sinn var með metnað í sýningu á kvikmyndum, er dottin í ameríska b-mynda- flóru þegar ekki er sýnt frá íþróttaviðburðum. Við þá sem vilja sjá fjölbreytt bíó um helgina er mælt með Nixon í kvöld og Snatch þegar henni lýkur. Á morgun leiðist engum yfir Það er eitthvað við Mary og á sunnudag er franska kvikmyndin Mortel transfert sem einhvern tímann hefði verið auglýst djörf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.