Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Síða 4
20
MÁNUDAGUR 3. MARS 2003
Sport
ÍBV-Fram 20-24
0-1, 1-3, 4-4, 5-3, 7-11, (0-11), 10-11, 12-13,
12-17,16-19, 20-24.
ÍBV:
Mörk/viti (skot/viti): Davið Óskarsson 7/5
(12/6), Sigþór Friðriksson 3 (4), Sindri Ólafs-
son 3 (4), Sigurður Ari Stefánsson 2 (2), Erling-
ur Richardsson 2 (2), Sigurður Bragason 2 (8),
Róbert Bognar 1 (5), Kári Kristjánsson (1),
Sindri Haraldsson (1).
Mörk úr hradaupphlaupum: 2 (Sigþór, Er-
lingur). Vitanýting: Skoraö úr 5 af 6.
Fiskud vitL’ Sigþór 2, Davíö 2, Siguröur Ari,
Sindri Ólafsson.
Varin skot/víti (skot á sig): Viktor Gigov
19/3 (43/6, hélt 11, 44%).
Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10):
Bjami Viggósson
og Valgeir
Ómarsson (8).
Gϗi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 80.
Maöur leiksins:
Viktor Gigov, ÍÐ
Fram:
Mörk/viti (skot/viti): Björgvin Björgvinsson
7/3 (12/5), Guðjón Drengsson 3 (8), Guölaugur
Amarsson 2 (2), Haraldur Þorvarðarson 2 (4),
Héðinn Gilsson 2 (4), Þorri Gunnarsson 2 (5),
Hjálmar Vilhjálmsson 2 (6), Valdimar Þórsson
2 (7), Stefán B. Stefánsson 1 (2), Gunnar Jóns-
son 1 (2).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Guðlaugur 2,
Guðjón, Hjálmar, Björgvin).
Fiskuó víti: Haraldur 3, Hjálmar, Þorri,
Björgvin. Vitanýting: Skorað úr 3 af 6.
Varin skot/víti (skot á sig): Sebastian Alex-
andersson 15 (34/4, hélt 8, 43%, eitt víti yfir),
Magnús Erlendsson 0 (1/1,0%).
Brottvísanir: 10 mínútur.
Framarar
höfðu fyrir
sigrinum
í Vestmannaeyjum mættust
heimamenn úr ÍBV og Fram á laug-
ardaginn en leiknum hafði verið
frestað £rá því kvöldið áður. Fram-
arar eru í mikiUi baráttu um að
komast í átta liða úrslit íslands-
mótsins en á meðan eru Eyjamenn á
lygnum sjó í neðri hluta deildarinn-
ar. Framarar sigruðu í leiknum
með tjórum mörkum og var það
kannski fyrst og fremst hungrið í
sigur sem færði þeim tvö stig að
þessu sinni.
Það er samt ekki hægt að segja
það að Eyjamenn hafi ekki hungrað
í sigur líka en gestimir þurftu
meira á stigunum að halda. Framar-
ar byrjuðu betur í leiknum en
fyrstu fimmtán mínútumar var afar
lítið skorað og leikmönnum beggja
liða gekk mjög illa í sóknarleiknum.
Eyjamenn fóm illa að ráði sínu um
miðjan hálfleikinn þegar þeir voru
tveimur leikmönnum fleiri en í stað
þess að komast yfír þá skomðu
Framarar tvö mörk og vom 9-11 yf-
ir í hálfleik.
Seinni hálfleikur var svo á svip-
uðum nótum og sá fyrri, Framarar
voru yfir en náðu aldrei að hrista
Eyjamenn almennilega af sér. Eyja-
menn fengu mörg tækifæri til þess
að koma sér almennilega inn í leik-
inn en fyrst og fremst þeirra eigin
klaufaskapur kom í veg fyrir það.
Sigur Framara var aldrei í hættu og
lokatölur urðu 20-24.
Viktor Gigov markvörður var
langsterkastur Eyjamanna en Sig-
þór Friðriksson og Sindri Ólafsson
áttu einnig ágæta spretti. Hjá Fröm-
umm bar mest á Björgvini Björg-
vinssyni auk þess sem Sebastian Al-
exandersson varði ágætlega.
Heimir Ríkarðsson, þjálfari
Framara, sagði eftir leikinn að stig-
in tvö væm mjög mikilvæg fyrir
sína menn.
„Ég er mjög ánægður með sigur
héma i Eyjum enda hafa Eyjamenn
sýnt það að þeir geti staðið í hvaða
liði sem er í deildinni. Það þarf að
hafa reglulega fyrir þvi að sigra
héma og ég er ánægður með að okk-
ur tókst það. Varnarleikurinn var
góður hjá okkur í fyrri hálfleik en
sóknarleikurinn var allt of hægur.
Varnarleikurinn var ágætur hjá
Eyjamönnum en við vorum líka að
fara illa með góð færi. Við eigum
erfiða leiki fram undan þannig að
viö eram ánægðir með öfl þau stig
sem við fáum.“ -jgi
Mosfellingar heillum horfnir
r __
- sprungu á limminu eftir góöan fyrri hálfleik gegn IR
Það þarf ansi mikið að gerast til
að Mosfellingar eigi einhvem mögu-
leika á að bjarga tímabilinu og kom-
ast í úrslitakeppnina í lok deildar-
keppninnar. Staðan þeirra er slæm,
eftir leikinn á föstudag voru þeir í
10. sæti, heilum níu stigum á eftir
FH. Núna um síðustu helgi dó bik-
ardraumurinn þegar þeir töpuðu
fyrir HK í úrslitum og nú, nokkrum
dögum síðar, lítur út fyrir að allar
vonir um að komast áfram í úrslita-
keppnina hafi einnig dvínað.
Sverrir besti maöurinn
Gestimir í Austurbergi byrjuðu
leikinn vel og mættu greinilega full-
ir eldmóði til leiks. Gaman var að
fylgjast með Sverri Bjömssyni og
Atla Rúnari Steinþórssyni en vam-
arleikur þess fyrrnefnda varð til
þess að hann var langbesti maður
vallarins fyrstu 30 mínútumar. Aðr-
ir lykilmenn í liðinu vom ágætir, ef
þjálfarinn Bjarki Sigurðsson er und-
anskilinn, og átti það eftir að reyn-
ast áhyggjuefni.
ÍR-ingar, hins vegar, voru ekki
að spila góðan handbolta fyrir utan
5 mínútna kafla þar sem þeim tókst
að skora 5 mörk í röð og komast 2
yfir. Það þótti þvert á móti bera vott
um styrk að Mosfeflingar rifu sig
upp úr þeirri lægð og náðu sér í 2
marka forskot í hálfleik.
Eftir að Atli Rúnar skoraði fyrsta
mark seinni hálfleiksins var það
nánast allt og smnt. Heimamenn
komust yfir á 9. mínútu og Mosfell-
ingar náðu sér aldrei á strik eftir
það. Varnarleikur ÍR hrökk loksins
i gang og markvarslan með og þeg-
ar það gerist eiga fá lið sér viðreisn-
ar von.
Sóknir Aftureldingar runnu út í
sandinn hvað eftir annað og heima-
menn gengu á lagið og röðuðu inn
mörkunum í sinum sóknarleik,
hvort sem úr hraðaupphlaupum eða
eftir að hafa leikið vömina sundur
og saman. Mosfeflingar vom alger-
lega heillum horfnir, þrátt fyrir
greinilegan sigurvilja í upphafi, og
reyndist verkefnið einfaldlega þeim
um megn. Sverrir, Atli og allir hin-
ir leikmenn Aftureldingar náðu sér
ekki á strik í síðari hálfleik en það
var gaman að sjá innkomu Bjama
Fritzsonar í síðari hálfleik sem tók
stöðu hins meidda Einars Hólm-
geirssonar. Hann stóð sig með
prýði. Ólafur, Sturla, Ragnar og
Ingimundur áttu allir finan dag og
óx Hreiðari markverði ásmegin í
leiknum.
Sigurviljanum aö þakka
■ „Það var einungis sigurviljanum
að þakka að við náðum að snúa
þessu okkur í hag í síðari háifleik,“
sagði Ólafur Sigurjónsson, leik-
stjómandi ÍR, eftir leik.
„Við ræddum málin á rólegu nót-
unum í hálfleik og reyndum að gera
okkur grein fyrir hversu illa við
lékum í fyrri hálfleik. Og reyndar
held ég að það hafi haft jákvæð
áhrif á okkur að Júlli fékk rautt,“
segir hann og vísar til þess þegar
þjálfari ÍR fékk rautt spjald fyrir
sína þriðju brottvísun sem hann
fékk í upphafi síðari hálfleiks. Hann
hafði þá komið 3 sekúndum of
snemma inn á þegar hans önnur 2ja
mínútna brottvísun var að renna út.
„Það hafði samþjöppunaráhrif á
okkur og við náðum okkur á strik
eftir þaö.“
-esá
Snorri Steinn Guö|onsson
hefur leikiö afar vel eftir að
hann kom helm frá
heimsmeistaramótinu og
hér sest hann skora eitt 8
marka sinna gegn HK á
föstudaginn.
DV-mynd Sigurður Jökull
ÍR-flftupeldíng 35-30
0-1, 3-5, 6-3, 6-10,12-10,12-14, (13-15), 13-16,
14-17, 17-17, 20-20, 25-21, 29-25, 33-27, 35-30.
ÍR:
Mörk/viti (skot/viti): Sturla Ásgeirsson
8/1 (13/3), Ólafur Sigurjónsson 7/3 (10/3),
Bjarni Fritzson 4 (4), Ragnar Helgason 4 (5),
Ingimundur Ingimundarson 4 (9), Fannar
Þorbjömsson 3 (6), Guðlaugur Hauksson 3/2
(5/3), Kristinn Björgúlfsson 1 (1), Þorleifur
Bjömsson 1 (1), Tryggvi Haraldsson (1),
Davíð Ágústsson (1/1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 6 (Sturla 3,
Ragnar 2, Fannar 1).
Vitanýting: Skorað úr 6 af 10.
Fiskuó víti: Fannar 5, Bjami 2, Sturla 1,
Ingimundur 1, Tryggvi 1.
Varin skot/víti (skot á sig): Hreiðar
Guðmundsson 21 (49/4, hélt 12, 43%), Stefán
Petersen 1 (3/2, hélt 0, 33%).
Brottvisanir: 14 mínútur. Júlíus rautt.
Dómarar (1-10):
Jónas Elíasson
og Ingvar
Guðjónsson (5).
Gϗi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 196.
Maður leiksins:
Ólafur Sigurjónsson, ÍR
Afturelding:
Mörk/viti (skot/viti): Valgarö Thoroddsen
6/1 (8/1), Jón Andri Finnsson 6/3 (9/3),
Sverrir Björnsson 5 (9), Atli Rúnar
Steinþórsson 4 (5), Daöi Hafþórsson 4 (11),
Haukur Sigurvinsson 4/2 (7/2), Einar Hrafn
Amarsson 1 (1), Hrafn Ingvarsson (1),
Bjarki Sigurösson (5).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Valgarð 2,
Haukur 1).
Vitanýting: Skorað úr 6 af 6.
Fiskuö vítL’ Valgarð 1, Daði 1, Hrafn 1, Jón
Andri 1, Sverrir 1, Bjarki 1.
Varin skot/viti (skot á sig): Reynir Þór
Reynisson 17/3 (44/7, hélt 7, 39%), Ólafur
Helgi Gíslason 2/1 (10/3, hélt 0, 20%).
Brottvísanir: 10 mínútur.
í Valun-HK 23-23
0-1, 2-3, 7-5,10-8,13-10, (14-11), 15-11,16-15,
19-16, 21-17, 22-19, 23-21, 23-23.
Valur:
Mörk/víti (skot/víti): Snorri Steinn Guö-
jónsson 8/1 (13/2), Markús Máni Michaels-
son 7/3 (12/3), Freyr Brynjarsson 6 (8),
Ragnar Ægisson 1 (2), Þröstur Helgason 1
(6), Hjalti Pálmason (1), Hjalti Gylfason (2).
Mörk úr hraöaupphlavpum: 9 (Freyr 5,
Snorri Steinn 4).
Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5.
Fiskuö viti: Freyr, Þröstur, Ragnar, Snorri
Steinn, Bjarki Sigurðsson.
Varin skot/viti (skot á sig): Roland Erad-
ze 20/2 (43/3, hélt 7, 47%).
Brottvísanir: 16 mínútur (Brendan Þor-
valdsson útilokaður).
Dómarar (1-10):
Anton Gylfi
Pálsson og
Hlynur Leifsson
(8).
GϚi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 200.
Maöur
Roland Eradze, Val
HK:
Mörk/viti (skot/víti): Alexander Amarson
6 (6), Jaliesky Garcia 6/1 (15/2), Ólafur Víð-
ir Ólafsson 4 (11/1), Vilhelm Gauti Berg-
sveinsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4),
Atli Þór Samúelsson 1 (1), Már Þórarinsson
1 (2), Samúel ívar Ámason 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 6 (Alexander
2, Atli Þór, Vilhelm, EUas Már, Samúel).
Vítanýting: Skoraö úr 1 af 3.
Fiskuö viti: Alexander 2, Már.
Varin skot/víti (skot á sig): Araar Freyr
Reynisson 19 (41/3, hélt 11, 46%), Björgvin
Gústavsson 0 (1/1, 0%, eitt víti yfir).
Brottvisanir: 4 mínútur.
Valsmenn klaufar
- Alexander Arnarson tryggöi HK jafntefli fjórum sekúndum fyrir leikslok
Valur og HK skfldu jöfn, 23-23, að
Hlíðarenda á fóstudagskvöld í
Essodeild karla í handknattleik
Leikurinn var bráðfjömgur og
skemmtilegur en heimamenn voru
hálfgerðir klaufar að landa ekki sigri
því þeir höfðu undirtökin nánast all-
an timann.
Það var jafnræði framan af leik en
eftir tólf mínútur náðu heimamenn
tveggja marka forskoti sem þeim
hélst á út fyrri hálfleikinn og gott
betur, höfðu þrjú mörk yfir þegar
gengið var til búningsherbergja.
Þeir héldu svo þessu fmmkvæði
allan síðari háifleikinn en munurinn
var oftast þetta tvö til þrjú mörk.
Kópavogspiltar misstu aldrei vonina,
venju fremur, og þeir áttu nóg bens-
ín eftir i blálokin. Valsmenn komust
tveimur mörkum yfir, 23-32, þegar
ein mínúta og fimmtíu sekúndur
vom eftir. Þeir misstu síðan mann út
af og voru því einum færri á loka-
sprettinum.
HK minnkaði muninn í eitt mark
en sigur Valsmanna virtist tryggður
þegar Elías Már Halldórsson skaut
yfir úr góðu færi. Alexander Amar-
son, sá þekkti baráttuhundur, var
ekki á því að hlaupa í vömina, held-
ur beið færis og náði að trufla klaufa-
lega Valsmenn og HK fékk boltann
þegar sautján sekúndur lifðu leiks.
Þrettán sekúndum siðar skoraði
svo Alexander síðasta mark leiksins
af harðfylgi inni á línunni og tryggði
liði sínum annað stigið en Valsmenn
gengu hnípnir af velli.
Flottustu tilþrif markvaröar
Hjá þeim var Roland Eradze virki-
lega góður í markinu og er greini-
lega búinn að jafna sig af meiðslun-
um sem hafa hrjáð hann undanfarið.
Tæpum þremur mínútum fyrir leik-
hié sýndi hann flottustu tilþrif sem
undirritaður hefúr nokkurn tímann
séð hjá markmanni í þessari íþrótta-
grein. Jaliesky Garcia tók þá víti og
vippaði yfir Roland sem kastaði sér
eins og köttur á einhvern ólýsanleg-
an hátt (vonandi var einhver að taka
upp) og sló knöttinn aftur fyrir.
Ótrúleg markvarsla.
Snorri Steinn Guðjónsson var
geysilega öflugur þrátt íyrir stranga
gæslu. Freyr Brynjarsson lék frábær-
lega í fyrri hálfleik og Markús Máni
átti góða spretti.
Hjá HK var Arnar Freyr Reynis-
son mjög góður í markinu og áður-
nefndur Alexander var sterkur. Þetta
HK-lið gefst aldrei upp. Árni Jakob
Stefánsson, þjálfari þeirra, leyfir
þeim það einfaldlega ekki og finnist
honum eitthvað vanta upp á baráttu-
þrek sinna manna heldur hann ein-
faldlega yfir þeim eldmessu og það er
eitthvað sem þeir vilja ekki heyra
oftar en einu sinni i leik.
-SMS