Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Side 5
MÁNUDAGUR 3. MARS 2003 21 DV Vantaði einbeitingu - sagöi Sigurður Gunnars- son, þjálfari Stjörnunnar Stjaman sigraði Víking, 35-36, í Essodeild karla í Víkinni í gær- kvöldi. Mikið jafnræði var á upphafsmínútum leiksins og skiptust liðin á að hafa forust- una. Undir lok fyrri hálfleiks náðu gestimir að síga fram úr og leiddu í leikhléi, 16-19. Stjaman byrjaði síðari hálf- leik af krafti og náði að auka for- skot sitt i 19-25 og virtist sem sigur þeirra væri í höfn. Heimamenn vom á öðru máli og náðu að jafna leikinn, 27-27, um miðbik siðari hálfleiks og við tóku æsispennandi lokamín- útur þar sem Stjaman hafði þó ávallt forskotið en baráttuglaðir Víkingar gáfust aldrei upp. Úr- slitin réðust ekki fyrr en á lokamínútu leiksins þegar Björn Friðriksson skoraði tvö mörk í röð fyrir Stjömuna og kom henni í 34-36. Enn eitt tapið hjá Vikingum sem era í næstneðsta sæti deild- arinnar en Stjaman er í tíunda sætinu með 14 stig. Fórum að flýta okkur „Það vantaði einbeitningu í liðið og við fórum að flýta okkur þegar við þurfum að róa okkur niður og halda áfram að rúlla fyrir næsta marki. Það er fyrst og fremst það sem hefur háö okkur núna undanfarið, við er- um oft komnir með þægilega stöðu í leikjum en missum hana fljótt niður. Við voram hins veg- ar mjög mikið einum færri í síð- ari hálfleik og ég held að við höf- um samt gert vel i að halda okk- ar striki,“ sagði Sigurður Gunn- arsson, þjálfari Stjömunnar. í liði Víkings voru þeir Eymar Krúger og Ragnar Hjaltested at- kvæðamestir en auk þeirravora Þórir Júlíusson og Davíð Öm Guðnason sterkir í sókninni. Markvarslan var aftur á móti lítil sem engin hjá báðum liðum eins og sést á úrslitunum. Hjá Stjömunni átti Vilhjálm- ur Haildórsson góðan leik og Bjöm Friðriksson lék vel í síðari hálfleik. Davið Kekelia átti einnig góða spretti en leikmenn liðsins sýndu oft góö tilþrif en virkuðu frekar einbeitningar- lausir á köflum. -ÞAÞ Víkingun—Stjannan 35-36 1-0, 4-5, 9-9, 13-13, 14-17, (16-19), 16-20, 19- 25, 27-27, 32-32, 34-36, 36-36. Víkingur: Mörk/viti (skot/víti): Eymar Kríiger 10/1 (12/1), Sæþór Fannberg 10/7 (13/8), Björn Guðmundsson 5 (5), Daviö Örn Guðnason 4 (5), Þórir Júlíusson 3 (6), Hafsteinn Hafsteinsson 2 (5), Ármann Torfason 1 (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (Eymar) Vitanýting: Skorað úr 8 af 9. Fiskuð viti: Þórir 6, Davíö, Ragnar Hjaltested, Eymar. Varin skot/viti (skot á sig): Jón Ámi Traustason 9/1 (42/8, hélt 2, 21%), Öm Grétarsson (3/1, 0%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson (6). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 80. Maöur leiksins: Vilhjálmur Halldórss., Stjörnunni Stjarnan: Mörk/víti (skot/viti): Vilhjálmur Halldórsson 10/4 (12/5), Bjöm Friðriksson 8/3 (10/3), Davíð Kekelia 5 (7), Kristján Kristjánsson 4 (4), Amar Jón Agnarsson 4 (6), Þórólfur Nielsen 3/1 (4/1), Zoltan Belanýi 2 (3), Amar Freyr Theódórsson (1). Bjami Gunnarsson (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Kristján, Kekelia) Vitanýting: Skoraö úr 8 af 9. Fiskuð viti: Þórólfur 3, Bjöm 2, Gunnar Ingi Jóhannsson 2, Kekelia, Amar Freyr. Varin skot/viti (skot á sig): Ámi Þorvarðarson 5 (22/5, hélt 1, 23%), Guðmundur Karl Geirsson 5 (18/3, hélt 0, 28%, eitt víti í stöng). Sport Haukan-Þor flk. 34-30 3-0, 6-3, 7-6, 10-8, 16-9, (16-10), 17-10, 19-12, 22-16, 25-19, 29-22, 31-23, 33-26, 34-30. Haukar: Mörk/viti (skot/víti): Halldór Ingólfsson 10/4 (12/4), Vignir Svavarsson 6 (6), Aliaksandr Shamkuts 5 (6), Þorkell Magnússon 4 (6), Ro- bertas Pauzoulis 4 (9), Ásgeir öm Hallgríms- son 2 (4), Andri Stefan 1 (1), Jón Karl Bjöms- son 1 (1), Aron Kristjánsson 1 (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 11 (Shamkuts 3, Þorkell 2, Halldór 2, Vignir 2, Ásgeir Öm, Jón Karl) Vítanýting: Skorað úr 4 af 4. Fiskuð vitL Vignir, Pauzoulis, Halldór, Aron. Varin skot/viti (skot á sig): Birkir ívar Guð- mundsson 9/1 (17/6, hélt 5, 53%), Bjami Frostason 16/1 (38/6, hélt 2, 42%). Brottvisanir: 12 mínútur. Dómarar (1-10): Jónas Elíasson og Ingvar Guðjónsson (6). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 146. Þór Ak.: Mörk/viti (skot/viti): Goran Gusic 11/7 (12/7), Páll Viðar Gíslason 8/3 (13/5), Þorvald- ur Sigurðsson 3 (5), Ámi Þór Sigtryggsson 3 (7), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (3), Aigars Lazdins 2 (6), Amar Gunnarsson 1 (1), Geir Kristinn Aöalsteinsson (3). Mörk úr hraðaupphlaupum: 6 (Gusic 2, Páll Viöar 2, Lazdins, Amar) Vitanýting: Skorað úr 10 af 12. Fiskuð vitL Gusic 4, Höröur Fannar 4, Ámi Þór 3, Lazdins. Varin skot/viti (skot á síg): Hörður Flóki Ólafsson 12 (38/3, hélt 4, 32%), Hafþór Einars- son 2 (10/1, hélt 0, 20%). Brottvisanir: 14 mínútur. FH 1-0 4-1 7-4 9-7 10-9 13-13 (15-15) 15-16 17-19 19-22 20-25 21-27 26-27. KA: Mörk/víti (skot/víti): Amór Atlason 8/5 (14/6), Baldvin Þorsteinsson 7/3 (8/4), Andreas Stelmokas 3 (4), Þorvaldur Þorvaldsson 2 (3), Einar Logi Friöjónsson 2 (4), Jónatan Þór Magnússon 2 (7), Hilmar Stefánsson 1 (2), Ingólfur Axelsson 1 (1), Árai Bjöm Þórarins- son (1). Mörk úr hraðaupphlaupunu 7 (Baldvin 2, Einar Logi, Þorvaldur, Hilmar, Araór, Stelmokas) Vítanýting: Skorað úr 8 af 10. Fiskuð viti: Einar Logi 5, Þorvaldur, 2 Stelmokas 2, Jónatan Þór. Varin skot/víti (skot á sig): Egidijus Pet- kevicuis 15/1 (38/3, hélt 8, 39%), Hans Hreins- son 1/1 (5/4, hélt 0 20%) - fyrir Þórsara sem töpuðu, 34-30, á Ásvöllum á laugardag K A R L A R J trC'C Staðan: Valur 22 16 4 2 606-479 36 Haukar 22 16 1 5 664-532 33 fR 22 16 1 5 636-575 33 KA 22 14 3 5 607-560 31 HK 22 12 3 7 606-582 27 Fram 22 11 4 7 564-533 26 Þór Ak. 22 13 0 9 618-590 26 FH 21 11 2 8 561-536 24 Grótta/KR 21 11 1 9 543-492 23 Afturelding 21 5 3 13 511-554 13 Stjaman 21 5 2 14 548-608 12 ÍBV 22 5 2 15 522-626 12 Víkingur 21 1 3 17 506-646 5 Selfoss 21 0 1 20 509-688 1 Næstu leikir: Fram-KA . fos. 7. mars Afturelding-ÍBV .. . íös. 7. mars iR-Selfoss . iau. 8. mars Þór Ak.-Valur . . . . . lau. 8. mars HK-Víkingur .... . sun. 9. mars FH-Haukar . sun. 9. mars Stjaman-Grótta KR miö. 14. mars Selfoss-Stjaman . . fös. 14. mars Valur-FH . fös. 14. mars ÍBV - ÍR . fös. 14. mars KA-Afturelding . . . lau 15. mars lalarátUr Haukamaðurinn Aron Kristjáns- son og Þórsarinn Hörður Fannar Sigþórsson kastast hér sinn í hvora áttina eftir glímu í leik iið- anna á Ásvöllum á laugardaginn. DV-mynd Hari Haukar sigruðu Þórsara frá Ak- ureyri afar öragglega á laugardag- inn í Essódeild karla i handknatt- leik. Annað sætiö er þvi þeirra en reyndar eru ÍR-ingar með jafn mörg stig, og framundan gæti verið spennandi barátta um deildar- meistaratitilinn. Leikurinn, sem fram fór að Ás- völlum, var afar óspennandi og mjög fljótlega var ljóst að Haukam- ir voru alltof sterkir fyrir gestina. Þeir reyndar héngu í heimamönn- um framan af fyrri hálfleik og um hann miðjan munaði aðeins tveim- ur mörkum. Juku muninn jafnt og þétt Seinni helmingur hálfleiksins var hins vegar algjörlega Haukanna sem juku muninn jafnt og þétt og höfðu sex marka forskot þegar flautuglaðir dómararnir flautuðu til leikhlés. Engin spenna náðist í leik- inn í síðari hálfleik þrátt fyrir að Þórsarar gerðu nokkrEu- snöggar og skemmtilegar atlögur að heima- mönnum. Þeir áttu hins vegar afar auðvelt með að svara fyrir sig og lengstum munaði sex til sjö mörk- um á liðunum. Mestur varð hann átta mörk en á lokakaflanum slökuðu Haukamir nokkuð á, hleyptu kjúllunum inn á og að endingu var munurinn ekki nema fjögur mörk sem gefur kol- ranga mynd af leiknum. Leikurinn var hraður og nokkur góð tilþrif litu dagsins ljós en það vantar svo mikið þegar spennan er ekki til staðar. Haukaliðið virkar ógnarsterkt og Viggó er að toppa með það á réttum tíma. Báðir mark- verðimir, Birkir ívar Guðmunds- son og Bjami Frostason, vora feiki- góðir. Halldór öflugur Halldór Ingólfsson var öflugur og var aðeins að sprikla í hægra hom- inu, sinni gömlu stöðu frá Gróttuár- unum, seint á siðustu öld. Þá vora linumenn liðsins hreint ekki slæm- ir, Aleksandr Shamkuts og Vignir Svavarsson gerðu samtals ellefu mörk úr tólf tilraunum. Þorkell Magnússon og Robertas Pauzuolis áttu flna spretti. Goran Gusic og Páll Viðar Gísla- son vora sprækastir Þórsara. Hörð- ur Flóki Ólafsson var ágætur í markinu og Ámi Þór Sigtryggsson gerði fína hluti inn á milli. -SMS Haukar ol sterkir - bar sigurorö af KA í mögnuðum spennuleik á Akureyri FH vann KA á laugar- daginn í Essodeild karla, 26-27, þar sem engu mun- aði að Hafnarfjarðarpiltar misstu unninn leik í jafii- tefli á lokasekúndunum. KA-menn byrjuðu leik- inn betur og þrátt fyrir að FH-vömin væri fost fyrir og næði að stööva skyttur KA-manna leiddu þeir mestallan fyrri hálfleikinn, þökk sé góðri markvörslu Egidijus Petgevisus og hraðupphlaupum sem komu í kjölfarið. Fram að hálfleik skiptust liðin á að skora og þegar góðir dómarar leiksins, Anton Gylfi og Hlynur, flautuðu til leikhlés var staðan 15-15. FH byrjaði seinni hálf- leikinn betur og skoraði fyrstu tvö mörkin og liðu tæpar 7 mínútur áður en KA-menn náðu að setja sitt fyrsta mark í hálfleiknum. Með gífurlegri baráttu náðu FH-ingar að taka alla stjóm á leiknum og þegar tæpar 7 mínútur voru til leikslóka höfðu þeir 6 marka forystu, 21-27, og ekkert benti til annars en þeir myndu vinna stórsigur á KA á heimavelli þeirra. En í staðinn fyrir að faflast hendur og viður- kenna ósigur sinn breyttu KA-menn vamartaktík sinni og í hönd fóru ein- hverjar mögnustu 6 mínút- ur sem leiknar hafa í KA- heimilinu. Smá saman unnu KA- menn hvem boltann af öðr- um, geystust í sókn og skoruðu hvert markið öðru glæsilegra. Þegar ein og hálf mínúta lifði af leiknum náðu þeir að minnka mun- inn í eitt mark, 26-27, og í síðustu sókn sinni skaut Björgvin Rúnarsson i stöng og gaf þannig KA-mönnum kost á því að fara í eina sókn til viðbótar áður en leikurinn yrði flautaður af. KA-menn tóku út mark- vörð sinn og bættu við leik- manni í sóknina en náðu ekki á þessum 30 sekúnd- um að koma sér I almenni- legt færi og þegar örfáar sekúndur lifðu af leiknum reyndi Amór erfitt skot sem vöm FH varði og sigur liðsins í var höfn. KA-liðið í heild sinni náði sér aldrei almennilega á strik í leiknum að undan- skildum Egidijus í mark- inu. FH-liðið hins vegar lék stórvel og það á erfiðum útivelli, skyttumar Magn- ús, Amar og Logi voru síógnandi og við það losn- aði um menn eins og Björg- vin í hominu og Háifdán á miðjunni. Magnús stóð sig einnig frábærlega í mark- inu í síðari hálfleik. -ÆD Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Gylfl Pálsson og Hlynur Leifsson (8). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur:350. Maður leiksins: Logi Geirsson, FH Mörk/víti (skot/vlti): Logi Geirsson 5 (11/1), MagnUs SigurUsson 5/3 (11/4), Björgvin RUn- arsson 5/2 (9/2), Arnar Pétursson 4 (8), Hálf- dán Þórðarson 4 (5), Guftmundur Pedersen 4 (6). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Amar, MagnUs, Hálfdán) Vítanýting: Skorafl Ur 5 af 7. Fiskuð vitU Arnar 2, Hálfdán 2, MagnUs, Björgvin, Logi. Varin skot/viti (skot á sig): Jónas Stefáns- son 1 (14/4, 7%). MagnUs Sigmundsson 11/1 (24/5, 46%). Brottvisanir: 12 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.