Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Síða 7
MÁNUDAGUR 3. MARS 2003
23
DV
Sport
K 0 N II R J
Staðan:
IBV 23 20
Haukar 22 17
Stjaman 23 15
Víkingur 23 13
Valur 23 13
FH 22 11
Grótta/KR 24 10
Fylkir/ÍR 23 4
2 1 647-460 42
1 4 590-491 35
4 4 525-445 34
3 7 504-431 29
1 9 489-484 27
2 9 538-504 24
1 3 501-527 21
0 19 445-596 8
KA/Þór 24 3 1 20 491-600 7
Fram 23 1 1 21 435-627 3
Næstu leikir:
Fram-Haukar.................mið 5. mars
Valur-FH....................mið 5. mars
Vikingur-Stjarnan .... mið 5. mars
ÍBV-Grótta/KR.............fos. 7. mars
Stjaman-Fram..............lau. 8. mars
KA/Þór-Valur .........lau. 8. mars
Víkingur-Haukar.......lau. 8. mars
ÍBV-FH................sun. 9. mars
Markahæstar:
Hanna G. Stefánsd., Haukum 182/54
Inga Dís Sigurðard., KA/Þór . 168/96
Jóna Margrét Ragnarsd., Stjöm. 162/75
Alla Gokorian, ÍBV..........146/57
Hekla Daðadóttir, Fylki/lR .. 141/47
Dröfn Sæmundsdóttir, FH . . . 124/27
Harpa Dögg Vífilsdóttir, FH . 120/33
Harpa Melsted, Haukum.......116/9
Drífa Skúladóttir, Val.....115/45
Anna Yakova, ÍBV ............119/4
Björk Ægisdóttir, FH .......102/29
Gerður Beta Jóhaxmsd., Vík. . 102/43
Þórdís Brynjólfsd., Gróttu/KR 102/44
Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV .... 101/3
Sylvia Strass, ÍBV ...........95/6
Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór ... 96
Guðrún Drífa Hólmgeirsd., Vík. 94/4
Kolbrún Franklín, Val ......87/51
Aiga Stefanie, Gróttu/KR .... 83/12
Eva Björk Hlöðversd., Gróttu/KR 82
Sigurbima Guðjónsd., Fylki/ÍR . . 82
Grótta/KR-Víkingun 14-17 j
0-2, 1-3, 2-5, 3-8, (5-8), 5-9, 9-12, 11-12, 13-13,
13-17,14-17.
Grótta/KR:
Mörk/viti (skot/víti): Eva Margrét Kristins-
dóttir 6/5 (10/5), Anna Úrsula Guðmundsdótt-
ir 3 (5), Ragna Karen Sigurðardóttir 2 (2), Aiga
Stefanie 2 (7/1), Kristín Þóröardóttir 1 (5), Eva
Björk Hlöðversdóttir (2), Þórdís Brynjólfsdótt-
ir (5/1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Kristín,
Anna Úrsula).
Vítanýting: Skorað úr 5 af 7.
Fiskuö viti: Eva Björk 2, Stefanie 2, Anna Úr-
sula 2, Ragna Karen.
Varin skot/viti (skot á sig): Hildur Gísla-
dóttir 11 (27/2, hélt 8, 41%), Berglind Hafliöa-
dóttir 0 (1/1, 0%).
Brottvísanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10):
Amar Sigurjóns-
son og Svavar
Pétursson (5).
Gϗi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 120.
Ðest á vellinum:
Helga Torfadóttir, Víkingi
Víkingur:
Mörk/viti (skot/viti): Guðbjörg Guðmanns-
dóttir 5 (6), Guörún Drífa Hólmgeirsdóttir 5
(8), Gerður Beta Jóhannsdóttir 4/3 (7/3), Helga
Bima Brynjólfsdóttir 2 (3), Anna Kristín
Ámadóttir 1 (2), Sara Guðjónsdóttir (1), Helga
Guðmundsdóttir(2), Steinunn Bjamason (3).
Mörk úr hradaupphlaupum: 3 (Guðrún
Drífa 2, Guöbjörg).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 3.
Fiskuö vitú Helga Bima 2, Guðbjörg.
Varin skot/viti (skot á sig): Helga
Torfadóttir 15/1 (28/5, hélt 8, 54%, eitt víti í
stöng), Erla Sigurþórsdóttir 0 (1/1, 0%).
Brottvísanir: 4 mínútur.
0-1, 7-1, 11-3, 13-5, 18-6, (19-8), 19-9, 22-12,
27-13, 30-16, 33-19, 36-20.
Haukar:
Mörk/viti (skot/viti): Nína Kristín Bjöms-
dóttir 9 (12), Hanna Guörún Stefánsdóttir
7/1 (9/1), Brynja Dögg Steinsen 4 (4), Inga
Fríða Tryggvadóttir 4 (4), Ingibjörg Karls-
dóttir 4 (5), Harpa Melsted 4 (7), Sonja Jóns-
dóttir 1 (1), Ingibjörg Bjamadóttir 1 (1), El-
ísa B. Þorsteinsdóttir 1 (2), Ema Þráinsdótt-
ir 1 (2), Sandra Anulyte (1), Ema Halldórs-
dóttir (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 9 (Hanna 5,
Harpa 2, Ingibjörg K., Elísa, Ema Þ. Nína)
Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Fiskuó viti: Ingibjörg Karlsdóttir.
Varin skot/viti (skot á sig): Lukrecija
Bokan 11 (22/2, hélt 6, 50%), Bryndís Jóns-
dóttir 6 (15/2, hélt 0, 40%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10):
Anton Gylfi
Pálsson og
Hlynur Leifsson
(8).
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 65.
Best á vellinum:
Nína Kristín Björnsd., Haukum
Fylkir/ÍR:
Mörk/viti (skot/viti): Hekla Daöadóttir
10/4 (21/4), Sigurbima Guðjónsdóttir 5 (10),
Sofíia Rut Gísladóttir 3 (3), íris Ásta Péturs-
dóttir 1 (2), Hulda Karen Guðmundsdóttir 1
(2), Bjamey Ólafsdóttir (1), Lára Hannes-
dóttir (1), Helga Björk Pálsdóttir (2), Tinna
Jökulsdóttir (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: x (Sofíia Rut
2, íris Ásta)
Vitanýting: Skoraö úr 4 af 4.
Fiskuö vitU Hekla 2, Hulda, Helga Björk.
Varin skot/viti (skot á sig): Ema María
Eiríksdóttir 10 (46/1, hélt 4, 22%).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Essodeild kvenna í gær:
Völtunlp
Haukum
- unnu Fylki/ÍR, 36-20, á Ásvöllum í gær
Bikarmeistarar Hauka í hand-
knattleik kvenna völtuðu yfir sam-
eiginlegt lið Fylkis/ÍR að Ásvöllum
í gærkvöld. Ágætis tilþrif leik-
manna forðuðu leiknum frá því að
vera leiðinlegur en það vill oft ger-
ast þegar styrkleikamunur liða er
áberandi mikili.
Sjö Haukamörk í röö
Gestimir skoruðu fyrsta mark
leiksins en komust síðan ekki aftur
á blað fyrr en tæpum þrettán mínút-
um síðar. í miilitiðinni skoruðu
heimastelpur sjö mörk og alveg ljóst
hvert stefndi.
Haukar höfðu ellefu marka for-
skot í leikhléi en gestimir bitu að-
eins fastar frá sér í síðari hálfleik
en þá fengu flestir lykilmanna
Hauka góða hvíld.
Hjá þeim var Nína Kristín
Björnsdóttir atkvæðamest og raðaði
mörkunum nánast inn af færibandi
í síðari hálfleik.
Hanna Guðrún Stefánsdóttir
henti inn nokkrum stykkjum og
Lukresija Bokan var mjög öflug í
markinu í fyrri hálfleik en hvíldi
síðan að mestu í þeim seinni. Ingi-
björg Karlsdóttir, Harpa Melsted,
Brynja Steinsen og Inga Fríða
Tryggvadóttir skiluðu sínu.
Hjá gestunum var Hekla Daða-
dóttir best og Sigurbima Guðjóns-
dóttir átti flnar rispur. -SMS
Varnarleikurinn í fyrirrúmi
- þegar Víkingur sigraði Gróttu/KR, 14-17, í Essodeild kvenna
Vikingur sigraði Gróttu/KR í
Essodeild kvenna í handknattleik,
14-17.
Leikurinn, sem fram fór á Sel-
tjamarnesi á laugardaginn, var
mjög harður og vamarleikurinn í
fyrirrúmi hjá báðum liöum. Vík-
ingsstúlkur höfðu ávallt fmmkvæð-
ið í leiknum og eftir tuttugu mínút-
ur höfðu þær yfir, 2-5.
Þær leiddu í hálfleik, 5-8, í leik
þar sem bæði lið gerðu sig sek um
mikil mistök í sókninni. Víkingur
náði aldrei að hrista heimamenn af
sér og með góðum leik náði
Grótta/KR að jafna leikinn, 15-13,
og þegar fjórar mínútur voru eftir
gat Kristín Þórðardóttir komið
þeim yflr í fyrsta sinn i leiknum en
Helga Torfadóttir varði frá henni
úr hraðaupphlaupi.
Mikil harka og mistök
Við þetta tóku Víkingsstúlkur við
sér og breyttu stöðunni í 13-17 og
sigruðu í leik sem einkenndist af
mikilli hörku og mistökum, jafnt
hjá leikmönnum sem dómurum.
„Við vorum yfir allan leikinn en
við áttum samt alltaf í basli með
þær og ég tek ofan fyrir þeim. Mér
fannst þær berjast aílan tímann og
þótt þær skoruðu aðeins tvö mörk
fyrstu tuttugu mínútumar og ég ber
alltaf virðingu fyrir fólki sem held-
ur áfram allan tímann.
Erum meö sterkustu vörnina
Við erum með sterkustu vömina
í deildinni i dag en eitthvað klikk-
aði í sókninni í dag,“ sagði Andrés
Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, að
leik loknum.
Hjá Gróttu/KR varði Hildur
Gísladóttir vel í markinu og í vöm-
inni voru þær Gerður Einarsdóttir
og Kristín Þórðardóttir sterkar fyr-
ir. Eva Margrét var atkvæðamest i
liði Gróttu/KR, skoraði 6 mörk, þar
af 5 úr vítum.
í liði Vikings átti Helga Torfadótt-
ir góðan dag í markinu og Guðrún
Drífa Hólmgeirsdóttir og Guðbjörg
Guðmundsdóttir áttu góð tilþrif í
sókninni.
-ÞAÞ
ÍBV-Fnam 32-19
0-1, 7-3, 13-4, 14-7, (19-9), 20-9, 26-13, 23-17,
32-19.
ÍBV:
Mörk/viti (skot/viti): Anna Yakova 7/1
(8/1), Birgit Engl 6 (9/1)), Þórsteina Sigur-
björnsdóttir 5/1 (6/1), Aníta Ýr Eyþórsdóttir
4 (5), Alla Gorkorian 4/1 (6/1), Ingibjörg
Jónsdóttir 4 (6), Björg Ó. Helgadóttir 1 (2),
Helle Hansen 1 (5/1), Anna R. Hallgrímsdótt-
ir (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 10 (Þórsteina
4, Yakova 2, Engl 2, Aníta, Ingibjörg).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 5.
Fiskuö viti: Engl 2, Yakova, Aníta, Hansen.
Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís
Siguröardóttir 20/3 (37/6, hélt 14, 54%),
Birna Þórsdóttir 0 (2, hélt 0, 0%).
Brottvisanir: 2 mínútur.
Dómarar (1-10):
Þorlákur Kjart-
ansson og Arnar
Kristinsson (8).
GϚi leiks
(1-10): 3.
Áhorfendur: 81.
Best á vellinum:
Vigdís Sigurðardóttir, ÍBV
Fram:
Mörk/víti (skot/viti): Þórey Hannesdóttir 6
(7), Linda Hilmarsdóttir 6/2 (10/2), Rósa
Jónsdóttir 2/1 (10/3), Guörún Þ.
Hálfdánardóttir 4 (10/1), Sigurlína
Freysdóttir 1 (4), Erna Siguröardóttir (2),
Ásta B. Gunnarsdóttir (4).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Þórey 3,
Sigurlína).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 6.
Fiskuð víti: Anna Sighvatsdóttir, Guðrún,
Linda, Rósa, Ema, Þórey.
Varin skot/viti (skot á sig): Guðrún
Bjartmarz 10 (42/3, hélt 4, 24%, 2 víti í
stöng).
Brottvísanir: 6 mínútur.
Áreynslulítið
hjá Eyja-
stúlkum
Það liðu ekki nema tæpir 24
klukkustundir milli leikja hjá
ÍBV um helgina en liðið lék úti-
leik gegn Val á laugardag og svo
heimaleik gegn Fram á sunnu-
dag. Sá síðamefndi var leikur
kattarins að músinni þar sem
efsta lið Essodeildarinnar tók
það neðsta i kennslustund. Loka-
tölur urðu 32-19, heimastúlkum í
vil.
Framarar byrjuðu reyndar
ágætlega, skoruðu fyrsta markið
og minnkuðu svo muninn niður
í 3-2 en smám saman breikkaði
bilið á milli liðanna.
ÍBV stillti upp sterku liði, ekki
sínu sterkasta reyndar þar sem
Anna Yakova byrjaði á bekknum
og Elísa Sigurðardóttir er meidd
en Unnur Sigmarsdóttir er ekki í
vandræðum með að fylla þær
stöður þegar á reynir.
Birgit Engl fór mikinn í liði
Eyjamanna í sókninni enda leik-
ur hún yfirleitt aðeins í vörn og
skoraði hún grimmt í fyrri hálf-
leik.
Seinni hálfleikur var svo
töluvert rólegri en sá fyrri, Eyja-
menn settu varamennina inn á
og lengst af hélst munurinn í tólf
mörkum. Sóknarleikur Framara
var mest á herðum tveggja leik-
manna, þeirra Lindu Hilmars-
dóttur og Þóreyjar Hannesdóttur
sem skoraði mikið úr horninu.
Lokatölur leiksins urðu svo
32-19 og því færist ÍBV enn nær
deildarmeistaratitlinum.
Verðum aö halda einbeítingu
Unnur Sigmarsdóttir, þjálfari
ÍBV, sagði eftir leikinn að hún
væri mjög ánægð með úrslit
helgarinnar. „Við eigum fjóra
leiki eftir, þar af þrjá á heima-
velli og við verðum að vinna
næstu tvo leiki til að tryggja
okkur deildarmeistaratitilinn.
Við settum okkur það markmið í
upphafi vetrar að ná þeim titli
enda hefur ÍBV aldrei orðiö
deildarmeistari og kominn tími
á það. Við verðum hins vegar að
halda einbeitningu áfram og
halda áfram að bæta okkar leik,“
sagöi Unnur. -jgi