Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Qupperneq 8
24 MÁNUDAGUR 3. MARS 2003 Sport___________________________________________________________________________pv KR sigraði bikarmeistara ÍS í kvennakörfunni á laugardag, 80-55. Sigurinn var verðskuldaður, eftir jafnan fyrri hálfleik skildu leiðir i þeim síðari fyrst og fremst fyrir stórleik Jessicu Stomski og var sig- urinn stór og öruggur. Leikmenn KR byrjuðu betur í leiknum og höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik. Gestirnir voru þó aldrei langt undan og náðu undir lok annars fjórðungs að jafna leik- inn en sex síðustu stig fjórðungsins voru KR sem leiddi í hálfleik, 32-26. Þriðji leikhluti var eign KR. Þær spiluðu sterka vörn og sóknin var einnig góð. Jessica Stomski skoraði Staðan: Keflavík 19 17 2 1500-1021 34 KR 19 12 7 1213-1183 24 Grindavík 18 8 10 1245-1306 16 Njarðvik 18 8 10 1205-1268 16 Is 19 6 13 1107-1297 12 Haukar 19 5 14 1100-1295 10 Næstu leikir: Njarðvík-Grindavík . 5. mars, kl. 20 Grindavík-Haukar 10. mars. kl. 19.15 Keflavík-KR .... 10. mars. kl. 19.15 ÍS-Njarðvík.......10. mars. kl. 19.15 Meó úrsliíum helgarinnar er ljóst að Haukastúlkur eru fallnar í 2. deild eftir eins árs dvöl i deildinni. Þú er Ijóst að Keflavík, KR, Grinda- vík og Njarðvík eru komin í úrslita- keppnina. Logi valinn bestur í febr- úar hjá Ulm Logi Gunnarsson var valinn leikmaður febrúar-mánaðar hjá Ulm í þýsku 2. deildinni í körfu- bolta en Logi skoraði 26,3 stig að meðaltali í þremur leikjum liðs- ins í mánuðinum og var stiga- hæstur í tveimur. Logi hitti frá- bærlega í febrúar eða 58% úr öll- um skotum og úr 11 af 20 þriggja stiga tilraunum sínum, Logi hafði orðið í 2. sæti í kosningunni þrjá síðustu mánuðina á undan en núna fékk hann yfirburðakosn- ingu á heimasíðu Ulm. Meö 14 stig um helgina Logi skoraði 14 stig um helgina í 94-86 sigri Ulm á Heidelberg en liðið er enn í 2. sæti suðurriðlis 2. deildarinnar. Logi tók einnig fimm fráköst og gaf 2 stoðsending- ar í leiknum en hann hafði verið stigahæstur í tveimur leikjum liðsins á undan. -ÓÓJ 17 stig og fór hamfórum i sókninni. Þessi góði leikkafli lagði grunninn að sigrinum og þjálfarar liðanna leyfðu varamönnum sínum að spreyta sig síðustu mínútur leiks- ins. Hjá KR spilaði áðumefnd Jessica Stomski mjög vel og var með 35 stig Keflavík sendi Hauka niður í 2. deild með 11 stiga sigri í gærdag, 63-74, á Ásvöllum. Keflavík lagði grunninn að sigrinum í lok fyrri hálf- leiks og byrjun þess seinni þegar lið- ið gerði 11 stig I röð eftir að leikurinn hafði verið nokkuð jafn. Þetta forskot Keflvíkinga hélst nánast til leiksloka en Haukar náðu að minnka muninn í minnst sjö stig í fjóröa og síðasta leikhluta en lengra komust Haukar ekki og Keflavík landaði sigri. Helena Sverrisdóttir lék sem fyrr og 22 fráköst. Hildur Sigurðardóttir átti einnig góðan dag en hjá ÍS var það Meadow Overstreet sem var at- kvæðamest í sókninni með 24 stig. Svandís Sigurðardóttir skilaði 19 fráköstum. Stig KR: Jessica Stomski 35 (22 frá- köst), Hildur Sigurðardóttir 19, Hanna Kjartansdóttir 8, Helga Þorvaldsdóttir 8, best í liði Hauka og skoraði stelpan 30 stig og fór lítið fyrir mörgum þeirra. Egidija Raubainé lék vel í vörn en hitti illa í sókninni. Erlendi leikmaður liðsins, Katie Hannon, var ekki sannfærandi að þessu sinni og átti erfitt uppdráttar. Ortega dugnaðarforkur Hjá Keflavík var Sonja Ortega góð bæði i vörn og sókn og var ótrúlega dugleg. Keflavík lék þó ekki sinn besta leik i vetur þrátt fyrir sigurinn Halla Jóhannesdóttir 4, Guðrún Arna Siguröardóttir 2, Hafdís Gunnarsdóttir 2, Eva Emilsdóttir 2. Stig ÍS: Meadow Overstreet 24, Alda Leif Jónsdóttir 10, Jófríður Halldórsdótt- ir 6, Cecilia Larsson 5, Svandís Sigurðar- dóttir 4 (19 fráköst), Stella Kristjánsdóttir 2, Lára Rúnarsdóttir 2, Steinunn Dúa Jónsdóttir 2. -MOS og á nokkuð inni. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 30 (9 frák.), Katie Hannon 12 (13 frák.), Egidijus Raubaité 7 (11 frák., 7 varin), Hrefna Stef- ánsdóttir 5, Pálína Gunnlaugsdóttir 4, Hrafnhildur Kristjánsdóttir 3, Hanna Hálf- dánardóttir 2. Stlg Keflavlkur: Sonja Ortega 23 (16 frák., 10 stolnir), Kristín Blöndal 14, Marín Karlsdóttir 13, Birna Valgarðsdóttir 12, Erla Þorsteinsdóttir 8 (6 varin), Svava Stef- ánsdóttir 2, Rannveig Randversdóttir 2. KORFUBOLTI J ^ ~ » KH3fl í JK Úrslit á sunnudag: New Jersey-Utah ..........90-91 Martin 24, Kittles 21, Jefferson 13 (10 frák.) - Malone 20, Stevenson 18, Kiri- lenko 15, Cheaney 10. Cleveland-Orlando........76-102 Davis 14, Wagner 14, Miles 12, Mihm 10 - McGrady 28, Garrity 17, Giricek 16, Gooden 13 (14 frák.). Toronto-Boston ..........104-92 A. Davis 19, Carter 18 (11 frák.), J. Williams 18 (9 frák.) - Walker 38, Bremer 12, E. Williams 12, Delk 10. Milwaukee-Atlanta........120-93 Cassell 28, Payton 24 (10 stoðs.), Redd 19, Thomas 18 - Robinson 24, Abdur- Rahim 22 (12 frák.), Terry 19. Minnesota-New York........99-90 Szczerbiak 26 (11 frák.), Gamett 22 (16 frák., 9 stoðs.) - Houston 34, Weather- spoon 14 (10 frák.), Eisley 13. Houston-San Antonio.......88-97 Francis 21, Rice 19, Ming 14, Griffln 12, Taylor 12 - Ginobli 20, Duncan 17, Park- er 16, Rose 16, Robinson 14 (10 frák.) Miami-Washington..........93-83 Butler 20 (9 frák.), Jones 16, Grant 13 (14 frák.), Best 13 - Stackhouse 24, Jordan 21 (8 frák.), Russell 11 Denver-Philadelphia......94-100 Howard 25 (6 frák.), Harrington 13, Camby 10 (6 frák.) - Snow 25, Iverson 17, Coleman 15. Portland-Detroit.........103-86 Wells 37, Wallace 13 (7 frák.), Pippen 9 (6 stoðs.) - Biliups 21, Williamson 13, Hamilton 12. Úrslit á laugardag: San Antonio-Sacramento 108-100 Parker 32, Duncan 18 (15 frák.), Jackson 14, Rose 10 - Webber 36. Stojakovic 20, Jackson 19. Washington-Chicago.......101-93 Dixon 27, Stackhouse 27, Jordan 17 (8 frák., 8 stoðs.), Laettner 13 (11 frák.) - Rose 21, Crawford 21, Curry 15. Dallas-Memphis...........114-87 Nowitzki 28, Griffin 17, Finley 11 (10 frák.), Najera 10 (10 frák.) - Gasol 25, Swift 16 (9 frák.), Battier 12. Phoenix-New Orleans.......92-97 Marion 23 (9 frák.), Stoudamire 19 (9 frák.), Johnson 17 - Mashbum 23 (9 stoðs.), Traylor 13 (12 frák.), Brown 12 (19 frák.), Wesley 12, Lynch 12. LA Clippers-Seattle.......101-109 Maggette 17, Miller 15, Parks 12, Q. Richardson 12 - Allen 40, Drobnjak 19, Ollie 12, B. Barry 12. Golden State-Detroit .......92-90 Arenas 26, Jamison 22, Murphy 12 (12 frák.), Dampier 12 (10 frák.) - Billups 33, Hamilton 31. Úrslit á föstudag: Philadelphia-Utah ........104-83 Iverson 24, Coleman 16, K. Thomas 15, Snow 12 (11 stoðs.) - Malone 19, Cheaney 10. M. Jackson 10. Indiana-Milwaukee ........107-98 B. Miller 29 (12 frák.), R. Miller 20, Artest 17 - Cassell 23, D. Mason 21 (10 frák.), Payton 19 (10 stoðs.), Redd 14. New York-Orlando........118-110 Sprewell 28 (11 frák., 11 stoös.), Harr- ington 21 (9 frák.), Eisley 21 - McGrady 34 (13 stoðs.), Gooden 20 (18 frák.), Giricek 20 (9 frák.), Garrity 19. Boston-Toronto ............90-85 Walker 22 (11 frák., 9 stoðs.), Bremer 20, E. Williams 18 - Carter 18, A. Dav- is 13 (14 frák.), J. Williams 12. Minnesota-Cleveland .... 118-95 Szczerbiak 25, Gamett 20 (10 frák., 9 stoðs.), Hudson 18 (15 stoðs.), Nester- ovic 15 - Miles 16, Wagner 16, Boozer 15, Jones 14, Ilgauskas 13. Memphis-Miami............126-116 Gasol 25 (10 frák.), Person 19 (14 frák.), J. Williams 18 (15 stoðs.) - Jo- nes 24, C. Butler 24, B. Grant 19 (13 frák.), Best 18. Chicago-Atlanta...........88-110 J. Williams 16, Curry 16, Chandler 15 - Terry 23 (13 stoðs., 10 frák.), Robinson 23. Denver-New Orleans ........88-94 Howard 24, Hilario 23 (10 frák.) - Mashbum 24 (9 frák.), Wesley 18, Magloire 15 (12 frák.). Seattle-LA Lakers.........107-90 Allen 29 (10 frák., 10 stoðs.), Drobnjak 18, Radmanovic 18 - Bryant 34 (9 stoðs.), O’Neal 18 (11 frák.), George 14. Portland-LA Clippers . . . 109-103 Pippen 24, Randolph 21 (12 frák.), D. Anderson 18 - Odom 23, Maggette 21, A. Milier 20. í dag hefst skráning í Utandeildina 2003 en að þessu sinni er mótið styrkt af Jóa útherja í Ármúla. Alls geta 50 lið tekið þátt en þau lið sem kepptu í fyrra hafa forgang. Keppnisgjaldið er 70.000 krónur á lið en mótið hefst um miðjan maí. Leikirnir fara fram á Ásvöllum og í Laugardalnum. Það þarf að borga staðfestingargjaldið fyrir 15. mars 2003 en það er 20.000. Þau lið sem ekki borga staðfestingargjaldið fyrir þennan tíma verða ekki með í sumar. Til að skrá lið til leiks í Utandeildina 2003 verður að senda tölvupóst á utandeild@sportid.is með öllum helstu upplýsingum. Allar upplýsingar um Utandeild Jóa útherja 2003 er að finna á www.sportid.is -Ben Jón Arnór með 17 stig í sigurleik Trier vann um helgina sinn annan leik í síðustu 3 leikjum í þýsku Bundesligunni í körfubolta siðan aö Jón Arnór Stefánsson sneri aftur úr meiðslum. Jón Amór skoraði 17 stig og gaf 6 af 9 stoðsendingum liðsins í leiknum en Trier vann EWE Baskets Oldenburg, 90-85, á heimavelli. Jón Amór skoraði 11 af stigum sínum af vítalínunni en hann stal auk þess þremur boltum og tók 3 fráköst í leiknum. Oldenburg var í áttimda sæti fyrir leikinn en Trier var og er enn i neðsta sæti deildarinnar en hefur þó með fyrmefndum tveimur sigrum náð Oliver Wúrzburg að stigum. Sjö umferðir era eftir af mótinu og Trier á næst útileik gegn Avitos Gissen sem er fjórum stigum fyrir ofan liðið. -ÓÓJ Haukastulkan Katie Hannon kemst ekki i gegnum þéttan varnarvegg Keflavíkurstúlkn- anna Birnu Valgarösdóttur og Svövu Óskar Stefánsdóttur á þessari mynd þrátt fyrir góöan vilja. DV-mynd Hari Búið Iqá Hankum - eru fallnir í 2. deild eftir 11 stiga tap gegn Keflavík á Ásvöllum í gær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.