Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 3. MARS 2003 25 Sport Liðsheildin gnæðir - á tilkomu Greg Harris í Njarðvíkurliöiö ef marka má sigur á toppliði Grindavíkur, 99-94 Það mátti lesa úr augum ákveðinna Njarðvikinga að stoltið var í veði þeg- ar topplið Grindavíkur kom í heim- sókn á fóstudagskvöldið. Njarðvík hafði fyrir leikinn tapað tveimur heimaleikjum í röð og 4 af síðustu flmm defldarleikjum en tap var aldrei uppi á borði hjá liðinu í þessum leik. Njarðvik náði mest 23 stiga forustu og leiddi með yfir tíu stigum stóran hluta leiksins. Góður endasprettur Grindvíkinga og einkum frábær skot- sýning Guðlaugs Eyjólfssonar náði muninum reyndar niður í þrjú stig á lokasekúndunum en heimamenn héldu út og fógnuðu 99-94 sigri. Það voru tvær stórar breytingar á liði Njarðvíkur frá því í tapinu gegn Aðsæra falldraug- innburtu Það var auðsjáanlegt á leik Ham- ars að liðið ætlaði ekki að tapa gegn Tindastóli á fóstudagskvöldið og eiga það á hættu að verða sent niður í 1. defld. Það var mikifl kraftur í öllu liðinu og það náði strax undirtökum í leiknum og vann að lokum sigur, 93-75. Tindastólsmenn, þó aðallega stjórnendur liðsins, virtust frá fyrstu mínútum hafa aflt á homum sér varðandi dómgæslu, það var sama hvað var dæmt, allt var þeim í óhag. Hamarsmenn létu þetta ekk- ert á sig fá og leiddu eftir fyrsta leikhluta, 30-19, og í öðrum leik- hluta héldu þeir uppteknum hætti drifnir áfram af góðum leik Mar- vins Valdimarssonar. í þriðja leik- hluta var sama uppi á teningnum og Hamarsmenn juku bara muninn og höfðu 16 stiga forustu eftir þijá leikhluta. I síðasta leikhlutanum skoraði Svavar Pálsson grimmt og Tindastólsmenn iétu allt fara í taug- amar á sér. „Þetta var gífurlega mikilvægur sigur,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, er DV-Sport ræddi við hann I leikslok. „Þegar við spil- um vöm þá getum við unnið leiki. Við vomm búnir að fara vel í gegn- um vamarleik okkar og eins að fara vel yfir leik Tindastóls og vissum nákvæmlega hvað við áttum að gera og það skflaði árangri. Menn vora virkilega að leggja sig fram og spil- uðu með hjartanu og þá er erfitt að koma hingað og taka stig. Það er fáfldraugur héma enn þá sem svífur yfir Hellisheiðinni og við erum að reyna að særa hann í burtu og þetta var einn þátturinn í því, og þetta var sætur sigur og ágætis veganesti í næsta leik,“ sagði Pétur kátur. „Þeir spfluðu betur, dómaramir dæmdu með þeim og þeir unnu, það er það eina sem ég hef að segja,“ sagði Kristinn Friðriksson, þjálfari Tindastóls, þegar DV-Sport reyndi að ræða við hann í leikslok og síð- an var hann rokinn á dyr. Hamarsliðið spflaði mjög vel. Keith Vassell var besti maður liðs- ins en Svavar Pálsson, Marvin Valdimarsson og Láras Jónsson komu ekki langt á eftir. Það mætti samt heiðra allt liðið fyrir baráttu og það að þeir ætluðu aö sýna Hver- gerðingum að þeir ætli sér að vera áfram í úrvalsdefldini á næsta ári. Hjá Tindastólsmönnum voru Michail og Clifton bestir. Stjómend- ur Tindastóls mættu þó koma já- kvæðari til leiks, þá er ég viss um að þetta myndi ganga miklu betur. -EH Skallagrími í leiknum á undan, liðið tefldi fram nýjum erlendum leik- manni, Gregory Harris, og Einar Ámi Jóhannsson, þjálfari kvennaliðsins, stjórnaði liðinu í fjarveru Friðriks Ragnarssonar sem tók út leikbann í þessum leik. Friðrik sat uppi i stúku allan leik- inn og gat ásamt öðrum Njarðvíking- um glaðst yfir umbreytingu liðsins. Harris er maður liöshefldarinnar, spil- ar góða vöm og er iðinn við að halda öllum mönnum inni í leiknum og auk þessa setti hann niður fimm þriggja stiga skot með sannfærandi hætti í seinni hálfleik. Einar Ámi spilaði leikinn á fáum mönnum sem hafði eflaust eitthvað að segja þegar liðið tapaði síðustu sex mínútum leiksins 33-18 en hvorki Ragnar Ragnarsson (24,5 mínútur að meðaltali hjá Friðriki í vetur) né Sig- urður Þór Einarsson (16,3 mínútur að meðaltali) fengu að spreyta sig hjá Einari Áma í þessum leik. Páll Kristinsson átti frábæran leik í sókn (21 stig) og vöm (8 fráköst, 7 stolnir) og eins voru þeir Teitur Ör- lygsson og Friðrik Stefánsson afar traustir. Harris sýndi síðan með 21 stig og 10 stoðsendingum að hann get- ur hjálpað Njarðvíkurliðinu að nýta helstu styrkleika sína, stóru mennina inni í teig og hraða og sprengikraft ungu strákanna. í ofanálag ná hann og Teitur mjög vel saman sem skilaði þeim félögum mörgum góðum skotum á víxl. Grindvíkingar virðast aðeins hafa tvær stillingar og sveiflur liðsins inn- an leikja sem og milli þeirra eru Frið- riki Inga eflaust jafn mikil ráðgáta sem og áhyggjuefhi. Evrópsku miðherjum liðsins gengur einnig illa að komast inn í leik liösins. Grindavikurliðið missti leikinn frá sér strax í byrjun þegar leikmenn liðs- ins hörfuðu undan grimmri vörn heimamanna. Grindvikingar klikkuðu á 10 af 12 skotum, töpuðu 5 boltum og skoraðu aðeins fjögur stig á fyrstu sex mínútum leiksins. 33 stig á síðustu sex mínútunum sýna hins vegar að þegar þeir hitna ráða fáir við þá. -ÓÓJ Njarðvík-Grindavík 99-94 0-4, 10-4, 13-6, 15-9, 19-14, (25-14), 25-16, 29-21, 33-23, 40-25, 40-30, 44-32, (40-36), 49-41, 55-44, 58-46, 6948, 70-56, 70-58, (76-58), 78-58, 81-61, 84-61, 84-72, 87-72, 87-78, 95-34, 95-89, 97-94, 99-94. Stig Njarðvíkur: Páll Kristinsson 21, Teitur örlygsson 21, Gregory Harris 21, Friðrik Stefánsson 19, Ólafur Aron Ingvason 8, Guðmundur Jónsson 7, Þorsteinn HúnQörð 2. Stig Grindavíkur: Darrel Lewis 27, Guðlaugur Eyjólfsson 26, Páll Axel Vilbergsson 19, Helgi Jónas Guðfmnsson 12, Guömundur Bragason 6, Jóhann Þór Ólafsson 2, Predrag Pramenko 2. Dómarar (1-10): Einar Einarsson og Björgvin Rúnarsson (8). Gœói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 300. Maöur leiksins Páll Kristinsson, Njarövík Fráköst: Njarðvík 32 (11 í sókn, 21 í vöm, Páll 8), Grindavík 45 (19 í sókn, 26 í vöm, Guðmundur 14, Lewis 11). Stoösendingar: Njarövík 26 (Harris 10, Teitur 7), Grindavík 17 (Lewis 7). Stolnir boltar: Njarðvík 13 (Páll 7), Grindavík 8 (Helgi Jónas 3). Tapaöir boltar: Njarðvík 12, Grindavík 20 (13 í fyrri hálfleik). Varin skot: Njarðvík 4 (Friðrik 3), Grindavík 5 (Páll Axel 2). 3ja stiga: Njarövík 22/11 (50%), Grindavík 29/13 (45%). Víti: Njarövík 16/12 (75%), Grindavík 21/17 (81%). — BBH | Breiðablik-KR 71-100 | Hamar-Tindastóli 93-75 2-0, 4-3, 13-7, 14-13, 23-15, 23-17, (30-19), 30-21, 32-26, 34-30, 40-33, 42-37, 46-39, (4840), 4842, 51-46, 6047, 63-51, 69-53, (72-56), 74-56, 76-60, 78-69, 88-69, 90-72, 93-75. Stig Hamars: Svavar Pálsson 27, Keith Vassell 27, Láms Jónsson 14, Marvin Valdimarsson 13, Pétur Ingvarsson 5, Hjalti Pálsson 4, Hallgrímur Brynjólfsson 3. Stig Tindastóls: Michail Antropov 23, Clifton Cook 21, Óli Barðdal 9, Helgi R Viggósson 7, Einar Ö. Aðalsteinsson 7, Kristinn Friöriksson 6, Sigurður G Sigurðsson 2. Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreiö- arsson og Bjami Gaukur Þórmunds- son (7). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 230. Ma&ur leiksins: Keith Vassell, Hamri FrákösL: Hamar 41 (14 í sókn, 27 í vöm, Vassell 12), Tindastóll 32 (11 í sókn, 21 í vöm, Helgi Rafn 11). Stoösendingar: Hamar 18 (Vassell 7, Lárus 6), Tindastóll 10 (Cook 4). Stolnir boltar: Hamar 9 (Pétur 4), Tindastóll 10 (Helgi Rafn 3). Tapaóir boltar: Hamar 11, Tindastóll 9. Varin skot: Hamar 1 (Vassell 1), Tindastóll 0. 3ja stiga: Hamar 17/5 (29%), Tindastóll 19/3 /16%). Víti: Hamar 27/20 (74%), Tindastóll 32/26 (81%). 4-0, 10-6, 15-8, 21-18, 21-22, 23-24, (23-29), 28-35, 3040, 3443, 3449, (33-51), 38-53, 44-62, 48-71, 51-75, (55-75), 55-84, 60-92, 62-98, 71-100. Stig Breiöabliks: Kenny Tate 23, Pálmi Sigurgeirsson 13, Mirko Virijevic 10, ísak Einarsson 8, Loftur Einarsson 6, Ágúst Ang- antýsson 5, Þórarinn Andrésson 4, Friðrik Hreinsson 2. Stig KR: Darrell Flake 20, Magni Hafsteins- son 15, Skarphéðinn Ingason 14, Herbert Amarson 13, Magnús Helgason 12. Óðinn Ásgeirsson 10 (14 mínútur), Baldur Ólafsson 6, Jóel Sæmundsson 4, Jóhannes Árnason 3, Arnar Kárason 3. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Georg Ander- sen, (7). Gœði leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 130. Maður leiksins: Baldur Ólafsson, KR Fráköst: Breiðablik 46 (15 í sókn, 31 í vöm, Mirko 13, Loftur 9), KR 43 (13 í sókn, 30 í vöm, Baldur 12). Stoösendingar: Breiðablik 17 (ísak 5), KR 29 (Arnar 7, Óöinn 5, Skarphéðinn 5). Stolnir boltar: Breiöablik 11 (Tate 4), KR 7 (Amar 4). Tapaöir boltar: Breiðablik 23, KR 18. Varin skot: Breiðablik 8 (Þórarinn 3), KR 12 (Magni 4, Baldur 3, Magnús 3). 3ja stiga: Breiðablik 17/3 (18%), KR 23/9 (39%, Herbert 3/3, Óðinn 2/2). Víti: Breiöablik 24/14 (58%), KR. 27/19 (70%). Dapurt í Smáranun - þegar KR-ingar rúlluöu yfir slaka Blika, 100-71 Það var ekki mikil skemmtun sem Breiðablik og KR buðu uppá á föstudagskvöld í Smáranum. Leik- urinn var einstaklega leiðinlegur eftir hlé og ef ekki hefði verið fyrir tvær glæsilegar troðslur hjá KR- ingnum Baldri Ólafssyni er ekki ósennilegt að einhverjir áhorfendur hafi dottað. Blikar ekki aö spila sem heild Leikurinn lofaði þó góðu í fyrsta leikhluta og voru Blikar með Kenny Tate í fararbroddi að spila finan sóknarbolta og leiddu þar til í lok leikhlutans. Þá var eins og Blikar hættu aö spila og var leikur liðsins vandræðalegur oft og tíðum það sem eftir lifði leiks. Menn hættu að gera það sem lagt var upp með og snerist sóknarleikurinn um einstaklings- framtak og var liðið ekki að spila sem heild. KR-ingar gengu á lagiö og nældu sér í 13 stiga forskot fyrir hlé, 38-51. Seinni hálfleikur byijaði eins og sá fyrri endaði og gestimir úr Vestur- bænum sigldu fram úr þrátt fyrir enga stórkostlega spilamennsku. Munurinn fór mest í 36 stig og gátu bæði lið leyft öllum leikmönnum á skýrslu að taka þátt og t.d. spilaði enginn minna en 12 mínútur hjá KR. Hittnin í lágmarki Með ósigrinum geta Blikar nán- ast gleymt því að komast í úrslita- keppnina. Miðað við spilamennsk- una virtust menn hafa takmarkað- an áhuga á henni hvort sem er. Ekki hjálpaði það Blikum að þessu sinni að hittnin var í algjöru lág- marki. Tate byrjaði vel en gerði lít- ið eftir það og datt á sama plan og liðið í heild. Loftur Einarsson gaf allt sitt í leikinn af venju og Ágúst Angantýsson hristi upp í hlutunum í lokin. Það er ljóst að Blikar geta gert mun betur en þeir sýndu að þessu sinni og hefur liðið oft og tíðum spilað finan bolta í vetur. Flake rólegur aö þessu sinni Hjá KR var enginn sem stóð upp úr heldur tóku KR-ingar Blikana með „vinstri". Darrell Flake var mjög rólegur bæði í stigaskorun og fráköstum. Allir leikmenn liðsins tóku virkan þátt í leiknum og komust allir á blað. Baldur skoraði sín sex stig öll úr troðslum og sýndi skemmtileg tilþrif. Allir skiluöu sínu en liðið verður ekki dæmt af þessum leik þar sem mótspyman var mjög lítfl. -Ben

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.