Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2003, Page 14
30
MÁNUDAGUR 3. MARS 2003
Sport
ÚRVALSDEIL D/~ H
BGGQOaAGGlP
Úrslit:
Newcastle-Chelsea......2-1
1-0 Jimmy Floyd Hasselbaink,
sjálfsm. (31.), 1-1 Frank Lampard
(37.), 2-1 Oliver Bemard (53.).
Blackbum-Manchester City .. 1-0
1-0 David Dunn (13.).
Fulham-Sunderland...........1-0
1-0 Louis Saha (85.).
Middlesbrough-Everton.......1-1
0-1 Steve Watson (23.), 1-1 Juninho
Paulista (74.).
Southampton-West Brom .... 1-0
1-0 James Beattie (8.).
West Ham-Tottenham ........2-0
1-0 Les Ferdinand (31.), 2-0 Michael
Carrick (47.).
Arsenal-Charlton.............2-0
1-0 Francis Jeffers (26.), 2-0 Robert
Pires (45.).
Staðan:
Arsenal 29 19 6 4 64-30 63
Man. Utd 28 16 7 5 45-26 55
Newcastle 28 17 4 7 47-33 55
Everton 29 14 7 8 38-34 49
Chelsea 29 13 9 7 50-31 48
Charlton 29 13 6 10 39-36 45
Liverpool 28 11 10 7 39-28 43
Blackbum 29 11 10 8 35-32 43
Tottenham 29 12 7 10 41-40 43
Southampt. 29 11 9 9 30-28 42
Man. City 29 11 5 13 39-44 38
Fulham 29 10 7 12 33-35 37
Middlesbr. 28 9 8 11 34-32 35
Aston Villa 28 10 5 13 31-32 35
Leeds 28 10 4 14 34-37 34
Birmingh. 28 7 8 13 2541 29
Bolton 28 5 11 12 31-45 26
West Ham 29 6 8 15 32-53 26
West Brom 29 5 6 18 21-44 21
Sunderland 29 4 7 18 19-46 19
1 . D E 1 L D J
BG3@[L£\G3[D
Úrslit
Bradford-Walsall..............1-2
Gillingham-Brighton...........3-0
Grimsby-Coventry..............0-2
Millwall-Portsmouth...........0-5
Sheff. Wed-Preston ...........0-1
Stoke-Bumley..................0-1
Watford-Nott. Forest..........1-1
Wimbledon-Reading.............2-0
Wolves-C. Palace..............4-0
Derby-Leicester...............1-1
Norwich-Ipswich...............0-2
Staðan:
Portsmouth 34 21 10 3 72-32 73
Leicester 34 20 9 5 57-31 69
Reading 34 18 4 12 44-33 58
Wolves 34 15 10 9 60-36 55
Nott. Forest 33 15 10 8 56-33 55
Sheff. Utd 32 16 7 9 47-35 55
Norwich 33 13 10 10 44-33 49
Ipswich 33 13 9 11 53-44 48
Gillingham 33 13 9 11 44-42 48
Rotherham 34 13 8 13 52-48 47
Burnley 32 13 8 11 47-55 47
Watford 34 13 8 13 38-50 47
Coventry 34 12 10 12 38-37 46
C. Palace 32 10 13 9 43-37 43
Derby 34 12 7 15 43-50 43
Millwall 34 12 7 15 39-53 43
Wimbledon 32 11 9 12 52-54 42
Preston 33 10 11 12 48-52 41
Walsall 34 11 6 17 46-52 39
Bradford 33 10 8 15 40-54 38
Brighton 34 7 8 19 34-54 29
Grimsby 34 7 8 19 38-66 29
Stoke 34 6 10 18 35-63 28
Sheff. Wed. 34 5 11 18 31-57 26
Cunbishley stjóri
febrúarmánaðar
Alan Curbishley, knattspymu-
stjóri Charlton, hefur verið valinn
knattspymustjóri febrúarmánaðar í
ensku úrvalsdeildinni.
Charlton vann alla fjóra leiki sína
í mánuðinum og sagði Curbishley
aö þetta væri viðurkenning til leik-
manna og liðsins í heUd.
„Við hljótum að vera að gera eitt-
hvaö rétt en það er líka pressa á
okkur að halda áfram á sömu
braut,“ sagði þessi snjaili knatt-
spymustjóri við enska Qölmiðla á
fóstudaginn.
„Ef úrslit í knattspyrnuleik
myndu ráöast á hugrekkinu
einu saman þá vœri West
Brom í efsta sœti
deildarinnar. “
Gordon Strachan, knattspyrnustjóri Southampton, dáðist að
baráttugleði og hugrekki leikmanna West Brom um helgina en hans
menn unnu nauman sigur á West Brom. Strachan sagði að sinir menn
hefðu verið ljónheppnir í leiknum og munurinn á liðunum hefði verið
framherjinn James Beattie. Strachan var ósáttur við sína menn og
fannst þeir ekki gera það sem fyrir þá var lagt. Hann var hins vegar
ánægður með leikmenn West Brom sem börðust eins og Ijón, þrátt fyrir
litla knattspyrnuhæfdeika og gáfust aldrei upp. -ósk
Markahæstu menn
í úrvalsdeildinni
Thierry Henry, Arsenal........19
James Beattie, Southampton .... 18
Alan Shearer, Newcastle.......15
Ruud Van Nistelrooy, Man. Utd . . 12
Nicolas Anelka, Man. City.......12
Gianfranco Zola, Chelsea.........11
Tomasz Radzinski, Everton.......11
Robbie Keane, Tottenham.........10
Harry Keweil, Leeds .............10
Michael Owen, Liverpool..........10
Robert Pires, Arsenal ...........10
Dion Dublin, Aston Villa...........9
Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea . 9
Jason Euell, Charlton..............9
Jimmy Floyd Hasselbaink, Chelsea 9
Teddy Sheringham, Tottenham ... 9
Sylvain Wiltord, Arsenal..........8
Paul Scholes, Man. Utd.............8
Newcastle vann í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn:
FypsU sigup
á LundúnaHði
- Bobby Robson haföi beðiö lengi eftir sigri gegn liði frá höfuðborginni
Newcastle bar sigurorð af Chel-
sea, 2-1, í toppslag ensku úrvals-
deUdarinnar og festi sig þar með
rækUega í sessi í þriðja sæti deUd-
arinnar. Liðið hefur nú sjö stiga
forystu á Chelsea og einn leik tU
góða en sigurinn á laugardaginn
var jafnframt sá fyrsti gegn liði frá
Lundúnum síðan Bobby Robson
tók við stjórninni hjá félaginu fyr-
ir þremur og hálfu ári.
Bobby Robson, knattspymu-
sfjóri Newcastle, var himinlUándi
eftir leikinn enda mikið í húfi.
Sanngjarn sigur
„Chelsea gerði okkur erfitt fyrir
og pressaði undir lokin en þegar
öUu var á botninn hvolft þá var
þetta sanngjam sigur. Mér finnst
mínir menn hafa lært ákveðinn aga
og vita núna að þegar við erum yf-
ir, 2-1, þá þurfum viö ekki aUtaf að
vinna, 3-1 eða 4-1. Menn þurfa að
læra að vinna jafha leiki og stund-
um þurfa menn aðeins að verjast
vel tU að vinna,“ sagði glaðbeittur
Robson að leik loknum.
Claudio Ranieri, knattspymu-
stjóri Chelsea, hrósaði sinum
mönnum einnig eftir leikinn og
sagði að með slíkri spUamennsku
myndi liðiö komast í meistara-
deUdina.
„Ég er ánægður með leik minna
manna en ekki úrslitin. Við áttum
fleiri skot en þeir á markið en
knattspyman er skrýtin. Ef við
spUum áfram eins og viö gerðum í
dag þá verðum við í meistaradeUd-
inni að ári - það er öruggt," sagði
Ranieri.
Góð byrjun hjá Juninho
BrasUíumaðurinn Juninho spU-
aði sinn fyrsta leik með Middles-
brough á tímabUinu og hann var
fljótur að minna á sig. Hann kom
inn á sem varamaður í byrjun síð-
ari hálfleiks og skoraði jöfnunar-
mark liðsins gegn Everton á 74.
mínútu. Everton missti því af dýr-
mætum stigum í toppbaráttuni en
sigur hefði komið þeim tveimur
stigum á undan Chelsea i barátt-
unni um fjórða sætið mikUvæga.
„Mér fannst við vera betri aðU-
inn i leiknum og það hefði verið
gott að ná í öU þrjú stigin. Það er
aUtaf erfltt að sækja Middles-
brough heim en það að við séum
vonsviknir með eitt stig sýnir
hversu sterkt Uðið er orðið,“ sagði
Davið Moyes, knattspyrnustjóri
Everton, eftir leikinn.
Raunir West Brom halda áfram
Vandræði West Brom halda
áfram. Á laugardaginn tapaði liðið
fyrir Southampton, 1-0, og skoraði
markaskorarinn mikli, James
Beattie, sigurmarkið.
„Beattie var munurinn á liðun-
um í dag. Við vorum hundlélegir
og West Brom hefði unnið ef
Beattie hefði verið í þeirra liði.
Það voru aðeins þrir leikmenn í
mínu liði sem gerðu það sem þeir
áttu að gera og það er ekki nógu
gott. Forráða- og stuðningsmenn
liðsins eru eflaust ánægðir en ég
er það ekki,“ sagði Gordon Strach-
an, knattspymustjóri South-
ampton, eftir leikinn. -ósk
Markahrókurinn Jimmy Floyd Hasselbaink skallar hér I eigið mark gegn Newcastle um helgina. Reuters
Hvaða lið
standa sig v
best og verst í
ensku
úrvalsdeildinni?
Besta gengið
Arsenal, Man. Utd
og Newcastle, 20
stig af síðustu 24
mögulegum.
Með besta genginu er átt við
besta árangur liðs í síðustu
átta deildarleikjum.
Flestir sigur-
leikir í réð
Blackburn, þrír.
Besta sóknin
Arsenal hefur skor-
að flest mörk, eða
64, í 29 leikjum, eða
2,20 að meðaltali.
Besta vörnin
Man. Utd hefur feng-
ið á sig fæst mörk,
26 í 28 leikjum, eða
0,92 mörk í leik.
Bestir heima
Arsenal og Man. Utd
hafa náð í 40 stig af
45 mögulegum, hafa
unnið 13 af 15 leikj-
um.
Bestir úti
Arsenal hefur náð í
23 stig af 42 mögu-
legum.
Bestir fvrir te
Arsenal hefur náö í
61 stig af 87 mögu-
legum og er með
markatöluna 36-11 í
fyrri hálfleik.
Bestir eftir te
Newcastle hefur náð
í 57 stig af 84 mögu-
legum og er með
markatöluna 29-12 í
seinni hálfleik.
Versta gentfið
Sunderland er með
1 stig af síðustu 24
mögulegum.
Versta sóknin
Sunderland hefur
skorað fæst mörk,
eða 19, i 29 leikjum,
eða 0,65 að meöal-
tali.
Versta vörnin
West Ham hefur
fengið á sig flest
mörk, 53 í 29
leikjum, eða 1,82 í
leik.
Verstir heima
Sunderland hefur
náö í 11 stig af 42
mögulegum, hefur
tapað 9 af 14 leikj-
um.
Verstir úti
Aston Villa hefur náð
í 7 stig af 42 möguleg- tejJS
um, hefur tapað 9 af
14 leik. s -
Oftast haldið
hreinu
Liverpool, Newcastle
og Southampton hafa
haldiö 11 sinnum
hreinu.
Oftast mistekist
að skora
Sunderland og Aston
Villa hafa skorað í 13
leikjum.