Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2003, Blaðsíða 1
• DV-SPORT BLS. 40 EYDDU í SPARNAÐ Landsbankinn DAGBLAÐIÐ VISIR 70. TBL. - 93. ARG. - MANUDAGUR 24. MARS 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Nicole Kidman og Catherine Zeta- Jones eru að vonum kátar að lokinni óskarsverðlaunaafhendingunni í nótt, enda hömpuðu þær styttunni eftirsóttu sem bestu leikkonur. Sigurvegari hátíðarinnar var Chicago, sem hlaut sex óskara. Óvæntasti sigurvegarinn var Roman Polanski, sem valinn var besti leikstjórinn að honum fjarstöddum. 1S» s Isli imiOT llliiL >J ATTIEKKIAÐ GETA RTV-Menntastofnun varð gjaldþrota í fyrra og nema kröfur í búið 885 milljónum. Stofnunin var rekin á ábyrgð endurmenntunarnefnda Rafiðnaðarsambandsins. • FRÉTTALJÓS BLS. 8-9 Spenna ríkti i Skautahöllinni í Reykjavík þegar forval fyrir l'stölt 2003 fór fram. Þá fylgdust um 600 manns með Stjörnutölti 2003 í Skautahöllinni á Akureyri auk þess sem feiknastemning var á Ölfustölti á Ingólfshvoli. DV-SPORT BLS. 39 IBLOKK Fólk er að fara á taugum í fjölbýlishúsi við Hjaltabakka og að vonum því um helgina var kveikt í því í fimmta sinn á skömmum tíma. • FRÉTT BLS. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.