Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Side 7
Kaupfélag Eyfirðinga - samvinnufétag (svf.) hefur innan sinnan vébanda um átta þúsund félagsmenn og er félagssvæðið allar byggðir Eyjafjarðar og í Þingeyjarsyslum. Félagið hefur að meginmarkmiði að vinna að hagsmunum félagsmanna sinna og efla búsetu á svæðinu. KEA svf. hefur ekki með höndum atvinnurekstur, en tekur m.a. þátt í áhugaverðum fjérfestinga- og menningarverkefnum. Meðal verkefna sem KEA svf. hefur komið að á síðustu mánuðum má nefna: - hátttaka í stofnun Greiðrar leiðar ehf. - félags um undirbúning að gerð jarðganga undir Vaðlaheiði - Stuðningur við skilgreind verkefni innan Háskótans á Akuregri - Stuðningur við Snjókrossið 2003 - Stuðningur við uppbyggingu Iðnaðarsafnins á Akureyri - Eignaraðild í MT-bílum í Ólafsfirði - Þátttaka í endurreisn Skinnaiðnaðar á Akureyri - Undirbúningur að stofnun fjárfestingasjóða við utanverðan Eyjafjörð og í Þingeyjarsýslum. í apríl stendur gfir átak til fjölgunar félagsmanna í Kaupfélagi Eyfirðinga - þá getur fólk gengiö í félagið án endurgjalds. Allar upplýsingar eru veittar á heimasíðu KEA - www.kea.is og þar er hægt að skrá sig í félagið. Kaupfélag Eyfirðinga svf. - Hafnarstraeti 91-95 - 600 Akureyri - Sími 460 3000 - Netfang: kea@kea.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.