Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Blaðsíða 8
8 LANG ÓDÝRASTA BÓ KABÚÐ JNT Fréttir FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 DV LANG ÓDÝRASTA BÓKABÚÐ U RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Breytt starfsemi almannavarna Frá og meö deginum í dag verður starfsemi Almannavarna ríkisins lögö niður og verkefni og skyldur stofnunarinnar flutt til Ríkislögreglustjórans. Verkefni hinnar nýju almannavarnadeildar RLS falla undir Svið 2 hjá embættinu. Aðsetur almannavarnadeildar verður óbreytt að Seljavegi 32, fyrst um sinn en póstfang, símanúmer, tölvupóstfang og heimasíöa breytast sem hér segir: Póstfang: Ríkislögreglustjórinn - almannavarnadeild Skúlagötu 21 101 Reykjavík Sími: 570-2500 Tölvupóstfang: almannavarnir@rls.is Vefsíða: www.almannavarnir.is eða www.rls.is Faxnúmer veröur óbreytt: 562-2665 Vaktsími almannavarna verður óbreyttur: 551-1150 Reykjavík, 4. apríl 2003 Ríkislögreglustjórinn Ofnæmi og aörar aukaverkanir í fæðubótarefnum og náttúrulyfjum: Mörg dæmi um rang- Margt að varast Magnús Jóhannsson, prófessor viö Lyfjafræöistofnun HÍ, hefur rannsakað aukaverkanir afýmsum efnum og iyfjum og eru niöurstööurnar í meira lagi athyglisveröar eins og fram kemur hér á síöunni.. Lyf og efni Þau náttúruefni sem oftast eru talin hafa valdiö aukaverkun, samkvæmt niö- urstööu könnunarinnar, eru: Herbalife, ginseng, Ripped Fuel og sólhattur. helstu niðurstöður könnunar á veg- um Lyfjafræðistofnunar Háskóla ís- lands sem kynntar voru í fyrra. Spurningalisti var sendur öllum læknum á landinu og spurt hvort þeir hefðu orðið varir við auka- eöa milliverkanir sem rekja mætti til neyslu náttúrulyfja, náttúruefna eða fæðubótarefna hér á landi. Sé stiklað á stóru í niðurstöðum könnunarinnar kemur í ljós að 91 læknir, af þeim 410 sem svöruðu, sagðist hafa orðið var við fyrr- greindar aukaverkanir sem rekja mætti til náttúrulyfja, náttúru- vara og fæðubótarefna. 43 læknar töldu sig hugsanlega hafa oröið vara við slíkt. Læknamir greindu frá 270 tilvikum aukaverkana vegna um 60 mismunandi efna. í 253 tilvikum var bæði greint frá efnum og einkennum aukaverk- ana. Innlögn á sjúkrahús var talin afleiöing í 38 tilvikum og í 14 til- vikum var talið að aukaverkun hefði beinlínis stofnað lífi sjúk- lings í hættu. Hvaða efni? Þau náttúruefni sem oftast eru talin hafa valdið aukaverkun, samkvæmt niðurstöðu könnunar- innar, eru: Herbalife, ginseng, Ripped Fuel og sólhattur. Af þess- um efnum var Herbalife nefnt langoftast og ginseng næstoftast. Greint var frá 18 tilvikum þar sem notkun Herbalife leiddi til, eða leiddi hugsanlega til, innlagn- ar á sjúkrahús. Þar af voru 11 til- felli af lifrarbólgu. Loks kom fram að í 52 tilvikum voru aukaverkan- 3 0 -50 % afslattur af páskaegg jum gd]dir 4. og 5. aprH ÚrótkÁtuf LÁRUSAR BLÖNDAL IiTthúshu, Eng jateigil7 -19. Sín iin er552 5540 •bokabud® sin nette Opö m án Æs. fiá kl 11-18 30, hu. fiá kl 11-15 30. ^^Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir \ 550 5000 Ofnæmi og aðrar aukaverkanir vegna notkunar náttúrulytja, nátt- úruvara eða fæðubótarefna geta stundum stafað af því að rangar jurtir hafl verið tíndar og settar í efnin. Slíkt hefur komið fyrir í fjölda tilvika víða um heim. Of- næmi og aðrar aukaverkanir vegna notkunar þessara efna virð- ast ótrúlega algeng hér á landi. Nokkur dæmi eru þess hér að aukaverkanir af slíkum efnum séu taldar hafa stofnaö lífi sjúk- lings í hættu. Þetta segir Magnús Jóhannsson, prófessor við Lyfjafræðistofnun Háskóla íslands. Hér á eftir verða rifjaðar upp UIPPBÍw verður haldið laugardaginn 5. apríl kl. 13.30 í húsnæði Vöku hf. að Eldshöfða 6. Svæðið opnar kl. 10.30. Þar verða meðal annars eftirfarandi bílar og tæki boðin upp: VW Transporter ‘00 VW Polo ‘00 VW Golf ‘00 Peugeot 306 ‘99 Ford Focus ‘99 Subaru Legacy ‘98 Hyundai Accent ‘98 Daihatsu Sirion ‘98 Nissan Vanette ‘98 Toyota Avensis ‘98 Ford Mondeo ‘97 MMC Pajero ‘96 ar og eitraðar iurtir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.