Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Page 11
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003
11
DV
Fréttir
Þingmennirnir
- miöaö viö niðurstööur skoöanakönnunar DV
Reykjavíkurkjördæmi suður
•rr
■
*_________________________________________________
Geir H. Jóhanna Pétur Blöndal Sólveig Ásta R. Ögmundur Guömundur Möröur Margrét Blrglr Álfheiöur
Haarde Siguröardóttlr Pétursdóttlr Jóhannesdóttir Jónasson Hallvarösson Ámason Sverrisdóttlr Ármannsson Ingadóttlr
Y
V Y # Ú V •
Reykjavíkurkjördæmi norður
t
v á
Davíö Össur Skarp- Bjöm Guölaugur Þ. Bryndís Siguröur Kárl Guörún Ásta Katrin Kolbrún Slguröur I.
Oddsson héöinsson Bjamason Þóröarson Hlööversdóttir Kristjánsson Ögmundsdóttir Möller Fjeldsted Halldórsdóttir Jónsson
y
r
Y Y • Y e Y Y £ r
Suðvesturkjördæmi
Áml M. GuömundurÁml Gunnar I Rannvelg SigríöurA. Gunnar ÞórunnSveln- ÞorgeröurK. Siv Katrín
Mathiesen Stefánsson Birgisson Guömundsdóttir Þóröardóttir Örlygsson bjamardóttir Gunnarsdóttlr Friöleifsdóttlr Júlíusdóttir Friögeirsson
y • Y
y §
Suöurkjördæmi
V u
I Ragnar
Árnason
Guöni Margrét Drifa Hjálmar
Ágústsson Frimannsdóttir Hjartardóttir Ámason
Guöjón Lúövík
Hjörleifsson Bergvinsson
Y U
V U V i
Norðausturkjördæmi
V u
r
Krístján L Valgerður Halldór Einar Már Jón Lára Tómas Ingi Steingrímur Brynjar S. Dagný
Möller Sverrisdóttir Blöndal Sigurðarson Kristjánsson Stefánsdóttir Olrich J. Sigfússon Sigurðsson Jónsdóttir
• u V • u • V Ú F U
Norðvesturkjördæmi
Sturla Jóhann Einar K. Anna Kristín Guöjón A. Magnús Jón Einar Oddur Gísli S. Slgríöur
Böövarsson Ársælsson Guöfinsson Gunnarsdóttir Kristjánsson Stefánsson Bjarnason Kristjánsson Einarsson Ragnarsdóttir
V
Úr V
Kannanir Fréttablaösins í mars skera sig úr:
Ðnin meö
Samfylkmguna
stærsta
Skoðanakannanir Fréttablaðs-
ins eru einu kannanimar í
marsmánuði þar sem Samfylk-
ingin mælist stærsti stjómmála-
flokkurinn. í Þjóðarpúlsi
Gallups, sem gerður var allan
marsmánuð, fengu Samfylking-
in og Sjálfstæðisflokkurinn jafn-
mikið fylgi. í könnun DV 4.
mars var forskot Sjálfstæðis-
flokksins 7,8 prósentustig; í
könnun IBM-Viðskiptaráðgjafar
(7.-9. mars) var forskotið 6,1
stig; í könnun Félagsvísinda-
stofnunar (9.-14.) var það 5,5
stig; í könnun IBM-Viðskipta-
ráðgjafar (20.-23.) var forskotið
7,3 stig og í könnun DV, sem
gerð var daginn eftir að lands-
fundi Sjálfstæðisflokksins lauk,
var það 15,7 stig. í könnun
Fréttablaðsins 22. hafði Sam-
fylkingin hins vegar 5 prósentu-
stiga forskot á Sjálfstæðisflokk-
inn og í könnun blaðsins 29.
mars, daginn eftir setningu
landsfundar Sjálfstæðisflokks-
ins, hafði Samfylkingin 3,5 stiga
forskot.
í Þjóðarpúlsi Gallups fékk
Sjálfstæðisflokkurinn ríflega
35% fylgi eins og Samfylkingin.
Þegar hinar kannanirnar eru
skoðaðar kemur í ljós að Sjálf-
stæðisflokkurinn er með um og
yfir 40% fylgi í fimm könnunum
af sjö en í þessum tveimur
könnunum Fréttablaðsins var
það hins vegar 38-35%.
Óákveðnum fækkar
Ekki er tilgreint hve margir
tóku afstöðu í könnun Frétta-
blaðsins 29. mars en fram hefur
komið í blaðinu að í fjórum
könnunum þess í mars hafi alls
65,3% aðspurðra tekið afstöðu. í
könnun DV 31. mars tóku 80%
aðspurðra afstöðu.
Munurinn á síðustu tveimur
könnunum mánaðarins var hlut-
fallslega mestur hvað fylgi Fram-
sóknarflokksins varðar; könnun
DV sýndi Framsókn með 15%
fylgi eða hlutfallslega 60% meira
en könnun Fréttablaðsins. í frétt
Fréttablaðsins í gær um skoðana-
kannanir í marsmánuði var sagt
að DV skæri sig úr hvað fylgi
Framsóknar varðaði og nefnt að
hjá Fréttablaðinu, IBM og Félags-
visindastofnun hefði flokkurinn
fengið 10-12% en 13,6% hjá
Gallup. Þess var ekki getið í
fréttinni að í könnun IBM sem
gerð var 7.-9. mars fékk Fram-
sóknarflokkurinn 14,2% fylgi.
Frjálslyndi flokkurinn fékk
hvergi jafnmikið fylgi í mars og í
þessum tveimur könnunum
Fréttablaðsins. Samfylkingin
fékk hins vegar hvergi jafnlítið
fylgi og í seinni könnun DV.
-ÓTG
NV-kjördæmi, þar sem Guðjón A.
Kristjánsson formaður leiðir list-
ann, og í SV-kjördæmi þar sem
Gunnar Örlygsson er efstur á
blaði. Verst er útkoman í Suður-
kjördæmi en þar fengi Magnús Þ.
Hafsteinsson uppbótarsæti.
Kristján skákar Valgerði
Fylgi Samfylkingarinnar er
nokkuð jafnt í kjördæmunum sex
en hún er á fljúgandi ferð í SV-
kjördæmi, fengi þar bæði uppbót-
arþingsætin sem þýðir að Asgeir
Friðgeirsson settist á þing. Þá er
hressilegur byr í seglin hjá Sam-
fylkingunni í NA-kjördæmi þar
sem Kristján L. Möller yrði 1.
þingmaður kjördæmisins, á und-
an Valgerði Sverrisdóttur iðnað-
ar- og viðskiptaráðherra.
Vinstri grænir koma best út í
Reykjavík suður, þar sem Ög-
mundur Jónasson leiðir listann,
og í kjördæmi Steingríms J. Sig-
fússonar formanns, NA-kjördæmi.
Hins vegar er útkoman slök í Suð-
ur- og SV-kjördæmi.
Óháð framboð T-listans, sem
kenndur er við Kristján Pálsson
og býður aðeins fram í Suðurkjör-
dæmi, fengi 3 prósenta fylgi í kjör-
dæminu. Fylgi Nýs afls er vart
mælanlegt. Samanlagt fylgi ann-
arra framboða á landsvísu er 1,2
prósent. -hlh
SKIPTING ÞINGSÆTA
skv. konnun DV og breytingar miönð við kosningar 1999
Bx Nýr þtngrmiður
Tapaöur þingmnöur
1 2 3 4 5 6t7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24
i AAAAAAAAAHI
FYLGI STJÓRNMALAFLOKKA I KONNUNUM DV
lltf Yf#V
03.04.03 12,8 37,6 9,8 30,2 8,4
31.03.03 15,0 42,7 5,6 27,1 9,4
04.03.03 12,2 42,3 3,3 34,5 7,7
25.02.03 17,1 38,8 1,1 33,7 9,3
07.01.03 12,3 37,1 2,7 39,4 8,1
30.09.02 13,8 47,3 1,9 23,7 13,0
02.06.02 25,6 39,7 4,5 17,5 12,0
04.03.02 21,3 40,4 3,0 18,5 15,3
24.10.01 13,0 45,6 3,9 13,5 24,0
07.08.01 12,7 42,1 4,8 18,0 20,9
07.06.01 17,1 35,6 5,9 15,8 25,0
28.01.01 14,8 37,3 2,0 16,5 29,3
12.01.01 9,7 37,4 1,4 27,0 24,1
29.09.00 11,4 46,5 4,4 17,7 19,4
21-22.03.00 12,5 40,6 2,8 25,6 18,4
28-29.12.99 13,2 51,6 2,5 15,5 16,8
20.10.99 14,3 51,0 2,0 17,7 14,5
13.09.99 18,9 48,9 4,7 17,1 9,8
Kosnlngar 18,4 40,7 4,2 26,8 9,1