Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Síða 23
23 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 DV Tilvera Spurning dagsins Hvað finnst þér um stríðsátökin í írak? ' \ > * % Ivar Ingvarsson 12 ára: Ómurlegt. Bjarni Stefánsson 12 ára: Hrikalegt, algjört brjálæöi. Rúnar Örn Birgisson 12 ára: Ég er á móti þeim. Arni Bergur Zoéga 12 ára: Glataö, manndráp. Andri Fannar Gíslason 12 ára: Ég er á móti stríösátökum. Rúnar Guðbjartsson 12 ára: Þetta er frekar steikt allt saman. Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: l Dagurinn verður annasamur en í kvöld færðu tækifæri til að slappa af með ástvini. Vertu varkár í fjármálum. Happatölur þínar eru 11,15 og 31. Fiskarnir(19. febr.-20. marsl: Hugaðu að Ifjölskyldunni og gefðu þér tíma til að hlusta. Ánægjuleg kvöldstund með ástvinum. Happatölm- þínar eru 5, 26 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Forðastu óhóflega ^ peningaeyðslu. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun í sambandi við fjármál. Happatölur þínar eru 3, 8 og 9. Nautið (20, april-20. maí): Vertu jákvæður og bjartsýnn á framtíðina. Ferðalag gæti verið á dagskrá og gættu þess að skipuleggja það vel. Tvíburarnlr (21, maí-21. iúníl: Dagurinn verður ' rólegur framan af en þú hefur meira að gera þegar líður á kvöldið. Happatölur þínar eru 1,14 og 23. Krabbinn (??. iúnT-22. iúin: Þú gætir fengið i óvæntar fréttir af einhverjum sem þú þekkir. Þetta er góður timi fyrir hvers konar viðskipti. Happatölur þínar eru 2, 5 og 6. Lárétt: 1 lampi, 4 hlýðnu, 7 enn, 8 eldsneyti, 10 hönd, 12 skaut, 13 óánægja, 14 óttast, 15 stök, 16 heimsk, 18 flenna, 21 hótun, 22 eldur, 23 makaði. Lóðrétt: 1 ávana, 2 draup, 3 niöji, 4 tomma, 5 heiður, 6 sár, 9 munduðu, 11 krydd, 16 úthald, 17 nægilegt, 19 fljótið, 21 hagnað. Lausn neðst á síðunni. tir fyrit laugardaglnn 5. apríl Llónlð (23. iúlí- 22. ágúst): , Fjármálin mættu standa betur en það fer þó að rofa til hjá þér. Varastu svartsýni í garð vina þinna. Happatölur þínar eru 15, 21 og 22. Mevian (23. áeúst-22. seot.l: Fram undan eru rólegir dagar og þú \ \^©-ættir að nota þá til að ' F hvíla þig þvi það kemur aftur að því að þú munt hafa í nógu að snúast. Vogin (23. sept-23. okt.): Einhver vinur eða ættingi kemur þér á \f óvart með skoðun Zsinni eða gerir þér óvæntan greiða. Ekki treysta þó um of á hjálp annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.l: Þú hefur um nóg að hugsa á næstunni og \ \\j)ættir að einbeita " þér að sjálfum þér. Láttu ekki undan þó einhver beiti þig þrýstingi. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.): ,Þér gengur vel að * vinna með öðrum og ættir því að sækja í hópvinnu frekar en að vinna einn þessa dagana. Happatölur þínar eru 1, 4 og 5. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Allir í kringum þig virðast uppteknir en láttu það ekki angra þig, þú hefur sjálfur lítinn tíma fyrir aðra. Happatölur þínar eru 5, 13 og 14. Það er enginn vandi að tefla vel, aöal- erflðleikamir eru að koma góðu stöðun- um upp! Þannig að hægt sé að vinna sómasamlega úr þeim eða hvað!? Khalifman varð heimsmesistari FIDE og margir ráku upp kvein. En Rússinn er góður skákmaður eins og hann sýnir hér Umsjón: Sævar Bjarnason í þessari skák og hér sjáum við hann reka endahnútinn á ágætt snilldarverk sitt. Þeir eru til sem klára dæmin sín! Hvítt: Alexander Khalifman (2702) Svart: David Campora (2505) Katalónsk vörn. Dos Hermanas Spáni (6), 02.04.2003 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Bg2 Be7 7. Rc3 h5 8. Rf3 Bg4 9. h3 Bxf3 10. exf3 Ra6 11. g4 Rd7 12. 0-0 Rc7 13. Hel KfB 14. f4 hxg4 15. hxg4 BfB 16. g5 Bxc3 17. bxc3 b5 18. a4 bxa4 19. Hxa4 Rb6 20. Hae4 Dd7 21. Df3 DÍ5 22. c4 He8 23. Hxe8+ Rxe8 24. De2 Dd7 25.f 5 f6 26. g6 Rc8 27.BÍ4 Hh4 28 .Bg3 Hh8 29. Bf3 Rc7 30. De4 Ra8 31. Dc2 Rab6 32. He6 Hh6 33. Kg2 Hh8 34. Be2 Ra8 35. Db3 Rab6 36. Bd3 Hh5 37. Ddl Hh8 38. Dg4 Dc7 39. De4 Dd7 40. Bh4 Dd8 41. Bc2 Hh6 (Stöðumyndin) 42. Bxf6 gxf6 43. He8+ 1-0 mmsm •qjb oz ‘bur 61 ‘Sou li ‘ioí^ 9i ‘inBau n ‘nQnjo 6 ‘pun 9 ‘ruæ g ‘jnSunpund \ ‘iSuajdsjn g ‘jjbi z ‘M®5! T úíaJQoq ■qubj ‘bSoj ZZ ‘unuSo \z ‘bjbS 81 ‘uuncj 91 ‘uia si ‘B§8n f\ ‘jjn>( 81 ‘IQd z\ ‘punui oi ‘s>[05j 8 ‘Jn)jB l ‘nSæij \ ‘Bj05j x :jjajB-j Leikonan, módelið og Estée Lauder-andlitið, Liz Hurley, lýsti því nýlega yfir í viðtali við karla- tímaritið GQ að gæti hún breytt sér i karlmann í einn dag myndi hún helst vilja sænga hjá kryddpíunni fyrrverandi, Victoríu Beckham. „Ef ég væri karlmaður i einn dag þá myndi ég gera allt til þess að sænga hjá Viktoríu," sagði Hurley og finnst sumum að kryddórar hennar komi lítið á óvart. Hún gerði heldur meira en að uppljóstra þessu leyndarmáli sínu í aprílhefti blaðsins, því þar sýndi hún einnig á sér allar sínar bestu hliðar, klædd nærfötum einum fata, eins og þau gerast gegnsæjust. Þessi 37 ára gamla glæsipía á nú í ástarsambandi við milljónamæring- inn Arun Nayar og að eigin sögn er hún ástfangin upp fyrir haus eftir misheppnað ástarsamband og bam- eign með milljónamæringnum Steve Bing fyrir réttu ári síðan. Myndasögur Þar fer Hroliur hinn hræði- legi. Sögur eeqja að hann Dagfarí Félagið góða og fjórðungur þjóðar í allri umræðu - ekki síst fyrir kosningar - er hamrað á því að fjölskyldan sé grunneining samfé- lagsins. Mamma, pabbi, börn og bíll er pakkinn kallaður og á vett- vangi stjómmála eru fjölskyldum boðin kosningaloforð sé á móti greitt í atkvæðum. Látum það eitt og sér liggja milli hluta. Hitt vakti þó athygli að þegar íslendingar einir á báti héldu stofnfund félags síns í vikunni var nefnt að tölur Hagstofu vitna um að fjórðungur fólks á fullorðinsárum býr einn. Það er einstæðir foreldrar, frá- skildir, þeir sem hafa alltaf verið einir og svo framvegis. Mörgum kemur efalítið á óvart hve há hlutfallstala þessi er. Verð- ur að segjast að einhleypir eru gleymdur þjóðfélagshópur. Ríkj- andi sjónarmið og félagslegur rétt- trúnaður er að líta svo á að fjöl- skyldumynstrið sé öðru æðra. Keppikefli aflra hljóti að vera að eignast maka, böm og svo fram- vegis. Annar lífsmáti telst beinlín- is óeðlilegur, sem er umhugsunar- vert þegar barátta gegn fordómum er hvarvetna háð og þykir sjálf- sögð. Nýstofnuðu félagi þeirra sem einir eru er rétt að óska allra heilla. Það hefur verk að vinna. Til að mynda að breyta umræðu á þann hátt að ástæðulaust sé að lita svo á að einstæðir séu á einhvem hátt öðruvísi en annað fólk. Málið snýst einnig um hagsmunabaráttu. Af hverju er matur yfirleitt seldur í fjölskyldupökkum og okurdýrt að vera á eins manns hótelherbergi? Megintilgangur er hins vegar sá að fólk finni sér félagsskap, deili áhugamálum með öðrum sem í svipaðri stöðu eru, hafi einhvem til að rabba við, fara með í göngu- ferðir og svo framvegis. Margar rannsóknir á sviði læknisfræði og skyldra vísinda sanna að félags- skapur og að fólk blandi geði hvað við annað er lykilatriði til að halda góðri heilsu. Á þessu sá landlæknir ástæðu til að vekja at- hygli fyrir nokkrum misserum. Því er stofnun félags öðrum þræði framlag í þá átt að bæta heilsufar þjóðarinnar - og þvi strax vel af stað farið. Siguröur Bogi Sævarsson blaðamaöur Áður en við tilkynnum yf- iretjórnandanum peeea . uppgötvun okkar... verðum við að gkoða þessa skrýtnu geimveru nánar til að koma6t að því hvort hún býr yfir öðrum leynivopnuml Úff, neyðarkall, neyðarkall. Elturefnaárá6lll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.