Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2003, Page 30
<*■ 30______
Tilvera
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003
SIT1RRR V BÍÚ
HUGSADU STORT
- -553 2075
MncIu-
í XNIGHTS
Jackie Chan og Owen Wilsbn eru
mættir aftur ferskari en nokKru-*.
sinni fyrr í geggjadri
grinspennumynd.
Jackie Chan og Owen Wilsonæru
mættir aftur ferskari en nokkru
sinni fyrr í geggjaðri
grinspennumynd.
□□Dolby /DD/í-Æ" Thx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
ABOUT SCHMIDT: Sýnd kl. 5.30. TILBOÐ 500 KR. B.i. 12 ára.
KALLIÁ ÞAKINU: EINGÖNGU SÝND UM HELGAR.
OPNUNARTILBOÐ: 500 KR. í B- OG C SAL.
______Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15,_Sýnd kl. 8 og
FINAL DESTINATION 2: Sýnd kl. 8 og 10. TILBOÐ 500 KR. B.i. 12 ára.
SPYKIDS2:
Sýnd kl. 3.45 og 5.50.
DAREDEVIL:
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
FRIDA:
Sýnd kl. 5.30.2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára.
SOLARIS:
Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára.
GANGS OF NEW YORK:
Sýnd kl. 10.20. B.i. 16 ára.
MAID IN MANHATTAN:
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. i Lúxus kl. 8.
CHICAGO:
i Lúxus kl. 5.30 og 10.30. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára.
HOURS:
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.
STEVEMHN MMTIN UWRÍKCE
SECUMTY
FOUR FEATHERS
H£ATH LfcDGÍH IMtEHUOSON WtS8£NUEY
Epfsk stórmynd f anda The English
Patlent. Frá leikstjóra Elizabeth.
Með stórstlömunum Kate Hudson
og Heath Ledger.
Mlsslð ekkl al þessarl.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.l. 12 ára.
r
VEÐUR
VEÐRIÐ Á MORGUN
Sunnan og suöaustan 5-10 á morgun, súld með köflum sunnan- og vestanlands en
annars skýjað með köflum. 5 tll 13 stlg, hlýjast á Norðaustur- og Austurlandl.
SÓLARLAG Í KVÖLD
RVÍK AK
20.27 19.53
SÓLARUPPRÁS Á MORGUN
RVÍK AK
06.33 06.42
SÍÐDEGISRÖÐ
RVÍK AK
20.26 12.25
ÁRDEGISFLÖÐ
RVÍK AK
08.20 00.59
VEÐRIÐ KL. 6
VEÐRIÐ I DAG
Austan 10-15 m/s og víöa slydda
en síðan rigning á noröanverðu land-
Inu undir hádegi, hvassast á Vest-
fjöröum, en annars heldur hægarl
suðaustanátt og rignlng eða súld.
Hlti 2 til 8 stig, hlýjast sunnanlands.
AKUREYRI alskýjaö 1
BERGSSTAÐIR slydda 0
B0LUNGARVÍK alskýjað 2
EGILSSTADIR skýjaö 0
KEFLAVÍK rigning og súld 4
KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 4
RAUFARHÖFN þokumóöa -2
REYKJAVÍK rigning 4
STÓRHÖFÐI súld 6
BERGEN rigning 4
HELSINKI -4
KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 2
ÓSLÓ skýjað 1
STOKKHÓLMUR -2
ÞÓRSHÖFN
ÞRÁNDHEIMUR skúr 4
ALGARVE heiðskírt 12
AMSTERDAM alskýjaö 4
BARCELONA léttskýjað 5
> m «v-- .v
BERLÍN
CHICAGO rigning 3
DUBLIN þoka 5
HALIFAX léttskýjaö -3
HAMB0RG léttskýjaö -1
FRANKFURT léttskýjað 3
JAN MAYEN snjóél -9
LAS PALMAS léttskýjað 18
L0ND0N rigning 8
LÚXEMB0RG léttskýjaö 0
MALL0RCA skýjað 10
M0NTREAL heiðskírt -3
NARSSARSSUAQ skafrenningur 1
NEWY0RK alskýjað 7
0RLAND0 skýjað 17
PARÍS léttskýjað 2
VÍN alskýjað 5
WASHINGTON mistur 12
WINNIPEG -7
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
Sunnudagur Mánudagur . Þriójudagur
5 15 2 12 5 15
ra^TIL FRATIL FRATIL
8 10 8 15 10 17
♦ X f
Rlgning á Strekkings- Slagviðri
sunnan- og útsynningur sunnan- og
vestanverðu með slyddu- vestanlands
landinu, éljum á vest- á þriðjudag
annars anverðu land- en síðan
úrkomulitló. inu en ann- hægari
Hlýjast á ars skýjað vindur og
Austurlandi. með köflum súld eða
og úrkomu- rigning með
laust. köflum.
..
Snæfríður
Ingadóttir
skrifar um
Ijölmiöla.
og tílfinningar
Síðan ég keypti mína fyrstu
ibúð fyrir þremur árum hef ég
alltaf verið mikill aðdáandi
Fasteignablaðs Morgunblaðs-
ins. Það eru sjálfar fasteigna-
auglýsingarnar sem ég sæki í,
því þær eru oftar en ekki hin
skemmtilegasta lesning. Fast-
eignaauglýsingar geta nefni-
lega verið mjög mismunandi og
þannig hefur maður oft séð
sömu íbúðina auglýsta hjá mis-
munandi fasteignasölum á
gjörólíkan hátt. Ein fasteigna-
sala sem auglýsir oft í Fast-
eignablaðinu virðist fara nýjar
leiðir í auglýsingum sínum
með því að reyna að höfða til
einhverra ákveðinna. Þannig
mátti t.d. nýlega sjá auglýs-
ingu frá henni þar sem auglýst
var íbúð í vesturbænum sem
kjörin væri fyrir ástfangið par
og „krúttin mín“ hvött til þess
að koma að skoða. Svona aug-
lýsingar eru skemmtilegar,
auglýsingar þar sem fasteigna-
salan flokkar íbúðimar niður
eftir því hvort þær henta fyrir
útsjónarsama námsmanninn,
krúttlega parið eða snobbaða
piparsveininn. Önnur fast-
eignasala hefur það sem fastan
lið að birta spakmæli á síðu
sinni. Þetta em spakmæli eins
og: „Sérhver endir er upphaf
að einhverju nýju“ og „Gleðin
veitir mér styrk til að aðlaga
mig nýjum aðstæðum“. Þetta
er sniðugur dálkur því þeim
sem em að selja og kaupa veit-
ir oft ekki af upplífgandi orð-
um því vissulega bindur fólk
miklar tilfinningar við heimili
sín. Þetta veit ég af eigin raun,
enda nærri farin að skæla í
hvert sinn sem einhver kom að
skoða íbúðina mína eftir að ég
setti hana á sölu. Sumir ganga
jafnvel svo langt að segja að
það sé álíka erfitt að hætta
með kærasta og selja heimili
sitt. Miðað við Fasteignablaðið
virðast þó vera nógar aðrar
íbúðir í sjónum og nú bíð ég
bara eftir því að rekast þar á
auglýsingu sem passar akkúrat
fyrir mig, auglýsingu sem
klykkir út með því að segja:
„þessi íbúð er kjörin fyrir
blaðamenn".