Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Side 2
oru hvar? Það var líf og fjör á skemmtanalífinu um sfðustu helgi enða kosningafjör langt fram undir morgun. Á Kaffibarnum mátti til dæmis finna s'.arkús Mana Mikaelsson, handboltakappa ÍVal, EgilTðmasson, lids mann Vínyls, Kristfnu Laufeyju Guðjóns- dóttur viðskiptafræðinema og Gunnhildi, fyrrum förðunarmeistara Svölu Björgvins- dóttur. Á Shalimar var mikið á fólki þar sem DJ Le Chef og OJ Árr.i Svernsfóru á kostum við skífuþeytingar. Nóg af skemmtilegu fólki var á staðnum, svo sem Vigdfs skautadrottning sem var ásamt honum Gerald frá Bílaleigu Akureyrar. Þau Bjarki, Salvör og Gunni frá Videomarkað- inum Hamraborg voru í feiknamiklu stuði, sem endranær. Enda fólk sem er al- rómað fyrir skemmtanagleði sína. Þarna voru líka mikil hreystimenni eins og Ingi Guðna, Gústi Blanco og hann Svenni. Það myndaðist einkar gott andrúms- loft á Glaumbar um helginar þar sem mátti finna þá Geirdals hræður, Silla og Hjalla, Hréimf Landi ogSonum ásamtfé- taga sínum, Birgi Nielsen. Þeir voru þó ekki einu fulltrúar hljóm- sveitafólks- ins þvf á svæðinu voru einnig þeir Válarog Sím- on f Buttercup. Grfnarinn Sveinn Waage var í miklu fjöri og Jói Hjörleifs og frú voru hressir ásamt honum Jóni málara. Bylgjutöffarinn og vöðvatröllioð ívar Guðmundsson var f sfnu fínasta ásamt sinni spúsu, sem og Karó FM-gella og Óli Amster. Kosningarnar fóru ekki fram hjá gest- um Hverfisbarsins og var fræga fólkið duglegt að láta sjá sig þar. Þeirra á meðal voru Pátl Rósinkrant, söngvari með meiru, Anna Playboy-kanfna, Robbi Chronic og Svavar Örn hárskerðingar- meistari. Þá var Ifka Simbi klippari á svæðinu, sem og Gummi Jóns úr Sátinni, Gfsli Marteinn sjónvarpsdrengur og Ingvi Hrafn útvarpskall. Bjarki Sig. og Jói Jó voru tfka f góðu fjöri. Nóg var um stjórnmálafólkið á staðnum. Inga Jðna Þórðardóttir, Geir H. Haarde, Ingvi Hrafn og Sigurður Kári Kristjánsson voru blá og glöð, enda allt sjálfstæð- isfólk. Það áttu sér stað eigendaskipti á Vídalín fyrir skömmu er hann Haffi Haff tók við staðnum og er ætlunin að rífa hann upp úr öllu valdi. Þar var mý- grútur af skemmtilegu fólki, eins og hann Árni Vigfússon, Raggi af Prikinu, Anna Playboy-stúlka sem var vfst með Helcnu-undirföt á öxlunum. Tommi White kíkti við sem og kollegi hans, Atli skemmtanalögga. Jónbi, kenndur við Pflugluggatjöld, var víst einnig á svæðinu ásamt Nadiu Kiss-erfingja og síðast en ekki síst hún Geirþrúður of- urskutla scm gerði allt vitlaust á dans- gólfinu. Badboy Charlie er ný íslensk heimildamynd sem frumsýnd verð- ur í Regnboganum í kvöld. Maðurinn sem um ræðir, Charlie, er kannski best þekktur fyrir hlutverk sitt í Leyndardómum skýrslumálastofnunarinnar, erótíska þættinum sem sýndur var á Skjá einum á sínum tíma. Það var einmitt við gerð þeirra þátta sem Charlie kynntist Hauki Karlssyni, kvikmyndagerðarmannin- um sem Fókus ræddi við. SÍðasti dansinn láta svona gagnvart kvenkyns fata- fellu yrðu okkur kastað öfugum út af staðnum," segir Haukur. „Það mynd- ast í sjálfú sér hálfgert geðveikis- ástand á staðnum enda ekki á hverj- um degi sem ókunnugur karl mætir í bæinn til þess eins að fækka fötum. Það myndast þama stemning sem flestir þeir sem hafa sótt sveitaböll út á landi hafa kynnst.“ Einlæg mynd „Maður var orðinn svolítið leiður á þessari stöðluðu ímynd af íslending- um, að við séum öll svo folleg og vel gefin. Þessi mynd sýnir einfaldlega að við Islendingar erum bara fólk, eins og allir aðrir,“ segir Haukur. „Þetta er mjög einlæg mynd.“ Samtals fylgdi hann Charlie effir í 3 mánuði og hefur því eftirvinnslu' ferlið verið langt og strangt enda er myndin framleidd án allra styrkja. „Myndin er ffamleidd á viljastyrk, vinnuframlagi, vangreiddum skött- um og háum yfirdráttarheimildum," eins og Haukur lýsir þessu. „Ég kem þó ekki einn að þessu. Með mér eru þeir Lortsmenn, þá kannski helst Kristján Leifur Pálsson sem klippti myndina." Kvikmyndafélagið Lortur hefur einmitt þó nokkra reynslu af heim- ildamyndum og hefur það unnið til 1. verðlauna á Stuttmyndadögum í Reykjvík tvisvar á undanfömum ámm. Bara 600 kall Ekki kostar nema 600 kr. inn á myndina sem er 45 mínútna löng. „Aðrar 45 mínútur hefðu ekki bætt neinu við þessa mynd, það kemur allt ffam sem á að koma fram. Við ákváð- um frekar að gera hraða og skemmti- lega mynd enda er ekki dauður punktur f myndinni. Hún er keyrð áffam á harðri músík karlstrippsins," segir Haukur að lokum. Forsíðumyndina TÓK Hari af Hólmfríði Ósk og Gretu Mjöll Samúelsdætrum „Ég kynntist honum undir lok fer- ilsins,“ segir Haukur sem hefur und- anfarin 3 ár verið að vinna að gerð myndarinnar. „Mér fannst hann life mjög svo áhugaverðu lífi og ákváðum við að ráðast í þetta verkefhi. Haukur segir rauða þráðinn í myndinni vera þegar Charlie tekur að sér síðasta verkefni sitt sem karh strippari og er það á kvennakvöldi á bar einum í ónefndum bæ á lands- byggðinni. „Hann hafði þá verið að stunda þessa iðju í 9 ár og aldrei þurft að hafa aðra atvinnu með. Á þeim Erpur og Gunnar Pall: Nekt i nýju myndbandi Listnemar ó flkureyri: Groskan er mikil Hofí og Greta: Systraslagur í boltanum UNDERGROUn^22 tíma kynntist hann alls kyns aðstæð- um í heimi sem mörg okkar vissu ekki einu sinni að væri til héma á ís- landi. Hann er búinn að umgangast þjóðfélagið á allt öðmm forsendum og hefúr á þessum tíma séð íslendinga í öðm ljósi en aðrir. Hann hefur sínar skoðanir og dregur ekkert dul á það sem honum finnst.“ Haukur segir kvenmenn vera margfait verri en karlmenn þegar kemur að strippi. „Þær fó að klípa, klóra og káfa og ef við karlmenn myndum láta okkur detta í hug að Karlmermskupróf: Þarftu að athuga þinn gang? I^arilyn Manson: Oður til fórónleikans London: Draumaborg tónlistarmannsins Höfundar efnis Eiríkur Stefán ÁSGEIRSSON eirikurst@fokus.is Höskuldur Daði Magnússon hdm@fokus.is Trausti Júlíusson trausti@fokus.is fokus@fokus.is WWW.FOKUS.IS 2 f ó k u s 16. maí2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.