Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 6
Nemendur við Myndlistaskólann á Akureyri sýna nú um helgina afrakstur vetrarins. í Ketilhúsinu í Listagilinu verða til sýnis útskriftarverk þeirra 13 nemenda sem útskrifast úr sérnámsdeildum skólans og litlu ofar í gilinu, í húsnæði skólans, verða verk nemenda á 1. og 2. ári til sýnis. Blaðamaður Fókuss fór í heimsókn, skoðaði verkin, tók 3 útskriftarnema í stutt spjall og fékk alla útskriftarnemana til að „kommentera“ um verkin sín. Gróska \ listnómi ó flkureyri íyrir okkur. Stór hluti af náminu er að skoða myndlist og það er frábært að íá það beint í æð en ekki úr bók og þurfa ekki endilega að leita til Reykjavíkur,“ segir Björg. 1. Alma Jóhanna Árnadóttir Sjálfsmynd uppvaxtaráranna fylgir hverjum einstaklingi til fullorðinsára, segir til um hvemig hann upplifir sjálfan sig og hefur áhrif á lífsleikni hans. Sjálfs- mynd er keðjuverkandi frá foreldri til bams þvf sjálfsmynd foreldranna endur- speglast í þeim uppeldisaðferðum sem þeir beita. Það má því segja að böm séu ofur- seld foreldrum sínum. Sjálfsmynd er nafn ímyndaðra áhugasamtaka um bætta sjáífsmynd bama og foreldra. Samtökin standa fyrir dreifingu á hvetjandi ffæðslu- efni, auk áróðursherferðar undir slagorð- una, leikjatölvuna. Staðan á þessum markaði núna er sú að 3 stórfyrirtæki ráða markaðinum; Nintendo, Sony og nú sfð- ast Microsoft. Tilgangurinn með verkinu er að hrista upp í stóru risunum og koma með hágæðavöm sem verður ekki bara tæknilega framúrskarandi heldur einnig fagurfræðilega. 5. JÓN INCI SlCURÐSSON Ég ákvað að taka fyrir tímarit og fyfir- tæki sem gefúr út tiltekið tímarit. Tíma- ritið einblínir á jaðaríþróttir, tísku og hönnun og er því markhópurinn 16-30 ára. Nafh tímaritsins er það sama og á fyr- irtækinu og er nafhið „Fuze“ notað til þess að endurspegla innihald tfmaritsins, þ.e. hraða og spennu. Einnig stendur nafhið fyrir það að þetta tiltekna tímarit sé rauði þráðurinn í öllum helstu jaðaríþróttum, hennar, eins og annarra lífvera, snýst um að viðhalda sjálfri sér sem tegund og koma genum sínum áfram á jörðinni. Marg- slungið samfélag okkar hefur mótast af þessu frá kynslóð til kynslóðar óslitið frá upphafi tegundarinnar maður. Meðvit- undin um þetta virðist hins vegar ein- kenna okkar tegund eina. 10. Helca Sicríður Valdemarsdóttir Það var ekki fyrr en um síðari hluta 19. aldar sem það þótti við hæfi að konur færu í listaháskóla. Fyrir þann tfma var mynd- listarkennsla kvenna með áherslu á handverkið, t.d. mynsturgerð, blómastúd- íur og eftirgerð mynda. Sú kennsla átti að auka fegurðarskyn og smekkvísi kvenn- anna og búa þær fyrst og fremst undir framtíðarhlutverk sem mæður og hús- mæður. Á listiðkun kvenna var litið sem saklaust tómstundagaman. Þetta verk fagnar þvf sköpunarfrelsi sem konur njóta í listum í dag. Vinna mín og aðferð er varfæmisleg áminning um það hvem- ig þetta frelsi var fengið. 11. Herdís Björk Þórðardóttir í hugum okkar geta ósköp hversdags- legir hlutir tengst ákveðnum persónum eða minningum þeim tengdum. Líkt og portrett sýnir eina hlið persónu geta litlir hlutir sýnt okkur eina hlið petsónuleik- ans. Einn hlutur getur vakið ótal minn- ingar í huga manns en á sama tíma verið algjörlega merkingarlaus í hugum ann- arra. Ttl að mynda vekur kuðungurinn minningar úr æsku minni um fjöruferðir með afa mfnum. Á þennan hátt fjalla verkin um fólk sem hefur snert líf mitt á einn eða annan hátt, fjölskyldu jafrit sem vini, lifandi jafrit sem liðna. mun í framtíðinni. Þetta er ekki spuming um hvort menn verði klónaðir heldur hvenær það verður. Merki fyrirtækisins er táknmynd fósturs og er spegilmyndin klónunin sjálf. 9. Björg Eiríksdóttir Mér finnst heillandi að skoða mann- eskjuna sem eina af lífverum jarðar. Líf litum á álplötur sem síðan em formaðar. 13. Jóna Bergdal Jakobsdóttir Hún lagði af stað heim á leið önnur manneskja en hún var er hún kom fyrir stundu. Seinna lagði hún svo af stað í ferðalagið sem allir áttu visst. Þá væri gott ef myrkrið fyrir handan væri blátt. Þá gengi henni þetur að rata. 13 nemendur útskrifast frá Myndlista- skólanum á Akureyri þetta vorið, 8 úr listhönnunardeild (grafísk hönnun) og 5 af fagurlistadeild (myndlist). Sýningin, sem er byggð á lokaverkefnum þeirra, verður nú um helgina milli kl. 2 og 6. Björgvin Guðjónsson og Jón Ingi Sig- urðsson em báðir útskrifamemar í list- hönnunardeild. „Við höfum verið að vinna að lokaverkefrium okkar í 2 mánuði þar sem tvö meginþema vom í gangi. Hið fyrra var að útbúa kynningarefrii fyrir fyr- irtæki, þ.e.a.s. heildarútlit, og hið síðara var að útbúa ‘front’ fyrir góðgerðarsam- tök,“ segir Jón Ingi. Spurðir um skólann segja þeir félagar námið vera mjög heil- steypt og gott og árin í skólanum hafa lið- ið afskaplega hratt. „Markaðurinn hefur verið mjög erfiður undanfarið en útlitið er nú betra,“ segir Björgvin aðspurður um atvinnumöguleika eftir útskrift. Námið er mjög fjölbreytt og gefur möguleika á vinnu við ýmis störf. t.d. umbrot, vinnu hjá auglýsingastofú, heimasíðugerð o.s.ffv.“ segir Björgvin, en á næstu dögum hyggst hann stofria fyrir- tæki sem mun byggjast á þeirri kunnáttu sem hann hefúr aflað sér með náminu undanfarin ár. Björg Eiríksdóttir er að útskrifast af fag- urlistadeild en lokaverkefrii nemenda á þeirri deild vom engar skorður settar. „Vð vinnum að okkar eigin hugmyndum og setjum þær ffarn á þann hátt sem okkur sýnist," segir Björg, en námið f fagurlista- deild byggist að mestum hluta á að kenna nemendum margar aðferðir í tækni svo þeir geti komið hugmyndum sínum ffam á sem bestan hátt. Að mati Bjargar hefur nálægðin við Listasafri Akureyrar og það metnaðarfulla starf sem þar er unnið mikla þýðingu fyrir nema í myndlist. „Safnið hefur tvímælalaust mikið gildi inu „hefur þú tní á þér?“ sem ætlað er að vekja umræðu í samfélaginu um mikil- vægi jákvæðrar sjálfsmyndar. Utlits- hönnun samtakanna hefur bamslegt yfir- bragð en undir sakleysislegu yfirborði og „babylitum" krauma alvarleg skilaboð. 2. Árni Pétur Hilmarsson Ég tók fyrir Vetrargarðinn f Mývatns- sveit (Arctic Garden) sem mitt loka- verkefni. Verkið er mjög minimaliskt og blár litur er rfkjandi, enda táknar hann bæði traust og kulda. Grunnhugsunin í verkinu er að sýna fram á hversu einfald- ir hlutir á borð við snjó og ffost (vetur) geta verið stórbrotnir og haft endalausa möguleika í för með sér. hönnun og tísku. Grófleikinn í hönnun- inni á að draga ffam þann hráleika og áhættu sem fylgir flestum jaðaríþróttum í dag. Þar sem þessi áhætta er til staðar er rauði liturinn í hönnuninni bein skírskotun í hana, en rauður litur er tákn- rænn fyrir áhættu. 6. Júlía Hrönn Kristjánsdóttir Heilbrigð sál í hraustum líkama - þannig líður okkur best, þannig gengur okkur betur að fóta okkur. Finna má bein tengsl á milli andlegs og líkamlegs ástands okkar. Ef starfsemi líkamans er í ójafrivægi er mun erfiðara að halda and- legu jafrivægi í þvf yfirspennta nútíma- þjóðfélagi sem við lifúm í. 3. Björgvin Guðjónsson Heildarhugmynd mín er kynningar- herferð í hönnunarfyrirtæki. Fyrirtækiðer alhliða hönnunarhús og mun sérhæfa sig í sköpun og framsetningu hugmynda af margvíslegu tagi, sérstaklega þó á sviði auglýsinga og markaðstengdra viðfangs- efria. Fyrirtækið fékk nafriið Geimstofan, sem er vísun í auglýsingastofu og ffam- andi heima himingeimsins. Slagorð fyrir- tækisins er „Fersk og framandi“ og má segja að litir og útlit verkefriísins séu takt við þetta slagorð, án þess þó að tapa virðuleika sínum. 7. Sigrún María Steinarsdóttir Vegna tískustrauma finnst fyrirtækjum oft nauðsynlegt að ffíska upp á útlit sitt út á við. Verkefriið mitt felst f tillögu að nýju heildarútliti fyrir hársnyrtistofúna Passion. Samkvæmt austurlenskum ffæð- stendur liturinn í merkinu fyrir ástríðu og sköpunargleði og er það ásamt hársnyrtiskærum tenging f nafri fyrirtæk- isins og starfsemi þess. 12. INGIBJÖRC MATTHÍASDÓTTIR Hugmyndir og áhrifávaldar að þessum lágmyndum eru sprottnar af þeim fjöl- mörgu verkefrium sem ég hef unnið að í Myndlistaskólanum á undanfömum fjór- um árum, m.a. í tengslum við leikhús, bóklist og fleira. Verkin þrjú saman- standa af fjómm verkum hvert og tengj- ast verkin öll náttúmnni: vatni — lofti - eldi. Ekki er notast við striga og olíuliti á hefbundinn hátt heldur málað með olíu- 8. Þormóður Aðalbjörnsson Mín hugmynd var að hanna útlit á fyr- irtæki sem klónar menn. Embryo er al- þjóðlegt fyrirtæki og em höfúðstöðvar þess í Bandaríkjunum. Aðalmarkmið Embryo er að hjálpa því fólki sem ekki getur eign- ast afkvæmi á hinn hefðbundna hátt og einnig að nota klónaða fósturvísa til að gera læknum mögulegt að bæta líf sumra sjúklinga. Embryo er eitthvað sem koma 4. Björgvin Guðnason Verkefriið sem ég vann var alhliða kynningarátak fyrir fyrirtæki sem fram- leiðir leikjatölvur. Þá hannaði ég tölvuna sjálfa, stýripinna og þá eiginleika sem gera vömna sérstaka. Kynningarefrii var svo búið til, bæði fyrir fyrirtækið og vör- PÁSSÍON www.aK)ll« f ó k u s 6 16. maf2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.