Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 9
+ Karlmennskup Það er ekki svo langt síðan það þótti eðli- legt að vera kvæntur og í fastri vinnu um tvítugt. Þetta er sem betur fer allt breytt og nú er ungt fólk farið að lifa lífinu aðeins lengur. Fókus setti sig í karl- rembustellingar og prófar hér hversu mikið íslenskir karl- menn þora að lifa lífinu. Prófið er úr breska blaðinu FHM og höfðar ágætlega til okkar íslendinga. ítBÍMp • ’íi -•fíkfcv '•Æsf’ SmSfL 'y**^**’*' • Um prófið Svo allir sitji við sama borð þarf að taka nokkur atriði inn í dæmið til þess að niðurstaðan verði nú sanngjörn. Aldur hefur mikið að segja og ef þú ert á atdrinum 15-18 ára máttu bæta 10 stigum við heildarútkomuna, 19-22 ára mega bæta 5 stigum við, 23-25 ára bæta engu við, 26-30 ára draga 5 stig frá heildarútkomunni og eldri en 30 ára 10 stig. Vinnukaflinn getur verið nokkuð ósanngjarn og því mega náms- menn sleppa honum algerlega og bæta 25 stigum við útkomu sfna. Það sama gildir um atvinnulausa en þeir sem eru fæddir inn í ríkar fjölskyldur ættu að draga 10 stig frá heildarniðurstöðunni. Samkvæmt FHM hafa 14.000 kartmenn tekið þetta próf og niðurstöðurnar liggja fyrir. Meðalskorið úr prófinu er 95 stig og ef þú ert fyrir neðan það skaltu nú aðeins fara að hugsa þinn gang, lifa lífinu, detta í það og hætta að haga þér eins og aumingi. Ef þú nærð hærra skori ertu í góðum mál- um... Kortur i Hvað hefurðu sofið hjá mörcum stelpum? Engri -2 stig I- 5 2 stig 6-10 3 stig II- 20 4 stig 21+ ’ 5 stig Q Hefurðu tekið þátt í trekanti? Já 5 Stig □ Já, en með stúlku og öðrum strák -2 stig □ Nei 0 stig □ Hefurðu prófað endaþarmsmök? Já 2 stig □ Nei 0 stig [ Hversu marcar stúlkur hefurðu hitt í EINU - ÁN ÞESS AÐ ÞÆR VISSU HVER AF ANNARRI? Bara eina 0 stig □ 2 2 stig □ 3 3 stig □ 4+ 5 stig □ Af hve mörgum kynþáttum eru stúlkurn- AR SEM ÞÚ HEFUR SOFIÐ HJÁ? Bara mínum eigin • 0 stig Q 2 2 stig □ 3 5 stig □ Nokkum veginn öllum lOstig [ Hversu mikillar ánæcju getur stúlka í al- VÖRU ÁTT VON Á EF HÚN HOPPAR UPP í BÓLIÐ HJÁ ÞÉR? MERKTU VIÐ EINS OC ÞARF ... Forleikur í meira en 15 mínútur 2 stig Tungufimi Að ég klári ekki of fljótt Alla vega ein fullnæging Meira en tvær umferðir Ekkert af ofantöldu 3 stig □ 1 stig □ 3 stig r_’ 1 stig -1 stig □ □ □ □ Burtséð frá því sem þú hefur sact strák- UNUM, HEFURÐU EINHVERN TÍMA GEFIÐ KONU RAÐFULLNÆCINCU? Já 8 stig □ Nei 0 stig □ 8 Hefur stúlka einhvern tímann hellt úr BJÓRGLASI YFIR ÞIC VECNA EINHVERS SEM ÞÚ HEFUR GERT? Já 5 stig □ Nei 0 stig □ 9 Myndu einhverjar konur úr fortíð þinni TAKA AFTUR VIÐ ÞÉR EF ÞÚ BÆÐIR UM ÞAÐ? Já 5 stig □ Nei, en gömlu kærustumar mínar eru enn vinkonur 2 stig [ Nei, en gömlu kærustumar mínar halda enn sambandi 1 stig □ Alls ekki 0 stig □ 10 Hefurðu einhvern tímann sannfært STÚLKU TIL AÐ GERA EITTHVAÐ AF ÞESSU? Merktu VIÐ EFTIR ÞÖRFUM... Kjöltudans fyrir þig inni í stofu 2 stig [ Leika í heimatilbúinni klámmynd sem þú gerir 5 stig [| Kynlíf á almenningsstöðum 3 stig [ Klæðast búningi sem þig dreymir um 2 stig £ Kíkja í kakó 8 stig □ Ekkert af ofantöldu ... því miður 0 stig □ LÍf sreynsla i Hvernic lýsirðu venjulecu fríi hjá þér? Tvær vikur á sólarströnd, þunnur við sundlaugina Hjólaferð um Evrópu Ródtripp um Kalifomíu Strákamir í tjaldútilegu/fyllirísferð Hvert þessara lýsir draumafríinu þínu? Tvær vikur á sólarströnd, þunnur við laugina -2 stig Sjóstangveiði á Florida Keys 4 stig Miðjaiðarhafseyja, Húlastelpur innifaldar 3 stig Sigling upp Amazon-fljótið 5 stig mm. 20++--.C*- %+4*. * o“ 21 ‘ / . . Hefurðu einhvern tímann cert eitthvað af ÞESSU? Hvað af þessum cræjum áttu? Merktu við EFTIR ÞÖRFUM ... 0 stig □ Teygjustökk 3 stig Bara sjónvarp 0 stig 3 stig □ Brimbretti 2 stig ... og DVD-spilara 1 stig 5 stig □ Flúðasiglingar (rafting) 5 stig ... og skáp fyrir græjumar 1 stig 1 stig □ Skotið af byssu 5 stig Alvöru heimabíógræjur 3 stig Fallhlífarstökk 8 stig Fullkomna PC-tölvu 2 stig □ □ 3 ÁTTU BÍL? Nei -4 stig □ Já, en það er fyrirtækisbíll 2 stig □ Nokkum veginn, nokkurra þúsund króna ryðhrúgu ' 1 stig □ Sæmilegt kvikindi, undir milljón krónum 2 stig p Fína kemi, kostar vel yfir milljón 5 stig = Lúxusbilfreið sem kostar yfir þrjár milljónir 8 stig [ Leccðu mat á íþróttahæfileika ÞÍNA - HVAÐ AF ÞESSU HEFURÐU AFREKAÐ? Híft þig upp oftar en 50 sinnum 2 stig □ Náð yfir 120 stigum með þremur pílum í pílukasti 2 stig □ Farið holu á pari á sæmilegum golívelli 2 stig □ Náð 40 stigum í röð í snóker 2 stig [ Unnið stærsta vinninginn í spilakassa 2 stig □ Hlaupið míluna á undir sex mínútum 5 stig [ Ekkert af ofantöldu 0 stig [ Hvaða bein líkamans hefurðu brotið? Ekkert 0 stig Bara minni háttar brot (nef, putti, rifbein...) 1 stig Okkli 2 stig Handleggur 2 stig Fótur 4 stig Viðbein 4 stig Hryggur -10 stig Hver er eftirminnilecasta reynsla þín af SKEGCVEXTI? Engin - raka mig á hverjum degi -2 stig Nokkurra daga broddar 0 stig Alskegg 4 stig Yfirvaraskegg, sýnt úti á meðal almennings 5 stig Þykkir og síðir bartar -1 stig Hefurðu þorað að veðja? Hvert er stærsta □ VEÐMÁLIÐ ÞITT? Orugglega þúsundkall 0 stig 1.000 - 5.000 kr. 2 stig. 5.000 - 10.000 kr. 3 stig 10.000 - 50.000 kr. 5 stig Yfir 50.000 kr. 8 stig 10 Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur CERT? Afskrifað bíl ' 2 stig □ Látið dæla upp úr maganum á mér 4 stig □ Sofið hjá kærustu eða konu vinar 1 stig □ Vakað lengi fram eftir -2 stig [ I 1 Eitthvað þar sem þú sást líf þitt þjóta fram hjá augum þínum á I | sekúndubroti 3 stig □ Dettur ekkert í hug -1 stig □ f ó k u s 16. maí2003 Felagar Hversu marca félaca myndir þú titla sem „góða félaga"? Til dæmis þá sem þú hittir RECLULEGA, MYNDIR FARA í FRÍ MEÐ, MYNDIR TREYSTA TIL AÐ PASSA ÍBÚÐINA ÞÍNA O.S.FRV. 0 -2 stig □ Bara einn 2 stig □ 2-5 3 stig □ 6 eða fleiri 4 stig □ Hversu marcir af þeim heldurðu að MYNDU HENDA SÉR FYRIR BYSSUKÚLU TIL AÐ VERNDA ÞIC? Ertu að grínast? 0 stig □ 1 2 stig □ 2-3 3 stig □ Allir 5 stig □ Hversu oft hefurðu lent í almennilecum SLAGSMÁLUM? Aldrei 1-5 6-10 10+ lllllllllllll Hvað er það mesta sem þú hefur eytt á DJAMMINU? 0-5.000 kr. -1 stig 5.000 - 10.000 kr. 1 stig 10.000 - 15.000 kr. 3 stig 15.000-25.000 kr. 4 stig 25.000 kr.+ 5 stig Hver er dýrasti umcangur af drykkjum SEM ÞÚ HEFUR SPLÆST Á FÉLACANA Á DJAMM- INU? Hver er heimskulecasti hrekkur sem þú oc FÉLAGAR ÞÍNIR HAFIÐ FRAMKVÆMT? Rakað augabrúnir af félaga ykkar -1 stig □ Bundið einn ykkar allsberan við Ijósastaur 1 stig □ Gert þig að fffli í útvarpinu undir nafni félaga þíns 4 stig □ Rænt vini ykkar og keyrt þvert yfir landið 5 stig □ Logið að mamma einhvers væri látin 2 stig □ Ekkert í líkingu við þessa geðveiki -2 stig [ 10 Ostig □ 2 stig □ 4 stig □ 1 stig □ 0 - 2.500 kr. -2 stig Hversu oft oc alvarlega hefurðu rifist við 2.500 - 5.000 kr. 0 stig □ FÉLAGANA? 5.000 - 10.000 kr. 2 stig _ Nokkrum sinnum lent í slag 5 stig 10.000 - 15.000 kr. 4 stig = Nokkur heit skoðanaskipti 2 stig 15.000 kr.+ 5 stig Aldrei rifist -1 stig Tala enn ekki við nokkra þeirra 2 stig 8 Sífellt nálægt því að Hversu oft hefurðu verið handtekinn? ganga frá hver öðrum -2 stig f* Aldrei 0 stig Einu sinni 2 stig Tvisvar 3 stig Þrisvar eða oftar -2 stig OC HVERSU OFT HAFÐIRÐU BETUR? Hef ekki slegist 0 stig □ Aldrei -2 stig □ 1 yfir helmingi tilvika 2 stig [ Alltaf 6 stig □ Hversu marca bjóra geturðu teycað áður EN ÞÚ HÆTTIR AÐ FÚNKERA? Allt að fimm -2 stig 6-8 1 stig 9-11 2 stig 12+ 4 stig Vinna HVAÐ FÆRÐU í LAUN Á ÁRI - ÁÐUR EN SKATTUR- INN HIRÐIR SINN HLUTA? 0 - 600.000 kr. - 1 stig □ 600.000 - 1800.000 kr. X) stig □ 1800.000 - 3.000.000 kr. 2 stig □ 3.000.000 - 5.000.000 kr. 4 stig □ 5.000.000 kr. 8 stig □ 2 Af hverju hættirðu í síðustu VINNU SEM ÞÚ VARST í? Rekinn -2 stig □ Gerður óþarfur 0 stig □ Var ofsóttur 5 stig □ Hærri laun hér 3 stig □ Flutti 0 stig □ Mér hundleiddist -1 stig □ Hvað ER ÞAÐ VERSTA VIÐ starfið? Merktu VIÐ EFTIR ÞÖRFUM... Léleg laun í fríum Engir bónusar eða veislur Launin Fólkið Álagið Eiginlega ekkert -2 stig 0 stig -1 stig -2 stig -2 stig 2 stig Hvað hefurðu sofið hjá mörcum kvenkyns SAMSTARFSMÖNNUM ÞÍNUM? □ Engri Ostig □ □ Lærði mína lexíu eftir eina 3 stig □ □ Tveimur 5 stig □ □ Eiginlega öllum, fyrir utan □ □ þær ljótu augljóslega 8 stig □ 10 Hversu marca undirmenn hefurðu? Enga - ég er lægst settur 0 stig Enga sem taka mig. alvarlega -1 stig Ritara 2 stig Nokkra 3 stig Gott teymi 5 stig Heilt fyrirtæki (10 starfsmenn eða fleiri) 10 stig Hvaða fríðinda nýturðu? Merktu við eftir ÞÖRFUM... Fyrirtækisbíll Regluleg ferðalög til útlanda Utgjaldareikningur Þarf ekki að vinna mikið Fallegir kvenkyns vinnufélagar Eins mikið bréfsefhi og ég get tekið... en eiginlega ekkert meira 2 stig 2 stig 1 stig 0 stig 2 stig □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ -2 stig □ 6 Hversu oft hittirðu vinnufélagana utan VINNUNNAR? Þeir eru bestu vinir mínir 5 stig Aldrei - hata þá út af lífinu -2 stig Bara til hátíðarbrigða -1 stig Alltaf þegar við fáum útborgað 2 stig Tvisvar í viku 4 stig Hvað þarftu helst að cera í vinnunni? Verkamannavinna -1 stig □ Það sama og allar skrifstofublókir 1 stig j Bara vinna/hanga 0 stig j Skemmta kúnnum og drekka með þeim 3 stig j Vera sköpunarglaður og tilbúinn í erfið verkefhi 4 stig □ Forðast að vinna á sama tíma og ég þykist vera á fullu 3 stig | Eitthvað nýtt á hverjum degi 5 stig □ 8 Hversu lenci telurðu að þú endist í núver- ANDI STARFI? Þangað til ég hef safnað nóg til að geta ferðast 3 stig □ Þangað til ég fæ eitthvað annað og betra 1 stig □ Þangað til ég fer á eftirlaun 0 stig □ Lengi - ef ég fæ stöðuhækkun 2 stig □ Hvernig kveðurðu þecar þú hættir? Leigi skemmtistað fyrir hörku fyllirí 5 stig [ Rólega - bara nokkrir drykkir í rólegheitunum 2 stig □ Kýli yfirmanninn og kúka á lyklaborðið hans 2 stig □ Læsi á eftir mér og skil lyklana eftir í póstkassanum -1 stig [ .fe. 16. maf 20032 f ó k u s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.