Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Page 7
.____________I_fe . ÆHUk IHft 4H LAUGARDAGUR 14.JÚNÍ2003 DVBlLAR 7 Kanadíski kappaksturinn er í uppáhaldi margra ökumanna, ekki síst fyrir þægiiegt andrúmsloftið og góða stemningu í Montreal. Þó er ekki víst að öllum liðsmönnum líki keppnin því hún er ein þeirra sem haldnar eru fjarri heimahögum og þarf að flytja allan búnað með flugi yfir Atlantshafið - nokkuð sem þarfnast mikillar skipulagningar og vinnu. Á hinum venjulega Evróputúr, þar sem keppnisliðin aka á milli keppnisstaða víös vegar um álfuna, eru hlutirnir einfaldari. Einfalt er þó kannski ekki orðið. Hér komum við til með að sjá hvernig "einföld" keppnishelgi er skipulögð hjá hinu stórgóða Renaultliði. Hér fáum við smáinnlit. T-bfll (varabill): Um þriðja bíl og varabfl er skipt klukkan 10.30 eftir prufutíma á föstudegi. Fyrir ofan bflana hanga líflínur þeirra. Þær útvega allt frá rafmagni, tölvutenginum og þrýstilofti. Án þessara tenginga færi bíllinn ekki í gang. Tveir sérstakir tæknimenn sjá um smíði bílhluta. Starfssvið þeirra er að lagfæra mínni háttar skemmdir, breytingarog aö sjá um Ifmmiða. sldsneytis ■ i', i« 11. \\ 0¥yjííregíurnar takmarka mjög mikið notkunvarabllsins sem ekki má nota nema keppnisbíll sé svo mikið skemmdur að ekki verðl hægt að lagfæra hann fyrlr keppni. . Að næturlagi halda vatnshitarar nægum hita á vélunum - 90° á celsíus. Aðstoðarmenn: Fyrir hvern bíl eru til taks Ixárangurs wDj tæknimaður Keppnisbfll nr.8; j - Femando Alonso Skiltamaður Alonsos. Ixkeppnis- fræðingur lOx vörubflstjórar 1x lagerstjóri varahluta 1x lagerstjóri keppnisliðs Þeir vinna í þrem vörubílum. T1 tilT3 Keppnisfræðingur Alonsos. Hefur lokavald og getur hafn- að öllum öðrum ákvörðunum. IxRafmagns- 2. fræðingur T1: Vélfræðingar T2: Vinnustofa / varahlutir T3: Vinnustofa Renault-manna Aðalhlutverk er álestur mælinga. Á að nota reynslu til að sjá eitthvað óvenjulegt og ráðleggur ef nauðsynlegt fræðingur IxTölvu- Fræðingur Infrarautt samband ermilli pytt-veggs og skrifstofu og fæðir 23 upplýsingaskjái. Talsamtöl fara í gegnum talstöðvar en viðkvæmari upplýsingar fara um lokaö sérkerfi. Tæknímenn Renault, sem staðsettir eru f Viry Chatillon í Frakklandi, fá upplýsingar um átta skjáitil að fylgjast með / árangri f, vélanna. (( IxGfrkassa- Stjómar "pytt-veggnum" og keppninni. Ráðfærir sig við fræðingur IV-ppi III II II. IIOUICCI II 3iy VIVJ aðra og miðlar nauðsynlegum tæknilegum upplýsingum. 1x Yfirvél- fræðingur ■' Sér til þess að undir öllum kringumstæðum keppi liðið samkvæmt reglum. Fylgist með flöggum, öryggisb. o.fl. iÞað voru góðar fréttir % fyrir aðdáendur Form- úlu 1 erFIAbannaði skilrúm sem skermuðu bílanaafáþjónustu- svæðinu. Nú hafa þau verið bönnuð og geta þeir sem sitja á móti bllskúrunum séð óhindraöþað sem verið■ er að vinna við bllana. C3 Hver bfll er með sfna eigin bensfndælu sem bæði mælir inn eldsneyti og dælir til baka. (Keppn- isdælurmá eingöngu nota I þjónustuhléi I keppni.) ______i Keppnisfræðingur Trulli. Skiltamaður Trullis. Liðsskipan Renault í pytt. 1 og 8: Skiltamenn eru oftasteldri vélvirkjar. 2: Paul Monaghan (vélfræðingur). 3: Flavio Briatore (liðsstjóri). 4: Mike Gascoyne (tæknistjóri). 5: Pat Symonds (yfirvélfræðingur). 6: Steve Neilsen (framkvæmdastjóri liðs). 7: Alan Permane (Alan Permane). Vélfræðingar f höfuðstöðv- um liðsins f Enstone f Englandi fylgjast með hverri hreyfingu og hegðun bílsins á sex tölvuskjám. Aðsetur vélfræðinga Renault. Þeir sjá til þess að vélar séu lagi og til taks fyrir allar æfingar, tfmatökur og keppni. r^uw.Tiivij Vélarræsing! Fartölvur stjórna ræsiferli vélanna og fylgjast meö Verkstæði gfrkassa- fræðinga hitabreytingum. Renault bíður heim - Heildarmyndin öll Ekki verða kalt Graj»hjc. ^ftusseí! 1 1 r i 1 STIGAKEPPNI ÖKUMANNA: STIGAKEPPNI KEPPNISLIÐA: Þrjú ár í viðbót Michael Schumacher hefur samið tilloka 2006 Heimsmeistarinn fimmfaldi, Michael Schumacher, hefur framlengt samning sinn við Ferrari-keppnisliðið til loka ársins 2006. Hann verður því þrjú ár til við- bótar með ítölsku meisturunum. Á sama tíma og framlenging á samn- ingi Schumachers var tilkynnt varð lýðum einnig Ijóst að allt helsta tækniliðið yrði áfram hjá liðinu. Jean Todt liðsstjóri, Ross Brown tæknistjóri, Rory Byrne, yf- irhönnuður bfls, og Paolo Martin- elli vélarhönnuður ásamt Michael Schumacher eru mennirnir á bak við velgengni liðins undanfarin ár og verða nú saman sem kjarni Ferrari-liðsins til 2006. Stöðugleiki hefur verið aðalsmerki Ferrari síð- an 1996 og er greinilega markmið- ið að svo verði áfram. „Velgengni Ferrari síðustu ár er byggð á mikilli fagmennsku liðsins,“ sagði forseti Ferrari, Luca ci Montezeroolo, í Stöðugleiki hefur verið aðalsmerki Ferrari síð- an 1996 og er greini- lega markmiðið að svo verði áfram. síðustu viku. „Það er mín skoðun að til að halda sigurgöngunni áfram verði að viðhalda stöðug- leikanum." Síðar í þessum mánuði á Jean Todt, keppnisstjóri liðsins, tíu ára afmæli hjá keppnisliði Ferr- ari í Formúlu 1 sem segir allt um stöðugleika Ferrari. Nokkuð sem Jagúar gæti lært af stóra bróður. Heimili að heiman Undirritun samningsins hefur bundið enda á allar vangaveltur blaðamanna og annarra að Schumacher gæti verið á leið til annars liðs árið 2005. Einnig er búið að skrúfa fyrir þann mögu- leika að Sir Frank Williams fái Michael er sigursælasti ökumaður þessasögu- fræga keppnisliðs og hefur unnið heims- meistaratitilinn síðustu þrjú ár í bílunum rauðu frá Maranello. hann til liðs við sig til BMW-Willi- ams. „Ég er mjög ánægður með að geta unnið með liði sem þessu, með frábærum vinum, í þeirri von að geta notið enn meiri velgengni. Það eru spennandi keppnistímabil fram undan, og eins og venjulega er ég tilbúinn að gera mitt besta," sagði meistarinn eftir tilkynning- una síðastliðinn mánudag. „Ferr- ari er eins og mitt annað heimili og ég er stoltur af að vera hluti af þessum einstaka hóp.“ Schumacher kom til liðs við Ferr- ari árið 1996 og kemur því til með að fylla áratuginn áður en hann hættir. Michael er sigursælasti ökumaður þessa sögufræga keppnisliðs og hefur unnið heims- meistaratitilinn síðustu þrjú ár f bflunum rauðu frá Maranello. Ætti ekki að skorta lífeyri í ellinni Að sögn Willis Webers, umboðs- manns Schumachers, er nýi samn- ingurinn á sömu nótum og sá síð- asti sem rennur út í lok 2004. Sömu launagreiðslur og áður þýða að Schumacher kemur til með að bæta rúmlega 12 milljörðum í bankabækur sínar áður en hann hengir upp hjálminn í október árið 2006. Schumacher er þegar einn 1. Raikkonen 48 2. M.Schumacher 44 3. Alonso 29 4. Barrichello 27 5. Montoya 25 6. Coulthard 25 7. R.Schumacher 25 8. Trulli 13 9. Fisichella 10 10. Button 8 ríkasti íþróttamaður veraldar og ekki ólíklegt að í samanlögðum auði endi hann með feitan lífeyri sem tryggi börnum hans og barna- börnum örugga framtíð. Weber trúir líka að 2006 verði hans síð- asta ár í Formúlu 1. „í janúar 2007 verður hann orðinn 38 ára og lík- legur til að segja að þetta sé orðið gott í Formúlu l.“ Sindri Rcykjavík • Klettagörðum 12 • sími 575 0000 Sindri Akureyri • Draupnisgötu 2 • sími 462 2360 Sindri Hafnarfirði • Strandgötu 75 • sími 565 2965 1. McLaren-Mercedes 73 2. Ferrari 71 3. Williams-BMW 50 4. Renault 42 5. Jordan-Ford 11 6. BAR-Honda 11 7. Sauber 8 8. Jaguar-Cosworth 4 9. Toyota 3 10. Minardi 0 — ■ l'TVWVj SIIMDRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.