Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ2003
Kynferðisbrotamálum og málum sem varða barnaklám fer fjölgandi:
Sleppa með fjársekt og
skilorðsbundna dóma
Kærum vegna hvers konar kyn-
ferðisbrota hefur fjölgað síð-
ustu ár. Frá því að varsla á
barnaklámi var sérstaklega
gerð refsiverð hafa nokkrir
dómar þess efnis einnig fallið.
Flestir hinna ákærðu hafa þó
sloppið með fjársektir og skil-
orðsbindingar.
Kynferðisofbeldi á börnum er
eitt versta mein hvers samfélags.
Hrekkleysi barna og trúnaðar-
traust í garð fullorðinna gerir þau
varnarlaus gagnvart misnotkun
sem þau eru alls ófær um að skilja
og bregðast við. Afleiðingarnar
fyrir börnin eru skelillegar - yfir-
leitt langvinnar og varanlegar. Á
síðustu árum hafa sífellt fleiri
dómar fallið hér á landi vegna
kynferðisbrota gegn börnum. Það
þarf þó ekki að vera til marks um
að ofbeldi gagnvart börnum sé að
færast í vöxt heldur er almenning-
ur upplýstari en áður og tilkynnir
í auknum mæli til yfirvalda ef
grunur um misnotkun vaknar.
Brotum fjölgar
Kærum vegna kynferðisbrota
hefur farið stöðugt Qölgandi und-
anfarin ár. Árið 1998 voru 96 slík
mál kærð til lögreglu, þeim fjölg-
aði í 119 árið eftir, árið 2000 voru
kærurnar 149 og árið 2001 voru
175 kynferðisbrot kærð til lög-
reglu á landinu öllu. Nokkrir
dómar hafa síðan fallið hér á landi
vegna vörslu barnakláms hin síð-
ari ár. Flestir sem kærðir hafa ver-
ið fyrir slíkt hafa sloppið með fjár-
sektir eða skilorðsbundna dóma.
Mesta magn barnakláms sem
lagt hefur verið hald á hér á landi
var svo gert upptækt í byrjun
mánaðarins og er það mál nú í
rannsókn. Meðal annars er verið
að athuga hvort sá sem gengist
hefur við því að eiga safnið hafi
hugsanlega búið til sitt eigið efni.
Með tilkomu almennrar inter-
netnotkunar auðveldaðist dreif-
ing hvers konar klámefnis. Brugð-
ist var við því hér á landi með
lagabreytingum sem gerðu vörslu
á barnaklámi sérstaklega refsi-
verða og síðan þá hafa nokkrir
einstaklingar hlotið dóm fyrir
slíkt.
Kærum vegna kynferð-
isbrota hefur farið
stöðugt fjölgandi und-
anfarin ár. Árið 1998
voru 96 slík mál kærð
til lögreglu en árið
2001 voru þau orðin
175.
Lagt var hald á rúmlega 2 þús-
und myndbönd með sérlega grófu
klámi á heimili rúmlega sextugs
karlmanns árið 1999. Þar á meðal
voru 72 myndbandsspólur með
barnaklámi, auk ljósmynda á
tölvutæku formi, og var maðurinn
aðeins ákærður fyrir vörslu þess.
Lögreglumaður sem vann við
rannsókn málsins sagði við DV á
sínum tíma að „þetta væri það
viðbjóðslegasta sem hann hefði
séð“. Maðurinn var dæmdur í 60
daga skilorðsbundið fangelsi í
héraðsdómi.
Árið 2000 var svo karlmaður á
Geturvarðað
allt að 12 ára fangelsi
í kjölfar sumra dóma í kynferð-
isbrotamálum hefur farið af stað
umræða um hvort refsingar við
slíkum brotum séu of vægar hér á
landi. Hingað til hafa menn hlotið
fjársektir og skilorðsbundna
Honum brá mjog og þogar hann
lýstl mílréral hlna bþekkta I myrkr-
augnarábi. SJilfur kaua hann ab
orða þaft lem tvo ab það hsföi and-
hOsinu, þrátt fyrlr draugaganginn:
,.Eg er aö hugsa um að luskka lelg-
lyíuormaíurlnn I VestmannaeyJ.
um, BIR
Lögreglan lagði hald á þúsundir tölvuklámmynda - manninum ákvörðuð sekt:
Dreifði barnaklámi út í heim
- átti líka efni sem sýnir böm í kynferðisathöfnum með dýrum
29 ára Reykvlklngur hafur verið
damdur fyrlr að droUn klimi tll
Wttahðia á Netlnu þar sem bðm
voru eýnd á kynfwðislegan bátt.
Hantt vor elnnlg ttakWldur fyrlr eð
hafe haft á Qðrða þðsund klámmynd-
Ir af btirnum I tðlvunnl heima hjá eír.
Maðurtnn wui ivokallaðri vlðuriaga
ákvðrðun I Uðil þess að hann lótaðl
alll sem honum var goílð að sðk ■ hon-
um er gert eð gmlða 900 þOsund krðn'
ur I sekl til rlkitsjððs.
Þann 17. JOnl 1990, 16. seplember
sama ár og 10. mare 1999 sendl maður-
lnn með bdnaðl slnum S9 tölvupðsl-
sendlngar og dreilðl tll frittahdpslns
Alt.Bln«rÍM,PlcturM, Erotlca,Pro-
Teen. AUI var þolla elhl þar sem böm
eru sýnd á kynfsrðlslegen hilt.
Maðurlnn er elnnlg datmdur fyrlr
að hefa hafl I vðrslu ilnnl 9,297 mynd
Ir sem sýna bðm i klámfenginn hátt
Kfnlð var á tvetmur afrllunerbomtum
fyrlr tdlvur. Elnnlg var tnaðurinn
með 46 klámhreyflmyndlr ef bðmum 1
tolvubúnaðl elnum. Að siðuslu lUnd-
uit I fðrutn hans 16 myndlr sem sýna
bdm I kynforðlsatböfmim með dýr-
um.
Myndimar sem ákarðl a/rltaði af
Intemetlnu með (ðlvubftnaðl sinum
legðl lðgreglan I Reykjavik halft ft á
halmlll hans I Vogahverfl þann 13.
septembor 1999. Eflir það hclUr mállð
vcrlð I rannsðkn og slðan dftmsmeð-
Dðmurlnn dnmlr aUan iðlvubt
mannslns uppinkan tll rlklsálði
tðivu, tölvuskjá, töltunarstðð, tvi
rihmarbðnd og gelsladtska. 1«
maðurlnn m*ttl fyrtr dftm ji
hann allar saklr og ftskaðl ekkl
eft lioida uppl vðmum með þvl e
sktpaðan verjanda.
Vertl maðurlnn ekkl bftlnn
graiðe eekllno, 300 þosund krft
Innen Oftgurva vlkna skai hann i
Sðdaga Iftmgelsl,
BARNAHÚSIÐ: Með tilkomu Barnahússins
var komið á þvegfaglegu samstarfi margra
aðila sem að rannsóknum á kynferðisaf-
brotum koma. Þannig þarf barn sem orðið
hefur fyrir ofbeldi ekki ítrekað að bera
vitni og þarf því ekki að endurupplifa erf-
iða lífsreynslu nema einu sinni. Þannig er
reynt að draga úr hinum neikvaeðu áhrif-
um sem barnið hefur orðið fyrir. Herbergið
sem sést hér á myndinni er sérútbúið til
þess að taka viðtöl við börn og haegt er að
fylgjast með gangi mála á myndavélum
sem stjórnað er úr öðru herbergi.
Lögreglan lagði httld á um 4 þúsund myndbönd, þar á meðal óhuggulegt barnaklám:
Norðurlandi dæmdur í 150 þús-
und króna sekt fyrir að hafa tekið
af Netinu rúmlega 400 myndir
sem sýndu börn á klámfenginn
hátt og ári síðar var Reykvíkingur
dæmdur í 300 þúsund króna sekt
fyrir vörslu og dreifingu
barnakláms.
Málum sem þessum hefur svo
ijölgað jafnt og þétt en í mars á
þessu ári lagði lögreglan hald á
um 50 þúsund myndir með
barnaklámi í tölvum tveggja karl-
manna, auk fímm þúsund mynda
sem tengdust dýrum. í byrjun síð-
asta mánaðar var síðan enn
stærra safn barnakláms gert upp-
tækt hjá reykvískum karlmanni á
fertugsaldri. Rannsókn fyrra
málsins er lokið og er það í með-
ferð hjá ákæruvaldinu en rann-
sókn hins síðarnefnda stendur
enn yfir. Þar er meðal annars ver-
ið að kanna hvort maðurinn hafi
framleitt sitt eigið efni.
„Þetta er það viðbjóðs-
legasta sem ég hef
séð, “ sagði lögreglu-
maður við DV á sínum
tíma eftir að hann
hafði unnið að rann-
sókn máls sem varðaði
barnaklám.
VARÐAR TVEGGJA ÁRA FANGELSI: Hingað til hafa menn hlotið fjársektir og skilorðs-
bundna dóma fyrir vörslu á barnaklámi en þó ber að hafa í huga að magnið sem þar var
dæmt fyrir var ekki (líkingu við það sem nýlega var gert upptækt.
dóma fyrir vörslu á barnaklámi en
þó ber að hafa í huga að það
magn klámefnis sem þar var
dæmt fyrir var ekki í líkingu við
það magn sem fannst í tveimur
síðastnefndu málunum sem
nefnd voru hér að ofan.
Refsiramminn segir að varsla á
klámefni af þessu tagi geti varðað
fangelsisvist allt að tveimur árum
en samræði eða önnur kynferðis-
mök við barn eða ungmenni,
yngra en 16 ára, varðar fangelsi
allt að 12 árum.
Menn sem gerst hafa sekir um
kynferðislega misnotkun á börn-
um hafa hins vegar flestir fengið
dóma frá nokkrum mánuðum og
upp í tvö til þrjú ár þótt
refsiramminn leyfi mun þyngri
dóma. Það er þvf engin ástæða til
að ætla að refsiramminn verði
nýttur til hins ýtrasta í þeim
barnaklámsmálum. sem komið
hafa upp á borðið nýlega. Hins
vegar jrykir ljóst að ef rannsókn
málsins sem kom upp í síðasta
mánuði leiðir í ljós að um fram-
leiðslu á barnaklámsefni hafi
einnig verið að ræða verður gerð
hörð krafa af samfélaginu um
þungan dóm yfir viðkomandi.
agust@dv.is
73 ára ákærður fyrir
gróft barnaklámefni
FLEIRI KÆRA: Á síðustu árum hafa sífellt fleiri dómar fallið hér á landi vegna kynferðis-
brota gegn börnum. Það þarf þó ekki að benda til að brotum sé að fjölga heldur þora
fleiri að koma fram og kæra nú en áður.