Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 30. JÚNl2003 FRÉTTIR 11 MORGUNHRESSINGIN: Vort daglegt brauð og ætíð hressir kakósopinn. SKÓGARMENN:.Á þessari mynd eru.frá vinstri talið: Sigurbjörn Þorkelsson,fv.fram- kvæmdastjóri KFUM og sumarbóðastjóri í mörg sumur, Ársæll Aðalgeirsson, fram- kvæmdastjóri Skógarmanna, og Árni Geir Jónsson, varaformaður stjórnar Vatnaskógar. Á FÁKI FRÁUM: Kassabílarall er alltaf skemmtilegt og nokkrir slíkir bílar heimasmíð- aðir eru ÍVatnaskógi. SUMARBÚÐASTJÓRINN: „Verðum drengjunum mikilvægar fyrirmyndir í lífi og starfi," segir Salvar Geir Guðgeirsson. ÓMISSANDI: Svefnpoki, Andrésblöð og amerískurfótbolti. FÁNAHYLLING: Heill sé fósturjörðinni og fánanum. Að bera virðingu fyrir þessum táknum er hluti af fræðslunni sem drengirnir fá (Vatnaskógi. DV-myndir CVA síst er mikilvæg í dag þegar stærstur hluti kennara eru konur og vaxandi Qöldi bama elst upp hjá einstæðum mæðrum. Þá verðum við karlarnir sem hér störfum drengjunum von- andi mikilvægar fyrirmyndir í lífi og starfi. Við höfum mótandi áhrif á öll lífsviðhorf þeirra sem byggja öll á mannrækt á kristnum grunni sem auðvitað er einn helsti tilgangurinn með sumardvöl í Vatnaskógi," sagði Salvar Geir Guðgeirsson að sfðustu. sigbogi@dv.is BIBLfULESTUR: Með greipar spenntar og gluggað í Nýja testamentið sem er eins konar vegahandbók Skógarmanna. Sú trúarfræðsla er í höndum Salvars Geirs Guðgeirssonar sumarbúða- stjóra. Hann les guðfræði við Há- skóla Jslands og hefur starfið í skóg- inum síðustu sumur. „Ég kom hingað sem drengur í sumarbúðir og fór seinna að starfa með Kristilegum skólasamtökum og KFUM. Ég heillaðist þannig af starf- inu hér - og hef nú unnið hér í all- mörg sumur," segir Salvar. Athygli vekur að leiðtogar og fræðarar Skógarmanna eru allt sam- an karlar. „Á bak við þetta býr ákveð- in hugsun af okkar hálfu sem ekld öryggisgler Valin Pine viður Stillanleg öndun Tvöföld vatnsvörn Stórhöfði 33 • Sími: 577 4100 Fax: 577 4101* www.altak.is röddin ____L napóleons -skjölin BRIDGET á JONES barmi tauga áfalls Nýjar feiljur í næstu verslun t „T,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.