Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Blaðsíða 12
28 DVSPORT MÁNUDAGUR 30.JÚNÍ2003 Birkir Már vann sex einstaklingsgreinar Keflvíkingurinn Birkir Már Jónsson var sigursæll á AM( og vann allar sex einstaklings- greinarnar sem hann tók þátt í í piltaflokki. Hann keppir fyrir lið IRB sem varð í öðru sæti á mótinu. Birkir á enn eitt ár eftir í flokkn- um, hann vann öll þrjú skrið- sundin, bæði baksundin og bætti að lokum við einu gulli í 200 metra flugsundi. Birkir Már hafði nokkra yfir- burði hvað varðar unnin verð- laun í elsta flokknum en þeir Oddur Örnólfsson og Árni Már Árnason úrÆgi náðu að vinna tvenn gullverðlaun hvor. Oddur vann að auki fjögur silf- urverðlaun en (öllum þeim fjórum sundum varð hann í öðru sæti á eftir Birki.Árni Már vann alls fimm verðlaun, 1 silf- ur og 2 brons auk gullanna tveggja. Allir þessir þrír strákar, sem unnu mest í piltaflokki á Akranesi um helgina,eiga eftir ár í þessum flokki. Það vakti einnig nokkra athygli að SH náði ekki að vinna gull- verðlaun í piltaflokki en liðið vann aftur á móti 4 silfur og 7 bronsverðlaun. Margar létu til Það voru margar sundkonur sigursælar í elsta flokknum hjá stelpunum á Akranesi um helgina. Þrjár sundkonur unnu þrenn eða fleiri gullverðlaun í stúlknaflokki á AM( í ár.Erla Dögg Haraldsdóttir úr ÍRB vann fjögur gull og 2 silfur í einstaklingsgreinum en þessi stórefnilega sundkona er á yngsta ári af þremur í flokkn- sín taka um. Eva Hannesdóttir úr KR vann einnig fjögur gull og bætti við einu bronsi og þá vann Sigrún Benediktsdóttir úr Óðni alls sex verðlaun, þrjú gull,2 silfurog 1 brons. Allar þessar þrjár efnilegu sundkonur voru með og unnu til verðlauna með íslenska sundlandsliðinu á smáþjóða- leikunum á Möltu á dögunum. ÚRSLITIN HJÁ DRENGJUM 1500 metra skriðsund 1. Svavar Skúli Stefánss., SH 19:11,32 2. Steinar L. Rúnarsson, Óðni 19:11,46 3.Jóhann Unnsteinss.,Óðni 19:37,41 200 metra flugsund I.Ágúst Júlíusson, SA 2:41,51 2. Hermann Andrason, Vestra 2:44,70 3. Döggvi Már Ármannss., SH 2:48,04 100 metra skriðsund I.Guðni Emilsson, IRB 0:58,74 2. Ágúst Júlíusson, SA 1:00,04 3. Sindri Daviðsson, SH 1:02,56 400 metra skriðsund I.Guðni Emilsson,IRB 4:40,80 2.Ágúst Júlfusson, SA 4:48,62 3. Döggvi Már Ármannss., SH 4:52,44 200 metra bringusund I.Guðni Emilsson,IRB 2:35,68 2. Sindri Davíðsson, SH 2:53,37 3. Leifur Guðni Grétarsson, SA 2:59,13 100 metra flugsund I.Ágúst Júlíusson, SA 1:07,53 2. Hermann Andrason, Vestra 1:13,59 3. Sindri Davíðsson, SH 1:14,10 200 metra fjórsund I.Guðni Emilsson,IRB 2:25,37 2. Döggvi Már Ármannss., SH 2:34,47 3. Sindri Davíðsson, SH 2:35,17 400 metra fjórsund I.Guðni Emilsson,(RB 5:21,41 2. Döggvi Már Ármannss., SH 5:31,36 3. Davíð Aðalsteinsson, IRB 5:51,21 100 metra bringusund I.Guðni Emilsson,[RB 1:10,42 2. Sindri Davíðsson, SH 1:19,62 3.Árni Páll Hafþórss., Laugd. 1:21,35 200 metra baksund I.Ágúst Júlíusson, SA 2:32,88 2. Jakob Þór Grétarsson, KR 2:34,06 3. Árni Stefán Haldorsen, KR 2:37,67 200 metra skriðsund 1. Döggvi Már Ármannss., SH 2.15,59 2. Svavar Skúli Stefánss., SH 2:16,44 3. Árni Stefán Haldorsen, KR 2:16,47 100 metra baksund 1. Jakob Þór Grétarsson, KR 1:12,62 2.Árni Páll Hafþórsson, Laugd .1:13,17 3. Emil Örn Harðarson.Ægi 1:14,13 4 x 50 metra skriðsund I.SH(a) 1:57,52 2. (RB (a) 1:58,79 3. Sundfélag Akraness (a) 2:00,81 4x 100 metra skriðsund 1. SH (a) 4:18,96 2.IRB (a) 4:21,36 3.Sundfélag Akraness (a) 4:31,09 4 x 100 metra fjórsund 1.IRB (a) 4:48,23 2.SH 4:56,55 3.Óðinn 5:12,89 ÚRSLITIN HJÁTELPUM 800 metra skriðsund I.AuðurSif Jónsdóttir.Ægi 9:29,74 2.Sigrún Brá Sverrisd., Fjölni 9:50,31 3.Ásdis Arna Björnsdóttir, SH 9:59,39 200 metra flugsund 1. Auður Sif Jónsdóttir, Ægi 2:34,64 2. Ingibjörg Ólafsdóttir, SH 2:36,45 3. Karitas Heimisdóttir, (RB 2:40,94 100 metra skriðsund 1. Sigrún Brá Sverrisd., Fjölni 1:00,19 2. Aþena Júliusdóttir, SA 1:02,59 3.Jóhanna Gústafsdóttir,Ægi 1:03,14 400 metra skriðsund 1. Auður Sif Jónsdóttir,Ægi 4:37,91 2. Sigrún Brá Sverrisd., Fjölni 4:38,26 3. Karitas Heimisdóttir, (RB 4:53,69 200 metra bringusund 1. Helena Ósk Ivarsdóttlr, ÍRB 2:45,74 2. Sigurbjörg Kristjánsd., SH 2:47,01 3. Jóhanna Gústafsdóttir, Ægi 2:51,23 100 metra flugsund 1. Linda Lif Baldvinsdóttir,SH 1:09,53 2. Jóhanna Gústafsdóttir, Ægi 1:10,63 3. Ingibjörg Ólafsdóttir.SH 1:11,35 200 metra fjórsund 1. Linda Llf Baldvinsdóttir.SH 2:31,53 2. AuðurSif Jónsdóttir.Ægi 2:31,88 3. Jóhanna Gústafsdóttir,Ægi 2:33,84 400 metra fjórsund 1. Auður Sif Jónsdóttir, Ægi 5:26,32 2. Karitas Heimisdóttir, IRB 5:27,16 3. Erla Arnardóttir, SH 5:27,49 100 metra bringusund 1. Helena Ósk (varsdóttir, (RB 1:16,70 2.Sigurbjörg Kristjánsd., SH 1:18,96 3.Katrln Gunnarsdóttir,Árm. 1:21,16 200 metra baksund 1. Linda Líf Baldvinsdóttir, SH 2:28,99 2. Erla Arnardóttir, SH 2:34,54 3. Karitas Heimisdóttir, IRB 2:37,67 200 metra skriðsund I.Sigrún Brá Sverrisd.,Fjölni 2:10,57 2. AuðurSif Jónsdóttir, Ægi 2:14,24 3. Jóhanna Gústafsdóttir,Ægi 2:15,77 Sundfélag Akraness hélt glæsilegt mót og átti marga verðlaunahafa í yngstu flokkunum í ár Eyleifur Jóhanneson, yfir- þjálfari hjá Sundfélagi Akra- ness, gat verið ánægður með helgina. í fyrsta lagi hélt Sundfélagið aldursflokka- meistaramótið í sundi með miklum glæsibrag í sund- lauginni á Jaðarsbökkum og í öðru lagi sópuðu yngstu sundmenn félagsins til sín verðlaunum á mótinu. „Mótið gekk mjög vel og litlu krakkarnir okkar eru góðir. Það hefur verið mikil og góð upp- bygging hér á Akranesi síðustu ár- in. Krakkarnir okkar 14 ára og yngri eru mjög fínir, við eigum nokkra góða eldri krakka en þar vantar Qöldann sem er að koma núna,“ sagði Eyleifur sem var oftast nær umkringdur af sínum krökkum sem notuðu hvert tækfæri til að fá góðar leiðbeiningar um framhaldið. „Við eigum mikið af góðum krökkum í meyja- og sveinaflokki og svo helling af krökkum enn yngri sem voru ekki að keppa á þessu móti,“ segir Eyleifur. SA náði fjórða sætinu á mótinu í ár og nálgast „risana" þrjá óðfluga. Mótið tókst líka vel og það er gleðiefni fyrir Sundfélagið. „Það hefur verið unnið rosalega vel að skipulagningu mótsins. Það hefur allt gengið upp, umhverfíð var gott, allar tímaáætlanir gengu vel upp og það eina sem klikkaði var í raun veðrið. Mesta svekkelsið með veðrið var að ef veðurspáin frá síðustu helgi hefði staðist og allir búist við þannig veðri þá hefði þetta ekki verið eins slæmt. Það var logn en ég hefði viljað sleppa við rigninguna," sagði Eyleifur sem sagði ekkert sérstakt standa upp úr á mótinu. Fleiri á AMÍ í ár „Það er gaman að sjá að það eru fleiri krakkar á AMÍ í ár heldur en í fyrra. Það vakti líka athygli mfna að alla vega 1/3 af keppendum eru í elsta flokknum, flokki 15 til 17 ára, sem sýnir að krakkarnir eru að halda sér lengur inni í íþróttinni. Maður sér því vonandi fleiri eldri sundmenn í framtíðinni," sagði Eyleifur að lokum. ooj.spon@dv.is MEÐ ALLT Á HREINU: Það var í nógu að snúast hjá Eyleifi Jóhannessyni, yfirþjáifara SA, um helgina. DV-mynd JAK GULLSVEIT AF SKAGANUM: Boðsundsveit Sundfélags Akraness I meyjaflokki vann gull i öllum þremur boðsundunum á AMl um helgina og hér sjást stelpurnar skömmu eftir að síðasta gullið var I höfn.Talið frá vinstri: Díana Bergsdóttir, Daisy Heimisdóttir, Gyða Björk Bergþórsdóttir og Rakel Gunnlaugsdóttir. DV-mynd JAK Daisy sigursæl „Þetta eru orðnir átta peningar og ég held að ég hafí aldrei unnið svona mikið áður," sagði Daisy Heimisdóttir úr SA þegar DV-Sport hitti hana að máli að loknum þriðja sigri boðssundssveitar SA en Daisy vann auk þess fimm einstak- lingsverðlaun á AMÍ. Sjö af þessum verðlaunum hennar voru gull þannig að þessi 12 ára stelpa af Skaganum var ókrýnd sunddrottn- ing mótsins. „Ég æfi svona fimm til sex sinn- um í viku og stefnan var sett á að toppa á þessu móti. Það er góður félagsskapur í sundinu og það er það sem er skemmtilegast við þetta," sagði Daisy sem er reyndar lfka á fuliu í fótbolta, mætir á fótboltaæfingar á morgnana og sundæfmgar á daginn. „Ég held mest upp á skriðsundið, aðallega af því að ég er best þar,“ sagði Daisy sem vann þrefaldan sigur í skriðsundi á mótinu, vann 100, 200 og 400 metra skriðsund. Hún sést hér til hægri með öll verðlaunin sín. „Ég bjóst nú ekki við sigri í öllum þessum greinum, alla vega ekki baksundinu. Það var ein stelpa sem er með mér í liði sem átti nokkurra sekúndna betri tíma en ég en ég vann hana samt," sagði Daisy og það er ekki erfitt að sjá hvað drífúr stelpuna áfram í Iauginni, það er mikiU sigurvilji. ooj.spon@dv.is ÚRSUTIN HJÁ TELPUM, FRH. 100 metra baksund 1. Linda Líf Baldvinsdóttir, SH 1:10,01 2.Sigrún Brá Sverrisd., Fjölni 1:12,22 3. Erla Arnardóttir.SH 1:12,67 4 x 50 metra skriðsund 1.SH (a) 1:58,99 2.Ægir (a) 1:59,13 3. Fjölnir (a) 2:02,87 4 x 100 metra skriðsund l.Ægir (a) 4:18,48 2.SH (a) 4:22,02 3. Fjölnir (a) 4:24,87 4 x 100 metra fjórsund 1.SH (a) 4:47,80 2.Ægir (a) 4:59,81 3.IRB (a) 5:01,92 ÚRSLITIN HJÁ PILTUM 1500 metra skriðsund I.Hilmar Pétur Sigurðss., (RB 17:04,10 2. Gunnar Jónbjörnsson, SA 17:21,85 3. Hólmgeir Reynisson, KR 17:44,74 200 metra flugsund I.BirkirMár Jónsson,lRB 2:12,31 2.0ddurÖrnólfsson,Ægi 2:15,45 3. Eric Ólafur Wiles, SH 2:18,58 200 metra skriðsund 1. Birkir Már Jónsson, [RB 0:53,66 2. Baldur S. Jónsson,Ægi 0:53,99 3. Árni Már Árnason, Ægi 0:55,42 400 metra skriðsund 1. Birkir Már Jónsson, ÍRB 4:07,08 2.0ddurörnólfsson,Ægi 4:14,06 3. Kjartan Hrafnkelsson, SH 4:14,92 200 metra bringusund 1. Árni Már Árnason, Ægi 2:26,88 2. ArnarDan Kristjánsson.SH 2:37,21 3. Sindri Snævar Friðrikss., SH 2:40,81 100 metra flugsund I.Hjalti RúnarOddss.,Selfossi 1:00,01 2. Eric Úlafur Wiles, SH 1:02,28 3. Kjartan Hrafnkelsson, SH 1:02,54 200 metra fjórsund 1.0ddurÖrnólfsson,Ægi 2:10,91 2. Kjartan Hrafnkelsson.SH 2:15,69 3. Árni MárÁrnason.Ægi 2:17,26 50 metra skriðsund 1. Árni MárÁrnason,Ægi . 0:25,00 2. Hjalti Rúnar Oddsson, Self. 0:25,17 2.Baldur S.Jónsson.Ægi 0:25,17 400 metra fjórsund 1. Oddur Örnólfsson, Ægi 4:39,47 2. Hilmar Pétur Sigurðss, ÍRB 4:51,32 3. Hjalti Rúnar Oddsson, Self. 4:55,44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.