Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2003, Blaðsíða 8
DVSPORT MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ2003
Lucio fer ekki
KNATTSPYRNA: Brasilíski varn-
armaðurinn Uucio hefur ákveð-
ið að vera um kyrrt hjá liði sínu
Bayer Leverkusen á næstu leik-
tíð en talið var að hann væri á
leið til Roma á ftalíu.Viðræður
við Roma-liðið voru komnar
langt en upp úr þeim slitnaði
um helgina vegna svimandi
hárra launakrafna frá þeim
brasilíska.
til Roma
„Ég hef tekið þá
ákvörðun að
leika annað
tímabil með
Leverkusen.Við
erum með
sterkt lið og mér og minni fjöl-
skyldu líður vel í Þýskalandi. Ég
mun leggja mig allan fram við
að koma liðinu í Evrópukeppn-
ina á ný," sagði Lucio.
Jeffs meiddur
KNATTSPYRNA: Hinn breski
miðvallarleikmaður (BV, lan Jeffs,
verður frá knattspyrnuiðkun
næstu þrjár vikurnar vegna
meiðsla sem hann hlaut í leikn-
um gegn Þrótti í síðustu viku.
Þetta er nokkurt áfall fyrir
Eyjaliðið þar sem Steingrímur
Jóhannesson er enn frá vegna
höfuðmeiðsla og leikmanna-
hópurinn er ekki ýkja stór.
Mallorca vann
KNATTSPYRNA: Real Mallorca
tryggði sér á laugardagskvöldið
spænska bikarmeistaratitilinn í
knattspyrnu þegar liðið sigraði
Recretavio örugglega i úrslita-
leiknum, 3-0. Walter Pandiani
skoraði fyrsta markið en Samu-
el Eto'o hin tvö. Aðeins sólar-
hring síðar var Eto'o mættur til
Frakklands til að spila annan úr-
slitaleik - með landsliði Kamer-
bikarinn
ún í úrslitum álfukeppninnar.
Eto'o tileinkaði samherja sínum
frá Kamerún, Mark-Vivien Foe,
sigurinn og mörkin tvö en
hann lést sem kunnugt er á
fimmtudag í leik gegn Kolomb-
íu. Þetta er í fyrsta skipi í sög-
unni sem Mallorca vinnur
spænsku bikarkeppnina.
SHELLMÓTSMEISTARAR
A-liö
Utanhússmeistarar
l.sæti Njarðvík
2. sæti FH
3. sæti Stjarnan
4. sæti Þróttur R
Úrslitaleikur:
Njarðvík-FH 1-1
Sindri Jóhannsson - Kristján Gauti
Emilsson.
Njarðvlk vann á þvl að skora á undan
(leiknum.
Innanhússmeistarar
Lsæti Stjarnan og lR
2. sæti Völsungur og lA
3.sæti Haukarog Breiðablik
B-lið
Utanhússmeistarar
l.sæti lA
2. sæti Breiðablik
3. sæti Fjölnir
4. sæti Fylkir
Úrslitaleikur:
fA-Breiðablik 2-0
Ragnar Þór Gunnarsson, Sigurður Búi
Rafnsson.
Innanhússmeistarar
Lsæti Fjölnir og Breiðablik
2. sæti Grótta og FH
3. sæti Grindavík og IR
C-lið
Utanhússmeistarar
Lsæti Vlkingur
2. sæti HK
3. sæti Breiðablik
4. sæti Grindavík
Úrslitaleikur:
Víkingur-HK 2-1
Óli Pétur Friðþjófsson, Patrik Snær
Atlason - Sjálfsmark.
Innanhússmeistarar
1. sæti Haukar og Afturelding
2. sæti Fjölnir og IBV
3. sæti Breiðablik og Fylkir 2
D-lið
Utanhússmeistarar
1. sæti Leiknir
2. sæti Fjölnir
3. sæti ÍA
4. sæti KR
Úrslitaleikur:
Leiknir-Fjölnir 1-0
Eyþór Úlfar Þórðarson.
Innanhússmeistarar
l.sæti I A og Völsungur
2. sæti Breiðablik og Grindavlk
3.sæti HaukarogV(kingur2
MARKAKÓNGAR MÓTSINS
A-lið
Arnþór Hermannsson, Völsungi 17
B-lið
Tómas Hrafn Jóhannesson, Fylki 18
C-lið
Aron Jóhann Péturssön, FH 13
Snorri Davíðsson Aftureldingu 13
D-lið
Elías Már Ómarsson, Keflavik 16
Alls voru mörkin í Shellmótinu
1740 talsins.
SHELLMÓTSLIÐIÐ 2003
Markvörður:
Kristján Orri Jóhannsson, Þrótti R.
Aðrir leikmenn:
Kristján Gauti Emilsson, FH
Alexander Freyr Sindrason, Haukum
Anton Oddsson, Fylki
Arnór Ingvi Traustason, Njarðvlk
Arnþór Hermannsson,Völsungi
Guðni Freyr Sigurðsson, ÍBV
Haukur Atli Hjálmarsson, (A
Hörður B. Magnússon, Fram
Jóhann Leifsson, Þór
BESTI LEIKMAÐUR MÓTSINS
Kristján Gauti Emilsson FH
BESTI MARKVÖRÐURINN
Kristján Orri Jóhannsson Þrótti R.
PELTA
ÍW
m E gi' -
BESTU LIÐIN: Hér að ofan eru samankomin lið Njarðvíkur og FH sem spiluðu annað árið í röð til úrslita á Shellmótinu í Vestmannaeyjum. Líkt og í fyrra voru það Njarðvikingar sem fi
1 -1 jafntefli. Njarðvikingar voru á undan að skora í úrslitaleiknum og teljast því sigurvegarar.
Nja rðvík varði tit
Glæsilegu Shellmóti lauk íEyjunum ígærkvöld - Njarðvík, ÍA, Víkingur og Leiknir urðu me\
Shellmótinu lauk í gærkvöld
eftir fjögurra daga stanslausa
knattspyrnuveislu í Eyjum.
Mótið tókst mjög vel, eins og
reyndar gerist nánast undan-
tekningarlaust, enda fagnaði
mótshaldið tuttugu ára af-
mæli og mikil reynsla er í her-
búðum Eyjamanna. Njarðvík-
ingar vörðu Shellmótsmeist-
aratitilinn og eru því áfram
ríkjandi meistarar.
Þegar hefur verið sagt frá fyrstu
tveimur dögum mótsins en á laug-
ardaginn byrjuðu liðin að leika um
það hver kæmust áfram. Þannig
komust tvö lið upp úr hverjum riðli
en hin fjögur léku öll áfram um
sæti.
Þau lið sem unnu svo leikina eft-
ir riðlakeppnina komust í undanúr-
slit og svo var leikið um fyrsta sætið
og þriðja sætið. Þau lið sem töpuðu
hins vegar í leikjunum eftir riðla-
keppnina léku um 5.-8. sæti en þau
lið sem komust ekki upp úr riðlun-
um léku svokallaða jafningjaleiki
þar sem lið, svipuð að styrkleika,
mættust án þess þó að vera að leika
um eitthvert sérstakt sæti.
Þetta skipulag gerir það að verk-
um að sigurvegurum er hampað en
í raun lenda engin lið í neðsta sæti
og ekki er gefin út opinber röð liða
nema í efstu fjórum sætunum. Um
kvöldið var svo griliveisla og
þrautakeppni en hápunkturinn þar
var svo landsleikur Shellmótsins
þar sem landsliðið mætti pressulið-
inu. Lokatölur f þeim leik urðu 3-1
fyrir landsliðið eftir að staðan hafði
verið 1-0 íhálfleik.
Sunnudagurinn rann svo upp og
var veðrið með miklum ágætum
eftir mikla rigningu á laugardaginn.
Hápunktur hvers móts er svo að
sjálfsögðu úrslitaleikur A-liðanna,
og þar mættust Njarðvík og FH, en
þessi lið mættust einmitt líka í úr-
slitum 2002. Þá sigruðu Njarðvík-
ingar 1-3 og voru Hafnfirðingar
ákveðnir í að láta það ekki endur-
taka sig.
Leikurinn var jafn og spennandi
en Njarðvíkingar voru með undir-
tökin í fyrri hálfleik. Hvorugu liðinu
tókst hins vegar að skora í fyrri hálf-
Það er mál manna að
Shellmótið íár hafi tek-
ist fullkomlega
leik en í þeim síðari komust Njarð-
víkingar yfir strax á upphafsmínút-
unum með þrumuskoti. Þar með
var ljóst að ef FH-ingar ætíuðu að
vinna mótið þyrftu þeir að skora
tvö mörk en Njarðvíkingum dugði
jafntefli þar sem fyrsta mark leiks-
ins ræður úrslitum ef jafnt er í leiks-
lok. Liðin skiptust á að sækja og
fengu bæði ágæt færi á að skora.
FH-ingum tókst loks að brjóta ís-
inn undir lok leiksins, þegar þeir
skoruðu með góðu skallamarki, en
tíminn reyndist þeim of naumur og
fljótíega eftir það var flautað til
leiksloka. Leikurinn var prúð-
mannlega leikinn og gaman að sjá
að í leikslok fögnuðu bæði liðin
SKAGAMENN MEISTARAR: Skagamenn urðu meistarar hjá B-liðum eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik. Hér hafa bæði liðin
stillt sér upp en það má sjá greinilega á nokkrum Skagamönnum hvort liðið hafði nýlokið við að tryggja sér titil. DV-mynd Ómar