Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Síða 10
10 DVBlLAR LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ2003 Tæki Ein vinsælasta myndin í bíóhús- inum um þessar mundir er bfla- nyndin „2 Fast 2 Furious" sem kartar litfögrum og öflugum sport- iflum í aðalhlutverkum, flestum eyndar japönskum. Bflarnir eru nikið færðir í stflinn og þetta útlit r orðið nokkuð vinælt, sérstaklega neðal yngri aldurshópsins. Einn æirra sem tekið hafa skrefið til fulls ig breytt bfl sínum í þá áttina er frannar Markússon en hann á eina ;læsilegustu Hondu landsins af Ti-gerðinni, en það voru til kamms tíma ódýrir en samt mjög iflugir bflar sem Honda framleiddi. Ég keypti þennan bfl fyrir tveimur nánuðum og þá var hann alveg ibreyttur. Mig hefur alltaf langað il að breyta svona bfl en breytingin ar ekki dýr, kostaði um 800.000 r.“ Bfllinn sjálfur kostaði 1.200.000 r. þannig að það fer enginn á lausinn að borga tvær milljónir fyrir slflcan grip. „Bfllinn er þó ekki til sölu,“ sagði Hrannar en allir hlutir í breytinguna eru komnir frá Á.G. Mótorsporti nema felgur og dekk. Sparigrís eða spyrnugöltur Felgumar og dekkin em reyndar sérstök og dekkin varla meira en skán utan á 18 tommu Motegi Racing léttmáimsfelgunum. Dekk- in em af Toyo-gerð og em 215/35 R18. Inni í bflnum er sérstök tölva sem er tengd við stjórntölvu bflsins og getur hún breytt loft- og bensín- flæði og einnig tímanum á VTEC- ventlabúnaðinum. Þannig getur Hrannar breytt bflnum í sparigrís eða spyrnugölt á augabragði. „Draumurinn er svo að fá sér supercharger eða blásara á vélina," sagði hann en slfk breyting ætti að koma bflnum í ein 275 hestöfl. njall@dv.is Stýrið er sérhannað kappakstursstýri og minna en er fýrir í bílnum. Stjórntölvan er inni 1 bílnum og paðan er afar auðvelt að breyta stillingum vélarinnar. Afturvængurinn er af sverustu gerð og svuntan að aftan minnir nokkuð á loftflæðiraufar undir kappakstursbílum. Ljósin eru líka sérpöntuð. Feigurnar eru 18 tommur og dekkin varla meira en skán utan á þeim. HONDACIVIC 1,6 VTI Vél: Rúmtalc 1,6 lítra VTEC bensínvél 1590 rúmsentímetrar ÞJappa: Hestöfl/sn: Snúningsvægi/sn: Þyngd: Hámarkshraði: Hröðun 0-100 km: 10,2:1 160/7600 150/7000 1140kg 218 km 8,1 sekúnda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.