Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Page 4
34 DVBlLAR LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 1 Rubens Barrichello 1 Michael Schumacher ökum. f mark +0,000 2 Michael Schumacher 2 Rubens Barrichello Samanlagt 0,268 TlmasvæBI 3 David Coulthard 3 David Coulthard Luku ekki keppni 4 Juan Pablo Montoya KEK (2 dæmdirút) 5 Ralf Schumacher Bllanir Útafakstur / óhapp | Fljótastir Úrslit 2002 í tímatökum Staða og staðreyndir 21,718 s. Rásstaða V Viðmiðunartimar Upplýsingar: REIVAULT Um þessa helgi verður Formúlu 1 kappaksturinn fjórða áríð f röð á hinní goðsagnakenndu Indy kappakstursbraut en hinn frægi Múrsteinsgarður hefur verið musteri kappaksturs í Bandaríkjunum síöan 1912. Einungis örmjó ræma er eftir af hinu upprunalega múrsteinsyfirborði brautarinnar og er hún við rásmarkið. EkiÖ veröur rangsælis á Indy-hringnum og er fyrsta F1 beygjan sú sföasta á brautinni frægu. Síðan er farið inn á nýtt innhringssvæði sem útbúiö var sérstaklega til að lokka Formúlu 1 á þennan fornfræga staö. Sá hluti er mjög snúinn og yfirleitt ekki í uppáhaldi hjá ökumönnum. Sérstaöa Formúlu 1 brautarinnará Indy er síðasti hluti hennar. Hann er ekinn með fullri gjöf í yfir 20 sekúndur, og er það lengsti „beini'kaflinn á þeim brautum sem keppt er á yfir tímabiliö. Framúrakstur er sérstaklega auðveldur við enda kaflans þar sem ökumenn þurfa að bremsa harkalega fyrir fyrstu beygju. 2002: Ráspóll - M. Schumacher: (1:10,790 s.) 213,182 km/klst. Hr. Hringur - Barrlchello: (1:12,738 s.) 207,473 km/klst. hring 27 Mesti hraði (tímatöku) - Barrichello: 343,7km/klst. Tímasvæöi Hraðamæling Hra8i © GírTo/ Númer beygju (ökumenn innan við 7 sek. frá ráspólstfma) 4 Juan Pablo Montoya 5 JarnoTrulli_______ 6 Jacques Vllleneuve 0:50,789 s. 1:l0,419s. Allt kostar sitt Formúla 1 er heltekin af tölum. Meira en 150 sfðui af upplýsingum er safnað saman af TAG-Heuer yfir hverja keppnlshelgl og ofan i það safna keppnlsliðin öðru eins hvert fyrir sig. Hér gefur að Ifta nokkrar tölulegar staðreyndir um Formúlu 1 og ættu þær að gefa okkur hugmynd um hve stórt átak það er að reka fullvaxta Formúlu 1 lið Sundurrif Á milli keppna eru bílarnir rifnir f sundur og fara í yfir 200 mælingar áður en þeir eru endurbyggðir fýrir næstu átök. Vélar, vélar, vélar! Aö meðtöldum endurbyggðum vélum fara u.þ.b. 200 vélar frá. Hratt og satt V Her erhluti af þvi sem gerist á einni sekúndu á 360 km/klst. á meðan BMW-vélin snýst 18þúsund snúninga á mín. ningaravélinm. 1.500 kveikingar. 000 hraðamælingar 450 lítrar af lofti notaðir. 150.000 skráðar og gerðar véla- og bílamælingar. ¥ Stimpiar ferðast 25 metra. ¥ Bíllinn ferðast 100 metra ¥ Hjólin snúast 50 sinnum. ¥ Þegar stjornrýmishitinn nær að ÉL_~ meðaltali 50'C getur ökumaður misst allt að 1,51 af Ifkamsvökva og 2 kílóum og brennir yflr 6000 kaloríum. ¥ Hjartasláttur getur ná 190 slögum á minútu. Þyngdartap Við hemlun geta karbon-diskar náð allt að 600 C á einni sekúndu. Á beinum kafla þarf F1 -bfll ekki nema 55 metra á 200 km hraða. Þetta myndar togkraft sem nemur fimmföldu þyngdarafli. ir um það bil 25) klukkustundira 5,0 0 1,5 2,0 Grove í Englandi er nærri 450 manns og aðrir 220 starfa fyrir BMW f Munchen. Úr þessum hópi fara allt að 100 manns á hverja Fl-keppni. I prufuliölnu, sem yfírleitt rekur tvo bila, starfa 60 manns. Hve mikið? Meðal þeirra 30 tonna sem tekin eru með f hverja keppnieru þrir bllar, 10 vélar, 16 fartölvur, lOOtalstöðvar og svo mikið sem 170 hjólbarðar. Það tekur um þúsund hanna og smfða Formúlu 1 keppnisbfl. Tæknistofa Williamsgerir nærri 700 teikningar fyrir framleiöslu og allt að 1.200 yfir allt tlmabilið, þar sem verksmiðjan framleiðir meira en 200 þúsund einstaka hluti. Graflk: O Russell Lewis The Williams BMW FW25 er aðeins 2,5 sekúndur frá 0-100km/klst. 0~200km/klst. tekur minna en fimm sekúndur og þarf aðeins 140 metra Ummæli efstu ökumanna Michael Schumacher, Ferrari, 82 stig. Keppnistímabil Michaels Schumachers byrjaði mjög illa og var byrjunin sú versta á ferli hans síðan 1996. Það var svo á Imola sem hann vann sína íyrstu keppni og sneri blaðinu við. Fimm sinnum á tímabilinu hefur hann staðið á efsta þrepi verðlaunapallsins, síð- ast á Monza fyrir tveimur vikum. Schumacher stefnir á sinn sjötta heimsmeistaratitil og þann fjórða í röð. Hann hefur reynsluna, bílinn og iiðið á bak við sig. „Keppnin fram undan er mikil áskorun og við munum fara í þá baráttu óhræddir, rétt eins og önn- ur lið munu gera. Árangur okkar á Monza hefur örvað okkur jafnvel meira, en við vitum að við erum í baráttu og munum ekki gera þau mistök að hvíla okkur. Þetta þýðir tvennt. Nákvæmni byggð á árangri liðinna ára og það að hver minnstu mistök geta haft alvarlegar afleið- ingar. Við erum að tala um íþrótt og í íþróttum er aldrei hægt að ákveða neitt fyrir fram í smáatriðum. Hvar sem á er litið verðum við mjög vel undirbúnir og sýnum baráttuvilja okkar enn og aftur á Indianapolis. Við erum innstilltir á þessa braut og þrátt fyrir að fólk segi að brautin henti BMW-Williams betur þá get- um við ekki tekið undir það. Það sama var sagt um Monza en eftir harða keppni unnum við." Juan Pablo Monotya, BMW Williams, 79 stig Gengi Montoya var ekkert sér- stakt í upphafi tímabilsins en síðan í Kanadaícappakstrinum hefur hann verið fastagestur á verð- launapöllunum og unnið tvær keppnir. Hefði Williams-bíll hans verið í formi frá fyrsta degi er ekki spurning hver væri í forystu stiga- keppninnar í dag. „Eg á nokkrar góðar minningar frá Múrsteinsgarðinum, fyrst og fremst sigur minn á Indy 500 árið 2000 sem var mjög mikilvægur fyrir feril minn. Síðan auðvitað árið sem ég var í CART-kappakstrinum, sér- staklega sá tími sem lið mitt var á Indianapolis. Stemningin hér er einfaldlega frábær. Ég lít á Indy sem heimakeppni mína svo að mér fmnst ég verða sýna aðdáendum mfnum almennilegan kappakstur og vonandi verða margir frá Kólumbíu til að styðja mig. Bíllinn okkar er fullkomlega fær um að gera góða hluti á brautinni þar sem BMW-vélin hentar langa kaflanum vel. Því geri ég ráð fýrir jafnri keppni við helstu keppinauta mína. Við höfum tvö meginmark- mið til að einbeita okkur að núna. Liðið þarf að tryggja sér titilinn og ég þarf að mimika bilið í Michael í stigakeppni ökumanna. Ef hægt er væri best að komast yfir hann að stigum. Við þurfum að halda bolt- anum rúllandi og ná sem mestu út úr þessari keppni því að Suzuka er braut sem hentar Michael virkilega vel.“ Kimi Raikkonen, McLaren Mercedes, 75 stig Draumur Raikkonens væri að þeir kumpánar Michael og Juan Pablo ækju hvor annan niður í fyrstu beygjunni á Indy á morgun. Þá hefði hann góða möguleika á að styrkja stöðu sína fyrir lokakeppn- ina eftir tvær vikur. Vann fýrstu keppni ársins en hefur verið dug- legur að enda í öðru sæti. Er enn á bíl síðasta árs! „Ég hlakka til bandaríska kappakstursins því að eiginleikar MP4-17D bíls okkar koma til með að nýtast betur þar en á Monza og ættum við því að gera betur þar. Ég þarf að ná góðum úrslitum á svona mikilvægum tímapunkti í meist- arakeppninni. Ég mun keyra á fullu til að ná markmiðum mínum. Brautin í Indianapolis (Indianapol- is Motor Speedway) hefur tvo ger- samlega ólíka hluta og því góð blanda af áskorunum. Maður fer af hinum ofsahraða, hallandi og langa kafla inn á snúinn innhluta. Þetta kallar á málamiðlun milli uppsetn- inga til að ná því mesta út úr bílum allan hringinn." fl@dv.is STIGAKEPPNI ÖKUMANNA: STIGAKEPPNI KEPPNISLIÐA: Michael Schumacher 82 Williams 141 Juan Pablo Montoya 79 Ferrari 137 Kimi Raikkonen 75 McLaren 120 Ralf Schumacher 58 Renault 79 Rubens Barrichello 55 BAR 18 Fernando Alonso 55 Jagúar 17 David Coulthard 45 Toyota 14 JarnoTrulli 24 Jordan Ford 11 Mark Webber 17 Sauber 9 Jenson Button 12 Minardi 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.