Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2003, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2003, Page 20
24 Magasín Fimmtudagur 9. október 2003 Varðstu var? VEIÐIMAÐUR; Veiðisumarið 2002 var harla gott en hins vegar bera margir veiði- menn kvlðboga fyrir því ef norskir laxastofnar fara í ríkum mæli að blandast sam- an við íslenska, í líkingu við það sem er að gerast á Austurlandi. Krafan er sanngjörn Þessa dagana eru lokatölur úr veiðiám landins að berast. Lax- veiðin var mjög svipuð og í ♦ fyrra. Bleikjuveiðin var aðeins minni en fiskurinn stærri og það hefur sitt að segja fyrir veiðimenn. Laxveiðin var góðu lagi þrátt íyr- ir að árnar væru alls ekki vatns- miklar stóran hluta sumars. Líklega hafa veiðst rétt um 30 þúsund laxar og miklu af fiski var sleppt aftur. Sanngjarnt að banna sjóeldið Slys sumarsins eru norsku lax- arnir sem sluppu austur í Neskaup- stað. Enginn vissi hvar þeir voru niður komnir en einn þeirra synti upp í Selá í Vopnafirði. Fleiri eru væntanlega komnir í aðrar ár á Austurlandi en þar sem veiðitíma- bilinu er löngu lokið er erfitt að svara þessari spurningu. En auðvit- að fara fiskamir upp í ámar - slíkt er aðeins spurning um tíma. í Noregi hafa eldislaxar blandast saman við náttúrulega laxa fyrir löngu. Þetta sama á eftir gerast hérna með tíð og tíma. Við verðum að hysja upp um okkur núna ef ekki á illa að fara. Krafa Orra Vigfússon- ar, formanns Verndarsjóðs villtra laxa, um að banna sjóeldið er sann- gjörn. Landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, á auðvitað að ganga fram fyrir skjöldu og banna sjóeldið strax. Hann er maðurinn •t sem getur stoppað þetta bull. Ráð- herrann verður að sýna kjark, enda þótt ákvörðun hans myndi skaða hagsmuni einhverra. 1.300 bændur Sveitum landsins er að blæða út. Bændur landsins fá lítið sem ekkert LAXAFJÖLDI í NOKKRUM ÁM 2003 Amar Fjöldi laxa Laxá á Ásum 308 Elliðaárnar 472 Leirvogsá 585 Laxá í Aðaldal 607 Laxá í Leirársveit 1127 Grfmsá í Borgarfirði 1157 Hofsá íVopnafirði 1481 Selá íVopnafirði 1560 Ytri-Rangá 1675 Eystri-Rangá 1.709 fyrir stóran hluta af þeirri fram- leiðslu sem þeir em að streða við að framleiða dag og nótt. Bændur á um 1.300 jörðum víða um land njóta góðs af veiðimönnum sem renna fyrir fisk og skjóta fugl. Veiðimarkaðurinn veltir um tveimur milljörðum á hverju ári og það munar um minna fyrir sveitir landsins. Árnar em viðkvæmar og slysin verða fleiri ef við slíku verður eldci bmgðist af hálfu landbúnaðar- ráðherra. í Noregi hafa eldislaxar blandast saman við nátt- úrulegu laxa fyrir löngu. Þetta sama á eftir gerast hérna með tíð og tíma. Lítið heyrst í veiðimönnum Krafan um að sjóeldið verði bannað er sanngjöm. Náttúmlegu laxastofnarnir em ekki sterkir og slys eins og varð fyrir austan getur haft alvarleg áhrif seinna meira. Það vita allir, nema kannski helst ævintýramenn í laxeldi. Þrátt fyrir þetta stóra slys, þegar norsku laxarnir sluppu, hefur lítið sem ekkert heyrst í samtökum stangaveiðimanna - eins og Lands- sambandi stangaveiðifélaga og Stangaveiðifélagi Reykjavíkur sem hefur flesta veiðimenn innan sinna vébanda. Það heyrist í Orra Orri Vigfússon er sá maður sem mest heyrist í, sama hvað sem á dynur. Hann veit að náttúmlegu laxastofnarnir em ekki sterkir - öf- ugt við það sem landbúnaðarráð- herra heldur fram, þrátt fyrir að hann ætti að vita betur. Guðni Ágústsson er alinn upp á bökkum Hvítár í Árnessýslu þar sem lax- veiðin hefur verið næsta sveiflu- kennd. Góðu dagarnir í veiðiskapnum hafa verið margir. En þeir slæmu hafa komið líka og þeir munu verða fleiri verði ekkert gert í málunum. Sveitum landsins er búið að blæða nóg út - þær þola ekki þetta hrun náttúmlegu laxastofnanna. Gunnar Bender g. bender@simnet. is Krossgáta Krossgáta 8£/*>//, KifíLm FJflÐP 1R YfíTRS fí£HH<SU FlEtt/ aó/< ~JE ROK HESTAR DZYKk / 1 f l *h 1. 15 /</SU <- S VEFH Fyr/r HuRVuR € 3 K X / SL'OR HARbAR UHDifl ToHH 9 i tv: STóp VELTJ/ 5 r HÁVAÍU Rflur /9 f - 6 iFU ö- LÚ/NN rÖTPflfí n r/fírr ofíu Hfím- FÖRutn 'fíTT TY/HL. 7 HROKfl &U<1<- UR /3 b£ffí 8 rfífíU.1 STIH6 Ufí ZZ H YOHL> VE/k/ 9 . KEYRPt HflFT rtUGBtö) /o Glufu 3 GER/R R'/KfíH ~~i? u þö&rí /nÁN. h (iUKjnft KLfíKfí SKIH/ÍJ 13 HflLF fiLflUT UZ a 6£Rfl HUHDflR 8 fíuVufí u SÓUN<r %? /3 mss- V/HfíUR RuGtQ fíR mftúUR í £LV STÆZ>/ PfíóÞÝfí Ðfllfl)/* 6LJfí FttóDÚ^ /v HLUTfí YSLTU TRYOO/ LfíuGfíD/ /5 1 KFYflt GRETp VIKN/ 18 /s fí/sö^* SKOLL! t>Yo£>, i * fífflP. N£ 5 ' OZ>Z>! /6 26 ■ /0 r£/z B Sjo STKuUSf, ISöpN /7 f % 0 BtKKjfí HÓTUH KfíPPfí R USTfl 18 6 RUHfl 2£/HS /fíYHT SfíHSfl VEP- HÚFfí s L/E.V fí/YU/ Bu/W J /9 9 6YDJU Hk/T/ REISR /OÖLVfí V/ _ , fífr TÚN/ 2o 6 FElAG L/ST/ 2/ 2/ 1NH6AH ÖUP HflZG fíST 5 ofíG RlÖPP KflNV up 2z Pj'ot/ H/nPfí vERup Skot /LL GRES/ GERfl PPESr flp Z 23 W* bs öi/fífí snmsi RjfíLfl FO/? Fflú/P /6 2? * * tz F/SK SE/Ð! BtLjÚ 15 í’ LfíGfíR Þýfl/N ? l{? S R'dS JÖRP mEfli J f£RÖtR W 27 r * í viNfisre Öll miðvikudogs-, föstudcigs- og sunnudagskvöld kl. 19.15 rflð spílo bingó vinnur ó móti hrörnun heilans" Skipholt 33 s. 5534054

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.