Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2003, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2003, Page 26
30 Magasín Fimmtudagur 9. október 2003 Lífið eftir vinnu Fimmtudagur 9. sept. Djass íslandssögur á Kaffi List Djassinn dunar áfram á Kaffl List á fimmtudögum og í kvöld kemur fram hljómsveitin fslandssögur en hana skipa ^ bræðumir Óskar og Ómar Guðjónssynir á saxófón og gítar, Jóhann Ásmundsson á bassa og Helgi Svavar Helgason á tromm- ur. Hljómsveitin mun flytja íslensk lög frá ýmsum tímum. Tónlistin hefst kl. 21.30 og er aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Klassík Krár Bæring á Glaumbar Þór Bæring verður í búrinu á Glaumbar í kvöld. Hörður á Hvammstanga * Hörður Torfason leikur á tónleikum á Gunnukaffi á Hvammstanga í kvöld klukk- an21. Tónleikar Tenderfoot á Kaffi Vín Hljómsveitin Tenderfoot og Haraldur Davíðsson spila á Kaffi Vín í kvöld kl. 22. Fríttinn. Útgáfutónleikar Naglbítanna á Nasa ' tHljómsveitin 200.000 naglbítar fagnar út- gáfu þriðju plötu sinnar, Hjartagull, með tónleikum á Nasa í kvöld klukkan 22. Miðaverð er 1.000 kr. Uppákomur Fyndnasti maður íslands á Felix Annað undanúrslitakvöldið í keppninni ^um fyndnasta mann íslands er haldið á Felix í kvöld. Nýhil-kvöld á Nelly’s Það hefur verið nóg að gerast hjá Nýhil á árinu og til að fagna þvíblæs Nýhil að nýju í herlúðra sína, og básúnar upp bálviðri á Nelly’s Café í kvöld kl. 20.30. Föstudagur 10. sept. Klúbbar Gísli Galdur á Kapital Plötusnúðurinn Gísli Galdur er við stjóm- völinn á Kapital í Hafnarstræti í kvöld ásamt félögum sínum. Krár Sixties á Gauknum Hljómsveitin Sixties ætlar að skemmta gestum Gauksins í kvöld og fram á nótt. Bjarki á Glaumbar Dj Bjarki stendur í búrinu á Glaumbar í kvöld. Atli á Hverfisbarnum Atli skemmtanalögga sér um tónlistina á Hverfisbamum íkvöld. Dj Gunz á Felix Plötusnúðurinn Gunz spilar á Felix í kvöld. SSSól á Players Helgi Bjöms og félagar í SSSól spila á Players íkvöld. Geirmundur á Kringlukránni Geirmundur Valtýsson og hljómsveit leika á Kringlukránni íkvöld. Hilmar á Fjörukránni Hilmar Sverrisson leikur á Fjömkránni frá klukkan 23-03 í kvöld. Óskar á Boomkikker Óskar Einars. spilar á De Boomkikker í kvöld. Hermann á Búálfinum Hermann Ingi jr. verður á Búálfmum í feikna fjöri í kvöld. Sóley á Vegamótum Plötustýran Sóley verður á Vegamótum í kvöld. Johnny á Kjallaranum Johnny Dee og félagar skemmta mann- skapnum á Kjallaranum. Stórsveit á Gullöldinni Stórsveit Ásgeirs Páls sér um að halda uppi ósviknu dansstuði á Gullöldinni í kvöld. Brynjar á Opus Brynjar Már stendur í búrinu á Opus í kvöld. Opnanir Þfjár sýningar í Gerðarsafni í kvöld kl. 20 verða þrjár einkasýningar opnaðar í Listasafni Kópavogs-Gerðar- safni. í austursal em valin verk úr einka- safni Þorvalds Guðmundssonar og Ingi- bjargar Guðmundsdóttur, í vestursal opn- ar Guðrún Gunnarsdóttir sýningu sem hún nefnir Þræði og Hulda Stefánsdóttir tefiir saman ljósmyndum og málverkum á neðri hæð safnsins á sýningu sem ber heit- ið Leiftur. Af sérstökum ástæðum er Gerð- arsafn lokað laugardaginn 11. nóvember. Sýningamar standa til 2. nóvember. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-1 Sveitin Úlfar á Græna hattinum Hljómsveitin Úlfar leikur á Græna Hattin- um á Akureyri í kvöld. Úlfar leika alls kyns blandaða dansmúsik af miklum móð og talsverðu listfengi - og em gjaman valdir að þmmustuði að eigin sögn. KK og Maggi í Keflavík Meistaramir KK og Maggi Eiríks leika á tónleikum í Stapanum í Keflavík í kvöld klukkan 21. Maus á Súðavík Rokksveitin Maus spilar fyrir gesti í Félags- heimilinu á Súðavík í kvöld. Karókí á Oddvitanum Það er karókí-kvöld á Oddvitanum á Akur- eyriíkvöld. Ingimar í Borgarnesi Gleðigjafinn Ingimar spilar á nikkuna á Dússabar í Borgamesi í kvöld. Kammerkór Suðurlands á Minni- Borg Kammerkór Suðurlands mun flytja tónlist- ardagskrá sem hann kallar „Gengið á lag- ið" á Minni-Borg í Grímsnesi í kvöld klukk- an 21. Bjami Harðarson draugasérfræð- ingur kemur einnig ffam. Aðgangseyrir er 1.200 kr. Hörður á Hólmavík Hörður Torfason leikur á tónleikum í Bragganum á Hólmavík í kvöld klukkan 21. Tónleikar Dys og Saktmóðigur á Grand Rokk Hljómsveitimar Dys og Saktmóðigur leika á tónleikum á Grand Rokk íkvöld. Herleg- heitin hefjast klukkan 23. Land & synir á Nasa Hljómsveitin Land og synir er alltaf í góð- um gír og eftir smá hvíld í haust snýr sveit- in aftur með tónleikum á Nasa í kvöld þar sem allir smellir sveitarinnar fá að hljóma. Forsala aðgöngumiða er milli 14 og 17 alla virka daga á Nasa. Electric Massive á Vídalín Electric Massive heldur áfram á Vídalín í kvöld. Fram koma Canor, Ampop, sk/um (allir live) og dj Rikki(hardhouse), dj krist- inn(breakbeat.is) og dj héðinnfbreak- beat.is). Laugardagur11. sept. Klassík Nanna ogjónas í Salnum Nanna Hovmand messósópran og Jónas lngimundarson píanóleikari koma ffarn á Tíbrártónleikum í Salnum í dag kl. 14.30. Á efnisskrá em fslensk sönglög og söngvar eftir Heise, Nielsen, Grieg, Rangström, o.fl. Miðaverð: 1.500 / 1.200 kr. Klúbbar Margeir og Maggi Jóns á Kapital Maggi Jóns (Blake) og plötusnúðurinn Margeir malla saman sjóðheitt setf af ólg- andi dansmúsík, ffá þessari öld og þeirri síðustu á Kapital í kvöld. Þetta er kvöld sem þú vilt ekki missa af. Krár Skímó á Gauknum Gunni Óla, Einar Ágúst og strákamir í Skítamóral halda uppi fjörinu á Gauknum í kvöld. BJarki á Glaumbar Dj Bjarki stendur í búrinu á Glaumbar í kvöld. Atli á Hverfisbamum Atli skemmtanalögga sér um tónlistina á Hverfisbamum íkvöld. Gunz á Felix Plötusnúðurinn Gunz spilar á Felix í kvöld. Sigga og Grétar á Players Sigga Beinteins og Grétar Örvars leika ásamt hljómsveit á Players í Kópavogi í kvöld. Geirmundur á Kringlukránni Geirmundur Valtýsson og hljómsveit leika á Kringlukránni í kvöld. Hilmar og Már á FJörukránni Hiimar Sverrisson og Már Elísson leika á Fjömkránni íkvöld ffá 23-03. Óskar Einars á DeBoomkikker Óskar Einars. spilar á De Boomkikker í kvöld. Hermann á Búálfinum Hermann Ingi jr. verður á Búálfinum í feikna fjöri íkvöld. Galdur á Vegamótum Hinn sjóðheiti Gísli Galdur sér um að gest- ir Vegamóta skemmti sér í kvöld. Johnny á KJallaranum Johnny Dee og félagar skemmta mann- skapnum á Kjallaranum. Stórsveit á Gullöldinni Stórsveit Ásgeirs Páls sér um að halda uppi ósviknu dansstuði á Gullöldinni í kvöld. Brynjar á Opus Brynjar Már stendur í búrinu á Opus í kvöld. Tilþrif á Ásláki Hljómsveitin Tiiþrif leikur á Ásláki í Mos- fellsbæ í kvöld. Opnanir Alda í Reykjavíkurakademíu í dag kl. 17 verður opnuð ljósmyndasýning Öldu Sverrisdóttur í húsakynnum Reykja- víkurAkademíunnar, Hringbraut 121, 4. hæð og ber sýningin titilinn Landslag. Myndröðin Landslag samanstendur af svarthvítum myndum þar sem ástralskt landslag er kannað með augum íslensks ljósmyndara. Sýningin stendur til 6. nóv- ember og er opin alla daga nema sunnu- dagafrá 13-17. Ólafur Orri í Gallerí Tukt Sýning á verkum Ólafs Orra Guðmunds- sonar verður opnuð í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu, í dag milli 16-18. Sýningin er inn- setning, málverk og skissur, sem lýsa neð- anjarðarlist. Þetta er fyrsta einkasýning Ólafs og stendur hún til 25. okt. Áfram stelpur! í Grófarhúsi Hverjar voru Úumar? Rauðsokkur? Kvennaffamboðið? Kvennalistinn? Hverj- ar em Bríetumar og hvað er Femínistafé- lag íslands? Hvað gerðist á Kvennafrídag- inn 24. október 1975? Þetta er hluti af þeim spumingum sem verður svarað á sýning- unni Áffam stelpur! sem verður opnuð í dag í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sýnd em skjöl og munir tengdum ofangreindum kvennahreyfingum. Sýningin er haldin á Reykjavíkurtorgi, á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Hún er opin mánudaga til firnmmdaga kl. 10-20, fóstudaga 11 til 19 og helgar kl. 13-17. Hún stendur til 2. nóv- ember og er aðgangur ókeypis. Sveítin í svörtum fötum á Akureyri Jónsi og strákamir í hljómsveitinni I svört- um fótum leika fyrir dansi í Sjallanum á Akureyri íkvöld. Úlfar á Græna hattinum Hljómsveitin Úlfar leikur á Græna Hattin- um á Akureyri í kvöld. Úlfar leika alls kyns blandaða dansmúsik af miklum móð og talsverðu listfengi - og em gjaman valdir að þrumustuði að eigin sögn. Brimkló á Akranesi Bjöggi Halldórs mætir með Brimkló og leikur fyrir dansi á Breiðinni á Akranesi í kvöld. KK og Maggi á ísafirði Meistaramir KK og Maggi Eiríks leika á tónleikum í Félagsheimilinu Hnífsdal, ísa- firði, íkvöld klukkan 21. Kung Fú í Reykjanesbæ Hljómsveitin Kung Fú spilar á Castró f Reykjanesbæ í kvöld. Karma undir Eyjafjöllum Hljómsveitin Karma leikur á Heimalandi undir Eyjafjöllum í kvöld. Fjandakornið á Oddvitanum Rokksveitin Fjandakomið spilar á Oddvit- anumíkvöld. ÁMS á Sauðárkróki Á móti sól leikur á Bamum, Sauðárkróki, í kvöld. Aldurstakmark er 18 ár. Guðrún í Eyjum Guðrún Gunnarsdóttir syngur Óð til Ellýj- ar ásamt hljómsveit í Höllinni í Eyjum f kvöld. Hörður í Búðardal Hörður Torfason leikur á tónleikum í Dalabúð í Búðardal í kvöld klukkan 21. Tónleikar Mínus og Brain Police á Grandinu Það verður alvöm rokkveisla á Grand Rokk í kvöld þegar hljómsveitirnar Mínus og Brain Police spila fyrir gesti. Tónleikamir hefjast upp úr klukkan 23 og það er 20 ára aldurstakmark. Raftónlist á Vídalín Dj EXOS, Dj Tómas T.H.X., Ajax (live) og Biggi Veira (T-world) koma fram á Vídalín íkvöld. Uppákomur Magadanssýning í Tjarnarbíói Magadanssýning verður haldin í Tjamar- bíói í kvöld klukkan 21. Yfirskrift sýningar- innar er Sharazade and the Sultan. Flóamarkaður Lionsklúbbsins Engeyjar Um helgina mun Lionsklúbburinn Engey halda sinn árlega flóamarkað í Lionsheim- ilinu við Sóltún 20, Reykjavík. Flóamarkað- urinn verður opinn frá kl. 13 til 16 laugar- dag og sunnudag. Þar verður að vanda famaður í miklu úrvali, bæði notaður og nýr. Auk fatnaðarins verður á boðstólum margvíslegur annar vamingur, tombóla með engum núllum o.fl. Minnt skal á að verðlag á flóamarkaði er ávallt í sérflokki. Allur ágóði af flóamarkaðnum rennur til Bama- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL). Sunnudagur 12. sept. Fyrir bömin Bamabíó í Norræna húsinu I dag kl. 14 mun Norræna húsið sýna myndina Bestur í Svíþjóð (Bast i Sverige) ffá árinu 2002, aðgangur er ókeypis en myndin er ætluð bömum eldri en sjö ára. Klassík KaSa og Sigrún í Salnum KaSa hópurinn og Sigrún Hjálmtýsdóttir flytja kammertónlist og sönglög eftir Ric- hard Strauss í Salnum klukkan 20. Miða- verð: 1.500 / 1.200 kr. Síðustu forvöð Þrír einhverfir listamenn á Kjarvalsstöðum í dag lýkur sýningu á myndum eftir Gísla Steindór Þórðarson, Sigurð Þór Elíasson og Simun Poulsen í norðursal Kjarvals- staða, nýjum sal Listasafns Reykjavíkur. Þetta er önnur sýningin í röð myndlistar- sýninga listahátíðarinnar List án landamæra og að þessu sinni em lista- mennimir allir einhverfir. Sveitin Hörður á Ólafsvík Hörður Torfason leikur á tónleikum á Klifi í Ólafsvikíkvöld klukkan 21. Tónleikar Epic á Gauknum Hljómsveitin Epic spilar lög með hljóm- sveitinni Eagles á Gauknum íkvöld. Meðal liðsmanna sveitarinnar em Pétur Jesú og Einar úr Dúndurfféttum. Miðvikudagur15. sept. Klassík Helene Gjerris og Caput í Salnum Helene Gjerris, mezzósópran og CAPUT- hópurinn, stjómandi Guðmundur Óli Gunnarsson, flytja Pierrot Lunaire eftir Amold Schönberg og Le Marteau sans Maitre eftir Pierre Boulez í Salnum klukk- an 20. Miðaverð: 2.000 kr. Truls Mork með Sinfoníunni Tmls Mork frá Noregi flytur sellókonsert eftir Hafliða Hallgrímsson á tónleikum Sinfoníuhljómsveitarinnar klukkan 19.30. Á efnisskránni em auk þess verkin Ralph Vaughan-Williams: Fantasía um stef eftir Thomas Tallis Ludwig van Beethoven: Sin- fónía nr. 2. Bítlarnir á Hverfisbarnum Hljómsveitin Bítlamir skemmtir á Hverfis- bamum í kvöld. Friskó á Kránni Dúóið Friskó spilar á Kránni í kvöld en það em Franz úr Ensími og söngvarinn Kristó. Brynjar á Opus Brynjar Már stendur í búrinu á Opus í kvöld. Sveítin Einar Agúst og Gunni á Bifröst Skímófélagamir Einar Ágúst og Gunni Óla leika og syngja fyrir Viðskiptaháskólann á Bifröst, sem og gesti og gangandi, á Café Bifröst íkvöld. HildirHans og Kári á Selfossi HildirHans og Kári spila á Pakkhúsinu á Selfossi í kvöld frá klukkan 23. Blúsdjamm á Grand Rokk Nokkrir blúsarar leiða saman hesta sína og djamma á Grand Rokk í kvöld klukkan 22. The Gig á De Boomkikker Kl. 21 í kvöld heldur tónleikaröðin The Gig áfram á De Boomkikker í Hafnarstræti, fram koma Canora og Tvítóla. Vínyll á Ellefunni Hljómsveitin Vínyll heldur útgáfutónleika á Ellefunni í kvöld klukkan 22 vegna stutt- skífú sinnar sem var að koma út. Ókeypis er inn. Raftónlist á Vídalín Yagya (live), dj Isar Logi, dj Einoma og Ruxpin em nöfn þeirra koma fram á Vídalín íkvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.