Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2003, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 2003 FRÉTTIR 17
Við sama heygarðshornið
Demókratarnir ömurlegir
UMMÆU: Mahathir Mo-
hamad, forsætisráðherra
Malasíu, ítrekaði fyrri ummæli
sín um að gyðingar stjórnuðu
heiminum í viðtali við dagblað
áTaílandi í morgun. Hann
sagði að allt írafárið vegna
ummælanna sýndi að hann
hefði haft rétt fyrir sér.
Leiðtogar þjóða heims keppt-
ust við að fordæma orð for-
sætisráðherrans. George W.
Bush Bandaríkjaforseti sagði
Mahathir, eftir að ummælin
voru fyrst gerð opinber, að
hann hefði rangt fyrir sé. John
Howard, forsætisráðherra Ástr-
alíu, sagði eftir að viðtalið birt-
ist í morgun að hann myndi
auðsýna Mahathir kurteisi, en
ekkert meir, á síðasta degi
leiðtogafundar í Bangkok.
KOSNINGABARÁTTA: Barbara
Bush, móðir Georges Banda-
ríkjaforseta, lýsti vanþóknun
sinni í gær á demókrötunum
sem keppast um að fá að
reyna að koma honum úr
embætti í kosningunum á
næsta ári.
„Þetta er nú frekar ömurlegt
lið , ef ég á að segja það sem
mér finnst," sagði forsetamóð-
irin og forsetafrúin fyrrverandi
í viðtali við bandarísku sjón-
varpsstöðina NBC.
Barbara ítrekaði að þetta væri
skoðun hennaren hvorki Bush
eldri né yngri. Bush eldri gat
þó heldur ekki stillt sig um að
senda demókrötum tóninn og
sakaði þá um mikla óbilgirni.
Gömlu forsetahjónin sögðust
vera stolt af stráknum sínum.
HRÓPAÐ EFTIR HEFND: Ibúar Nusseirat-
flóttamannabúðanna mótmæltu árás-
unum í gær og hrópuðu eftir hefnd.
íranar lofa að gera
hreint fyrir sínum
kjarnorkudyrum
frönsk stjórnvöld lofuðu í
morgun, í viðræðum við þrjá ut-
anríkisráðherra frá Evrópusam-
bandinu í Teheran, að gera
hreint fyrir sínum dyrum um
kjarnorkuáform sín.
„Við erum reiðubúnir að veita
fullan aðgang af því að við
stundum ekkert ólöglegt," sagði
Kamal Kharrazi, utanríkisráð-
herra írans, eftir viðræður við
starfsbræður sína frá Bretlandi,
Frakklandi og Þýskalandi.
Þremenningarnir voru komnir
til Teheran til að þrýsta á írönsk
stjórnvöld um að fullvissa þjóðir
heims fýrir 31. október um að
íranar væru ekki að reyna að
koma sér upp kjarnorkuvopn-
um. Sameinuðu þjóðirnar hafa
veitt Irönum frestinn til þess.
NÝTT BLAÐ Á NÆSTA SÖLUSTAÐ!
astheljm
eóadel!
sömu bíltéi^!
INýjustu
Kynslóóirnar
Flottarl, kraftmeirl, oruggar.
Hvernig spörum
við bensin?
Minnl eyr
Vinsælu
iwnn
5 690691*
HVERNIG er AÐ1
VERA ÆTTLEIDD?
Islendingar frd framandi löndum
Dagur Gunnars
um nstína, da
9 kvikmyndasjóð
Áskriftarsími: 515 5555
Þú nærð alltaf sambandi viö okkur!
Smáauglýsingar
550 5000
ménudaga tll flmmtudaga kl. 9 — 20
föstudaga kl. 9 — 18
sunnudaga kl. 16 — 20
550 5000
smaauglyslngair@clv.is
hvenær sólarhringsins som er