Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2003, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 TILVERA 43
Spurning dagsins: Ferðu reglulega til tannlæknis?
Viktoria Ýr Norðdahl: Linda ÓskValdimarsdóttin Hrafnhildur Jónsdóttin Bergsteinn Már Gunnarsson: Jón Bragl Gíslason: Hannah Kristin Trönnes:
Já. Já, ég geri það. Já, mjög oft. Já, 1-2 sinnum á ári. Já 2 sinnum á ári. Mjög sjaldan.
Stjörnuspá
VV Vatnsberinnpo.jan.-is.feArj
Fjölskyldan kemur mikið við
sögu í dag. Þú ættir að skipuleggja
næstu daga og vikur núna á meðan
þú hefur nægan tíma til.
Gildir fyrir þriðjudaginn 28. október
l\Ón\b (21. júli-22Jgúa)
Fyrri hluti dagsins verður
viðburðaríkur og þú færð einnig nóg
að gera í kvöld. Þú ferð sáttur að sofa.
Happatölur þínar eru 7, 26 og 44.
^ Fiskarnir fio. feu.-20. mm;
Þú ættir ekki að láta bíða
eftir þér í dag. Það kemur niður á þér
síðar ef þú ert óstundvís. Gættu
hófs í eyðslunni.
Meyjan (21 ágúst-22. sept.)
Tilfinningamál verða mikið
rædd í dag og þú þarft að gæta
hlutleysis í samskiptum þínum við
vini og fjölskyldu.
CY5 Hrúturinn (21.mars-19.aprP)
Þér verður boðið tækifæri
sem þú átt erfitt með að neita en
gerir þér þó ekki almennt grein fyrir.
Leitaðu ráða hjá öðrum.
Vogin (2Lsept.-23.okt.)
Vertu ákveðinn í vinnunni í
dag og notaðu skynsemina í stað
þess að fara í einu og öllu eftir því
sem aðrir stinga upp á.
NaUtÍð (20. apríl-20. mai)
o
Einhver þér nákominn
verður fyrir vonbrigðurh fdag. Gættu
að orðum þínum og varastu alla
svartsýni. Það gæti gert illt verra.
Sporðdrekinn (24.okt.-2t.n6v.)
Farðu varlega í viðskiptum í
dag. Einhver gæti reynt að snuða þig
um þinn hlut. Vertu sérstaklega á
varðbergi fyrri hluta dagsins.
Tvíburamir f27 . mai-21.júnl)
Eitthvað gerist í dag sem
styrkir fjölskylduböndin og samband
þitt við ættingja þína. Kvöldið
verður skemmtilegt.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Þetta verður góður dagur
með tilliti til vinnunnar. Láttu
fjölskyldumál samt ekki sitja á hakan-
um. Kvöldið verður ánægjulegt.
Kttbb'm (22. júní-22.júli)
Þú hefur verið að bíða eftir
einhverju og færð fréttir af því f dag.
Vertu þolinmóður þótt fólk sé ekki
tilbúið að fara að ráðum þínum.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Vinur leitar til þín eftir aðstoð.
Þú kannt að vera óviss um hvernig þú
getur hjálpað en þú ættir að minnsta
kosti að sýna andlegan stuðning.
Krossgáta
Lárétt: 1 saur, 4 lengja,
7 lyf, 8 fyrirhöfn, 10 þó,
12 skvetti, 13 veg,
14 viðbót, 15 áþekk,
16 bugt, 18 vaða,
21 brakaði, 22 geð,
23 hjara.
Lóðrétt: 1 haf,
2 dimmviðri, 3 féþúfa,
4 fyrirgangur, 5 spýja,
6 umboðssvæði,
9 snjór, 11 stór,
16 snjóhula, 17 hætta,
19 eldstæði, 20 bleytu.
Lausn neist á siðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvíturáleik!
í dag hefst skákhátíðin á Suður-
landi og einn þeirra sem komnir
eru til landsins til að taka þátt í
henni er Spánverjinn Fransisco
Vallejo Pons. Hér sjáum við hann
flétta skemmtilega gegn Bogdan
Lausn á krossgátu
Lalic sem tefldi fyrir Englendinga á
Evrópukeppni landsliða í Búlgaríu.
Hvítt: Fransisco Vallejo Pons (2662)
Svart: Bogdan Lalic (2503)
Sikileyjarvöm.
Plovdiv (5), 15.10. 2003
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e6 7. Be3
Be7 8. Dd2 Rc6 9. 0-0-0 0-0 10. g4
Rxd411. Bxd4 b512. Kbl Bb7 13. h4
Rd7 14. Df2 Dc7 15. g5 b4 16. Ra4
d5 17. Rb6 Rxb6 18. Bxb6 Db8 19.
Hgl dxe4 20. h5 Bd6 21 ,fee4 Bxe4
22. Bd3 Bd5 23. h6 g6 24. Hdel Be7
25. Bc5 Bxc5 26. Df6 Bd4 27. Dxd4
f6 28. gxf6 Dd8 29. b3 Dxf6 30. Dxb4
a5 31. Da4 Dc3 32. Hgfl H£2 33. Hcl
Haf8 34. Hx£2 Hx£2 35. Hgl Bc6 36.
Dh4 H£6 37. Dg3 a4 38. Dc7 HfB
(Stöðumyndin) 39. Bxg6 hxg6 40.
Hxg6+ Kh8 41. Dg7+ 1-0
eöe 07 '9is 61 'u6o l L 'I9J 91
'HTIUJ 11 'nofuj 6 '}ue 9 'e|æ s 'iso>|essej y 'pu!|nf>|a} £ 'eiuj z 'ofs 1
•ejgi zz 'pun| zz 'iseu6 lz 'e|so 81 '!9g 91 '>|J! s l
'!>|ne yi 'nig6 £ \ 'sof z l 'iwes 0 L '>ieuio 8 Tegaui l 'eujaej tr '}j>|s 1 :u9J?i
Myndasögur
Hrollur
Paseið ykkur,
óvinurinn er með
rieaöteinvörpu
Við ajttum eig'mleg
að dreifa okkur ef
hann ekyldi nú
Við erum ■
lumkringdir stuðn-
ingsmönnum rík-,
dsetjórnarinnar
Jæja, obreyttur
Arnaldur, vertu
reiðubúinn að
berjaetfram V"
í rauðan \
dauðann! 1
Umm ...
getum við
ekki bara
bariet framl
6má mar og’
lítile háttar
áverki?
Athugið! Athugið!
Eg, Jona6 öuðfinnseon her6-
höfðingi lýei stofnun ny6 sjálfi-
etæðe ríkie, Einveldið Belfrenía!
Enn fremur munu allir erlendir rík-
iðborgarar sem koma inn á land-
6væði Belfríu án vegabréfsáritun-
ar verða ekotnir á færil
mð syn-
fum þeim
tvo i
.heimana
Andrés önd
Margeir
• •
■- Sigurður Bogi Sævarsson
i . sigbogi@dv.is
Velviljuðum félagsmálaráðherra
Framsóknarflokksins, Árna Magn-
ússyni, gengur ekki nema gott til
með því að vilja auka hlutfall hús-
næðislána upp í 90%. En kapp er
best með forsjá - og vissir hlutir í
þessu sambandi hafa ekki verið
ræddir í botn. Umhugsunarvert er
til dæmis hvort fólki sé yfirleitt
greiði gerður með því að geta feng-
ið enn ríflegri lán til þess að koma
sér þaki yfir höfuðið. Það er dýrt að
vera fátækur og borga vexti af mikl-
um lánum, jafnvel þótt húsbréfalán
séu niðurgreidd að stóru leyti.
Aðrir möguleikar en hærri lán
geta reynst betri kostur gagnvart
þeim sem eru að fjárfesta í hús-
næði. Að vera sjálfs síns herra er
ríkt í eðli íslendinga og af því verð-
ur að taka mið í húsnæðispólítík-
inni. Til dæmis mætti lækka skatt-
hlutfall. Þannig getur fólk haft
meira eigið fé til húsnæðiskaupa og
fátt er betra en að þurfa ekki að slá
lán þegar við förum út í íjárfesting-
ar. Hugmyndir um 90% lánin eru
endurómur af því varhugaverða
hugarfari alltof margra að mein-
laust sé að skulda - og þetta reddist
allt á endanum.
Frá því um miðja 20. öld og fram
undir 1990 var við lýði skyldu-
sparnaður ungs fólks á íslandi. Því
var gert að leggja til hliðar nokkurt
hlutfall af launum sínum, en pen-
ingarnir voru svo greiddir út við
giftingu, íbúðarkaup eða 26 ára
aldur. Hugmyndafræðin að baki
þessu var í raun ámóta og hjá líf-
eyrissjóðunum; við greiðum til
þeirra yfir starfsævina en fáum aur-
inn til baka í ellinni.
Á síðustu árum hefur verið rek-
inn áróður fyrir því að auka sparn-
að á íslandi. Þau markmið eru
góðra gjalda verð. Þar hefur eink-
um verið horft til lífeyrissjóðanna,
en sjálfsagt mál er einnig að beina
sjónum að unga fólkinu. Heilla-
vænlegt væri að kenna því að öngla
einhverju saman; bæði hugarfars-
ins vegna og öllum myndi reynast
vel að eiga væna fúlgu á sparnaðar-
reikningi þegar kemur að fyrstu
íbúðarkaupum.