Helgarblaðið - 13.03.1992, Side 3
Helgar 3 blaðið
Svana-
söngur í Eiði
Eiður Guðnason umhverfisráð-
herra lýsti því yfir á Alþingi í vik-
unni að hann teldi að skynsamleg
nýting álftastofnsins á Islandi
kæmi vel til greina. Fram til þessa
hefur álftin verið alfriðaður ftigl og
hefur rikt nokkuð almenn sátt um
það, enda álftin tignarleg í íslensku
landslagi og nóg af öðrum fiður-
fénaði sem landsmenn hafa getað
eytt púðrinu á. Þessi yfírlýsing
umhverfisráðherrans kom því
mjög á óvart og telja náttúruvinir
að embættið hafi öðrum og þarfari
skyldum að gegna en að hvetja til
álftadráps.
1,8 miljónir
í dagpeninga
Dægurmálaútvarpið reiknaði
saman í vikunni hversu miklir dag-
peningar hefðu verið greiddir ráð-
herrum, þingmönnum, embættis-
mönnum og mökum þeirra vegna
fimm daga Norðuriandaráðsþings,
sem haldið var í Helsinki í síðustu
viku. Samtals þurfti ríkið að greiða
þessum ferðalöngum 1,817 miljón-
ir króna í vasapeninga. Auk þess
greiddi ríkissjóður allt uppihald og
allan kostnað íslensku gestanna á
þinginu.
Össuri hlíft
Það vakti athygli í vikunni þegar
umræður spunnust um viðskipti
Ólafs Ragnar Grímssonar fynum
fjármálaráðherra við Svart á hvítu
og þegar hinn islenski gagna-
grunnur var tekinn að veði fyrir
söluskattsskuld Svarts á hvítu, að
Ólafur Ragnar hlífði sínum gamla
stuðningsmanni Össuri Skarphéð-
inssyni, núverandi þingflokksfor-
manni Alþýðuflokksins.
Það mun ekki síst hafa verið að
undirlagi Össurar að Ólafur Ragn-
ar féllst á þessa málsmeðferð á sín-
um tíma, en Össur og Bjöm Jónas-
son, framkvæmdastjóri Svarts á
hvítu, eru hinir mestu mátar.
Þetta er því drengilegra af Ólafi
Ragnari sem það var flokksbróðir
Össurar, Sigbjöm Gunnarsson,
sem vakti athygli á þessu máli á
þingi.
Dreifingar-
styrkir
til Islands
Háskólabíó og Skífan fengu
bæði styrki til dreifingar á erlend-
um kvikmyndum úr Kvikmynda-
sjóði Evrópu nú í byijun mánaðar-
ins.
Háskólabíó fékk styrki til dreif-
ingar á kvikmyndunum Sjóferðin
til Melóníu eftir Per Ahlin, Gott
kvöld hr. Wallenberg eflir Kjell
Grede, Tvöfalt líf Veroniku eftir
Krzysztof Kiesiowski og Urga eft-
irNikita Michaikov.
Skífan fékk styrk til að dreifa
myndinni Heiður foður míns eftir
Yves Robert.
Föstudagurinn 13. mars
Áður hafa þijár íslenskar kvik-
myndir fengið styrk úr sjóðnum en
það em myndimar Böm náttúrunn-
ar, Ingaló og Svo á jörðu sem á
himni.
Þetta var 19. fúndur sjóðsins og
vom veittir styrkir til 9 evrópskra
samstarfskvikmynda auk dreifing-
arstyrkja.
Eggjakastið
innan
flokksátök
Nú þykir ljóst að eggin, sem
rigndi yfir Ólaf G. Einarsson
menntamálaráðherra á Lækjartorgi
þegar framhaldsskólanemendur
mótmæltu aðforinni að skólunum,
Ólafur G.
Einarsson
hafi verið angi af innanflokksátök-
um í Sjálfstæðisflokknum.
Einsog fram hefúr komið vom
það nemendur í Fjölbrautaskóla
Garðabæjar, heimabæjar Ólafs G.,
sem köstuðu eggjunum. Þrír nem-
endur meðgengu að hafa kastað
eggjunum og var þeim vikið tíma-
bundið úr skólanum. Einn þessara
nemenda er sonur bæjarfúlltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ.
Menntamálaráðherra hefúr haldið
því fram að innræting eigi dijúgan
þátt í mótmælum nemenda og hef-
ur hann einkum beint spjótum sín-
um að kennumm. Innræting á sér
ekki síður stað á heimilum nem-
endanna og því hafa menn dregið
þá ályktun að ekki séu allir fjöl-
skyldumeðlimir á heimili bæjar-
fúlltrúans alls kostar sáttir við
ffammistöðu oddvita Sjálfstæðis-
flokksins í Garðabæ.
Pressan
ótrúveröug
Það vekur athygli þeirra sem
lásu Pressuna í gær að þar em birt-
ar niðurstöður úr skoðanakönnun
sem Skáís gerði fyrir blaðið. En
Pressunni bregst heldur betur
bogalistin í sagnffæðinni því á
linuriti um fylgi ríkisstjóma 1987-
1992 er sagt að ríkisstjóm Stein-
gríms Hermannssonar hafi tekið
við völdum í nóvember 1987 en á
þeim tíma sat Þorsteinn nokkur
Pálsson enn nokkuð tryggt í stóli
forsætisráðherra.
Menn hljóta að spyija sig hvort
aðrar upplýsingar úr þessari könn-
un séu jafháreiðanlegar...
Einbýli - raðh. - parh.
Þverársel - einbýli
Glæsil, einbýlishús, ca 150 fm, ó
þremur hæöum meö bílskúr.
Fallegur garður. Verð 17,8 millj.
Heiðargerði - einbýli
Ca 90 fm fáííegt einb.hús á eirihj
hæö ásamt góðum30 fm bíls($|
ur garður. Verð 11,5
Eyjabakkl Álftahólar Safamýri Hvassaleiti Stelkshólar
Góð 4 herb. íbúð á 3. hæð Erum með í einkasölu fallega 4 Mjög falleg 95 fm 4 herb. ib. á 3. Rúmg. og björt 4 herbergja íbúð á Falleg 3 herb. íbúð á 2. hæð ca 79
m/glæsilegu útsýni. Nýtt á gólfum, herb. íbúð á 1. hæð. Fallegar hæö. Góður staður. Eign I 3. hæð. Bílskúr. Gott eldhús og bað. fm. Stórar vestursv. Nýtt gler. Laus
sameign í góöu ástandi. Áhv. ca 2,2 innréttingar. Parket. Mjög góð toppstandi. Bílskýli fylgir. Útsýni. Áhv. 2,0 millj. fró veöd. Verð 7,8 fijóttega. Verð 6,2 millj.
millj. húsnstj. Verö 6,9 millj. sameign. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. millj.
Hraunbær
Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð, 2
svefnh. ákv. sala. Verð 5,5 millj.
Ertu að hugleiða fasteignakaup?
Þingholtsstrætí
240 fm. timburh. nýuppgert.
glæsileg eign. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Seltjarnarnes - einbýli
Glæsilegt hús ó einni hæð sem
stendur á sjávarlóð. Eign f
toppstandi. Verð 18 millj.
Grjótasel - einbýli
Nýkomiö í einkasölu glæsilegt
nýlegt einb. á tveimur hæðum 215
fm auk 32 fm bílskúrs. 5 rúmgóð
svefnherb.
Stangarkvísl - einbýli
Glæsilegt ca 140 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt rúmg. bilskúr.
Timburverönd mót suðri, parket.
Verð 15,6 millj.
Skerjafjörður - einbýli
Fallegt einb. ó tveimur hæðum,
friösæll staður. Töluvert endurn.
eign. Ákv. sala.
Hagar - einb.
250 fm. glæsilegt hús á tveim
hæöum. 4 svefnherbergi. Fallegur
garöur. Nánari upplýsingar á
skrifstofu.
Árbær - raðhús
110 fm. fallegt raöhús á tveimur
hæöum og kj. 4 svefnherbergi, stofa
o.fl. Verð 8,8 millj.
Kjarrmóar - raðh.
Gullfallegt 95 fm raðh. á einni hæð.
Bílskúr. Eign í toppstandi. Hagst.
óhv. lán. Verð 8,2 millj.
I - parh.
Storglæsilegt 2 hæöa parhús;;
Vinnb. bílskúr. Suöurgarður, fallec
lýní. Ákv. sala.
5 - 7 herb. ibúðir
Seltjarnarnes
Glæsileg 5 herb. íb. í þríbhúsi með
suöursvölum. Stórkostlegt útsýni.
Áhv. ca 2,5 millj. húsnstjóm.
Heimar
Mjög góö neðri sérhæð í þríb. 130
fm auk bílskúrs. Suöursvalir. Verö
10,5 millj.
Eskihlíð
Góð 5 herb. ibúð á 3. hæð i fallegu
þribhúsi. Góðar innrétt. Lyklar á
skrifst.
Glaöheimar
Nýkomin í sölu 115 fm íb. á 2. hæö.
Nýl. gler. Verð 6,9 millj.
Melar
Glæsileg efrí sérhæö í fallegu húsi.
30 fm bilskúr. Nýjar innréttingar.
Góð eign. Verö 11,5 millj.
Kleppsvegur
Ca 112 fm ib. á 2. hæö. Stórar
stofur. Útsýni. Verð 6,5 millj.
Vesturbær
Vorum aö fá tll sölu 131 fm 6 herb.
(búö á eftirsóttum staö. Nýuppgerö,
falleg eign. Verð 9 millj.
Flókagata
Neðri sérhæð í tvíb.. 128 fm og
bílskúr. Tvær stofur, 3 svefnh.
Aukah. í kj. Nýtt þak, gler og
rafmagn. Falleg lóö.
4ra herb. íbúðir
Bugðuiækur
Björt 4 herb. íb. á 1. hæð (tvíb. Nýtt
baö og eldhús. Laus fljótl. Verð 8
millj.
Álftamýri
Falleg og björt 100 fm endaíb. ó
efstu hæð ( góöu fjölbýlishúsi.
Frábært útsýni. Verð 7 millj.
Laugarnes
Glæsileg 4 herb. íbúð á annarri
hæö með aukaherbergi í risi meö
aögangi að snyrtingu. Allar
innréttingar nýjar.
TAKTU S.KATTAFSLATTINN
OG HUSNÆÐISLANIÐ
MEÐ I REIKNINGINN!
BUSTOLPI
HÚSNÆÐISREIKNINGUR
Bústólpi, húsnæðisreikningur
Búnaðarbankans, er kjörinn fyrir
þá sem vilja safna fyrir eigin
húsnæði eða skapa sér eins
konar lífeyrissjóð á auðveldan
hátt. Há ávöxtun, ríflegur
skattafsláttur og réttur til lántöku
gerir húsnæðisreikning
Búnaðarbankans að einum besta
sparnaðarkosti sem völ er á.
SKATTAFSLATTUR 1
Húsnæðisreikningur veitir rétt á skatt-
afslætti sem nemur einum íjórða af
árlegum innborgunum á reikninginn.
HAGSTÆTT HUSNÆÐISLAN
I lok sparnaðartímans á eigandi
húsnæðisreikningsins rétt á húsnæðis-
láni frá Búnaðarbankanum. Láns-
fjárhæð og lánstími taka mið af lengd
sparnaðartíma og upphæð sparnaðar.
lAnsíjárhæð getur numið allt að
Ijórföldum höfuðstól og endurgreiðist
á 6 -15 árum.
SVEIGJANLEGUR BINDITIMI
- EIGIN LIFEYRISSJOÐUR
Binditími húsnæðisreiknings er að
lágmarki 3 ár og að hámarki 10 ár.
Eigandi reiknings getur tekið út af
reikningnum að þremur árum liðnum
ef hann ráðstafar inneigninni til
byggingar, kaupa eða verulegra endur-
bóta á eigin íbúðarhúsnæði. Eftir
10 ára sparnaðartíma er innstæðan
laus til útborgunar án skilyrða. Þannig
nýtist húsnæðisreikningur sem eins
konar lífeyrissjóður.
Um húsnæðisreikning gilda lög nr. 49/1985.
Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi
Búnaðarbankans. Kynntu þér Bústðlpa!
DÆMI UM SPARNAÐ OG AVÖXTUN A HUSNÆÐISREIKNINGI
Forsendur:
1. Lagðar eru inn 10.000 kr. í lok hvers mánaðar.
2. 6.75% raunvextir sem leggjast við höfuðstól í árslok.
3. Fast verðlag.
4. Skattafsláttur 25%
af heildarinnleggi hvers árs.
Sparnaðartímabil 3 ár 5 ár 10 ár
Samtals innborgað 360.000 600.000 1.200.000
Vextir 36.752 107.898 489.216
Samt. innborgað + vextir 396.752 707.898 1.689.216
Skattafsláttur 90.000 150.000 300.000
Meðal raunávöxtun 21.85% 15.76% 10.76%
RETTUR TIL LANTÖKU
Sparnaðartími Margfeldi af höfuðstól Hámarksupphæð láns
3ár 2 1.000.000
4 ár 3 1.500.000
5-8 ár 4 2.000.000
9 -10 ár 4 2.500.000
Innborgun á hverjum ársfjórðungi er nú að lágmarki kr. 10.790 og að hámarki kr. 107.090.
IBÚNAÐARBANKIÍSLANDS
Traustur banki
Kárastígur
80 fm íb. á 1. hæð í góðu stoinhúsi.
2 svefnh. Verð 5,8 millj.
Leifsgata
Góð, talsvert endurn. 70 fm. íb. á
jarðhæð. Verð 5,7 millj.
Njálsgata
65 fm góð ósamþykkt kjallaraíbúð í
fjórb. Verð 3,5 millj.
Grettisgata
70 fm rúmgóð risíbúð. íbúðin
þarfnast töluverðra viðgerða og
selst ódýrt. Upplýs. á skrifstofu.
Blöndubakki
4 herb. falleg íbúð á 3. hæð í fjölb.
Glæsil. útsýni. Verö 6,5 millj.
Engihjalli
100 fm góð íbuð á 2. hæð.
Suöursvalir. Akv. sala. Verö 6,6
millj.
Kieppsvegur
Skipholt GÍæsileg ca 105 fm. 4 herb. íbúð"
Góð 4 herb. ibúö á 2. hæð. Þvhert>.||' 1. hæð. Tvær stofur. Góðar svali
í fb. Bílskúrsréttur. Nýl. baöherb. Ákv. sala.
3ja herb. íbúðir
Vesturberg '
066 ca 90 ttfflúuð á
pstofur og eldh. góð sameign|
íglæsilet útsýni.
Mávahlíð
Góð ca 110 fm risíbúð í þrib.húsi.
Skiptist í stofu, 2-3 herb., eldhús og
stórt bað. íb. er mjög mikið
endumýjuö. Verö 7,0 - 7,2 millj.
Garðabær
Falleg rúmg. 3 herb. ibúð í lyftuhúsi.
Frábært útsýni, glæsileg eign.
Vesturbær
98 fm jaröhæö i nýju þríbýlishúsi
ásamt bílskýlí. ibúðin selst tilbúín
undir tréverk. Verð 8,5 millj.
Skúlagata
85 fm glæsileg (búð á 2.hæð f
fjölbýli. Eignin er nýstandsett.
Bílskýli og garðskáli fylgir. Verð 8
millj. Ekkert áhvílandi.
2 herb. íbúðir
Vesturbær
Góð ca. 60 fm 2ja herb. íb. í kj.
Sérinng., Góður garður. Verð 5,5
millj.
Miðtún
Góð 2-3 herb. íb. í kj. nýtt eldhús.
Áhv. 1 millj. í veðdeild. Verð 5,2
millj.
Vogar
Ósamþykkt 2 herbergja ibúö í góöu
fjölbýlishúsi. Verð 3,6 millj.
Suðurhlíðar - Kóp.
Nýl. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Vonduð
eign, glæsilegt útsýni. Fullfrágengin.
Rekagrandi
Glæsileg 65 fm 2 herb. íbúð á 3
hæð i nýju fjölbýlishúsi. Stæði í
bilageymslu. Áhv. ca 2,-0 míllj. Verö
5,5 millj.
Heiðargerði
Stórglæsileg 2ja herb. íb. á efri
hæð. Sérgaröur. Verð 4,5 millj.
Karfavogur
Falleg nýuppgerö 65 fm (b. i kj.
Laus strax. Verð 4,8 millj.
»pav. vesturbær
ort og rúmg. 203 fm íb. á 2. hæð. \
j^arket. Suöursvalír. Verð 5,0
Hamraborg
Góð 60 fm ib. í lyftuhúsi. Parket,
8uðursvalir. bílskýli. Góð eign. Verð
5,2 millj.
Sóivallagata
2 herb. íbúö i þrib. íb. er nýl.
standsett. Sérinng. Laus strax. Verð
4,8 millj.
Kvisthagi
2 herbergja stór og björt
kjallaraíbúö. Nýstandsett. verð 5,5
millj.
Arahólar
Neshagi
2 herbergja risíbúð. Eignin er
Hraunbær
Mjög glæsileg og vel með farin 4
herbergja íbúö á 3. hæð. Eignin er
120 fermetrar. Suðursvalir með
gróöurskýli. bílskúr. Laus strax.
Verð 8,1 milljónir.
Fasteignaauglýsingamar hér að ofan eru Búnaðarbankans og eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum.
Góð og björt 75 fermetra ibúð á 1. nýstandsett og ákaflega falleg.
hæð. Suöursvalir. Blokkin nýlega Áhvílandi ca 1,1 millj. Bilskúr fylgir.
uppgerö að utan. Ákv. sala. Verö Verð 5,2 milljónir.
6.0 millj.