Helgarblaðið - 13.03.1992, Qupperneq 22

Helgarblaðið - 13.03.1992, Qupperneq 22
7 REGNBOGINN HÁSKÓLABÍÓ Léttlynda Rósa ☆☆☆ Það sem einkennir þessa mynd öðru fremur er stórgóður leikur, eftirminnileg persónusköpun og stórskemmtilegt handrit. Myndin lætur litið yfir sér en kemur skemmtilega á óvart. Baráttan við K2 ^1/2 Einu Ijósu punktarnir i þessari mynd eru vel gerð fjallgönguat- riði, en annað er mun verra, sér- staklega sálfræðileg togstreita milli aðalpersónanna. Ekki segja mömmu að barnfóstran sé dauð (Don’t tell mom the babysitt- er’s dead) Fuglastríðið í Lumbruskógi Ein stjarna fyrir vel heppnaða talsetn- ingu, ein fyrir skemmtilegt vel teiknað ævintýr með stórkostlegum karakterum, og ein fýrir ósvikna innlifun barn- anna ( salnum. Sagan aðeins of einföld útlegging á baráttunni milli góðs og ills. Homo Faber ☆☆☆☆ Líklega besta mynd kvikmynda- hátíðarinnar síðasta haust. Að- standendur myndarinnar hafa gríöargóð tök á efninu.Leikrita- skáldið Sam Shepard sýnir frá- bæran leik. Cyrano de Bergerac ☆☆☆☆ Þeir sem misstu af þessari frá- bæru mynd, þegar hún var sýnd á síðasta ári, ættu að grípa tæki- færið nú, og berja hana augum. LAUGARÁSBÍÓ Chucky 3 (Childs play 3) Lifað hátt 0 (Livin large) Myndin er ein hörmung frá upp- hafi til enda. Þeir sem borga sig inn á hana ættu að krefjast þess að fá endurgreitt. Hundaheppni ☆☆ ÍPure Luck) í)sköp meinlaus gamanmynd, þar sem Martin Short á ágæta spretti. Danny Glover finnur sig aftur á móti illa I sínu hlutverki. Barton Fink (alla staði frábær mynd. Coen- bræður sanna með þessari mynd að þeir eru athyglisverð- ustu ungu kvikmyndagerðar- mennirnir í heiminum í dag. Leik- arahópurinn er stórkostlegur. STJÖRNUBÍÓ Bingo Til endaloka Heimsins (Until the end of the world) Það er ekki hægt annaö en dást að mikilfengleik þessarar um- fangsmiklu stórmyndar. Leik- stjórinn Wim Wenders hefur ver- ið sakaður um sýndarmennsku, en það gleymist ( öllum skemmti- legheitunum. Dauður aftur ☆☆☆1/2 Margslungin spennumynd sem minnir um margt á Hitchcock. Leikarahópurinn er einstaklega góður, en Derek Jacobi er þó sýnu bestur. Leikstjórinn Kenn- eth Branagh er einn sá allra efni- legasti í bransanum. Addams- ijölskyldan ☆☆ Myndin er tæknilega mjög vel unnin, leik- endur standa sig yfir- leitt með prýði, en sagan hangir í lausu lofti og gríp- ur mann engan veginn. Tvöfalt líf Veróniku ☆☆☆☆ Myndin er mjög djúp og seið- mögnuð. Hún býður upp á marga túikunarmöguleika, en slíkt er afar fátítt í þeim myndum sem sýndar eru (íslenskum bíó- húsum. „The Commitments" ☆☆ Myndin náði aldrei að gr(pa mig og það sama má segja um tón- listina sem er miklu betri með upprunalegu flytjendunum. Líkamshlutar (Body parts) Dularfullt stefnumót (Mystery date) BÍÓHÖLLIN Síðasti skátinn ☆ (The last boy scout) Tilgangslaus ofbeldiskvikmynd, byggir á „Buddys“-grunninum sem er svo vinsæll ( Holywood um þessar mundir. Thelma og Louise ☆☆☆ Athyglisvert tilbrigði við „Road Movie" temað. Aðalleikendur skapa eftirminnilega karktera, og handritið er fyrsta flokks. Kroppaskipti ☆1/2 (Switch) Myndin fer ágætlega af stað en fer algjörlega út og suöur I lokin, og endirinn er algjörlega ómögu- legur. Læti í litlu Tókíó Árni Kristjánsson Bræður munu berjast ☆☆☆ (The Indian runner) Athyglisverð frumraun Sean Penn sem kvikmyndaleikstjóra. Myndin er nokkuð vel heppnað drama, en ristir aldrei nógu djúpt til þess að komast ( úrvalsflokk. Ingaló ☆☆☆ Glæsilegasta frumraun islensks kvikmyndaleikstjóra. Gráglettin lýsing á lífi þeirra sem starfa við undirstöðuatvinnugreinina. Sól- veig frábær sem Ingaló. Erlenda framlagið mun verra en það ís- lenska. Nokkrir endar lausir. Bilun í beinni útsendingu ☆☆☆ (The Fisher King) Robin Williams og Jeff Bridges eru stórgóðir saman ( enn einni útgáfunni af „Buddy“-myndunum. Söguþráðurinn er fjarstæðu- kenndur, en skemmtilegheitin vega þar upp á móti. Börn Náttúrunnar ☆☆☆ Óvenjulegt efnisval er kostur fremur en löstur á þessari hug- Ijúfu mynd Friðriks Þórs. Gísli Halldórsson og Sigríður Hagalín leika stórvel. Flugásar (Hot Shots) BÍÓBORGIN J.F.K. ☆☆☆ Oliver Stone er mjög flinkur áróðursmeistari, og myndin er mjög áhrifamikil. Helsti galli myndarinnar er sá að hún gefur áhorfandanum aldrei neitt færi á því að efast um að umfangsmik- ið samsæri hafa verið um að myrða Kennedy, en það hefur aldrei verið sannað. Svikráð ☆☆ (Deceived) Miðlungsgóð spennumynd, sem hefur þann galla helstan að maður er búinn að sjá plottið fyrir þegar myndin er hálfnuð. Síðasti skátinn ☆ The Last boy scout) sjá Bíóhöllin) SAGA-BÍÓ J.F.K. ☆☆☆ (sjá Bíóborgin) Svikráð ☆☆ Deceived) Sjá Bíóborgin) Helgar 22 blaðið I . Maðurinn með blóm- vöndinn á myndinni var árin 1971-89 æðsti vald- hafi Evrópuríkis sem nú er ekki lengur til. Hver er hann og hvert var rík- ið? 2. Hver var höfundur skáldsögunnar Lísa í Undralandi? 3. Hver er elsta byggð enskumælandi manna á því svæði, sem nú er Bandaríkin, og hvenær var hún stofnuð? 4. Eftir hvem er ísjenska stuttkvikmyndin Ókunn duO? 5. Hver syngur Svantes viser (á plötum sem hann gerði ásamt Benny Andersen)? 6* Hvert er síðasta orðið í Biblíunni? 7. Hver er íslandsmethafi í spjótkasti? 8. Hvað hefur þýska borgin Bremen verið kölluð á íslensku? 9. Aðeins eitt af ríkjum heims hefur þjóðfána í einum lit. Hvert er ríkið og hver er liturinn? 10 . Hvað heitir söngvar- inn í hljómsveitinni Sál- in hans Jóns míns? 1 . Eftir hvem er vísan: Efvið bjóðum óláns glönnum auð úr sjóði er virðing flýr. okkar þjóðar yfirmönnum opnast gróðavegur nýr? 12. Hvað heitir leikritið sem Leikbrúðuland sýnir um þessar mundir? 13 . Hvað heitir dómar- inn í spumingakeppni framhaldsskólanna? 14. Hvar eru Gæsavötn? 15. Hvað hét tónskáldið Handel fullu nafni? ■lopugH ipupa -UJ Sj03£)'»<y | •igjBjjs -jeuoaJB jngjou ‘n|s/s -jefXoSuiq -jngns I •fr | Jijjgp -BUJBfg Bjjg jn -gioquSeg »0 | •Bfæm gB gBUUBQ • j | •uossupjuisg luofqupAS • | ^ •uossjbiui;h UVJ3)S *o | •juæjr) •JBiuug •uossuiiEfq -UA J«u!H */ "usuiy •SuiSSIQ [AOJ •£ •uossupjsiBgy mofqjnSis 'Z.091 gnujojs 'niuiSjiA I UMOJSOUIBf *0 IIOJ -JB3 siAvaq • ^ (gippAg/i -ngXcþB B5jsXq) pUB[B3IsX<J -jnjsny -J35( -oouoh qoiJH * | J9AS J— z— 3~ T 5~ é> 7~ 9 )0 V 11 7 T~ n )S W S2 Z JS iT 1Ö R7 l(s> 8 18 '0 )ö 1°, 1Z T8 12, 4 10 )(c> 2“ 18 z 9 IZ 'is- l'f- 18 W 8 11 )0 10 1 18 T y 11 10 )l 18 8 Zo /8 V 21 2l H■ 8 ó n V XR "r 10 5 20 1°) 8 V 11 7 2S X iS 2 iö T V T 17 18 + 2fl> 2 52 * 13 27- 2 lo ¥ 28 10 V /1 JO & $2 9 13 V Vr 8 10 V? 1 18 /0 * 6 10 (p IR z s? 9 IT 8 8 18 V /9 ¥ iz /9 z W V 18 Vf jZ fZ 52 28 Jó> n !8 /9 2D y 7- r ¥ 10 5 6' ¥ 9“ 3í (p W 10 e 10 sa Ito 10 1 V AÁBDÐEÉFGH IÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir ne&an. Þeir mynda þá bæjarnafn. 27 2 25 5 20\ 1 3 ~812\ I ! Föstudagurinn 13. mars +

x

Helgarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.