Dagblaðið - 18.09.1975, Qupperneq 10
10
Pagblaðið. Fimmtudagur 18. september 1975.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþró
Tveir skor-
uðu 5 mörk
Úrslit i Evrópukeppni bikarhafa i
gærkvöldi urðu þessi (Cup winriers
Cup).
Reipas, Lathi, Finnlandi,—West
Ham, Englandi, 2—2 eftir 1—t f hálf-
leik. Lindholm og Tupasela skoruðu
fyrir Reipas, en Brooking og Bonds
fyrir West Hain. Áhorfendur aðeins
5000 í Helsinki.
Home Fram, Publin, iriandi, —
Lens, Frakklandi, 1-1. Sama tala i
hálfleik. Brophy og Hopquin (lens)
skoruðu.
Spartak Tri ava, Tékkóslóvakiu, —
Porto, Portúgal, 0-0. Áhorfendur
25.000.
Panathinaikos, Griklandi, — Zwick-
au, Austur-Þýzkalandi 0-0. Ahorfendur
20.000.
Ararat Yerevan, Sovétríkjunum, —
Anorthosis, Kýpur, 9-0. Mörkin
Markarov (5), Oganesyan (2), Nazar,
Petrosian og Bondarenko. Áhorfendur
20.000.
Iialadas Vasutas, Ungverjaland, —
Valletta, Malta 7-0. Mörkin Fedor (2),
llorvath (2), Kiraly, Farkas og
Halmosi. Ahorfendur 15.000.
Borac Banja Luka, Júgóslaviu, —
Rumelange, Luxemborg, 9-0. Ibra-
himbegovic skoraði fimm mörk, C’et-
ina þrjú. Ahorfendur 10.000.
Besiktas Istanhul, Tyrklandi, —
Fiorentina, ítaliu,0-3. Mörk itala skor-
uöu Caso, 2, og Casarasa.
Wrexham, Wales, — Pjurgaarden,
Sviþjóð, 2-1. Mörk Wrexham, sem leik-
ur i 3ju deildinni ensku, skoruðu Griff-
iths og Pavis, en Krantz fyrir Stokk-
hólmsliðið. Áhorfendur 9002.
Skeid, Noregi, — Stal Rzeszow, Pól-
landi, 1-4 eftir 0-1 i hálfleik. Skjönsberg
skoraði fyrir Skeid, en Kozierski (2),
C'urylo og Krawczyk fyrir pólska liðið.
Áhorfendur aðeins sautján hundruð i
Osló.
Sovézka Olym-
píuliðið nóði
aðeins jöfnu í
UEFA-bikar
Ilelztu úrslit i UEFA-keppninni i
gærkvöldi urðu þessi.
Carl Zeiss Jena, A-Þýzkalandi. —
Olympique Marseilles, Frakklandi, 3-
2. Mörk Jena skoruðu Sengewald (2)
Kurbjuwiet. Áhorfendur 22 þúsund i
Jena.
Olympique Lyonnais, Frakklandi, —
Brugge, Belgiu, 4-3. Jodar, Maillanr
(2) og Mihajlovic skoruðu fyrir Lyon,
en van der Eycken öll mörk Brugge.
Áhorfendur 19.000.
Feyjenoord, Hollandi, — Ipswich,
Englandi, 1-2. de Jong skoraði mark
Rottcrdams-liðsins, en Whymark og
Johnson fvrir Ipswich. Áhorfendur
17.000.
Holbæk, Panmörku, — Stal Milec 0-1
eftir 0-0 i hálfleik. Sekulski skoraði
markið, cn áhorfendur voru 3.550. Jó-
hannes Eðvaldsson iék með Holbæk
áður en hann fór til Celtic i sumar.
Hertha, Berlin, V-ÞýzkaL, — HKJ
Helsinki 4-1. Kostedde og Horr skoruðu
tvö mörk hvor fyrir Hertha. Áhorfend-
ur «000.
GAIS.Gautaborg, —Slask Wroclaw,
Póllandi, 2-1. Palsson skoraði bæði
mörk GAIS. Ahorfendur 1776.
AIK Stokkhólmi, — Spartak,
Moskvu, 1-1. Ahorfendur 1426! Leback
skoraði fyrir Aik, en Lovtyev fyrir
Spartak, en flestir leikmenn þess liðs
skipa Olympiulið Sovétrikjanna.
Antwerpen, Belgiu, — Aston Villa 4-
1. Ahorfendur 15.000. Mörk Belga skor-
uðu Heyligen og Kodat (3), en Gradon
fvrir Villa.
Young Boys Bern, Sviss, — Ham-
borg SV, V-Þýzkaland, 0-0. Áhorfendur
17.000.
Molde, Noregi, — öster, Sviþjóð 1-0.
Kjell Wetterdal skoraði fyrir liðið, sem
Joe Hooley hljóp frá!
Bohemians Prag, Tékkóslóvakfu, —
Honved, Budapest 1-2. Mastnik skor-
aði fyrir Tékka, Kocsis og Toth fyrir
Honved, Ahorfendur 12.000.
Odcssa, Sovétrikjunum, — I.azió,
Róm, ttaliu, 1-0. 3»------■■ ——•>
Þetta eru nýir meistarar i „nýrri” iþrótt á tslandi — mini-golfi. t gær
var keppt I fyrsta sinn I mini-golfinu hjá iþróttamanninum góðkunna,
Valbirni Þorlákssyni, sem hefur komið upp golfaðstöðu i Hábæ við
Skólavörðustíg. Auðvitað var fyrst keppt hjá strákunum I yngri flokk-
unum — en i kvöld verður keppt I eldri flokki. Hér eru strákarnir, sem
náðu beztum árangri I gær, ásamt Valbirni. Frá vinstri Tryggvi Þór
Gunnarsson, sem varð annar með 34 högg. Þá sigurvegarinn Logi Sig-
urfinnsson, sem lék á 28 höggum, og Ásbjörn Andrason, sem varð 3ji
með 35 högg. Ljósmynd DB — Bjarnleifur.
Mótherjar
tóku 3 stig
Evrópuleikur Keflvíkinga í UEFA-kep
í fyrsta skipti, sem Evrópuleikur hé
Keflvíkingar leika gegn
Dundee United frá Skot-
landi á þriöjudaginn. Leik-
urinn fer fram í Keflavík
og er þaö i fyrsta skipti,
sem Evrópuleikur fer
fram utan Reykjavíkur.
Eftir sigur sinn i bikarnum eru
Keflvikingar i miklum ham og
sigur gegn Skotunum er engin
goðgá. Menn muna frábæra
frammistöðu Keflvikinga gegn
Hibernian frá Skotlandi fyrir
tveimur árum. Tap i Skotlandi, 0-
2 og Skotarnir máttu teljast
heppnir að ná jafntefli á Laugar-
dalsvellinum, 1-1. Hibernian er
sterkara lið en Dundee Utd.,lentu
i öðru sæti siðasta keppnistima-
bil .
Dundee Utd. hefur aldrei unnið
meiriháttar titil i Skotl. en þeir
eiga nú á að skipa ungu liði,. sem
Enn verða Norwich og Man. C
I gærkvöldi fóru fram nokkrir
leikir i enska deildabikarnum.
1-2
0-0
Exeter — Torquay
Oxford — Charlton
(eftir framlengdan leik)
Leicester — Portsmouth 1-0
(eftir framlengingu)
Manch. City — Norwich 2-2
(eftir framlengingu)
Dregið hefur verið i þriðju
umferð enska deildabikarins.
Aston Villa — Manch. Utd..
Leeds Utd. — Notts County
Torquay — Doncaster
Arsenal / Everton — Carlisle
Hull City — Sheff. Utd.
Norwich / Man. City — Nott.
Forest
Birmingham — Wolves
Leicester — Lincoln
Mansfield — Coventry
Fulham / WBA — Peterbro
Bristol Rovers — Newcastle
Liverpool — Burnley
Middlesbro — Derby
QPR — Charlton / Oxford
Bristol City / West Ham —
Darlington
Crewe — Tottenham
Norsku Víkingarnir h
Norsku meistararnir í
knattspyrnunni, Viking frá
Stafangri, náðu langat-
hyglisverðasta árangrin-
um af „litlu" liöunum í
Evrópuleikjunum i gær.
Þeir — algjörir áhuga-
menn — léku þá gegn at-
vinnumönnum Molenbeek,
belgísku meistarana, í
Belgíu, Brussel og töpuðu
aðeins með eins marks
mun, 3-2, í skemmtilegum
leik.
Leikurinn var i Evrópubikarn-
um auðvitað og Stavangerliðið
kom inn á leikvanginn i Brussel
með það i huga að verjast sem
bezt — lék varnarleik. En það ó-
vænta skeói á 24. min., að mið-
herji Vikings, Tryggve Johannes-
sen, nýtti sér varnarmistök
Belga, og skoraði fyrsta mark
leiksins.
Molenbeek, með „stórstjörnur”
i hverju sæti, skynjaði þá hættu
og hóf stórsókn. Á 38. min. tókst
miðherjanum, Johan Boskamp,
að jafna með fallegri spyrnu.
Bezti maðurinn á vellinum, Jac-
ques Teugels, náði forustu fyrir
Molenbeek á 53. min. og átti send-
ingu á Willy Wellens, sem skoraði
3ja markið 12 min. siðar. Tor-
björn Svendsen — þó ekki hval-
fangarinn frægi, sem lék yfir 100
landsleiki fyrir Noreg — kom inn
sem varamaður á 73. min. og
hann átti sendingu á Svein Kvia á
lokaminútu leiksins — og Kvia
skoraði með þrumuskoti. Það
verður þvi fjör á leikvellinum
glæsilega i Stafangri, þegar Mol-
enbeek kemur i heimsókn eftir
hálfan mánuð.
Real Madrid fagnaði „endur-
komu” sinni i Evrópubikarinn
með góðum sigri á heimavelli
gegn Dinamo Bukarest. Real,
sem unnið hefur Evrópubikarinn
sex sinnum, sigraði 4-1. Gunther
Netzer átti frábæran leik og skor-
aði eitt af þremur mörkum Real i
fyrri hálfleik.
Annars var ekki mikið um ó-
vænt úrslit i þeim 57 Evrópuleikj-
um sem háðir voru i gærkvöldi.
Þá kom á óvart, að þýzku meist-
ararnir, Borussia Mönchenglad-
bach, náðu aðeins jafntefli á
heimavelli gegn austurriska lið-
inu SW Innsbruck. Og það var
ekki fyrr en rétt i lokin, að Allan
Simonsen, litli, danski landsliðs-
Derby slapp með skrekkinn
Ensku meistararnir,
Derby County, sluppu með
skrekkinn í leik sínum við
Slovan Bratislava í fyrri
leik liðanna í Evrópubik-
arnum í gær. Leikið var í
Bratislava í Tékkóslóvakiu
og Slovan vann með 1-0, en
sá sigur hefði átt að vera
stærri.
Derby varðist mjög vel framan
af leiknum og einkum var fram-
varðarleikur Powell, Newtom,
Gemell og Rioch sannfærandi. 1
siðari hálfleiknum var sóknar-
leikur Slovan þyngri. Eftir horn-
spyrnu urðu Boulton, markverði
Derby, á mikil mistök og Marian
Masny skoraði. Eftir það var ein-
stefna á mark Derby — en þrátt
fyrir nokkur sæmileg færi Tékka
tókst þeim ekki að skora. Derby
ætti þvi að hafa góða sigurmögu-
leika á heimavelli eftir hálfan
mánuð.
Ipswich Town stóð sig langbezt
ensku liðanna i Evrópumótunum
— sigraði hollenzka liðið heims-
fræga, Feyenoord og það i
Amsterdam 1-2. Trevor Why-
mark skoraði fyrsta mark
leiksins á 17. min., en de Jong
tókst að jafna. En Ipswich-liðið
unga sýndi, að það var vandanum
vaxið og i siðari hálfleik skoraði
David Johnson sigurmarkið.
Meiðsli hans siðastliðinn laugár-
dag gegn Liverpool reyndust þvi
ekki eins alvarleg og i fyrstu var
talið.
Liverpool-liðin áttu hins vegar
bæði slakan leik i UEFA-keppn-
inni — og einnig West Ham i
Evrópukeppni bikarhafa.
Everton lék á heimavelli gegn AC
Milanó og var talið að Everton
yrði minnsta kosti að ná tveggja
marka forustu til að háfa ein-
hverja möguleika i siðari
leiknum. En ekkert tókst hjá
Everton, þrátt fyrir góð færi.
Leikurinn var afar grófur —
Bernard rekinn af velli rétt fyrir
leikslok og þrir Italir bókaðir.
Jafntefli varð 0-0 og staðan lag-
aðist ekki þó kapparnir kunnu,
Clements og Hurst væru settir inn
á i siðari hálfleik.
Liverpool tapaði uppi i Edin-
borg fyrir Hibernian — og sigur
skozka liðsins 1-0 var i minnsta
lagi. Joe Harper skoraði sigur-
markið á 19. min. með góðu skoti
— viðstöðulaust. Hibernian fékk
vitaspyrnu, en bakvörðurinn
Brownlie tók hana illa. Ray
Clemence, enski landsliðsmark-
vörðurinn, i marki Liverpool, átti
ekki i neinum erfiðleikum að
verja.
1 Helsinki urðu Finnar mjög
hissa á slöppum leik West Ham i
keppni bikarhafa. Reipas náði
tvivegis forustu i leiknum og lengi
leit út fyrir, að West Ham ætlaði
að tapa sinum fyrsta leik i haust.
En fyrirliðinn Billy Bonds bjarg-
aði andliti ensku bikarmeist-
arnanna með þvi að skora
jöfnunarmark á 75 min. á heldur
óvæntan hátt. Það var eins og
leikmenn West Ham hefðu engan
áhuga á leiknum. Fyrra mark
liðsins skoraði Trevor Brooking.
1 UEFA-bikarnum léku deilda-
bikarmeistarar Aston Villa
England á fjögur lið i þeirri
keppni — við Antwerpen i Belgiu.
Belgiska liðið hafði algjöra yfir-
burði á leikvelli sinum — sigraði
með 4-1. Ray Greydon skoraði
eina mark Villa rétt fyrir
leikslok.