Dagblaðið - 18.09.1975, Síða 16

Dagblaðið - 18.09.1975, Síða 16
16 fíagblaðiO. Fimmtudagur 18. scptember 1975. Bílaviðskipti Til sölu bill, Austin 1300, árg. ’71. Uppl. i sima 25095 eftir kl. 7. Bifreiöaeigendur. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiöa, meö stuttum fyrirvara. Nestor, um- boðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, simi 25590. Stór Benz sendiferðabill til sölu. Skipti möguleg. Leyfi getur fylgt. Uppl. á Aðalbflasölunni, simi 19181. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. FÍAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða i happdrætti HSl, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum i póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Bflaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Húsnæði í boði Forstofuherbergi til leigu. Uppl. i sima 53651. Ný 3ja berbergja ibúð i Kópavogi til leigu i eitt ár. Leigist frá 6. október nk. Uppl. i sima 34994 eftir kl. 18. aðeins i kvöld. Gott herbergi til leigu i Hliðunum. Simi 81839. 2 sölubúöir til leigu frá næstu mánaðamótum á góðum slað, skammt frá Hlemmtorgi, gætu eins vel notazt sem skrifstofuhúsnæði. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Verzlunarhæð” fyrir 24. þm. 4-5 herbergja ibúð til leigu strax að Jörfabakka. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „100”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Skrifstofuherbergi til leigu að Laugavegi 28. Uppl. i sima 13799 og 42712. 2ja herbergja ibúð i nýlegu húsi i Hafnarfirði til leigu. íbúðin er teppalögð, gluggatjöld geta fylgt, allt sér.Ars fyrirfram- greiðsla.Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 20. september merkt „1899”. lbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i síma 10059. Til leigu er 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi frá næstu mánaðamótum. Á sama stað óskar maður eftir vel launaðri vinnu. Tilboð merkt „A.Þ.” sendist afgr. Dagblaðsins fyrir næstu mánaðamót. Húsnæði óskast 9 Ungan kennara utan af landi vantar litla ibúð, helzt i Garðahreppi eða Hafnar- firði. Uppl. I sima 53547 milli kl. 8 og 12 fyrir hádegi og I sima 84225 eftir kl. 8 á kvöldin. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. i sima 14751. Æfingapláss óskast fyrir hljómsveit. Uppl. i sima 23531 og 38555. Ung hjón óska eftir 3-4 herb. ibúð, má þarfnast lagfæringar. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 36790 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Einhleypur, reglusamur maður I fastri vinnu óskar eftir 1-3 herb. ibúð með eld- húsi. Vill borga sanngjarna leigu. Uppl. I síma 25571 frá kl. 16-22 I dag. Karlmaður óskar eftir herb. Uppl. I sima 33962. Húsráðendur. Óskum eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herbergja Ibúð I Reykja- vík eða Kópavogi. Uppl. I sima 84344 eftir kl. 15.00. Óska eftir góðri 2-3 herb. ibúð til leigu 11-2 ár. Má vera i Kópav. eða Hafnarf. Fyrir- framgreiðsla eftir 2 mán. ef óskað er. Uppl. I síma 14237. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. öruggar mánaðargreiðslur. Tvö fullorðin I heimili. Uppl. i slma 32777 og 20095. Ung hjón, bæði við nám I Háskólanum, óska að taka á leigu 2ja til 3ja her- bergja Ibúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 32627. Tveggja herbergja íbúð óskast fyrir ungt, barnlaust par, bæði vinna úti. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 25084 eftir kl. 5. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. Reglusemi og skilvlsar mánaðargreiðslur. Uppl. I síma 27612 eftir kl. 18. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar I sima 53138 eftir kl. 6. Fóstra óskar að taka á leigu einstaklingsibúð eða 2ja herbergja Ibúð, helzt I Háaleitishverfi. Reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar I slma 86048. 25 ára stúlka óskar eftir einstaklingsibúð eða litilli 2ja herbergja. Uppl. I sima 42044 eftir kl. 20. Ungur háskólanemi utan af landi óskar eftir herbergi eða litilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 34887. Tveggja herbergja íbúð óskast nú þegar. Uppl. I sima 16804. Leiga. Geymsluhúsnæði fyrir búslóð óskast til næsta vors. Sími 75690. 2-3ja herbergja ibúð óskast á leigu, helzt sem næst leikskólanum Hliðaborg, þó ekki skilyrði. Upplýsingar I slma 72577 I kvöld og næstu kvöld milli kl. 20 og 21. Ung barnlaus hjón óska eftir 3 herb. ibúð til leigu I minnst 1 ár, fyrirframgr. mögu- leg, góð umgengni. Uppl. i sima 53067 frá kl.6-8Idagog á morgun. Tvö pör, allt skólafólk utan af lándi, óska eftir að fá leigða 3ja til 4ra her- bergja ibúð I vetur eða lengur. Algerri reglusemi heitið. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Tvö pör”. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2-3ja herbergja Ibúð strax eða l.okt. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar I sima 81036 eftir kl. 6. Kæru húseigendur. Við erum ungt og barnlaust par utan af landi og okkur vantar nauðsynlega einhverja vistar- veru sem fyrst.Vill ekki einhver leigja okkur svo sem eitt herbergi og eldhús einhvers staðar i bænum? Erum algert reglufólk. Vinsamlegast hringið i sima 23490 fyrir kl.5e.h.idag og næstu daga, eða i sima 50339 á kvöldin. Stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð nálægt austurbænum. Getur borgað fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. i sima 14149 eða 34948. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð 1. okt.Skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar i sima 27126 eftir kl.12 á hádegi, eða slma 71686 eftir kl.7. Skrifstofuhúsnæði, 1-2 herb,, óskast til leigu I mið- bænum nú þegar. Uppl. i sima 21807. Geymsluhúsnæði óskast, helzt i eða nálægt Kleppsholti. Simi 86622 og 83236. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast. Má þarfnast lagfæringar.Uppl.i sima 25933 kl.9 til 5 virka daga. Systkini utan af landi óska eftir að taka 2ja herbergja Ibúð á leigu fyrir l.okt. nk. Fyrirframgr. ef óskað er. Upplýsingar i sima 36961. tbúð óskast á leigu fyrir fullorðna, reglusama konu. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í sima 43192. Atvinna í boði Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Melabúðin, simi 20530. Stúlka óskast i matvöruverzlun eftir hádegi. Vinsamlegast sendið tilboð með uppl. um fyrri störf og síma til blaðsins fyrir kl. 4 á föstud. merkt „Rösk B102”. Kona eða stúlka óskasttil vélritunar og símavörzlu hjá opinberri stofnun I austur- borginni. Umsókn sendist Dag- blaðinu merkt „Vandvirk og stundvis B101.” Góð kona óskast til að gæta 4ra barna ca 3 tlma á dag kl. 10-1 frá 1. okt. Uppl. Hrauntungu 111 Kópavogi eftir kl. 4. Kona óskast til húsverka einu sinni eða tvisvar i viku I einbýlishúsi i Arnarnesi. Uppl. I slma 40373. Atvinna, sveit. Ungur maður vanur sveitastörf- um óskast i sveit strax i 1 mánuð. Uppl. i sima 36865 eða 20144 eftir kl. 5. Stýrimann vantar á m/b Fram. Upplýsingar um borð I bátnum við Grandagarð. <í Atvinna óskast d Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu, helzt við af- greiðslu. Vön saumaskap. Simi 74918. 21 árs piltur óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Hefur bilpróf. Slmi 74918. Abyggilegur maður óskar eftir innheimtustörfum. Hefur bil til umráða. Uppl. I sima 73502. Maður með skipstjórnarréttindi óskar eftir góðri vinnu I landi. Uppl. I sima 44919. Maður með meirapróf óskar eftir vinnu á vörubll. Uppl. I slma 84092 eftir kl. 19. 17 ára piltur óskar eftir vellaunaðri vinnu. Hefur bil. Tilboð merkt „4242” sendist Dagblaðinu fyrir 28. sept. Bandarisk stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar I sima 24090 fyrir kl. 12 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur maður með verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu. Innheimta og margt fleira kemur til greina. Tilboð merkt „Innheimta 41”, sendist blaðinu fyrir 25.9. Háskólanemi óskar eftir vinnu I vetur. Vinnutimi 7-12 f.h. Uppl. I sima 40860. Ung kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. I sima 14331. Kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. I sima 15189 milli kl. 5 og 8 e.h. Kennslukona, 26 ára, óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina.Upplýsingar i sima 19959 eftir kl.3. Ungur maður með góða reynslu I skrifstofu- störfum óskar eftir vinnu sem fyrst.Uppl.I slma 35478 eftir kl. 18. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og eða um helgarMargtkemur til greina Er i Fósturskólanum.Uppl.i sima 40720 eftir kl.4. Óska eftir heimavinnu. Vön þýðingum úr rússnesku, ensku og dönsku, einnig vélritun. Hef IBM kúluvél. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins merkt .Heimavinna”. Stúlka I tækniteiknaraskólanum (kvöldskóla) óskar eftir vinnu fram til kl. 15. Uppl. I slma 42035. 1 Safnarinn d Ný frímerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frlmerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustlg 21 A. Slmi 21170. Tapað-fundið Laugardagskvöldið 30. ágúst tapaðist dökkbrúnn kvenjakki fyrir utan Sigtún. Finnandi vinsamlega hringi I slma 74789. Sá sem tapaði brúnum herraleðurjakka 29. f.m. vinsamlegast leiti uppl. i slma 19071. I Tilkynningar D Spákóna spáir i spil og bolla.SImi 82032. 1 Einkamál D Rúmlega tvitugur maður óskar eftir ferðafélaga, stúlku eða konu, á aldrinum 18-30 ára. Fyrirhuguð ferð um Evrópu I októbermánuði. Vandaður þýzkur bfll. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Ferðafélagi um Evrópu”. Stúlkur, konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn, sem vantar við- ræðufélaga, ferðafélaga eða dansfélaga. Skrifið strax og látið vita um ykkur I pósthólf 4062, á- samt simanúmeri. s Ýmislegt D Hnýtið tcppin sjálf. Mikið úrval af smyrnavegg-* og gólfteppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. — Rya- búðin Laufásvegi 1. li Fyrir veiðimenn Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upp- lýsingar I sima 33948, Hvassaleiti 27. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 15 Cí Allhvass suðaustan og rigning I fýrstu en gengur fljótlega upp úr hádeginu I suðvest- an og vestan stinn- ingskalda með a 11 - hvössum skúrum. Óðal: Diskótek. Opið til kl. 11.30. Sesar:Diskótek. Opið til kl. 11.30. Klúbburinn: Nafnið frá Borgar- nesi og Eik. Opið frá kl. 9—1. Tónabær: Laufið. Opið frá kl. 8—11. Röðull: Stuðlatríó & Anna Vil- hjálms. Opið til 11.30. Þórscafé: Trio ’72. Opið kl. 9—1. Kvenfélagið Seltjörn. Aríðandi fundur vegna 100 ára afmælis Mýrarhúsaskóla verður haldinn I Félagsheimilinu laugar- daginn 20. september kl. 2. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar Kynningar- og skemmtifundur verður haldinn að Hlégarði næst- komandi laugardag, 20. septem- ber kl. 3. Tizkusýning. Allar kon- ur i Mosfellssveit velkomnar. Tafl- og bridge- klúbburinn. Vetrarstarf Tafl- og bridge- klúbbsins I Reykjavik hefst i kvöld með fimm kvölda tvlmenn- ingskeppni. Þátttakendur mæti kl. 19.30 til skráningar 1 Domus Medica, þar sem keppnin fer fram. Keppnin hefst kl. 20. FÖSTUDAGUR 19/9 kl.20. 1. Haustlitaferð i Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verður). Farmiðar seldir á skrifstofunni Ferðafélag islands, öldugötu 3, símar: 19533— 11798 UTIVISTARFERÐIR Otivistarferðir. Föstudagur 19. sept. kl. 20: Snæ- fellsnes. Gist verður á Lýsuhóli (upphitað hús og sundlaug) .Farið verður að Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloftum og viðar. Farar- stjóri Þorleifur Guðmundsson. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606. Galleri Súm: Kristján Guð- mundsson sýnir.Opið kl.16-22 dag- lega.Stendur til 28.sept. Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. Sportbátaeigendur stofna félag. í kvöld kl. 19.30 er boðað til stofn- fundar félags sportbátaeigenda I Reykjavik og nágrenni. Fundur- inn verður haldinn I húsi Slysa- varnafélags íslands á Granda- garði. Allir, sem eiga hagsmuna að gæta og áhuga hafa á bættri að- stöðu sportbáta á höfuðborgar- svæðinu eru hvattir til að koma á fundinn. Hjálpræðisherinn. Hjálpræðisherinn efnir til kvöld- vöku I kvöld kl. 20.30 i tilefni af byrjun vetrarstarfsins. Veitingar verða, happdrætti og söngflokk- urinn „Blóð og eldur” syngur. Fjölbreytt efnisskrá. Verið velkomin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.