Dagblaðið - 20.10.1975, Síða 1

Dagblaðið - 20.10.1975, Síða 1
l.árg. — AAánudagur 20. óktóber 1975 — 35. tbl. !Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 ,1 KVEIKTI ÞJOFURINN í VERKSMIÐJUNNI í HEFNDARSKYNI? — baksiða Þeir fóru ekki slyppir og hann nurlað þessum peningum snauðir i burtu þjófarnir, sem saman á löngum tima með þvl brutust inn á Hverfisgötunni á að safna flöskum og öðru sliku, laugardagsmorguninn. Þeir sem Wlk hendir venjulega. fundu um fimm hundruð þúsund Gamli maðurinn fór snemma krónur, sem voru geymdar i út á laugardagsmorguninn, og skjalatösku, og að sjálfsögðu hafa þjófarnir sennilega beðið hirtu þeir allt saman. færis og laumast inn eftir að Peninga þessa á 73ja ára hann var farinn út. Málið er enn gamall götusópari, og hafði ekki upplýst. AT HÁLFRIMILUÓN STOLIÐ FRÁ GÖTUSÓPARA GULLIÐ Á SKEIÐARÁRSANDI: „Austur aftur..." Gullleitarmenn á Skeiðarár- sandi eru nú að tygja sig til ferðar á ný, eftir að hafa kynnt sér samanburð á mælingum þeim, sem gerðar voru fyrir rúmum hálfum mánuði og fyrr í september þarna á sandinum. „Við ætlum að færa okkur ofurlitið til, þar eð við erum ekki trúaöir á að þetta liggi svona djúpt, sagði Bergur „Goldie” Lárusson i viðtali við blaðið. „Þeir voru lika hissa á þessu visindamennirn- ir, enda höfðu þeir nánast svarið eið að þvi, að þarna væri eitthvað að finna. Hins vegar höfðum viö alltaf bent á stað sem liggur aðeins fjær holunni stóru, en létum tilleið- ast fyrir orð visindamanna að byrja þar.” Munu gullleitarmenn fara með stóran bor austur eftir núna undir helgina og kanna málið. HP Klnversku listamennirnir hafa vakið mikla hrifningu. Þessi mynd sýnir aö það virðist ekki margt, sem manntegur máttur getur ekki leyst af hendi (PB-mynd, Bjarnleifur). Svarta skýrslan: ÞORSKURINN ÞARF AÐ FÁ EINHVERN FRIÐ - bls. 3 Kempurnar skrifa í Dagblaðið Handboltakapparnir kunnu, Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson, munu skrifa fyrir okkur f Dagblaðið i vetur — vikulegar greinar um vestur-þýzkan handbolta. Fyrsta grein þeirra er i dag. Sjá íþróttir bls. 12,13,14 og 15. Norðmenn höfðu lengi reynt fyrir sér, lausnma hafði þessi ungi maður, - baksíða EBE hyggur ó efnahagsaðstoð við Portúgal Erlendar fréttir bls. 6-7

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.