Dagblaðið - 20.10.1975, Qupperneq 4
4
Pagblaðið. Mánudagur 20, október 1975.
Námskeið í útsaumi
byrja i október.
Kenndar verða gamlar islenzkar saum-
gerðir t.d. forn islenzkur saumur, glit-
saumur, augnsaumur og fléttusaumur.
Einnig frjáls útsaumur og munstur-
teikning.
Upplýsingar i sima 82291 frá kl. 17 til 22
næstu daga.
Einbýlishús
Litið einbýlishús á Hellissandi til sölu.
Tilboð óskast.
Upplýsingar i sima 93-6639.
Spurning
ag
im
Spurning dagsins:
Finnstþér mánudagur erfiðari en
aðrir dagar?
Gunnar H. Valdimarsson: Nei, —
alls ekki. Þá er ég tilbúinn til
vinnu, hvlldur og endurnærður
eftir helgina.
*
4 meðal þeirra sem notið hafa þjónustu
okkar i áraraðir eru:
Hótel Saga
Hótel Holt
H.f. Eimskipafélag íslands
ísal, Straumsvík
Páll Árnason nemi: Það held ég
ekki, — þeir eru ekki verri en
aðrir dagar. Þó getur manni
fundizt lifið leitt, sérstaklega ef
maður hefur verið að skemmta
sér á sunnudagskvöldið.
Röðull
Sigtún
ásamt fjölda annarra aðila og heimila.
Með bættum vélakosti og hagræðingu get-
um við einnig þjónað yður.
Gerum tilboð. Þrjátiu ára þjónusta.
Þvottahús A. Smith h.f.
Bergstaðastrœti 52. Sími 17140.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða fulltrúa til starfa á inn-
heimtuskrifstofu. Laun skv. 19. lfl. BSEB.
Upplýsingar er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir
31. okt. 1975.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavík.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða nú þegar vana götunar-
skúlku.
Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs-
manna.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
sWfc rtífc Ujife ‘Jfr; itife iH. ■&£ im.
WwwWVWwWWw
HUSTLER
KOMINN AFTUR
Einnig: Penthouse,
BQKA Moyboy, Club o.fl.
J&. 0wIbÉI amerísk timarit
f HUSIÐ
LAUGAVEGI 178.
Anna Gunnarsdóttir húsmóðir:
Nei, ég er alveg sérstaklega
ánægð með þann dag. Þá fær
maður nefnilega blaðið ykkar, —
eftir að hafa verið blaðalaus á
sunnudeginum.
Guðbjörn Birkisson nemi og
biaðasali: Það er yfirleitt meira
að gera á mánudögum, bæði i
sölunni og i skólanum. Þá eru
fleiri timar hjá mér en venjulega.
Hjördis Asgeirsdóttir: Nei, — og
sérstaklega af þvi að ég legg
það ekki i vana minn að skemmta
mér mikið á sunnudagskvöldum.
Templari? nei, ekki meiri en fólk
er flest.
Elin Nóadóttir verzlunarstjóri:
Nei, — mér finnst mánudagar og
svo föstudagar ákaflega
skemmtilegir dagar. Þá er i
mörgu að snúast og mikið að gera
i verzluninni.
Skotbann ú Hellisheiði
BÆNDUR SVEKKTIR Á
SKOTMONNUM SEM
• •
„DJOFLAST A LAND-
SVÆÐUM ÞEIRRA
##
„Ýms heimalönd og afréttir
bænda i ölfushreppi og Selvogi
liggja að sýslumörkum, en þau
eru i stórum dráttum norður
eftir há-Bláfjöllum og norður I
Vifilfell.”
Þetta sagði Páll Hallgrlmsson
sýslumaður Arnessýslu I viötali
við Dagblaðiö, en tilkynnt hefur
verið aö bannað sé að skjóta
rjúpu eða annan fugl án leyfis
svo og að vera með skotvopn
undir þessu yfirskini á Hellis-
heiði og svæðinu þar i kring.
Páll sagði að sveitarstjórninni
hefði ekki verið annað kunnugt i
þúsund ár en aö þetta land væri
þeirra eign og umráðasvæði.
„Hvort heldur það stenzt fyrir
rétti eður ei veit ég ekki,” sagði
Páll.
Hann sagði að þarna væru
lágar afréttir og oft væri tölu-
vertaf kindum á svæðinu en vit-
anlega færi það eftir veðri hvað
smölun gæti staðið lengi yfir, en
hún gæti staðið fram að jólum.
Hann benti á að þess væri
skemmst að minnast að bóndi
einn I Borgarfirði hefði fengið
haglaskot i andlitið frá skot-
manni. Þá heföi og I fyrra sá
leikur veriö gerður I Bláfjöllum
að skjóta niður háspennukúlur,
sem voru hundruð þúsunda
virði.
Páll kvaö mönnum ekki al-
gjörlega bannað að skjóta rjúpu
heldur væri það sjálfsögð kurt-
eisi að fá leyfi hjá viökomandi
til slikra hluta. Auövelt væri að
afla sér upplýsinga um hver ætti
löndin. Hann efaðist um að
nokkurt gjald yrði tekið fyrir, en
menn væru eðlilega svekktir
yfir að djöflazt væri með skot-
vopn i þeirra löndum
„Það hefur enn ekki \ erið tal-
að við okkur I sambandi við
eftirlit með þessu, enda svo
stutt siðan veiðar hófust en lög-
reglan mun aö sjálfsögðu
fylgjast með”, sagði Páll.
—EVI.
World's Greatest Jczzband í Reykjavík
ÞEIR HAFA LEIKIÐ
MEÐ DUKE, SATCHMO,
BASIE OG MILLER
— og eru til ó rúmlega 200 LP>plötum
Bandariska jazzhljómsveitin klarinet, George Masson,
„World’s Greatest Jazzband”, básúna, Ralf Sutton, pianó,
sem hingað kemur til hljóm- Bobby Rosengarden, trommur,
leikahalds á fimmtudaginn, er A1 Klink, tenór sax og Billy
skipuð stórmennum úr heimi Butterfield, trompet.
jazzins. Sést það m.a. á þvi, að Allirhafa þessir hljóöfæraleik-
bæði útvarp og sjónvarp sjá arar um margra ára skeið verið
ástæðu til að festa hljómleika i hópi fremstu jazzleikara heims
hljómsveitarinnar i Háskólabiói og má nefna, að i allt eru til
á band. rúmlega 200 LP-plötur með leik
þessara manna. Nokkrir þeirra
Hljómsveitin hefur allt frá hafa leikið með Duke Ellington,
upphafi verið kennd við stofn- Count Basie, Lois Armstrong,
endur og stjórnendur hljóm- Glenn Miller og fleiri stórstjörn-
sveitarinnar, bassaleikarann um ,,big-bands”-timabilsins.
Bob Haggart og trompetleikar- Auk Háskólabióshljómleik-
ann Yank Lawson. Söngkona anna verða lokaðir hljómleikar
hljómsveitarinnar um þessar fyrir nemendur menntaskól-
mundir er sjálf Maxine anna i Menntaskólanum við
Sullivan, en aðrir hljóðfæra- Hamrahlið fyrr um kvöldið.
leikarar eru: Peanuts Hucko, —ÓV
Billy Butterfield.