Dagblaðið - 20.10.1975, Síða 5

Dagblaðið - 20.10.1975, Síða 5
COTY AIRSPUN POWDERMATIC EYE GLOW er ný gerð augn- skugga með pensilkvasta TÖSKUHÚSIÐ LAUGAVEGI 73 — REYKJAVlK SÍMI 15755 __________________J NOTIÐ AIRSPUN snyrtivörur fró COTY Sjónvarpið í kvöld kl. 22,05: Vegferð mannkynsins Skör lœgra en LUKKUTRÖH m TÝROL Þaö er siðvenja í Týról aö þegar sonur fæöist, þá fer faöirinn út í skóg og velur sér þita af steinviöi, sem hann geymir þar til sonurinn giftir sig, þá sker faðirinn andlit í viðarþútinn og hengir þaö yfir dyrnar á nýja heimilinu til þess að andi skógarins haldi frá öllu illu. Týróla lukkutröllin eru handskorin úr „Stone pine" steinviði af listrænum kunnáttumönnum. Engir tveir hlutir eru eins. — Takmarkaö magn. Litir: Indian Turquois Oyster Pearl Loden Green Amethyst Topas Indigo englor | Utvarp 14.00 „Stóðu meyjar að megin- verkum” Samfelld dagskrá um vinnandi konur i ellefu hundruð ár, tekin saman af Dagnýju Kristjánsdóttur, Kristjáni Jónssyni, Turið Joensen og Þorvaldi Krist- inssyni. Flytjendur: Briet Héðinsdóttir, Guðrún Al- freðsdóttir, Margrét Helga Jóhánnsdóttir, Steinunn Jó- hannesdóttir, Hjördis Bergsdóttir, Kjartan Ragn- arsson, Magnús Pétursson og Norma Samúelsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alitaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Staldrað við á Vopnafirði — þriðji þáttur Jónas Jónas- son litastum og spjallar við fólk. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraðanumSverrir Kjartansson annast þáttinn 20.00 tsienzk tónlist. 20.30 Skáld við ritstjórn. Þætt- ir Ur blaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Páls- sonar og Jóns Ölafssonar i Winnipeg. — Fimmti og sið- asti þáttur. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. Lesarar með honum : Óskar Halldórsson og Þorleifur Hauksson. 21.30 Kórsöngur. Park- drengjakórinn og Norski einsöngvarakórinn syngja lög eftir dönsk og norsk tón- skáld. Stjórnendur: Jörgen Bremholt og Knut Nysted. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp 10.00 Fréttir og veður :0.30 Dagskrá og auglýsingar 10.40 iþróttirMyndirog fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 11.10 Einyrkinn Breskt sjónvarpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matters”, byggt á smásögu eftir H.E. Bates. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ung stúlka ræður sig til vinnu á afskekktan sveitabæ. Bóndinn er ungur maður, einmana og ómenntaður. 2.05 Vegferð mannkynsins Fræðslumyndaflokkur i 13 þáttum um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 1. þáttur. Skör lægra en englar „Maðurinn er gæddur einstökum hæfi- leikum, sem hefja hann yfir dýr merkurinnar. Þvi er hann ekki hluti umhverfis- ins: hann mótar það. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. Höfundur þessara þátta, Jacob Bronowski, var stærðfræði- prófessor, fagurkeri og skáld. Siðustu 10 ár ævi sinnar reyndi hann að gera sér grein fyrir, hvað það er, sem greinir manninn frá dýrunum. 1 kvöld byrjar i sjónvarpinu 1. þáttur af 13 um upphaf og þró- unarsögu mannkynsins og heitir sá „Skör lægra en englar”. Höfundur þessara þátta, Jakob' Bronowksi, var stærðfræðingur, fagurkeri og skáld. Siðustu ár ævi sinnar reyndi hann að gera sér grein fyrir, hvað það er sem greinir manninn frá dýrinu. 1. þátturinn: Maðurinn er gæddur einstökum hæfileikum yfir dýr merkurinnar. Þvf er hann ekki hluti umhverfisins: hann mótar það. EVI Höfundur þáttarins „Vegferð mannkynsins” Jakob Bronowski. Hann var stærð- fræðiprófessor, fagurkeri og skáld. ð ■ Sjónvarpið í kvöld kl. 21,10: Einvrkinn Sjónvarpið sýnir i kvöld „Ein- yrkjann”, brezkt sjónvarpsleik- ritúrmyndaflokknum „Country Matters”, byggt á smásögu eftir H.E. Bates. Aðalpersónan er ungur bóndi sem býr á afskekktum sveita- bæ. Hann hefur áður búið með móður sinni en hún er nú látin svo að hann er einn. Sá eini sem hann hefur samband við, er maður nokkur sem flytur mjólkina fyrir hann og vinnur öðru hverju fyrir hann. Bóndanum leiðist einveran og auglýsir eftir ráðskonu með góðum árangri. Fer vel með honum og ungu stúlkunni sem velst i starfið. Vinnumaðurinn er hins vegar ekki eins ánægður með þessa tilhögun. Hann hefur haft sina hentisemi i peningamálum við bóndann og skuldar honum fé og unga ráðskonan er heldur af- skiptasöm um þetta mál að hon- um finnst. Hann fer á stúfana til að grafa upp fortið hennar. Við sjáum svo hvað setur. Þýðandi er Dóra Hafsteins- dóttir. Útvarpið í kvöld kl. 19,40: Um daginn og veginn Jafnréttisbaráttan á enn sína óvildarmenn „Ég mun auðvitað nota tim- ann og ræða um kvennaárið enda liður óðum að kvennafri- deginum,” sagði Margrét Ein- arsdóttir húsmóðir sem talar „Um daginn og veginn” i kvöld. Hún mun minnast á jafnrétti kvenna i þjóðfélaginu og hversu ótrúlega margir hafa talað um slikt með litilsvirðingu. Hún ræðir um konur þær sem ruddu veginn og hvað þær urðu að þola. Sem kunnugt er þótti það ekki tilhlýðilegthér áður fyrr aö konur hefðu sjálfstæðar skoðan- ir hvað þá að þær flikuðu þeim. Slikt var með afbrigðum ókven- legt. , „Jafnréttisbaráttan á enn sina óvildármenn sem reyna að hræða konur frá henni. Ég tel að kvenfélögin hafi átt stærstan þátt i að leggja þessari baráttu lið,” segir Margrét. Margrét er húsmóöir og á fjóra syni frá 9-17 ára. Hún vinnur úti hálfan daginn á læknastofu. Þar fyrir utan tekur hún mikinn þátt i félagsmálum og er varaborgarfulltrúi. „Ég er svo heppin að hafa góða hjálp heima. Annars gæti ég sam- vizku minnar vegna ekki sinnt vinnu utan heimilis og félags- málum. Fjölskyldan styður mig lika með ráðum og dáðj” segir hún. ' —EVI Margrét Einarsdóttir talar um jafnréttismál kvenna i kvöld i þættinum „Um daginn og veg- inn”. Ljósm. Bjarnleifur. Sjónvarp Dagblaðið. Mánudagur 20. október 1975. Utvarp

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.