Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.10.1975, Qupperneq 15

Dagblaðið - 20.10.1975, Qupperneq 15
Dagblaðiö. IYIánudagur 20. október 1975. i Iþróttir Iþróttir 15 Iþróttir Iþróttir ÍR vann—þrátt fyrir KR-trukk! Það verður hreinn úrslitaieikur milli ÍR og Armanns á laugar- daginn, eftir sigra þessara liða um helgina i Reykjavikurmótinu i körfubolta. Já, þrátt fyrir „Trukkinn” sinn tókst KR-ingum ekki að sigra IR- inga, sem alltaf virkuðu sterkari. t hálfleik höfðu IR-ingar yfir 47-40, en KR-ingar mættu tviefld- i ir til siðari hálfleiks og sigu brátt fram úr — komust i 57—52, þá I misstu þeir sinn „Trukk” út. brátt fyrir það héldu þeir áfram I að siga fram úr og voru komnir i 12 stiga forskot 75—63. Þó hafði i maður alltaf á tilfinningunni að IR-ingar myndu sigra, og svo fór. I ÍR-ingar skora næstu 12 stig — jafnt 75—75 og þeir sigu örugg- | l lega fram úr og sigruðu 87—81. Hjá 1R voru Kolbeinn og I Kristinn drýgstir við að skora, Kolbeinn með 30 stig og Kristinn 28 stig. Hjá KR var Gisli Gislason stigahæstur með 21 stig. Þrátt fyrir 5 villurnar sinar i siðari hálfleik skoraði „Trukkurinn” 19 stig. 1 gærkvöldi fóru svo fram tveir Erlendi íþróttir Erlendur Valdimarsson náði prýðisárangri i kringlukasti á laugardaginn. A kastsvæðinu I Laugardal kastaði hann 60.28 metra — og skömmu siðar 58.40 metra á móti I Kópavogi. Tveir tapleikir hjá Breiðablik Þrlr leikir voru háðir i 2. deild Islandsmótsins i handknattleik um helgina. Tveir voru á Akur- eyri. Á laugardag léku KA og Breiðablik og sigraði KA 25—12. A sunnudag lék Breiðablik aftur — nú við Þór, sem sigraði með 28—15. I Laugardalshöllinni i gærkvöldi vann Fylkir IBK með 17—15. Rogers og svo ungan nýliða, Guð- stein Ingimarsson, mjög laginn leikmaður, nýkominn frá Ameriku. „Eg mátti til með að leika i vet- ur, Evrópukeppni framundan og það er stórkostlega gaman að leika með jafn skemmtilegu liði og Armannsliðið er nú,” sagði Birgir Birgis, sem nú leikur sitt 18. keppnistimabil i 1. deild. IS rétt marði sigur gegn hinu unga Fram-liði, 57—54, eftir að hafa haft yfir i hálfleik 27—18. h.halls leikir. Armenningar áttu ekki í vandræðum með vængbrotið Valslið — gátu gert nánast hvað sem þeir vildu, svo litil var mót- staðan. I hálfleik var staðan 59—32 og Ármenningar héldu áfram að auka forskot sitt jafnt og þétt. Lokaiólur urðu 117—68 — já, það er ekki á hverjum degi sem is- lenzkt lið skorar svo mikiö. Ar- menningar virka mjög sterkir — leikgleði og samstilling liðsins er mjög mikil. Þeir eiga marga mjög góða menn, eins og Jón Sigurðsson, Birgi Birgis, Jimmy Frá leik 1R og KR á laugardag- inn. Kolbeinn Kristinsson 1R brýzt þarna fram hjá Gisla Gislasvni KR og skorar örugg- lega. flB-mynd Bjarnleifur. 'r:; Ólafur og Axel skor- uðu sjö! Það er fri i þýzku deildakeppn- inni í handboltanum til 2. nóvem- ber, en lið Dankersen notaði tim- ann og lék æfingaleik við Der- schlag i gær. Sigraði með 20-17 og léku þeir Ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson stór hlutverk i liði Dankersen. Ólafur skoraði fimm rnörk — flest eftir linusendingar Axels — en Axel tvö. Axel fór til þýzks læknis i Köln á dögunum og var þá enn einu sinni tappað vatni úr olnboga liðnum, auk þess, sem þar er laus smáflis. Ekki gat sérfræð- ingurinn sagtneittum hvort þetta lagaðist — ef til vill, ef til vill ekki. Axel sagði Dagblaðinu, að i leikjum fyndi hann stundum ekk- ert til — aðeins til að fá verk i oln- bogann kannski daginn eftir i vinnunni. Greinilegt að þessi meiðsli hafa þvingandi áhrif á hann — og þvi allt óráðið með framtiðina. Axel er I verzlunarnámi i Þýzkalandi og á eftir eitt og hálft ár til að ljúka þvi. Borg spánskur meistari Björn Borg, Svíinn ungi, sigraði i opna spánska meistaramótinu i tennis, sem fór fram i Barcelona. Hann sigraði Italann Adriano Panattai úrslitaleiknum i gær 1-6, 7-6, 6-3, 6-2. Fyrir sigurinn fékk hann litla 11 þúsund dollara. ÞOKAN BJARGAEH GLASGOW Það var ljótt útlitið hjá Glasgow Ccltic — efsta liðinu i aðaldeildinni skozku — á heima- velli sinum á laugardag gegn Edinborgarliðinu Hibernian. Greinilegt, að Celtic var að tapa frammi fyrir hinum tryggu áhorfendum sfnum á Parkhead i fyrsta sinn á leiktimabilinu. Stað- an 2-0 fyrir Hibernian, en alltaf varð erfiðara og erfiðara að fylgjast með leiknum — svarta þoka lagðist yfir völlinn. Bobby Davidson stöðvaði leikinn — þok- unni létti um tima — og leikmenn byrjuðu á ný. En svo bjargaði þokan Celtic alveg. Vonlaust var að halda áfram og fimm min, fyrir leiksiok stöðvaði Davidson leikinn. llonum frestað og liðin verða að leika að nýju. Það er ekki hafandi eftir, sem leikmenn Edinborgarliðsins létu frá sér ganga á leikvellinum og inni i búningsherbergjunum. En bað er hægt að skilia gremiu þeirra. öruggur sigur virtist i höfn. Bremner hefði skorað á 26 min. Joe Harper siðan á 75 min., en leikmönnum Celtic hafði ekki tekizt að finna leiðina i mark Hibernian. Þoka var viða mikil, einkum i Glasgow. Þar léku þó Patrick Thistle og Airdrie i 1. deild og Patrick tapaði i fyrsta skipti. 1-0, en enginn vissi hver skoraði sigurmarkið i leiknum!! — Það var slæmt fyrir Glasgow-liðið að þar dæmdi ekki ákveðinn dómari eins og Davidson. Hins vegar þýddi ekkert að reyna að byrja leikinn sem vera átti i Falkirk — honum var frestað. Úrslit urðu annars þessi i aðal- deildinni. Aberdeen-St. Johnstoné 2-0 Celtic-Hibernian frestað Dundee Utd.-Dundee 1-2 Hearts-Ayr 2-1 Motherwell-Rangers 2-1 Rangers tapaði á ný, þó svo liðið skoraði á undan i Mother- well, Derek Johnstone á 8. min. Þeir Pettigrew og Stevenson skoruðu fyrir Motherweli i siðari hálfleik. Hörkuleikur var i Dundee á leikvelli United, þar sem Keflvikingar léku á dögun- um. Heimaliðið náði forustu með marki Houston, sem áður lék méð hinu Dundee-liðinu. Wallace jafn- aði og sigurmarkið skoraði Dundee úr vitaspyrnu, sem dæmd var á Houston. I 1. deildinni tókst Morton að sigra — vann neðsta liðið i deild- inni Queen of the South á útivelli. Aðeins eitt mark var skorað i CELTIC leiknum — en Joe Gilroy, sem þjálfaði Val i sumar, byrjar þarna vel sem framkvæmda- stjóri. Þetta var fyrsti sigur Morton-liðsins i 1. deild. Staðan i aðaldeildinni er nú þannig: Celtic 7 5 11 15-7 11 Rangers 8 4 2 2 9-7 10 Motherwell 8 2 5 1 11-10 9 Hibernian 7 3 2 2 9-7 8 Hearts 8 3 2 3 10-12 8 Ðundee 8 3 2 3 13-16 8 Ayr 8 3 14 11-11 7 DundeeUtd. 8 3 14 10-10 7 Aberdeen 8 2 2 4 13-14 6 St.Johnstone 8 2 0 6 9-16 4

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.