Dagblaðið - 20.10.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.10.1975, Blaðsíða 19
Dagblaöið. Mánudagur 20. október 1975. 19 „Viö komumst hér i gegn, ef hiln telur appelslnurnar þrjár sem eitt stykki.” Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 17.—23. október er i Lyfjabúðinni Iöunni og Garðsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld tilkl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjtikrabifreið simi 51100. Bílanír Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt :K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.— fimmtud., simi 21230. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Siltli 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Hafnarf jöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrafiús Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n nu d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. „Njóttu llfsins á meðan þú getur. Þú átt að mæta hjá tannlækninum klukkan nlu i fyrramálið.” fö Bridge í hinum þýðingarmikla leik Bretlands og ttaliu i kvenna- flokki á Evrópumeistaramótinu i sumar kom þetta spil fyrir. ♦ 1043 WA9852 ♦ K95 *83 ♦ 8 VG764 ♦ 842 ♦ DG1097 ♦ A976 VKD103 ♦ 76 ♦ 652 ♦ KDG52 Tekkert ADG103 ♦ AK4 Þegar konurnar frægu, Markus og Gordon, voru með spil norðurs-suðurs fengu þær að segja á spilin án hindrana — og voru ekki lengi að renna i slemmuna i spaða. Sagnir: Norður Suður pass 2spaðar 3 spaðar 4 tiglar 4hjörtu 5lauf 5 tíglar 6 tiglar 6spaðar pass Vestur spilaði út laufadrottn- ingu og frú Gordon var ekki lengi að vinna spilið — dreif út spaðaásinn hjá austri og átti siðan það sem eftir var. A hinu borðinu gekk þannig til: Vestur Norður Austur Suður pass pass Ihj dobl 3 hj. dobl pass 4 hj. pass 4 sp. pass pass pass Þær Gardener — dóttir spilar- ans heimskunna — i austur og Landy i vestur gerðu itölsku konunum Bianchi og Valenti erfitt fyrir, enda fór svo að þær náðu ekki slemmunni. Bretland vann 11 impa á spilinu — en ttalia leikinn 12—8. Það nægði ekki. Brezku konurnar urðu Evrópumeistarar — Italia i öðru sæti. A skákmóti i Póllandi 1955 kom þessi staða upp i skák Miszlo, sem hafði hvitt og átti leik, og Kloza. 1. Dh7+!! — Kxh7 2. Hg7+ — Kh8 3. Hg8+ — Kh7 4. Hle7+ — Kh6 5. Hg6+ — Kh7 6. H8g7+ - Kh7 7. Hh6 mát Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.— föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangnr Ilafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl, 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Ilringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakol: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. ki. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Spáin gildir fvrir þriðjudaginn 21. október. Vatnsberinn (21. jan.-l9. feb.): Einhverj- ar sviptingar i málefnum þinum yfirvof- andi. Óvæntur fundur við gamla ást, og það vekur upp minningar. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Einhver i á- hrifastöðu kann að hjálpa þér óvænt. Einn úr fjölskyldu þinni er eitthvað órólegur þessa dagana. llrúturinn (21. marz-20. april): Gamalt vandamál sem hélt fyrir þér vöku virðist vera að hverfa þvi þú hefur i mörg horn að lita. Vertu ákveðinn við persónu sem er kröfuhörð og sjálfselsk. Nautið (21. apríl-2l. mai): Varastu að vera hlutdrægur, ef einhver byrjar að þrasa i þinum hópi. Þú færð kannski bréf sem veldur áhyggjum i fyrstu, en láttu þessi skrif ekki róta neitt við þér. Tviburarnir (22. mai-21. júni): Flest mun ganga i haginn i dag. Láttu aðra ekki neyða þig tilað taka ákvarðanir. Hugsaðu vandlega um málið áður en þú tekur á- kvörðun. Krabbinn (22. júni-23. júli): Vissir sam- starfsmenn þinir eru ekki sérlega sam- vinnuþýðir við þig. Talaðu við þá af hrein- skilni og reyndu að hreinsa loftið. Pass- aðu budduna i dag! Ljónið (24. júli-23. ágúst): Stjörnurnar eru að breytast þér i hag og þú færð ein- hver ný hlutverk til að leysa. Gömul streita er að hverfa og þú getur aftur tal- að frjálslega við visst fólk. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vandamál virðast efst á baugi núna. Hafðu engar á- hyggjur. Viðleitni þin er meira metin en þú heldur. Þægilegur félagi virðist vilja kynnast þér betur. Vogin (24. sept.-23. okt.):Láttu enga við- kvæmni komast inn i félagslifið og þú munt skemmta þér vel. 1 rómantikinni virðistu óráðinn. Rólegur dagur virðist i vændum fyrir ykkur flest. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú virð- ist eiga erfitt með að gleðja þinn betri helming. Vertu vandvirkur i sambandi við erfitt verkefni, þvi það riður á að vel takist til að leysa það. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Mistök annars aðila i félagsskap kunna að valda þér hugarangri. Betra að rgyna að brosa og afgreiða hlutina af léttleika. Þér kann að áskotnast svolitið fé I dag. Steingcitin (21. des.-20. jan.): Nú er rétti timinn til að koma i lag peningamálunum sem hafa valdið þér áhyggjum. Góður dagur til að greiða úr lagaflækjum. Þú munt eiga rólegan dag langt burtu frá öll- um mannamótum. Afmælisbarn dagsins: Þetta er gott ár til að hefjast handa um eitthvert nýtt brall. Heima fyrir gengur allt i haginn siðari mán- uði afmælisársins. Fyrir þá einhleypu má sjá stutt ástarævin- týri. Fjárhagnum virðist erfitt að stýra, en láttu það ekki i- þyngja þér um of. Ilvað ætli maður þurfi að vera góður til að komast á iþrótta- siðuna?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.