Dagblaðið - 20.10.1975, Page 20

Dagblaðið - 20.10.1975, Page 20
20 Dagblaðið. IVIdnudagur 20. október 1975. Húsgögn Til sölu kojur og isskápur. Uppl. i slma 86767. Vandað skrifborð óskast til kaups. Uppl. i sima 12958. Bóistrunin er flutt að Hverfisgötu Tb, kjallara, gegnt Þjóðleikhúsinu. Nýkomin ný gerð af áklæðum. Antik munstur. Ennþá til pluss á gamla verðinu selt i metravis. Fyrst um sinn aðeins kvöldsimi 11088. Bólstrun Karls Adolfs- sonar. Til sölu nýlegt sófasett og tekkskrifborð. Uppl. i sima 86906 eftir kl. 7. Til sölu skrifborð, tekk, stærð 150x75 cm og stóll, ennfremur tekk sófaborð og PIRA-hillur, fjórar uppistöður og ellefu hillur úr tekk: Uppl. i sima 14505. Hjól Til sölu nýtt Chopperhjól á kr. 28.000. (kostar nýtt 40.600. Uppl*. i sima 42608. Tii sölu Honda X L 350 i góðu ástandi. Uppl. i sima 41823. Auður, sem er 2ja og 1/2, vill fá þrihjól. Upplýsingar i sima 23497 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Honda SS — 50 til sölu, árgerð ’72 i toppstandi og litur vel út. Uppl. i sima 40222. 1 Vagnar D Pedigree barnavagn vel með farinn til sölu. Uppl. i sima 12544. Vatnsrúm til sölu. Stærð 1.60x2.10. Upplýsingar i sima 75894. 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 74104. Hansa-skrifborð óska eftir að kaupa Hansa-skrif- borð með skápum og uppistöðum. Uppl. i sima 66272. Heimilistæki Til sölu af sérstökum ástæðum Husqvarna isskápur, tviskiptur kælir og frystir, litur grænn, skápurinn er nýr og fæst með greiðslukjörum. . Uppl. i sima 83819. Til sölu Haka þvottavél. Simi 37275 eftir kl. 1. Fjögurra ára gamall BOSCH-isskápur til sölu, hæð 86 cm. Vel með farinn. Simi 14505. Til sölu litið notaður Tan-Sad barnavagn, einnig barnabaðborð á sama stað Kenwood strauvél. Uppl. i sima 86571. Kerruvagn frá Vörðunni eins árs til sölu. Kostar 15 þús. A sama stað óskast svalavagn. Simi 83264. Mothercare kerruvagn til sölu og einnig þurrkskápur. Uppl. i sima 44572. 1 Ljósmyndun Sýningarvéla og filmuleiga, super 8 og 8 mm sýningavéla- leiga. Super 8 mm filmuleiga. Nýjar japanskar vélar, einfaldar i notkun. Verzl. ljósmynda og gjafavörur, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði, simi 53460. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) Til sölu 4 nagladekk 600x13 á Taunus felg- um. Uppl. i sima 14698 eftir kl. 7. Til sölu 4 stk. 15” Ford felgur og 1 stk. nýtt sumardekk E70xl4. Einnig óskast keyptur ógangfær ameriskur bill árg. ’55—’65. Uþpl. i sima 92-6912 og 92-6923. Til sölu Cortina 1300 De Luxe árg. ’69. Ek- inn aðeins 72 þús. km. Hér er um mjög góðan einkabil að ræða. Uppl. i sima 12191 eftir kl. 6. ' Til sölu Moskwitch sendibifreið árgerð ’72. Uppl. I sima 24120. Ffat 127 árg. '74 til sölu, lítið ekinn. Vel með far- inn. Nagladekk fylgja. Uppl. i sima 28539 eftir kl. 7 i kvöld. Vil kaupa gamlan Willys jeppa. Má vera ó- gangfær. Uppl. i sima 32626 eftir kl. 7. Góður jeppi óskast ’67 til ’68 model af Austin Gipsy eða Land Rover. Uppl. i sima 92-6523. Land Rover 1955 skoðaður ’75 til sölu. Tilboð ósk- ast. Mikið af varahlutum fylgir. Simi 36583. Til sölu Skoda Combi 1967 i góðu ásig- komulagi. Uppl. i sima 51156. Óska eftir að kaupa bifreið með 200 þús. kr. útborgun og tryggðum mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 93-8152 eftir kl. 8 á kvöldin. Cortina árg. ’73/’72 i góðu ástandi óskast. Stað- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 33043. Til sölu Skoda 1000 MB góður yq,gn' keyrður 29 þús. km., úrby^dd vél. Uppl. að Lokastíg ,7, kjallara til kl. 21. Volvo þ 120-544: Vij kaupa Volvo Amason eða Volvo 544 árg. ’64-’55 með bilaðan mótor eða girkassa. Uppl i sima 52182 eða 83978 eftir kl. 19. Til sölu sambyggður isskápur og frysti- skápur, hæð 1.98 cm og breidd 60 cm. Uppl. i sima 73840. 1 Fatnaður i 9 Hljómtæki i) Hljómsveitar-orgel. Ragmagnspianó óskast. Upplýs- ingar i sima 74225 eftir kl. 20. Til sölu er ónotaður brúnn leðurjakki nr. 42. Uppl. i sima 15325 eftir kl. 6. 1 Bílaviðskipti Tilboð óskast i Buick Skylack ’68, skemmdan að framan en i ökufæru standi og Fiat 850 ’71 eftir tjón. A sama stað er til sölu Ford Galaxy ’68 i sér- flokki. Uppl. i sima 84385 eftir kl. 4. Óska eftir Chevrolet ’75 sendiferðabil eða Ford ’75 sendiferðabil með glugg- um. Mikil útborgun eða stað- greiðsla. Uppl. i sima 13478. Pianó til sölu. Uppl. i sima 42896. Pioncer. 1 1/2 árs Pioneer stereo sett til sölu. Magnari SA 600, 100 music vött, plötuspilari TL 12 D, hátal- arar SA-E700 60 vött, heyrnartól SE 30 A. Verð 130 þúsund, stað- greiðsla 120 þús. Upplýsingar i sima 72997. Litið notaður, tæplega eins árs KOIO plötuspil- ari til sölu með innbyggðu útvarpi og 4 hátölurum. Uppl. i sima 26119. Til sölu Automatic kassettutæki I bil. Verð 8 þús. Uppl. i sima 14133 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Shure mikrófónn til sölu. Uppl. I sima 35816 eftir kl. 5. Philips stereó samstæða 2x20w magnari með 10 bylgna útvarpi (6 FM bylgjur) til sölu. Uppl. i sima 24735 eftir kl. 7 e.h. Phillips stereó samstæða 2xl20w magnari með 10 bylgna útvarpi (6 FM bylgjur) til sölu. Uppl. i sima 24735 eftir kl. 7 e.h. Stereo radiófónn til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl. I sima 25499. Óska eftir Opel Record árg. '64—68, má vera ógangfær. Uppl. i sima 74474 milli kl. 6 og 8. Cortina ’71 Staðgreiðsla Við kaupa Cortinu ’71, aðeins góð- ur og vel með farinn bill kemur til greina. Simi 52631 eftir kl. 19. Fiat 125 Special árg. ’71 með nýupptekinni vél og girkassa til sölu, góð dekk. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 42581 eftir kl. 4. Vantar góðan bil gegn 100—150 þús. kr. stað- greiðslu. Uppl. i sima 22808. Citrocn PS 21 ’65 til sölu, i toppstandi. Simi 52746, eða til sýnis á réttingarverkstæði Arsæls Karlssonar, íshúsi Reyk- dals. Tilboð óskast i Plymouth Station árgerð ’65, ó- gangfæran. A sama stað eru til varahlutir i Ford Falcon ’62. Uppl.fsima 40987 eftirkl. 7næstu kvöld. Til sölu Saab 96 árgerð '71, ekinn' '9>6.000 km. Mjög góður bilí, nýr bremsu- borði, geymir, kúplingsdiskur, 2 varadekk á felgum, snjódekk, reglulega yfirfarinn á Saab-verk- stæði. Uppl. I sima 20620 kl. 9—6 og á kvöldin í sima 21898. Til sölu Volkswagen 1300árgerð ’69. Uppl. i sima 41518 eða 40376. Bill til sölu til sölu Singer Vogue, mjög góð vél. Boddý þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 85763 eftir kl. 7 e.h. Tvö Bridgeston snjódekk 670x13 til sölu. Upplýs- ingar i sima 35320 hjá Erling. óska eftir að taka á leigu ódýran en þokka- legan bilskúr. Upplýsingar i sima 32032 seinni partinn. Til sölu Fiat 125 árg. ’71 i góðu lagi. Uppl. I sima 51329 éftir kl. 6. Óska eftir vél eða blokk i Dodge Challanger 318 eða 340 cu. Simi 99-4447. Perkins dlsilvél til sölu. Uppl. i sima 41855 eftir kl. 5. Til sölu Toyota Crown ’67 ( 2300). Uppl. i sima 73929. Óska eftir að kaupa loftpressu á traktor. Uppl. i sima 37199. Til sölu Peugeot árg. ’67. Góður bill. Selst gegn staögreiðslu. Upplýsingar i sima 93-6707 eftir kl. 19. Til sölu Scout árg. ’64. Mjög góð klæðning. Skoðaður ’75. Upplýsingar i sima 13981 eftir kl. 5 mánudag og þriðjudag. Óska eftir ameriskum bil. 150 þús. kr. út- borgun, mánaðargreiðsla 30 þús. Upplýsingar i sima 22605 eftir kl. 6. Fiat 125 specialárg. '71 með nýupptekinni vél og girkassa, góð dekk. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 42581 eftir kl. 4. Mótor i Renault R 4 til sölu. Upplýsingar i sima 10877 eftir kl. 8. ■ Óska eftir góðum Bronco árg. ’66 Með 150 þús. kr. útborgun 200 þús. i júli ’76 og 200 þús. i ágúst ’76. Upplýsing- ar i sima 72596 eftir kl. 7. Dodge Dart Swinger árg. ’70 til sölu V8, sjálfskiptur, vökvastýri. Upplýsingar i sima 93-7222 eftir kl. 7. V.W. árg. ’62 sem þarfnast viðgerðar til sölu. Uppl. i sima 73836 eftir kl. 6. Bíll óskast. Óska eftir að kaupa litinn Pick- Up. Helzt japanskan. Uppl. i sima 92-2215 og 92-2848. Volvo 144 de Luxe árg. ’71 til sölu. Verð kr. 850.000,- útborgun kr. 600.000,- eftirstöðvar á 10 mánuðum. Upplýsingar i sima 28719 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa mótor i Benz 190 C árg. ’63. Upplýsingar i sima 99-5946. Chevrolet pick-up árgerð 1972 til sölu. Billinn er með lengri gerð af palli, 8 feta, sjálf- skiptur, powerstýri, ný vél 8 cylindra. Gæðabill á góðu verði. Upplýsingar i sima 16366 allan daginn og fram á kvöld. Weber-carburatorar — Bilaáhugamenn athugið: Við höf- um hina heimsþekktu Weber carburatora i flestar tegundir bila, einnig afgastúrbinur, magnetur, transistor-kveikjur, soggreinar fyrir Weber, sérslip- aða kambása, pústflækjur og margt fleira. Sendið nafn og heimilisfang i pósthólf 5234 og við höfum samband. Weber umboðið á Islandi. Óska eftir drifi i Land-Rover. Uppl. i sima 97-2213. Til sölu vökvastýri og ýmsir varahlutir úr Mercedes-Benz fólksbil árg. ’66, einnig 2nagladekk 640x13. Uppl. i sima 11756 á kvöldin. Óska eftir að kaupa góðan bll, skoðaðan ’75 gegn staðgreiðslu 80—100 þús. Uppl. i sima 72588 i kvöld og næstu kvöld. Ford F 100 pick-up árg. 67 til sölu. 2ja drifa með power stýri og yfirbyggður, tiltiálinn sem skólabill og fyrir verktaka. Uppl. i sima 72206 og 71412 eftir kl. 18. V.W. sendiferðabill árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 51574. Benz 190 til sölu ýmsir varahlutir, gir- kassi, hurðir, bretti o.m.fl. A sama stað óskast vél i Rússa- jeppa, allar tegundir koma til greina. Uppl. I sfma 41297. Óska eftir að kaupa BMW 2002 sjálfskiptan. Uppl. i sima 20986 og 28330. Vantar góðan bil gegn 100 til 150 þús. kr. stað- greiðslu. Uppl. i sima 74277. Tilboð óskast I Ford Custom ’65 með V8 352 cc vél. Sjálfskiptur, mjög göður bill en skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 24735 kl. 7 e.h. Hillman Hunter árg. ’70, sjálfsk. til sölu. Upplýs- ingar i sima 51273. 4 notuð snjódekk 735x14 tilsölu. Verð 15 þús. Uppl. i sima 85309. óska eftir að kaupa Toyota Carina árg. ’70—’72. Uppl. i sima 92-7037. Sunbeam 1250 árg. ’71 til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. i sima 42962. í Húsnæði í boði Sá sem getur lánað ungum hjónum 200—300 þús. kr. 16—10 mánuði getur feng- ið herbergi á góðum stað i Breið- holti. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 25. okt. merkt „Reglusemi 3651”. Til leigu 2ja—3ja herbergja ibúð i Hliðun- um. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt „3656”. Fossvogur. 4ra herb. ibúð til leigu, góð um- gengni, fyrirframgreiðsla. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldu- stærð o.fl. sendist Dagblaðinu merkt „3664”. Stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. i sima 72783 eftir kl. 17. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. 4—5 herbergja ibúð i Hafnarfirði til leigu i a.m.k. eitt ár. Uppl. i sima 50924. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsnæði óskast D Námsmaður óskar eftir herbergi strax. Vin- samlegast hringið i sima 23876. Hafnarfjörður Ibúð með húsgögnum óskast til leigu sem fyrst, þrennt i heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Dagbi. merkt „Reglusemi 1933” Ford Falcon árg. '62 til sölu til niðurrifs, vél og sjálf- skipting góð. Verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 23115 um helgina. Karlmaður óskar eftir herbergi, eldunarað- staða æskileg. Upplýsingar i sima 33962. Til sölu ónotaðir sumarhjólbarðar stærð 560x15. Simi 37919. Vil kaupa góða Dodge vél (hallandi) 6 cyl. 225 cúbic. Uppl. i sima 33929 eftir kl. 7 á kvöldin. Vauxhall Victor árg. 1966 til sölu. Billinn er skoð- aður 1975 og er I mjög góðu lagi. Billinnlitur vel út bæði að utan og innan. Snjódekk fylgja. Verð að- eins 170 þús. Uppl. i simum 28519 og 14704. Reglusöm kona með 4ra ára dreng óskar eftir l-2ja herbergja ibúð nú þegar. Helzt I vesturbæ eða miðsvæðis I bænum. Upplýsingar isima 21091 eftir kl. 5. Bílskúr eða 50 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. i sima 75462. Verkfræðinema vantar 2— 3 herbergja ibúð. Helzt nálægt háskólanum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 36415.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.