Dagblaðið - 20.10.1975, Side 22

Dagblaðið - 20.10.1975, Side 22
22 Dagblaðið. Mánudagur 20. október 1975. I Til sölu Til sölu skólaritvél, litið notuð, sanngjarnt verð. Uppl. I'sima 22575 milli 5 og 7. Til sölu einfasa mótor 7 1/2 hestöfl, selst ódýrt. Simi 75032. Breiður svefnsófi nýlegur til sölu (kr. 18.500.-), svefnbekkur meö pullum, vel með farinn (16.500.-) og gömul skóla- ritvél (6.000.-) Uppl. i sima 18951 eftir kl. 5. Til sölu ísskápur, barnahiaðrúm, eldhúsborð, eldhúsbekkur, ný ensk kápa, stærð 40. Simi 51869. Tekk útihurð tilsölu, karmastærð 215x215, verð 100 þús. Uppl. i sima 72572 á kvöldin. Hvoipur til sölu af Lassi kyninu. Uppl. I sima 19888. Til sölu notað gólfteppi ca. 65 fermetrar, vel útlitandi. Einnig Kitchen Aid hrærivél og Nilfisk ryksuga, hvort tveggja mjög vei útlitandi og i góðu standi. Upplýsingar i sima 83270 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Riffill 22 cal. með kiki ti! sölu. Uppl. i sima 32162 eftir kl. 7.30 i dag. Til sölu bandsög 15 tommu, 220v, 3ja fasa, verð 50 þús., einnig notað og nýtt þakjárn 20 plötur og nýr hitablásari með mótor. Uppl. i sima 43605. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar úr eik, einnig Bruno riffill með kiki. Uppl. i sima 41842. Til sölu miðstöðvarketill, 20fmmeðöllu tilheyrandi. Uppl. i sima 52772 og 51556. Notuð Kitchen Aid uppþvottavél til sölu. Simi 34785. Nýleg ritvél til sölu. Simi 16352 kl. 4 til 7 i dag. Pfaff-saumavél til sölu. Ónotuð. Sanngjarnt verð. Staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 31043 á milli kl. 19 og 21. Fjögur litið notuð , Gudier negld snjódekk 165x15 til sölu. Á sama stað Telefunken stereo útvarpsfónn með 2 lausum hátölurum. Uppl. i sima 82414 eftir kl. 18. Til sölu Kjarvalsmynd (tússmynd) 40x50 sentim. Uppl. i sima 82414 eftir. kl. 18. Tvö stykki af rækjutrollum ásamt bobbingum til sölu. Uppl. i sima 33700 eftir kl. 19. Sem nýtt gólfteppi til sölu. Stærð 2.70x2.75. Uppl. i sima 12395. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Litill hvitur vaskur ásamt krönum hvitt toilett, gamalt. Tilvalið fyrir sumarbú- stað. Heimasmiðaður 4 sæta sófi og 4 litið notuð nagladekk, Bridgestone, stærð: 560x15. Uppl. i sima 31487 eftir.kl. 18. MiðstöðvarketiII, brennari og dæla til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 42687. Giktararmbönd tii sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. H Óskast keypt D Gjaldmælir óskast. Uppl. i sima 94-7355. Pianó óskast. Vinsamlega hringið i sima 38616 næstu daga eftir kl. 18. Óska eftir mótatimbri 1x6. Löng borð. Uppl. i sima 42058 eftir kl. 19. Vil kaupa neglda snjóhjólbarða, 15 tommu, undir ameriskan fólksbil. Uppl. i sima 27692 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu vatns- heldan krossvið eða vatnsheldar spónaplötur. Uppl. i sima 42058 eftir kl. 7. Rafmagnsorgel Er kaupandi að rafmagnsorgel- um. Simi 30220. Haglabyssa óskast keypt. Uppl. i sima 28263 eftir kl. 5. Notuð múrsprauta óskast keypt. Uppl. i sima 71328. ______________________________ Haglabyssa óskast, ýmsar tegundir koma til greina. Uppl. i sima 38248 eftir kl. 18. Vil kaupa litla notaða Hoover þvottavél. Upplýsingar I sima 37234. Vinnuskúr óskast. Óska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr. Uppl. I sima 26293. Verzlun D RAFHLÖÐUR Alkaline-Mercury-National. Fyr- ir: Myndavélina, tölvuna, heyrn- artækið, „electronic” tæki, ferða- tækið og eða flest rafknúin tæki. Úrvals merki, svo sem MALL- ORY VIDOR, NATIONAL. — AMATOR, ljósmyndavöruv. Laugavegi 55. Simi 22718. IIALLÓ DÖMUR Stórglæsileg sið samkvæmispils tii sölu i öllum stærðum, enn- fremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og terylene. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. i sima 23662. Notuð rafmagnsorgel. Kaupi notuð rafmagnsorgel. Staðgreiðsla. Simi 30220. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. Heimilistæki: Siemens-eldavélar, eldhúsviftur, hrærivélar og m.fl. Selt á mjög hagstæðu verði. Raftækjaverzlun Kópavogs. Alfhólsvegi 9. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Seljum þessa viku alls konar barnafatnað, svo sem peysur, kjóla, buxur, við mjög lágu verði, allt frá 300.00 kr. stykkið. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Atson seðlaveski, reykjarpipur, pipustatif, pipu- öskubakkar, arinöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerarar. Ronson kveikjar- ar, vindlaúrval, konfektúrval og margt fleira. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu), simi 10775. Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleið- anda, 5 tegundir, ódýrasta heklu- garnið á markaðnum. Nagla- myndirnar eru sérstæð listaverk. Barnaútsaumsmyndir i gjáfa- kössum, efni, garn og rammi, verð frá kr. 580.00. Jólaútsaums- vörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sér- stæðu hannyrðalistaverkum frá Penelope, einkaumboð á Islandi. önnumst hvers konar innrömm- un, gerið samanburð á verði og gæðum. Póstsendum, siminn er 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17. Gærufóðruð herrakuldastigvél. Verð 5.160 kr. Domus, Laugavegi 91. Ódýr egg I á 350 kr. kg. Ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. Fjölbreyttir litir af RYAbandi og gólfteppabútum til sölu. Verzlunin er opin frá kl. 14.30 til 18. Teppi hf. verksmiðju- salan Súðarvogi 4, simi 36630. Körfur. Körfur i úrvali. Barna og brúðu- vöggur, borð og stólar. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Domus, Laugavegi 91. Sængurveraléreft 278 kr. metrinn og sængurveradamask 387 kr. metrinn. Hannyrðaverzlunin Grimsbæ við Bústaðaveg. Glæsilegt úrval af smirna teppum, hagstætt verð á öllum hannyrðavörum verzlunar- innar. Tökum upp nýjar vörur vikulega. Uppfyllingargarnið vinsæla komið. Opið laugardaga frá 9-12. Simi 86922. Viljum kaupa geliur og kinnar. Fiskúrvalið Skaftahllð 24. Simi 85080. 1 Húsgögn D Vel með farið sófasett til sölu einnig 1/2 árs gömul 4 nagladekk 590x13. Upp- lýsingar i sima 28792. Til sölu eins manns svefnsófi og hægindastóll, selst saman fyrir kr. 6.500, einnig vel með farið eins manns rúm verð kr. 10.000. Uppl. i sima 19085. Til sölu vegna brottflutnings: Sófasett 130 þús., Iskápur Ignis 60 þús., borð- stofuborð sex stólar og skápur 100 þús., sjálfvirk þvottavél Zanussi 30 þús. og eldhúsborð og fjórir stólar 25 þús. Einnig Pfaff saumavél i tösku 25 þús. Allt sem nýtt. Uppl. I sima 73929. f Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20 og 21 ) i I Verzlun Þjónusta Bakvið Hótel Esju simi 35300 flFRSÐIÐfl Hagamel 46, simi 14656, Nudd- og snyrtistofa Hagamel AFSLATTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ. Bylting i loftagerð — Plastloft 1. Hentar alls staðar, ekkert viðhald, eldfast 2. Uppsetning tekur nokkrar klukkustundir 3. Engin undirvinna, grind eða þess háttar 4. Verð pr. ferm 2.200,- uppsetning innifalin 5. Greiðsluskilmálar. Plastloft s.fM Box 7131, R., s. 22904, 72385. Baby Budd barnafatnaður Mikiö útval sængurgjafa. Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26, verð kr. 590.00 Hjá okkur fáið þér góðar vörur með miklum afslætti. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstig 1. „ORYGGI FRAMAR OLLU LJÓSASTILUNG Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni 11. METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI ^Rösið LAUGAVEG1178 Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri geröir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. AXMINS'TERhf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. Islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefrá fyrir teppi og áklæöi Baðmottusett. ÍSeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminsler . . . annaö ekki RADIOBORG 'A Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum geröum tækja, t.d. Blau punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Simi 85530. SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞETTINGAR Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns I meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. H. Helgason, trésmiðameistari, sími 41055 Veizlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur i heimahúsum eða I veizlusölum mat. Krcesingarnar eru í Kokkhúsinu Lœkjargötu 8 sími 10340 Athugið Seljum á framleiðsluverði: Dömustóla og sófa, húsbóndastóla með skammeli. Tökum einnig gömul húsgögn i klæðningu Úrval áklæða. Bólstrun Guðm. H. Þorbjörnssonar, Langholtsvegi 49 (Sunnutorg)simi 33240. ÚTVARPSVIRKIA MQSTARI, Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgeröir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viögerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. i c'O: Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ilúsaviögerðir Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Simar 53169 og 51808.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.