Dagblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 21.11.1975, Blaðsíða 21
Dagblaðið. Föstudagur 21. nóvember 1975. 21 Vel með farið nett hjónarúm með lausum nátt- borðum til sölu. Upplýsingar i sima 83278 eftir kl. 17. Vel með farið sporöskjulagað stáleldhúsborð og 4 stólar með baki til sölu á 10 þúsund kr., einnig nýtt 8 rása bilsegulband á 10 þús. kr. Uppl. i sima 73039. Fataskápur til sölu. Uppl. i sima 40942 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sófasett, eldhúsborð og barnarúm. Uppl. i sima 53269. Til sölu vel með farinn tvibreiður sófi. Uppl. i sima 37633 eftir kl. 7. Notuð eldhúsinnrétting tilsölumeð stálvaski (neðri skáp- ar), einnig fataskápur með hill- um og hengi, lika Hansa:hillur. Uppl. i sima 34946. Til sölu svefnsófi, 2 armstólar og sófaborö. Uppl. i sima 35888. Vel með farið sófasett (3ja sæta sófi og tveir stóltar) til sölu.Uppl. i sima 82643 eftir kl. 6. Nett hjónarúm meö dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðsluttmi frá kl. ltil 7, mánudaga til föstudaga. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn og aðra góða muni. Seljum nýtt. Eldhús- kolla, sófaborð og nokkrar litiö gallaðar kommóður. Sækjum. — Staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Vel meö farin húsgögn, skápar, sófasett, bekkir og hjóna- rúm og margt fleira. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29, simi 10099. Revox A-77 Pioneer 8100 til sölu. Simi 34240 frá 5 til 11 næstu daga. Yamaha stereo- kassettusegulband til sölu. Dolby system, verð 50 þús. Uppl. i sima 71497 mili kl. 6 og 8. Premier trommusett til sölu með diskum og tveim bassatrommum. Uppl. i sima 32434. 1 Til bygginga i Mótatimbur óskast, 1x6 tommur. Uppl. i sima 51061. Byggingarvörur. Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf- flisar, harðplastplötur, þakrenn- ur úr plasti, frárennslisrör og filt- ings samþykkt af byggingafulltr. Reykjavikurborgar. Borgarás Sundaborg simi 8-10-44. Suzuki 50 árgerð ’74, ekið 4.600 km, til sölu Upplýsingar í sima 32315. Til sölu Honda SS 50 árg. ’72. Upplýsingar i sima 40143. (----_---------N Fyrir ungbörn Barnavagn óskast. Uppl. i sima 31299. Til sölu göngugrind, vel með farin, notuð i 3 mán. vöggusæng ogkoddi, vel með far- ið, sett fylgir með utan á. Uppl. i sima 74882. 1 Ljósmyndun i 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Toyota Crown ’67 til sölu. Þarfnast nokkurrar lag- færingar. Tilboð óskast. Uppl. i sima 52766. Óska eftir að kaupa fólksbifreið ekki eldri en 3ja til 4ra ára. Greiðslur i mai, júni, júli ’76. Uppl. i sima 10520 daglega. Volvo Amazon árg. ’62 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 42406 eftir kl. 19. Til sölu Skodi árg. ’68 sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 72929 eft'ir kl. 19. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, um- boðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, simi 25590. Peugeot 404 7 manna station árgerð 1971 til sölu. Slmar 23511 og 34560. óska eftir frambyggðum Rússajeppa með dlsil-vél. Uppl. i sima 14258. Skoda Pardus árg. ’73 til sölu. Upplýsingar i sima 72194 i kvöld og á morgun. Fiat 128 til sölu, árgerð ’74. Góður bill. Uppl. i sima 19624. Cortina ’70 til sölu. Fallegur bíll. Verð 360 þús. Til sýnis á Aðalbilasölunni. Simi 19181. Moskvitch ’66 til sölu igóðuásigkomulagi.ný snjódekk. Uppl. i sima 71754 milli kl. 5.30 og 7. Frambyggður Willys jeppi óskast,má vera ógangfær. Uppl. i sima 34536. Til sölu úrvalsbíll Ford Taunus 2000 GXL árgerð 1972, hvitur með svörtum vinyl- toppi, sólþak, sportfelgur, nýinn- fluttur, ekinn 45 þús. km. Nagla- dekk fylgja. Verðkr. 1.100.000.00. Skuldabréf eða skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 53699. Heimilistæki J Ódýr þvottavél til sölu. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 35926. Til sölu vel með farin eldavél, verð 10.000. Simi 23042 eftir kl. 5.' Eldavélarsett til sölu á 80.000, einnig Hagström gitar i tösku á kr. 40.000. Uppl. i sima 82187 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu nýlegur Philips frysti- og kæli- skápur (tvöfaldur). Uppl. i sima 14826. tsskápur til sölu 190 litra. Upplýsingar i sima 66265 eftir kl. 5. I Hljómtæki Litið notuð og vel með farin stereosamstæða, sem samanstendur af Kurting magnara, útvarpi og 2 hátölur- um, Garrard plötuspilara og 8 rása Crown, cartridgetæki, til sölu. Upplýsingar i sima 24657 eftir kl. 18. /-------------> Spákonur Spái í spil og bolla. Simi 82032 i dag og á morgun. Dýrahald Litill köttur i óskilum, fannst i Stakkahlið, svartbrúnn með hvitar lappir, bringu og trýni. Vél vaninn. Simi 25808. Vantar pláss fyrir 2 hesta i vetur. Uppl. I sima 36782 eftir kl. 7. 2 falleg og vel ættuð folöld til sölu. Uppl. I sima 30216. Labradorhvolpur, Mjög fallegur 8 vikna Labra- dorhvolpur til sölu. Uppl. I Mið- garði, simi 66111. I Safnarinn Dagur frimerkisins, 11. nóv. 1975, og ný frimerki 19. nóv. Umslög fyrirliggjandi. Kaupum islenzk frimerki. Fri- merkjahúsið Lækjargötu 6. Zephyr ’64 með 6 cyl vél til sölu til niðurrifs. Til sýnis að B jarmalandi 23 frá kl. 5 i dag. Til sölu góð negld dekk undirTaunus 17M á felgum. Uppl. I sima 86894 og 74707. Volkswagen 1300 árgerð ’66 til sölu. Boddi gott, góöur girkassi og ný kúpling, vél- arlaus. Selst á góðu veröi. Upp- lýsingar I sima 82119 eftir kl. 5. Mercedes Benz 190 disil til sölu. Þarfnast viðgerðar á boddii. Skipti á jeppa. Verð 180 þús. Upplýsingar i sima 94-7296 á kvöldin. Vélar óskast 6 cyl. Chevrolet-vél og 1600 vél i Volkswagen. Upplýsingar i sima 50619. Óska eftir að kaupa girkassa i Comet árg. ’64. Uppl. i sima 16992. 4 stk. sóluð snjódekk til sölu, stærð 7.75-14. Uppl. i sima 86910 eftir kl. 20. Morris Marina árgerð ’73 til sölu, litið keyrð og vel með farin. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns, Hallarmúla 2, simi 81588. Til sölu er Dual plötuspilaramagnari, 2x4 w. Tilboð óskast I sima 16407 eftir kl. 6. Sjónvarp til sölu, sem nýtt 12 tomma (Coshiba), er bæði fyrir 12 og 220 volta raf- straum, hentar vel i barnaher- bergi og eða i ferðalög, verð 35 þús. Uppl. i sima 51348. Pioneer útvarps- og kassettutæki I bil til sölu. Uppl. I sima 40347. Nýr CEC sjálfvirkur plötuspilari til solu. Uppl. I sima 73384 eftir kl. 6. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. Bílaviðskipti Óskum eftir að kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga. Vél má vera biluð eða skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerð 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verðtil- boð iréttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar simi 81315. Mjög fallegur Chevrolet Vega árgerð ’74 til sölu, ekinn tæplega 20 þúsund km. Er á negldum, nýjum snjódekkjum, sumardekk fylgja, útvarp með innbyggðu kassettutæki, litur flöskugrænn. Verð 1 milljón 50 þúsund. Gull og Silfur, simi 20620 milli kl. 9 og 6. Land Rover Vil kaupa Land Rover-jeppa árg. ’60-’64. Uppl. i sima 86075. Óska eftir að kaupa gamlan Volkswagen. Má hafa lélegt boddi en vél og kram þarf að vera gott. Upplýs- ingar i sima 16314 til kl. 6 og 42008 eftir kl. 6. Óska eftir Cortinu ’68 til ’70 eða Volvo Amazon ’64 til ’66. Upplýsingar i sima 37593. Jeep Wagoneer árg. ’72 ekinn rúml. 64 þús. km vel með farinn, til sölu. Uppl. i sima 33223 eftir kl. 18. Galant ’74 kostavagn á sannvirði, til sölu. Útlit og ástand sem nýr. Ekinn 26 þúsund km. Upplýsingar i sima 72023 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vel með farinn Volkswagen 1303 árgerð ’73, ekinn 26 þúsund km. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 93-8667. 40 þúsund á mánuði. Vil kaupa góðan bil. Greiðslukjör 40 þúsund á mánuði. Uppl. i sima 15131 eftir kl. 8 á kvöldin. Benz 608 LT árgerð ’67 til sölu. Upplýsingar i sima 96-11119 frá kl. 9 til 7. Bílaval auglýsir: Höfum til sölu Mustang ’72, 8 cyl., sjálfskiptur, allt power, króm- felgur, ný breið dekk, silsapúst- rör, G.M.C. 2500 Suburban 350 cub., ekinn 46 þús. km, þreföld sætaröð, talstöð, toppgrind, vind- skeiðarog 160 litra bensintankur. — Fiat 127 ’74, Plymouth Duster ’74, tveggja dyra, sérlega glæsi- legur bill. Rússajeppi árg. ’66 með nýrri vél og álhúsi. — Bilaval Laugavegi 90—92. Simar 19168 og 19092. Bremsuklossar fyrirliggjandi i Volvo 142-44, Fiat 127-28, Skoda 100-110, Saab 96-99, Cortina, Sunbeam 1250-1500, Peugeot 504, Range Rover — Hunter, Opel Rekord, Benz, Volkswagen, Taunus 17M-20M o.fl. Bilhlutir h.f. Suðurlands- braut 24. Simi 38365. Bílaþjónusta Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla- götu. Simi 20370. Nýja bilaþjónustan Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið frá 9—22. Eigum varahluti i ýmsar gerðir eldri bifreiða. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðuvinnu. 1 Húsnæði í boði Tveggja til þriggja herbergja kjallaraibúð i Teigunum til leigu frá 1. des. Leigutimi til 1. april 1976. Algjör reglusemi áskilin. Upplýsingar i sima 41277 eftir kl. 19 i kvöld. 2 forstofuherbergi i kjallara til leigu i vesturbænum. Uppl. kl. 5-7 I dag i sima 27116. Fy rirfra m gre iðsla. Til leigu 2 herbergja ibúð i Breiðholti. Til- boð er greini fjölskyldustærö og fyrirframgreiðslu sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 27.11. merkt ”999”. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt- ar á staðnum og i sima 16121. Opiö 10-5. lbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsnæði óskast i Tveggja til þriggja herbergja ibúð óskast á leigu. Upplýsingar i sima 23770. Ung kona með átta ára dreng óskar eftir lit- illi ibúð sem fyrst. Simi 82187. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. ibúð I Hafnar- firði eða Keflavik. Uppl. i sima 50352. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð i Reykjavik, helzt með húsgögn- um. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 13384. Háskólanemi og bankastúlka, barnlaus, óska eftir ibúð fyrir áramót. Fyrirframgreiðsla. Vin- samlegast hringið i sima 84615. tbúð óskast. Móðurmeð eitt barn vantar litla ibúð nú þegar. Er á götunni um miðjan desember. Má vera i Keflavik, Njarðvik eða Sand- gerði. Upplýsingar I sima 92-3196 milli kl. 6 og 8. tbúð óskast. Ungt par með eitt barn óskar að taka á leigu ibúð i Keflavík, Njarðvík eða Sandgerði. Er á göt- unni um miðjan desember. Upp- lýsingar I sima 92-7439 eða 92-7511. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi eða ibúð. Tilboð sendist á af- greiðslu blaðsins merkt „Húsnæði 7025”. Ungt par utan af landi óskar að taka á leigu einstaklings- eða tveggja her- bergja ibúð strax á góðum stað i bænum. Simi 38198 eftir kl. 17.30. Óska eftir 3—5 herbergja ibúð fljótlega, i Hliðunum, Háteigs- eða Háaleit- ishverfi. Uppl. i sima 38750 á dag- inn og 20898 á kvöldin. Fámenn fjölskylda óskar eftir litilli ibúð strax. Góðumgengni. Upplýsing- ar i sima 37978. 1—2ja herbergja ibúð óskast eða 1—2 herbergi og eldunaraðstaða. Upplýsingar i simum 25863 og 74879. Alló! Ég er niu mánaða og heiti Óskar Frsyr og vantar tilfinnanlega ibúð fljótt, fyrir pabba og mömmu og mig. Við erum öll voða reglusöm, (pabbi borgar leiguna). Simi 73085 og 11969. Óskar Freyr. Ungan og reglusaman mann vantar litla ibúð eða her- bergi nálægt miðbænum. einnig vantar geymsluhúsnæði (bil- skúr). Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt .,51891'' eða i sima 51891 og 17415. Barnlaus fullorðin hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð strax. Einhver fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 26972 og 71834 Og 15905. 1 Atvinna í boði i Breiðholt I: Kona óskast til að gera hreina 4 herbergja ibúð einu sinni i viku. Uppl. i sima 71905 f.h. Stúlka óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu. Hefur unnið við verzlunarstörf i 7 ár. Upplýsingar i sima 37466 eftir kl. 6. Rúinlega tvitugur maður óskar eftir vinnu. Simi 52473. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir atvinnu strax eftir áramót. Margt kemur tii greina. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt ,,7025". Óska að komast sem lærlingur i rafvirkjun, raf- vélavirkjun eða aðrar greinar. Hef mikla reynslu i bilaviðgerð- um. Simi 28912 og 13227. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 75076.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.