Dagblaðið - 22.11.1975, Síða 3
Pagblaðið. Laugardagur 22. nóvember 1975.
Sjónvarp
ZA
Útvarp
Kl. 20:35 annað kvöld verður
frumsýnt i sjónvarpinu leikrit
eftir Jónas GUðmundsson sem
nefnist „Silfurbrúðkaupið”.
Það þykir alltaf nokkur við-
burður þegar sjónvarpið sýnir
verk eftir islenzka höfunda og af
þvi tilefni hringdum við i Jónas
og spurðum hann um verkið.
— Ég skrifáði leikritiö fyrir
tveimur árum. Þetta er eitt af
„Það eru komnir gestir” er á dagskrá sjónvarpsins ki. 22:00 annað kvöld. Gisli Guðmundsson ræðir
við Vestur-íslendinga sem hér hafa dvalizt undanfarið.
Gisli ræðir við Ollu Stefánsson, Stefán Stefánsson, Marjorie Árnason, Theódór K. Árnason, Sigriði
Hjartarson og Jóhann Jóhannsson um íslendinga i Vesturheimi og sambandið við gamla landið. Stjórn
upptöku annaðist Tage Ammendrup.
Gisli Guðmundsson er gjörkunnugur málum Vestur-tslendinga og var hann fararstjóri ferðahóps
þeirra er hér kom á sl. ári. A.Bj.
Kl. 21:10 I kvöld leika Lionel Hampton og hljómsveit hans jasslög i
sjónvarpinu. 1 þættinum koma fram ýmsir gestir, m.a. söngkonan
Pusty Springfield og hljómsveitin Ocean.
Leikritið annaö kvöld fjallar eins og nafnið bendir til um silfurbrúð
' kauP °g ýmsa smámuni sem taka yfirhjá fólkiþegaraldurinnfærist
yfir það. Leikkonurnar Bryndis Pétursdóttir og Sigríður Hagalin.
Nýtt íslenzkt sjónvarpsleikrit
Sjónvarpið
kl. 20,35
annað kvöld:
— Hvað hefurðu gefið út
margar bækur?
— Það hafa komið út eftir
mig ellefu bækur, þar af er ein
skáldsaga, smásagnasafn, bók
um Grænland og frásagnir af
ýmsum ferðalögum um heim-
inn, minningar um sjó og menn.
— Þótt það sé bara ein ljóða-
bók komin frá mér er ég alls
ekki hættur við að yrkja. — Mér
þykir mest gaman að þvi, — og
nú eru gömlu skáldin aftur að
komast i tizku. Það má segja að
þjóðin hafi endurheimt skáld-
skapinn frá sérfræðingunum,
sagði Jónas Guðmundsson.
1 leikriti Jónasar eru tveir
leikendur, þær Sigriður Hagalin
og Bryndis Pétursdóttir, leik-
stjóri er Pétur Einarsson og
leikmynd gerði Gunnar Bald-
ursson, stjórn upptöku annaðist
Egill Eðvarðsson.
A.Bj.
títvarp á morgun kl. 13,15:
Hádegiserindi um
stœrðfrœði og tónlist
Að loknu hádegisútvarpi á
morgun kl. 13:15 flytur dr. Ketill
Ingólfsson fyrsta hádegiserindi
sitt af þremur. Fjallar það um
stærðfræði og tónlist.
— Gamalkunnugt er að það sé
sambandá milli stærðfræðinnar
og tónlistar, sagði dr. Ketill.
Það hafa margir mætir menn
hugsað um, svo lengi sem
evrópsk menning hefur verið til.
Fyrsta erindið fjallar um
Pýþagoras, stærðfræðinginn
mikla. Erindið hefur hlotið
nafnið Pyþagorear en það heita
þeir sem voru i skóla
Pýþagorasar.
Annað erindið fjallar um
Joseph Foúrier sem var fransk-
ur stærðfræðingur, uppi á bylt-
ingartimunum frönsku. Hann
var einnig höfundur ákveðinnar
músik-tónfræði. Þriðja erindið
fjallar um tónlistarform nútim-
ans með tilliti til stærðfræði sem
við höfum upp á að bjóða i dag.
— Þetta verður yfirlitserindi um
þessi mál.
Dr. Ketill Ingólfsson vinnur
við Raunvfsindastofnunina og
kennir við verkfræði- og raun-
visindadeild Háskólans.
A.Bj.
— eftir Jónas Guðmundsson
verkefnunum sem Lénharður
„drap”, sagði Jónas. — Það var
farið að undirbúa töku leiksins
en svo var hætt við allt saman.
Siðan var það tekið upp aftur i
sumar.
— Er það skrifað sérstaklega
fyrir sjónvarpið?
— Já, I orðsins fyllstu merk-
ingu. Þar er öllum kostnaði stillt
mjög I hóf, — fáir leikendur,
ekki nein pomp og prakt — og
engir hestar!
— Það er miklu skemmti-
legra að skrifa þetta en bækur,
sagði Jónas. —■ En svo er nú
þetta með bókina, hún leggur
ekki eins miklar hömlur á höf-
undinn og þegar skrifað er fyrir
sjónvarp þar sem höfundurinn
ræður engu nema textanum. —
— Hefur áður verið flutt leik-
rit eftir þig?
— Það hefur einu sinni verið
fluttur eftir mig leikþáttur i út-
varpinu. Ég er núna að vinna að
tveimur leikritum, annað er
fyrir sjónvarp og hitt fyrir leik-
svið. Það er meiri breyting fyrir
mig en ýmsa aöra höfunda að
skrifa leikrit þvi ég hef alltaf
haft litla trú á samtölum i
skáldsögum.
Sjónvarp
D
Útvarp
Laugardagur
22. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30,
8.15 (og forustugreinar
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45. Gubrún Guðlaugsdóttir
les
óskalög sjúklingakl. 10.25:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 íþróttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Baldursson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir lslenzkt
mál Ásgeir Blöndal
Magnússon cand. mag.
flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaaukí.
Tilkynningar.
i9.35 A minni bylgjulengd
Jökull Jakobsson við hljóð-
nemann i 25 minútur.
20.00 H1 jó m plötu sa f nið
Þorsteinn Hannesson
bregður plötum á fóninn.
20.45 A bóka m arkaðnum .
Umsjón: Andres Björnsson.
Dóra Ingvadóttir kynnir. —
Tónleikar.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
23. nóvember
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytúr ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa I Akureyrar-
kirkju á degi Æskulýössam-
bands kirkjunnar I Hóla-
stifti. Séra Sigurður Guð-
mundsson prófastur á
Grenjaðarstað predikar.
Séra Botli Gústafsson og
séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup þjóna fyrir alt-
ari. Organleikari: Jakob
Tryggvason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.15 Pvþagorear. Dr. Ketill
Ingólfsson flytur fyrsta há-
degiserindi sitt um stærð-
fræði og tónlist.
14.00 Staldrað við i Þistilfiröi
— þriðji þáttur. Jónas
Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar:
óperan „Tosca”
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikritið:
„Eyja I hafinu" eftir Jó-
hannes HcIga.V. og siöasti
þáttur: „Dómþing”. Leik-
'stjóri: Þorsteinn Gunnars-
son. Persónur og leikendur:
Murtur/ Arnar Jónsson,
Olfhildur Björk/ Valgerður
Dan, Doktorinn/ Róbert
Arnfinnsson, Innanrikisráö-
herra/ Valdemar Helgason,
Utanrikisráðherra/ Gisli
Alfreðsson, Alvilda/ Guðrún
Stephensen, Hildigunnur/
Jónina H. Jónsdóttir,
Klængur/ Jón Sigurbjörns-
son. Aðrir leikendur: Stein-
dör Hjörleifsson, Sigurður
Skúlason, Sólveig Hauks-
dóttir, Ævar R. Kvaran,
Karl Guðmundsson, Guð-
mundur Pálsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Arni
Tryggvason, og Sigríöur
Hagalin.
17.20 Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Drengurinn i gullbuxun-
um” eftir Max Lundgren.
01gn. Guðrún Arnadóttir les
þýöingu sina (4).
18.00 Stundarkorn með
- bandarfska sellóleikaranum
Gayle Smith. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19 00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Að vera I poppbransan-
um. Arni Þórarinsson og
Björn Vignir Sigurpálsson
sjá um þáttinn.
20.05 Arfleifö I tónum.Baldur
Pálmason kynnir hljóm-
plötur nokkurra erlendra
tónlistarmanna sem létust I
fyrra.
21.20 „Dymbilvaka”, Ijóö eft-
ir Hannes Sigfússon. Er-
lingur E. Halldórsson les.
21.40 Tónlist eftir Þórarin
Jónsson. Flytjendur: Dr.
Viktor Urbancic, Jón Sigur-
björnsson, ólafur Vignir Al-
bertsson, Björn Olafsáon,
Ami Kristjánsson og Karla-
kór Reykjavikur. a. Til-
brigöi fyrir orgel um sálma-
lagið „Upp á fjallið Jesú
vendi”. b. Tvö sönglög:
„Eins og ljóssins skæra
skrúða” og „Ég ungur
kynntist sollnum sæ”. c.
Humoreska fyrir fiðlu og
pianó. d. „Huldur”, lag
fyrir karlakór.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsáon dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
22. nóvember
17.00 Iþróttir. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson.
18.30 Dóminik. Breskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. 2. þáttur. Húsnæði
til leigu. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskráog auglýsingar.
20.35 Læknir I vanda.Breskur
gamanmyndaflokkur.
Mannamunur. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.00 Vetrarakstur.
Umferöarfræðsla. Um-
sjónarmaður Arni Þór Ey-
mundsson.
21.10 Kvöldstund með Lionel
Hampton. Lionel Hampton
og hljómsveit hans leika
jasslög. 1 þættinum koma
fram ýmsir gestir, svo sem
söngkonan Dusty Spring-
field og hljómsveitin Ocean.
Þýöandi Stefán Jökulsson.
21.55 Svalbaröi. Norsk heim-
ildamyndum lif veiöimanns
á eynni. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
22.20 Ast og afleiðing. (Love
With The Proper Stranger).
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1963. Leikstjóri er Ro-
bert Mulligan, en aðalhlut-
verk leika Natalie Wood,
Steve McQueen, Edie
Adams og Herschel
Bernardi.
Þýðandi Heba Júllusdóttir.
23.55 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
23. nóvember 1975
18.00 Stundin okkar. Fyrst er
mynd úr dýragarði, og
Kristin ólafsdóttir syngur.
Þá kemur mynd um Misha,
og Hinrik og Marta leika sér
að tappaskipi. Loks sýnir
Leikbrúðuland þátt, sem
nefnist „Kabarett". Um-
sjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
riður Margrét Guðmunds-
dóttir. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Silfurbrúðkaup. Sjón-
varpsleikrit eftir Jónas
Guðmundsson. Frumsýn-
ing. Persónur og leikendur:
Þóra/ Sigriður Hagalin.
Bryndis/ Bryndis Péturs-
dóttir. Leikstjóri Pétur Ein-
arsson. Leikmynd Gunnar
Baldursson. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.05 Valtir veldisstólar.
Breskur leikritaflokkur. 3.
þáttur. Sæmdin ofar öllu. 1
þessum þætti gera keisarar
þriggja stórvelda i Evrópu
meö sér bandalag, en fram-
tiö þess er næsta ótrygg.
Vilhjálmur I. Þýskalands-
keisari er niræður, og Frið-
rik Vilhjálmur sonur hans
er alvarlega veikur. Vil-
hjálmur II., sem er sonur
Friðriks Vilhjálms og
Vicky. tekur þá við völdum
og togstreita hefst á milli
hans og Bismarcks. Þýð-
andi Oskar Ingimarsson.
22.00 Það eru komnir gestir.
Gisli Guðmundsson ræðir
við Vestur-lslendinga, sem
hér hafa dvalist undanfarið.
þau Ollu Stefánsson. Stefán
Stefánsson. Marjorie Árna-
son. Theódór K. Arnason.
Sigriði Hjartarson og Jó-
hann Jóhannsson um Is-
lendinga i Vesturheimi og
sambandið við gamla land-
ið Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
23.10 Að kvöldi dags. Páll
Gislason læknir flytur hug-
vekju.
23.20 l'agskrárlok.