Dagblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 16
16 Pagblaðið. Laugardagur 22. nóvember 1975, Sölu og bilasýning verður haldin hjá Bilavali Laugavegi 90. Sýningin hefst kl. 13 og stendur til kl. 18. Þar verða sýndir meðal annars eftirtaldir bilar: Pontiac Le Mans. Árgerð 1972, innfluttur 1973. 8 cylindra, sjálfsk., power stýri. Ford Mustang 1972, 8 cylindra, sjálfsk., power stýri og bremsur, silsapúströr. G.M.C. 2500 Suburban 1974 8 cylindra, sjálfskiptur, power stýri og bremsur, toppgrind, vindskeið, talstöð og margt * fleira sérpantað. Bill i sérflokki. Plymouth Duster 1974 6 cylindra, bein- skiptur með gólfskiptingu, ekinn 26 þús. km. Gjörið svo vel að lita við. Bílaval, Laugavegi 90. Simar 19168 og 19092. Úrvals kjötvörur og þjónusta ÁVALLT EITTHVAÐ GOTT í MATINN Stigahlib 45-47 Sími 35645 Húsbyggjendur — Verkkaupar Tilkynning frá Ákvæðisvinnuskrifstofu Félags löggiltra rafverktaka i Reykjavik og Félags islenzkra rafvirkja. Að gefnu tilefni skal húsbyggjendum og verkkaupum bent á, að ákvæðisvinnureikningar frá rafverktökum teljast þvi aðeins full- gildir að þeir séu endurskoðaðir og stimplaðir af Ákvæðisvinnu- nefnd F.L.R.R. og F.Í.R. Greiði verkkaupi óstimplaða ákvæðisvinnureikninga, missir hann rétt til endurmats og leiðréttingar skrifstofunnar á magn- tölum verksins, svo og rétt til gæðamats á vinnu, en verkkaupi á rétt á þessari þjónustu endurgjaidslaust, ef ákvæðisreikningur er stimpiaður þegar hann er sýndur eða greiddur. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu nefndarinnar að Hátúni 4A, simi 14850. Reykjavik, 19. nóvember 1975. f.h. Ákvæðisvinnunefndar F.L.R.R. og F.Í.R. Andrés Andrésson formaður. símasölufólk óskast Dagblaðið óskar eftir að ráða fólk til sölu- starfa i gegnum sima. Hér er um tima- bundið verkefni að ræða sem hugsanlega má vinna i heimasima. Sölureynsla nauð- synleg. Uppl. sem greina m.a. fyrri störf óskast sendar Dagblaðinu fyrir 25. nóv. nk. merktar „Auglýsingadeild — 1386”. Eina sælgætið úr innlendu hráefni BITAFISKUR FRAMLEIÐANDI B.E. ESKIFIRÐI SÍMI6139 Fæst um allt land Dreifingaraðili í Reykjavík: Heildverslun Eiríks Ketilssonar i Til sölu i Rafha eldavél, eldri gerð, og gamlar innihurðir til sölu. Simi 27204. Tvær bleikar handiaugar, Murphy Richards borðstrauvél og Thor þvottavél til sölu. Uppl. i sima 11146 kl. 1—4 i dag. Gólfteppi, notað, til sölu ca 35 fm. Simi 41152. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- iðáðuren þérkomið. Megið koma eftir kvöldmat. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu. Fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Uppl. i sima 30220. Litil eldavél til sölu, verð 13 þús., einnig nokk- uð vel með farið gólfteppi, 21 ferm, á 12 þús. Uppl. i sima 28307 eftir kl. 18. Bremsuskálarennibekkur til sölu ásamt tilheyrandi (Van Norman), einnig mælitæki fyrir bilvélar (Handy Tester). Simi 30662, 43326 og 73361. 2 negld snjódekk á felgum á Volkswagen, 2 svefn- bekkir og rúmfatakassar til sölu. Vil kaupa notaðan hefilbekk. Simi 33084. Philips stereo-kassettutæki, til sölu, verð 35 þúsund kr. einnig borðstofuljósakróna, verð kr. 8 þúsund. Upplýsingar að Miðtúni 76, kjallara. I Óskast keypt Óska eftir rörasnittvél, helzt Oster. Upplýs- ingum veitt móttaka i sima 51899. Miðstöðvarketill i góðu lagi óskast, 5 1/2—6 ferm. Uppl. i dag og á morgun i sima 96-23515 (Bjarni) Óska eftir að kaupa Master hitablásara. Uppl. á herb. 510 á Hótel Sögu milli kl. 4 og 6 i dag. Balastore sólgardina óskast keypt. Á sama stað er til sölu vegglampi og stuttar gardin- ur. Simi 42935. Verzlun Kaupum og seljum litið notuð rafmagnsorgel og sjón- varpstæki. Uppl. i sima 30220. Hlutafélag með umboðs- og heildverzlun á Norðurlandi, vantar vörur i um- boðssölu, allt kemur til greina. Uppl. i dag og næstu daga i sima 23776 frá kl. 9-14. MAÐUR GETUR ALLTAF V]Ð SIG BLÓMUM BÆTT BLÓMABÚÐIN' FJGLA GOÐATUNI 2 GARÐAHREPPI S4MI44160 Allt frá smáréttum upp í stórsteikur Veitingabúö Suðurlandsbraut2 P if

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.