Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.11.1975, Qupperneq 10

Dagblaðið - 22.11.1975, Qupperneq 10
10 Pagblaðið. Laugardagur 22. nóveniber 1975. Kl. 5 árdegis, meðan Kairó sefur enn værum blundi og götuljós borg- arinnar speglast i Nil, er komin á hreyfing i forsetabústaðnum. For- setafrúin er komin á kreik, fær sé litinn bolla af sterku tyrknesku kaffi og býr sig undir erfiðan dag. Hún gegnir mörgum hlutverkum dag hvern, — er eiginkona, móðir, nemandi, iþróttakona, 'íélagsráð- gjafi, kvenfrelsiskona og mjög um- deildur opinber aðili. Forsetahjónin eiga 4 börn. Dæt- urnar Lubna 21 árs og Noha 18 ára eru báðar giftar, sonurinn Gamal er 19 ára og yngsta dóttirin Jihan er 15 ára gömul, en trúlofuð. Frú L Hún er ekki á móti því að karlmennirnir séu húsbœndur á sínum heimilum er Jihan Sadat óvenju Sadat var sjálf 15 ára þegar hún giftist. Jihan Sadat vinnur ötullega að baráttumálum egypzkra kvenna, takmörkun barneigna og afnámi fjölkvænis. Hún hefur sagt frá því að árið 1967 hafi hún hitt grátandi bónda- konu. Bóndakonan sagði frá þvi að maður hennar hefði tekið saumavél hennar og selt og siðan notað pen- ingana fyrir sig. Þessi saga hefði . orðið til þess að frú Sadat ákvað að berjast fyrir þvi að konur fengju sjálfstæði. Hún lætur forsetann vita hug sinn. I blaðagrein, sem frú Sadat hefur hengt upp á vegg hjá sér, er sagt frá fundi forsetans með franskri sendinefnd þar sem forsetinn segir frá þvi að hann ætli að sjá til þess 'að þingið samþykki lög um aukin réttindi kvenna fyrir áramót. Frúin Sadat forseti ásamt konu sinni og tveim dætrum fyrir utan forsetabú- staðinn i Kairó. ætlar ekki að láta mann sinn gleyma þessu. Offjölgun er meðal stærstu vandamálanna að dómi Jihan. Egyptar eru nú 37 milljónir og þeim fjölgarum eina milljón á ári. — Ég hef sagt manni minum að hann ætti að láta setja lög þess efnis að refsa ætti hverjum þeim hjónum semeignast fleiri en 2 börn, t.d. með þvi að neita endurgjalds- lausri skólagöngu fyrir fleiri en 2 börn eða að konur verði gerðar ó- frjóar eftir að hafa átt annað barn sitt. Um þessar mundir er ég að undirbúa herferð gegn offjölgunar- vandamálinu, segir Jihan. F'orsetafrúin, sem er sannur mú- hameðstrúarmaður, segir að ekki sé hægt að banna fjölkvæni vegna þess að það sé leyft i Kóraninum. Aftur á móti er hægt að gera mönn- um erfitt fyrir með þvi að skylda þá til þess að þeir eftirláti eiginkonu nr. eitt að jafnaði helming launa sinna. Eða þá að samþykki hennar þurfi að koma til ef manninn langar til að fá sér aðra konu eða setja körlum þau skilyrði að þeir verði að koma ó sama hátt fram við allar eiginkonur sinar, og það er liklega ekki framkvæmanlegt. Það má ekki skilja orð min svo, segir frú Sadat, — að ég sé á móti Frúin settist á skólabekk 41 árs. Ekki viröist lagt mikið upp úr hús- gögnunum i háskólanum i Kairó. Þvælufótur, athugaðu Þú velur mig alltaf i skitverkin Það gætu verið bleikhöfðar Ef ég neita nú að fara, i kjarrinu þarna Ég mundi binda þig á mauraþúfu1 og láta þig liggja i viku. Síðan mundi ég hengja þig upp á þumalfingrunum i aðra viku. / En fyrst mundi ég slá þig í hausinn með þessari stríðsöxi. Ég var formaður málfundafélagsins i skóla.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.