Dagblaðið - 04.12.1975, Blaðsíða 4
Dagblaðiö. Fimmtudagur 4. desember 1975.
Nú er í tízku að lœra að
leika ó rafmagnsorgel
230 nemendur innrituðust í Orgelskólann í haust
— Alls innrituðust 230 nemend-
ur hjá okkur í Orgelskölann þegar
hann var stofnaður i haust, sagði
Olafur Þórðarson, skólastjórinn,
þegar við ræddum við hann i gær.
— Námskeiðið hefur staöið i tólf
vikur og er seinasti kennsludag-
urinn I dag. Næstkomandi manu-
dag er fyrirhuguð eins konr •
nemendahátið þar sem einhverjir
nemendur koma fram og leika.
Orgelskólar eru orðnir algengir
erlendis og er þá að finna á öllum
Norðurlöndum. Við notum sænskt
kennslukerfi hér.
— Hvernig eru þessi orgel sem
kennt er aö leika á?
— Þetta eru venjuleg raf-
magnsorgel af gerðinni Yamaha.
Þau eru með innbyggðum
trommuheila. Það er hægt að
koma fólki veruleg vel af stað i
orgelleik á þessum tólf vikum,
sagði Ólafur.
— Við byrjum aö kenna undir-
stöðuatriði og nótnalestur, siöan
erbyrjaðá litilli laglinu, þá koma
hljómarnir við hana og loks er
nemendum kennt að tengja
saman hljómana og laglinuna.
— Stærsti hluti nemendanna
hafði aldrei komið nálægt hljóð-
færaleik áöur. Kennslan fer fram i
hóptimum og eru sjö i hverjum
hóp. 1 kennslustofunni eru átta
orgel, eitt fyrir hvern nemanda
og eitt fyrir kennarann.
— Eftir áramót verður haldið
framhaldsnámskeið fyrir þá sem
nú eru að ljúka námi og einnig
verður nýr byrjendaflokkur.
— Hvað kenna margir hjá
ykkur?
— Við erum þrir, auk min
kenna Halldór Gunnarsson og
Bjarki Sveinbjörnsson.
—A.Bj.
Ólafur Þórðarson, skólastjóri Orgelskólans sést hér reyna hæfni slna á orgelið. Bak við hann er elektróniskt nótnaborö sem kemur mjög aö
gagni við kennsiuna. (DB-mynd Bjarnleifur)
n
Jólagetraun Dagblaðsins:
Finndu rétta
textann!!!"
Hvað cr sá litli að segja við
jólasveininn? Þið eigið einmitt
að geta ykkur þess til i dag.
Þegar þið teljið ykkur hafa
fundið rétta textann, skuluð þið
merkja við hann og klippa
myndina út. Við viljum nefni-
lega fá lausnir allra átta gát-
anna sendar til okkar sam-
timis.cn við látum ykkur vita
hvenær það verður.
A: ....og hvernig væri aö reyna aö bæta vörugæöin? Það eina, sem
ekki er ónýtt frá siðustu jólum, eru tvennir ullarvettiingar!
B. „Hugsaðu þér aö hundurinn hans Jóhannesar sendir Snata okkar
jólakort!”
C. „Nei, nei, — það er engin ástæða til þess að vökva jólatréö svona
mikið”.
RE317
PE652
PE811
ÞETTA ERU
VERÐLAUNIN
Góð hljómflutningstæki i bilum hafa rutt sér mjög til rúms
undanfarin ár. Sem vinninga I jólagetraun Dagblaðsins bjóðum
við þrjú öndvegis tæki af Clariongerð frá Nesco á Laugavegi 10.
Liklega eiga einhverjir lesenda okkar eftir að hlýða á jólalögin I
góðum hljómflutningstækjum, tækjum sem þeir hafa unnið I get-
rauninni okkar.
RE 317 útvarpstæki meö tveim bylgjum, langbylgju og miö-
bylgju. Tækið er nær 15 þús. kr. viröi með hátölurunum sem þvi
fylgja-
PE 811 kassettu-tæki I stereo. 1 þessum tækjum má ná hvaö bezt-
um tóngæðum, enda eru bilarnir sjálfir taldir eins konar hátal-
ararsem fólkreyndar situr þá inn'I! Verðið á þessum tækjum er
31.500 krónur.
PE 652 Þetta tæki er dýrast vinninganna okkar, — enda stór-
glæsilegt. Útvarp með langbylgju og miðbylgju. Ekki nóg með
það. t þvi er lika kassettu-spilari fyrir stereó, fjögurra rása tæki.
Verö sliks tækis er 34.100 krónur með hátölurunum, sem þvi
fylgja-
27233^1
i
------------
Hæð og ris við Miðtúnl
samtals 5 herb. Skipt-®
anleg útborgun kr. 4,5-1
5 milli.
I
2ja herbergja
góð kjallaraíbúð við ■
Grettisgötu. Ibúðin erl
laus nú þegar. Útborg-.
un kr. 1,5-2 millj.
3ja herbergja
kjallaraíbúð við Lind-■
argötu. Sérinngangur, I
tvöfalt gler, góðar inn- ■
réttingar. útborgun kr. I
2,3—2,5 millj. íbúðin er
laus.
Lindargata
3ja-4ra herb. mjög
snyrtileg íbúð á mið-
hæð í þríbýlishúsi. Sér-
inngangur, sérhiti.J
Nýtt tvöfalt gler. Út-B
borgun ca. kr. 3 mifl!
skiptanleg.
Kvöld-
13542.
I
i
I
í
og helgarsími^
.
I
Fasteignasalan
Hafnarstrœti 15
HBjarni .
Bjarnason |
2 ja—3 ja herb. ibúðir
i vesturbænum og austur-
bænum.
Hjaröarhaga (með bilskúrs-
réttf), Njálsgötu, Laugar-
nesvegi, Kópavogi, Hafnar-
firði og viðar.
4ra—6 herb. íbúðir
Hvassaleiti. Rauðalæk,
Bólstaðarhlið, Njálsgötu,
Skipholti, Heimunum, Laug-
arnesvegi, Safamýri, vestur-
borginni, Kleppsvegi, Kópa-
vogi, Breiðholti og viðar.
Einbýlishús og raðhús
Ný — gömul — fokheld.
Fjársterkir kaupendur
að sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum.
fbúðasalan Borg
Laugavegi 84, Slmi 14430
Fast eignasalan
JLaugavegi 18a
simi 17374
Kvöldsimi 42618.
Asparfell
Mjög góð 2ja herb. ibúð, full-
frágengin. Útborgun um kr.
4 millj.
Kópavogur
Glæsileg 6. herb. sérhæð, 4
svefnherb., 2 samliggjandi
stofur eldhús og bað, þvotta-
hús og geymsla á hæðinni.
Vandaðar innréttingar.
tbúðin er teppalögð og með
tvöföldu verksmiðjugleri.
HÚSEIGNIR
■&SKIP
VEITUSUNOI1