Dagblaðið - 09.12.1975, Síða 13

Dagblaðið - 09.12.1975, Síða 13
12 1 Dagblaðið. Þriðjudagur 9. desember 1975. Iþróttir Iþróttir Dagblaðið. Þriðjudagur 9. desember 1975. Fram og Breiðablik hlutu frönsku stytturnar fyrir drengilegasta keppni i knattspyrnunni i sumar — og var þar farið eftir bókunum á leikvelli. Albert Guðmundsson afhenti fyrirliðum liðanna stytturnar i gær — og þá tók Bjarnleifur myndina að ofan. Frá vinstri llaraldur F'rlendsson, Breiðabliki, Albert, og Jón Pétursson, Fram. 19 ára Frakki fórst Collombin slasaðist — í Val d'lsere í heimsbikarkeppninni í alpagreinum Michel Dujon. 19 ára l'ranskur skiða- maður. féll illa i brautinni i Tignes — rétt hjá Val d’Isere — og slasaðist svo alvarlega á höfði, að hann lézt skömmu siðar. Þetta átti sér stað á föstudag, þegar Pujon var á æfingu fyrir heims- hikarkeppnina i alpagreinum, sem hófst i Yal d’Isere daginn eftir. Hann var einn efnilegasti skiðamaður Frakka — helzta von þeirra i verðlaunasæti. Frönsku keppendurnir ha'ttu þátttöku i keppninni um helgina eftir dauðaslysið. Nokkrum klukkustundum siðar slas- aðist skiðamaðurinn frægi Roland Collombin Sviss svo illa, að litlar likur eru taldar á að hann keppi meira. Coll- ombin var á æfingu fyrir brunið á sunnudag. Þyrla flaug með hann á St. Maurice-spitalann strax eftir slysið. Hann var mjög kvalinn og gat ekki hreyft fæturna. Collombin var meistari i bruni i heimsbikarnum 1973 og 1974 — en i fyrra slasaðist hann það mikið að hann var frá keppni i marga mánuði. ,,Ég er hættur keppni” sagði Collombin eftir á- fallið — en flogið var með hann til Basel, þar sem hann var settur á æfingastöð i'yrir lamaða. Þá slasaðist einnig félagi Collombin á æfingu á laugardag, Walter Vesti, — meiddist á öxl, en hann var út- skrifaður af sjúkrahúsi daginn eftir. Þessi miklu slys settu mjög svip sinn á keppnina i Val d’Isere um helgina. Keppendur fóru gætilega. i hættuleg- ustu greininni, bruninu, sigraði Kan- adamaðurinn Ken Read á 2:04.79 min.. Herbert Plank, Italiu, varð annar á 2:05.58 min. Bernard Russi, Sviss, varð þriðji — timinn ólæsilegur — og fjórði varð Werner Grissmann, Austurriki, á 2:06.23. min. Þeir fjórir, sem taldir voru sigur- stranglegastir fyrirfram féllu — þar á meðal Franz Klammer, Austurriki. Féll KHFFIÐ frá Brasiliu Michel Dujon.scm lézt eftir slys á föstudag. Uoland Collombin á sjúkrahúsi í Val d’Isere, Frakklandi — eftir slysið. 200 m frá marki. Klammer sigraði i átta af niu brunmótum heimsbikarsins i fyrra. Rene Berthod, Sviss, féll á sama stað. Erik Haker, Noregi, svo og Erwin Stricker, ítaliu, féll einnig eftir að hafa „keyrt" brautina mjög vel. 1 fréttinni af stigatölu keppenda eftir Val d’Isere i blaðinu i gær féll niður stigatala Ken Read. Hann er með 25 st. eins og Gustavo Thoeni, Italiu, heims- meistarinn. Thoeni sigraði samanlagt — Kanadamennirnir Jim Hunter og Dave Irwin urðu i öðru og þriðja sæti. Þá má geta þess, að Guðmundur Söderin, Svi- þjóð, varð i 39. sæti i brunkeppninni á 3:33.54 min. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir É Friðrik skoraði níu þegar ísl. landsliðið vann 32-21 — Lék við 2. deildarlið Greve í Glostrup í gœrkvöld, sem styrkti lið sitt með tveimur fyrrverandi landsliðsmönnum. Landsleikurinn við Dani á fimmtudag. Það var gott að fá þennan leik — hann var hin ágætasta æfing fyrir strákana, sagði Axel Sigurðsson við Dagblaðið i gær- kvöld eftir að islenzka landsliðið hafði leikið við 2. deiidarlið Greve i Glostrup i Danmörku I gær. ís- lenzka landsliðið sigraði með 32 mörkum gegn 21. — Danska liðið var styrkt með tveimur fyrrver- andi landsliðsm önnum — þeim Gunnari Nielsen og Ole Lund- quist. Aðeins Gunnar Einarsson var kominn frá Þýzkalandi og lék Dougan stjóri Derek Dougan, hinn kunni leik- maður hjá Úlfunum — formaður samtaka ensku atvinnumann- anna — réöist i gær sem fram- kvæmdastjóri til Kettering I Suð- urdeildinni. Hefur þar öll völd — en Kettering hefur verið náiægt þvi að komast i deildak. undanfarin ár. Dougan lætur af störfuni sem formaður samtak- anna — og þessum greinda leik- manni er spáð frama sem fram- kvæmdastjóra. Likur cru á að Rodney Marsh hjá Manch. City fari til Lundúna- liðsins Fulham — leikur þá með Bobby Moore og Alan Muliery. Félögin hafa komizt að sam- komulagi um kaupverð— 45 þús- und sterlingspund — en eftir er að ganga frá nokkrum atriðum i samningi leikm annsins. Áður hafði Aston Vilia náð samkomu- lagi við City um Marsh, en leik- maðurinn felidi það. með — en Vikingarnir Páll Björg- vinsson, Björgvin Björgvinsson ogViggó Sigurðsson, ásamt þeim Axel Axelssyni og Olafi H. Jóns- syni, Dankersen, komu frá Þýzkalandi, þegar leikurinn stöð yfir og horfu á síðari hálfleikinn. Til að fylla upp töluna lék Viðar Símonarson, landsliðsþjálfari, gegn Greve. Við vorum með tvær erfiðar æf- ingar i gær — og lékum svo við Greve, sagði Axel ennfremur. Þetta var hinn skemmtilegasti leikur. — Alltaf gaman að leika handbolta við Dani. Islenzka liðið náði forustu i byrjun. — en Dönum tókst að jafna I 8—8. Þá kom góð- ur spretturhjá landanum fram að leikhléinu —liðið skoraði 11 mörk gegn einu og staðan i hálfleik 19—8. Guðjön Erlendsson stóð i markinu allan fyrri hálfleikinn. Varði vel og varnarleikúrinn var ágætur. I siðari hálfleiknum lék Ólafur Benediktsson i marki. — íslenzka vörnin gaf þá oft eftir, enda markamunur orðinn mikill. Lokatölur 32—21 eins og áður seg- ir. Friðrik Friðriksson, ungi leik- maðurinn úr Þrótti, átti skinandi leik og skoraði mest — eða niu mörk samtals. Gunnar Einarsson og Jón Karlssonskoruðu sjö mörk hvor, Stefán Gunnarsson fimm, Arni Indriðason þrjú og Viðar eitt. Aðstaðan hér i Idrettens Hus i Glostrup er hreint frábær — allir sammála um það. Danir hafa ný- lega byggt þetta mikla iþrótta- mannvirki, sem kostaði 40 mill- jónir króna danskar og þar hafa allar iþróttagreinar i Danmörku aðstöðu nema knattspyrnan. Þetta getur ekki verið betra, sagði Axel Sigurðsson. Strákarnir eru allir stóránægðir. Ég er viss um að mikill árangur verður af þessari Danmerkurför. Allir hafa einsmannsherbergi — og það Þœr dönsku töpuðu Dönsku stúlkurnar töpuðu i gær fyrir þeim pólsku i heims- meistarakeppninni í handknatt- Ieik. Löndin léku þá i Vilnius um 7.-9. sætið i keppninni. Pól- land vann 16-9 eftir 9-5 i háifleik. i keppninni um 10.-12. sætið vann USA Túnis 14-13 eftir 9-8 í háifleik. Gott forskot Borussia Þýzka meistaraiiðið Borussia Mönchengladbach virtist stefna aftur i þýzka meistaratitilinn i knattspyrnu. Hefur fjögurra stiga forustu eftir leikina um helgina. Vann Köln 4-0 á útivelli á Iaugar- dag. Danirnir Jensen (2) og Alan Simonsen skoruðu og þýzki lands- liðsmaðurinn Jupp Heynckes fjórða markið. Bayern Munchen tapaði fjórða leiknum i röð — og alit gengur á afturfdtunum hjá Beckenbauer og félögum hans. Ule Hoeness lék þö á laugardag — fyrsti leikur hans i rúman mánuð vegpa meiðsla. Getraunaspó —12 raða kerfi Að þessu sinni erum við með kerfið, sem var i fyrsta þættin- um I þessari getraunaspá. Það hálftryggir átta leiki og er tólf raðir. Gefur minnst 10 rétta — en þaö eru meira en 60% mögu- leikar á að fá 11 eða 12 rétta. Ég vil benda lesendum á, að gott er að færa kerfið fyrst inn á blað áður en það er fært inn á seðlana — þá ruglast merkin siður. Spáin i siðasta þætti gaf 9 rétta — 4.röð — en tvær hálf- tryggingar voru rangar. Leikir 2 og 10. Þá er það 17. leikvika. Fjórir ieikjanna eru ekki útfylltir á seðlinum. Það er „vissu” leik- irnir — likurnar afar miklar á þvi, að Aston Viila, Everton, Manch. City og Stoke sigri. En auðvitað er það lesendum I sjálfsvald sett hvort þeir telja þessa leiki vissa heimasigra eða ekki. Meðóskum góðanárangur Helgi Rasmussen. 17.LEIKVIKA Kerfi - hálftryggir 8 leiki - 12 raðir Seðill 1 - Seðill 2 11122222 1211 1. Aston Villa-Norwich 2. Burnley-Weat Ham 3. Ever t on-Birmingham 4.Ipswich-Leeds þ.Leicester-Newcastle 6. Manch,City-Coventry 7. QPR-Derby County 8.Sheff.Utd.-Manch.Utd. 9.Stoke-Arsenal 10. Tottenham-Liverpool 11. Wolves-Middlesbro 12.Southampton-Notts Co. xlxlxllx xx2x22x2 xxxlllxx lxxlxxlx 22122121 xx2x222x llxlxxlx 2 x x 2 x 1 1 x 1 1 1 x 112 1 x 2 2 x X 1 1 X 1 X 1 X Frábær leikur JJá, virkilega, og nú verður þú að leika heima < hjá mér Þakka þérlyrir markið stórkostlega, fÞetta var frábær sýn--)/Svona, Þjálfi, eða ingarleikur hjá ykkur,j(við förum allir veit ekki hvernig að gráta!!! á að þakka ykkur) verður æft og ieikið af miklum krafti. Vikingarnir, Axel og ólafur byrja æfingar á morgun — það er i dag-sagði Axel og Ólafur H. Jónsson var með hið „fallegasta” glóðarauga, sem hann hlaut i leik Gummersbach og Dankersen á dögunum. Meiddist á augabrún. En það er ekkert alvarlegt og við vonumst fastlega til, að Ólafur geti leikið landsleikinn við Dani á fimmtudag. Sá leikur verður á Jótlandi. Stúdentar halda strikinu í blaki Tveir leikir voru háðir í 1. deildinni i biaki á sunnudag. Stúdentar halda sinu striki — unnu Þrótt i skemmtilegum leik 3-1. Hrinurnar fóru þannig 15-12, 13-15, 15-9 og 15-6. Vikingur sigr- aði UMSB 3-0 eða 15-3, 15-7 og 15-7. 1 kvennaflokki sigraði Breiða- blik 1S með 3-0 eða 15-5, 15-6 og 15-7 og i 2. deild karla vann Breiðablik B-liðstúdenta 3-1. 9-15, 16-14, 15-11 og 15-10. Þar lék Þór- hallur Bragason bezt, en mjög á óvart kom Ólafur Petersen, einn- ig Breiðabliki, en hann hefur ekki sézt i blaki fyrr. Þróttur varð Reykjavikur- meistari i kvennaflokki i blaki — sigraði 1S með 15-0, 15-5 og 15-3, og Viking með 15-11, 15-10 og 15-12. Sterkasti maður heims, Vasily Alexsjev, Sovétrikjunum, var fljótur að ná heimsmetinu aftur, sem hann missti á dögunum til Christoph Bonk, A-Þýzkalandi. A móti i Montreal i gær jafnhattaði Vasily 247.5 kg og bætti met Bonk um eitt kiló. Þetta var 75. heimsmetið, sem hann setur i lyftingum. Keppnin i Montreal var æfingamót fyrir Olympiuleikana næsta sumar og keppendur frá Austur-Evrópu voru mjög sigursælir. Gullfalleg jólagjöf — Ríó tríó með gullfallega jólaplötu

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.