Dagblaðið - 19.01.1976, Blaðsíða 18
18
Dagblaðið. Mánudagur 19. janúar 1976
Fyrirtæki eða sendiferðablil
Litið fyrirtæki óskast til leigu eða
kaups. Einnig kemur til greina
sendiferðabill með stöðvarleyfi.
Upplýsingar i sima 72927.
Til sölu
Sl'Mnefnamylla
Fyiir þá sem áhuga hafa d að
laga sina eigin glerjunga úr is-
lenzkum steinefnum. Ti! sölu er
steinei.iamylla (kúlumylla). litið
notuð á iðeins krónur 20 þúsund.
Uppl. i s'ma 13469 á verzlunar-
tima.
Til sölu
7 fermetra miðstöðvarketill frá
Stálsmiðjunni með tilheyrandi
fylgihlutum. Upplýsingar i sima
43009.
Til sölu
gólfteppi ca. 20 lermetrar. Upp-
lýsingar i sima 26787 á kvöidin.
Grímubúningaleiga
til sölu. Uppl. i sima 42526 og
40467.
Efnalaugar.
Tvær Westinghouse þurrhreinsi-
vélar og afgreiðsluborð til sölu.
Uppl. I sima 40512 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu tromimisetl,
verð 25-30 þús. Einnig lloffman
rafmagnsgitar á 12 þús.
Upplýsingar i sima 95-4699.
Uppþvottavél
Litil Husquarna uppþvottavél tii
sölu. ársgömul, litið notuð, heppi-
leg fyrir fjóra Verð aðeins krón-
ur 35 þúsund. Upplýsingar i sima
13469 á verzlunartima.
% 5 tonna trillubátur
'til sölu. Uppl. i' sima 96-71694.
Innrömmuð Vestmannaevjakort
með og án glers til sölu og þvotta-
vél með rafmagnsvindu. Enn-
fremur Rafha eldavél. Uppl. i
sima 20066.
Krimúrarar:
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu silfurborðbúnaður fyrir 12
manns ásamt ýmsum aukahlut-
um merkt stúkunni Eddu. Áhuga-
samir kaupendur leggi nöfn sin
inn á afgreiðslu Dagblaðsins
merkt ,,Silfur-Edda 10142."
Swaliow harnavagn
til sölu. Uppl. i sima 32518.
Óskast keypt
I
óska eftir að kaupa
litið rafmagnsorgel. Uppl. i sima
85225 eftir kl. 7 á kvöldin.
óska eftir að kaupa
tvær innihurðir, breidd 70x2 m á
annarri, 90x2 m á hinni. Einnig
óskast keypt hvitt klósett.
Upplýsingar i sima 44578.
Rafmagnshitakútur óskast.
Uppl. i sima 92-6513. á milli kl. 7
og 8 i dag.
8-10 ha. bátavél
óskast til kaups. Simi 17949.
Verzlun
Utsala. — Hannyrðir.
Hannyrðaverziunin Lilja Glæsibæ
býður stórkostlega útsölu. Hann- *
yrðapakkar, strammi, garn,'
stækkunargler, hannyrðablöð,
laus mynztur, heklugarnið okkar
vinsæla i ýmsum litum, hann-
yrðalistaverkin okkar, nagla-
listaverkin og gjafavara. Allt
þetta og margt óupptalið er á út-
sölu hjá okkur. Póstsendum. Ein-
kunnarorð okkar eru: ,,Ekki eins
og allir hinir.” Hannyrðaverzlun-
in Lilja, Glæsibæ. Simi 85979.
Vegna brottflutnings
af landinu er til sölu allt innbú á
góðu verði. Uppl. i sima 13227
eftir kl. 17 i dag og á morgun.
Leirbrennsluofn
Litill brennsluofn til sölu, hentug-
ur sem prufu-eða hobbýofn. Holir
allt að 1300 gráðu hita. Erákw
einfasa. Verð krónur 40 þúsund.
Uppl. i sima 13469 á verzlunar-
tima.
HEIMATILBÚIÐ, SKRlTIÐ, SPENNANDI -OG ÓDÝFIT:
Teíknið húsgögnín sjálf. Fáið svampinn skorinn
hjá okkur (og klœddan lika, ef þér viljió).
LYSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SlMI 84655 2
----------_.................—----------------- }
Trilla 2,7 lestir
með nyrri dieseivél til sölu, enn-
fremur miðstöðvarketill 3 1/2
fermetri með öllu tilheyrandi.
Upplýsingar i sima 41842.
Handfærarúllur
Þrjú stk. litið notaðar, rafdrifnar
handfærarúllur til sölu. Uppl. i
sima 92-1193.
P'.Sa c.--3
■ ' .
Þessi glæsilegi bill er til sölu,skipti mögu-
leg.
AlLA ruts
Borgartúni 24 - Reykjavik
Sími 28255 (2 línur)