Dagblaðið - 19.01.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.01.1976, Blaðsíða 19
Pagblaöið. Mánudagur 19. janúar 1976 19 Klæöningar og viögerðir á bólstruðum hús- gögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Pluss-áklæöi i ýmsum litum, ullaráklæöi á gömlu verði, selt i metratali. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, Laugavegur að ofanverðu. Simi 11087. 1 Fyrir ungbörn 8 Barnavagga og buröarrúm til sölu. Upplýsingar i sima 27436 Loksins,—og hvernig ífjáranum liturðu út, drengur? f. Jú, fyrst kenndirðu mér \ að verja mig uppi, þá fékk ég skilning á að ég get fengið högg fyrir neðan.. '... og þá skildist mér það loksins að meinið er að ég hef j allt of fáar hendurl/ 1 lllirTarrant ■ hlvtnr aö h: hlýtur að hafa eitthvað i pokahorninu , Nen hvað...9^ NÚNA!!! X Ætlarðu að skjóta, prinsessa? Þegar fiautan gellur eru mennirnir baðaði i ljósi Vetrarvörur 8 Til sölu Johnson Skee Horse snjósleði, 25 hestöfl. Upplýsingar i sima 85525 Og 82387. Skiði og skiðaskrir óskast fyrir 12 ára. Upplýsingar i sima 66418 eftir ki. 4. I Bílaviðskipti Sportfelgur til sölu á Fiat. Uppl. i sima 40867 eftir klukkan 5. Cortina 1966. sjálfskipt, til sölu. Upplýsingar i sima 36864 eftir klukkan 4. Fligendur Austin 8 Girkassi, drifskaft, dekk og fl. til sölu i Austin 8. Uppl. i sima 36168 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bil, skemmdan eftir árekstur. Helzt ekki eldri en árg. '68. Uppl. i sima 71824 eftir kl. 17. óska eftir að kaupa bil með 40 þús. kr. mán- aðargreiðslum. Helzt ameriskan. en allt kemur til greina. Tilboð sendist tii Dagblaðsins merkt ,,40-10146.” Til söiu Ford LTD Brougham árgerð 1971. 8 silindra, 400 c.i. Billinn er sjálfskiptur með powerbrems- um og powerstý’ri. rafdrifnar lit- aðar rúður og rafdrifið sæti. Skipti á Bronco möguleg. Upplýs- ingar i sima 75127 eftir klukkan 7 á kvöldin. Skó- og fatamarkaöur Laugar- nesvegi 112, lánsverzlun. Frá og með mánudeginum 12. janúar höfum viö ákveðið nýtt fyrirkomulag á Útsölumarkaðn- um Laugarnesvegi 112, sem er i þvi fólgiö að öll viöskipti veröa með afborgunum, þar sem um er aö ræða alls konar skófatnað, alls konar dömu- og herrafatnað, allt ódýrt. Sérstaklega vekjum við at- hygli á miklu úrvali á dömu- og herrabuxum úr fyrsta flokks efn- um á mjög lágu veröi. Drengja- skyrtur, karlmannaskyrtur undir hálfvirði, alls konar kvenfatnaður á ótrúlega lágu verði. Komið og veljiö samkomulag hverju sinni meö afborganir, lágmarks úttekt 5000.00 kr. Skó- og fatamarkaður- inn, lánsverzlun, Laugarnesvegi 112, sfmi 30220. Blóm og gjafavörur, viðölltækifæri. Opið til kl. 6virka daga. Blómaskáli Michelsens, Hveragerði. Útsala — Útsala: 1. flokks metravara, svo sem flauel, terylene, sængurveraefni, handklæöi o.fl. Stórlækkaö. Sjón er sögu rikari. Alnavöru- markaðurinn Silla & Valdahús- inu, kjallara, Austurstræti 17, R. slmi 21780. Kjarakaup Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litir á að- eins 100 kr hnotan. 10% aukaaf- sláttur af 1 kg pökkum. Hof Þing- holtsstræti 1. Simi 16764. útsala — útsala Mikill afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. Barnafatnaður i miklu úrvali. Gerið góð kaup. — Barnafataverzlunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1 (Iðnaðarmanna- húsinu). 10% afsláttur i dag og næstu daga af leikföng-- um. Mikiö og gott úrval. Leik- fangamarkaðurinn, Silla og Valda-húsinu. Austurstræti 17, R. kjallara. Pelsar — Pelsar: Vorum að taka upp nýja sendingu af hálfsiðum kiölingapelsum. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Einnig mokkakápur á mjög hag- stæðu veröi. Góöir greiðsluskil- málar. Opið alla virka daga frá 2—6 e.h. og laugardag frá 10—12 f.h. Athugið: Opið aðeins til mánaðamóta. Pelsasalan, Njáls- götu 14. Simi SOlöO. Útsaia — útsala Peysur á alla fjölskylduna. Bútar og garn. Anna Þórðardóttir h.f. Skeifan 6 (vesturdyr). r 1 Ljósmyndun L J Ódýrar Ijósmynda- kvikmyndatöku- og kvikmynda- sýningavélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, simi 13285. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Sjónvörp Kaupið sjónvarpstækin hjá Sjónvarpsvirkjanum. Til sölu nokkur vel með tarin notuð sjón- varpstæki á hagstæðu verði, enn- fremur ný sjónvarpstæki. Greiösluskilmálar eða stað- greisluafsláttur. Tökum einnig notuð sjónvörp Iumboössölu og til kaups. Við prófum, metum, verð- leggjum og seljum. Tökum einnig allar gerðir sjónvarpstækja til viðgerðar. Förum einnig i heima- hú.saviðgerðir. Opið alla daga frá 9-7. Verkstæðið opið alla daga frá 9-18.30 og laugardaga frá 9-1. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Sfmar 71640 og 71745. Kennsla Kenni ensku. frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál — bréfaskriftir og þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Upplýsingar i sima 20338. 1 Til bygginga 8 Eikarhurö 70 sm x 2 m, með dyraumbúnaði til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. i sima 30285. Tvær nýjar plankahurðir til sölu. Er með tvær útihuröir úr oregonpine til sölu. Hagstætt verð. Simi 41241 eftir kl. 7. /----------------> Fasteignir Gamalt einbýlishús óskast til kaups, helzt í vestur-, suður- eða austurborginni. Æski- legt að það sé eignarlóö. Upplýs- ingar i sima 30220 og 16568. Efnalaug i fullum gangi til sölu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dagblaös- ins merkt „Efnalaug-7913”. Hljóðfæri Gott pianó riskast. Upplýsingar i sima 74225 eftir kl. 6 á kvöldin. Hljómtæki 8 Til sölu stereogramm plötuspilari með innbyggöum magnara ásamt hátölurum. Verð krónur 25 þús- und. Upplýsingar i sima 19779. Gott Fender Rhodes rafmagnspianó til sölu. Greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 42730 á milli kl. 7 og 9. Sansui Q-R-X 3500, 4 rása magnari með innbyggðu útvarpi til sölu. FM, AM og Pioneer P-L-12D plötuspilari (2 pick up) I.T.T. C-x5 80 watta hátálarabox og tvö stk. Peerless 30watta hátalarar. Skipti á minni tækjum með segulbandi möguleg, með milliborgun. Upplýsingar i sima 35595 milli klukkan 4 og 7. Húsgögn 8 Nýlegt og vel vel með farið sófasett til sölu. Einnig góð barnakerra til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 38577 eftir kl. 18. Orgel óskast til kaups eða leigu. Einnig óskast palesander sófaborð kringlótt eða sporöskjulagað. Upplýsingar i sima 27228. Til sölu Volkswagen 1303 árgerð 1973. Ekinn 27 þúsund km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppiýsingar i sima 36853. Til sölu Fiat 128 árgerð 1971 og Saab 96 árgerð 1973. Báðir góðir bilar. Upplýs- ingar i sima 13574 eftir klukkan 6. Vil kaupa Cortinu eða Vauxhall Viva árgerð '71-'72. Upplýsingar i sima 53518 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu B.S.A. 650 árgerð 1971 nýuppgert. skipti á bil æskileg. Upplýsingar i sima 85133 eftir klukkan 6. Chevrolet Malibu 6 silindra, sjálfskiptur til sölu. Góður bill.gott verð. Upplýsingar i sima 53620. Óska eftir vel með förnum. nýlegum bil. má kosta 500 þúsund. borgað ú't i hönd. Upplýsingar i sima 26461 eftir klukkan 7. Góður bill óskast. Útborgun 100-120 þús. Upplýsing- ar i sima 32078. Skoda M.B. 1000 árg. ’69. Ögangfær. Uppl. i sima 43618. Bronco árgerð ’66 6 cyl., beinskiptur til sölu. Simi 42573. Óska eftir sjálfskiptingu i Rambler Classic 1965. Upplýsingar i sima 51479 frá kl. 3—7. Volkswagen óskast Vil kaupa Volkswagen árg. 1963—1967. Upplýsingar i sima 83907 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.