Dagblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 22
AUSTURBÆJARBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Dagblaðið. Miðvikudagur 11. febrúar 1976. “ ft Útvarp Útvarp kl. 19.35: - ÚR ATVINNULÍFINU - Við erum öll stjórnendur hvert ú sínu svíði „I þessum þætti fjöllum við um stjórnun og stjórnunarfræðslu,” sagði Brynjólfur Bjarnason rekstrarhag- fræðingur í samtali við Dagblaðið. Þáttur hans og Bergþórs Konráðs- sonar, Or atvinnulífinu, er á dagskrá útvarpsins kl. 19.35 í kvöld. Tekin verður fyrir hvers konar stjórnun fyrirtækja og stofnana. Það má segja að allir séu stjórnendur á heimilum sínum og í starfi utan þeirra, sagði Brynjólfur. Skýrt verður frá kenningum Parkinsons og útskýrt Péturslög- málið. Sú fyrri fjallar um það að öll fyrirtæki hlaði á sig sífellt fleiri starfsmönnum með hverju ári sem líður. Péturslögmálið segir okkur að allir hækki í stöðu, þar til svo er komið að þeir eru óhæfir í starf sitt. Við fáum væntanlega ' góða skilgreiningu á því hvað er stjórnun og einnig verður rakin saga- stjórnunarkenninga. Teknar eru fyrir kenningar allt frá þeirri tíð, þegar litið var íf manninn sem* nokkurs konar vél, og nýrri kenningar, þar sem tekið er tillit m.a. til sálfræði og mannlegra þarfa yfirleitt. Viðtöl verða við prófessor Árna Vilhjálmsson, Hörð Sigurgeirsson rekstrarhagfræðing og Friðrik Sóphusson. Þeir glíma við spurninguna: Hvar erum við íslendingar staddir á sviði stjórnunar og stjórnunarfræðslu. ÁNÆGDUR? STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Ef þú vilt hins vegar gera betur — hvernig væri þá að kynna sér stjórnunarfræðslu Stjórnunarfélagsins. Við sendum ókeypis bækling með upplýsingum um 26 mismunandi námskeið, seni eru sniðin fyrir þig. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stjórnunarfélagsins, Skipholti 37, sími 82930. Stjórnendur þáttarins Úr atvinnulífinu eru rekstrarhagfræðingarnii ^rynjólfur Bjarnason og Bergþór Konráðsson. með reksturinn? með ágóðann? með söluna? með framleiðsluna? með bókhaldið? með forstjórann? með starfsfólkið? með stjórnarfundina? með andrúmsloftið á vinnustað? með þjóðarbúskapinn? með lífið yfirleitt? Ef svarið er já. Til hamingju Engin kvikmyndasýning í dag. Óskarsverðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fvrri hiutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: FRANCIS FORD COPPOLA. . Aðalhlutverk: AL PACINO, ROBERT DE NIRO, DIANE KEATÖN, ROBERT DUVALL fSLENZKUR TEXTI. Bíinnuð bíirnum. Ha*kkað verð. Sýnd kl. 5 og 8.30. ATH. breyttan sýningartíma. oia Hljómsveitin Bella Donna ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarísk mynd. Aðalhlutverk JAMESCAAN, MARSHA MASON Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. gaman- Skemmtilcg og spennandi ný kvikmynd um hina vinsælu og hörkulegu rúllu- skautaíþrótt í Bandaríkjunum. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Crazy Joe ÍSLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerísk saka- málamynd byggð á sönnum viðburðum um völdin í undirheimum New York borctar. Letkstjóri: CARLO LIZZANI. Aðalhlutverk: PETER BOYLE, PAULA PRENTISS. LUTHER ADL- ER, ELI WALLACH. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 6. 8 og 10. Allra síðasta sinn. (How to murder your wife) Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari hressilegu gamanmynd, með Jack Lemmon í essinu sínu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og9.20. Opið frd frá 9-1 Hrollvekjandi, spennandi og vel geró ný kvikmyndun á hinni víðfrægu sögu Bram Stoker’s um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. ÍSLENZKUR TEX I I Bönnuð innan l(j ára. Sýnd kl. 8 og 10. _ Dogblaðið er smá- auglýsinga- blað BÆJARBÍÓ Halnarfirði. Sími 50184. Makt myrkranna Hemiessij Óvenju spennandi og vel gerö ný, bandarísk litmynd um mann með stór- kostleg hefndaráform og' baráttu hans við að koma þeim í framkvæmd. — Mvndin sem Bretar ekki vildu sýna. íslenzkur tcxti. Lcikstjóri DON SHARP. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. LAUGARÁSBÍÓ Ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknar- met í Bandaríkjunum til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. í). Fáar sýningar eftir. NEWMAN’S LAW Híirkuspennandi mynd um baráttu leyniltjgreglunnar við fíkniefnasala. Aðalhlutverk: Gcorgc Peppard og Roger Robinson. Leikstjóri: Riehard I leffron. 1' ramleiöandi: Universal. Sýnd kl. 5. 7 og 11.15. TÓNABÍÓ Að kála konu sinni GAMLA BÍÓ Kansas City bomber STJÖRNUBÍÓ Öskubuskuorlof. Ritstjorn SIÐUMÚLA 12 Simi 83312 Askriftir Auglysingar ÞVERHOLTI 2 27022

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.