Dagblaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 05.03.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Föstudagur 5. marz 1976. 17 Veðrið Sunnan gola eða kaldi og dá- lítið snjó- eða slydduél í fyrstu, en gengur í allhvassa súðaustan átt með rigningu síðdegis. Dálítið hlýnar, þegar líður á daginn og verður hit- inn 2—4 stig. j SVERRIR KRISTJÁNSSON sagn- fræðingur lézt 26. febrúar síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. — Sverrir var fæddur í Reykjavík þann 7. febrúar 1908, sonur hjónanna Guðrúnar Vigdísar Guð- mundsdóttur og Bárðar Kristjáns Guð- mundssonar verkamanns. Sverrir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1928. Þá um haustið hóf hann nám í sagnfræði við Kaup- mannahafnarháskóla og lauk þaðan námi árið 1939. Árið 1941-43 starfaði Sverrir sem for- fallakennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og var fastur kennar þar frá 1944 þangað til skólinn var lagður niður. Þá fluttist hann með starfsbræðr- um sínum í Gagnfræðaskólann við Laugalæk og kenndi þar í nokkur ár. Mikill fjöldi bóka liggur eftir Sverri, svo og þýðinga Þá er ótalið samstarf hans við Tómas Guðmundsson skáld. Sverrir Kristjánsson var þríkvænt- ur. Eftirlifandi kona hans er Guðmunda Elíasdóttir söngkona. BERGÞÓR E. ÞORVALDSSON, Sól- heimum 22 lézt 3. marz. SIGURÐUR ÓL. LÁRUSSON verður jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju á morgun, 6. marz kl. 14. Kveðjuathöfn um hann fer fram frá Fíladelfíukirkj- unni í dag kl. 13.30. TilkynnSngar Alþjóðabænadagur kvenna er föstudaginn 5. marz. Samkomur verða víða um land og í Hallgríms- kirkju í Révkjavík kl. 20.30 um kvöldið. Blikabingó Vegna verkfalla varð truflun á birtingu talna i síðustu viku og nú fyrst eftir helgina. Áður höfðu verið birtar tólf tölur. Koma þær nú aftur og þrjár til viðbótar: 1-29, B-6, 1-19, 1-24, G-59, 0-61, 0-69, 1-25, G-55, 1-18, 0-66, % 4,/ t Sönghátíð. Karlakór Keflavíkur og Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði efna til óvenju fjölbreyttra tónleika sem verða haldnir í Bæjarbíói, Hafnarfirði, föstudagskvöld- ið 5. marz og í Félagsbíói, Keflavík, laugardaginn 6. marz. Auk framan- greindra kóra, sem svngja bæði sinn í hvoru lagi og sameiginlega, munu koma fram blandaður kór frá HafnarFirði, tvöfaldur kvartett frá Keflavík og ein- söngvararnir Inga María Eyjólfsdóttir. Hafnarfirði, og Haukur Þórðarson,. Keflavík, sem syngja einsöng og tví- söng. Stjórnendur kóranna eru Gróa Hreinsdóttir og Eiríkur Sigtryggsson og undirleikarar m.a. Agnes Löve, Gróa Hreinsdóttir og Ingvi Steinn Sigtryggs- son. 0-75, G-60, 1-28, 1-26. Næstu tölur birtast á laugardaginn í dagbókinni. Mæðrafélagskonur. Athugið, vegna óviðráðanlegra orsaka fellur árshátíðin niður en fundur verður haldinn laugardaginn 6. . marz að Hverfisgötu 21 kl. 2. Knattspyrnufélagið Víkingur heldur árshátíð sína í Víkingasal Hótels Loftleiða föstudaginn 5. marz. Húsið opnað kl. 7 og borðapantanir eru í síma 37750. Víkingur.— KLUBBURINN: Laufið Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og diskó- tek. TJARNARBÚÐ: Paradís. TÓNABÆR: Galdrakarlar. SIGTÚN: Pónik og Einar. RÖÐULL: Alfa Beta. GLÆSIBÆR: Ásar. SKIPHÓLL: Hljómsv. Birgis Gunn- laugssonar. ÓÐAL: Diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Sfcuggar. Auglýsing Styrkir til framhaldsnóms iðnaðarmanna erlendis Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr lánasjóði íslenskra námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita viðbótarstyrk til þeirra er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viðurkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um st að ræða námsferð sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýðingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá viðkomandi fræðslustofnum um að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráð.uneyt- isins, HverFisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. apríl næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 4. mars 1976. Fisksetjendur Óska eftir viðskiptum við netabát og hand- færabáta. Stutt á fiskimið. Góð löndunarað- staða. Uppl. í síma 92-6905. H DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOU D TIL SÖLU ca 35 ferm af notuðum ullargólfteppum og nýlegur eins manns svefnsóFi. Upp- lýsingar í síma 83096 eftir kl. ö. TIL SÖLU NOTUÐ ullargólfteppi,földuð. Annað 2X3 og hitt 3X4 Upplýsingar í síma 72973. GET ÚTVEGAÐ renndar blómasúlur, ruggustóla, pílára, í innanhússhandrið o. fl. Einnig er leirbrennsluofn til sölu. Uppl. í síma 50863. STÓRT HAMSTURSBÚR til sölu, verð 6-7 þ.ús. kr. Uppl. í síma 30724. TVÍSKIPTUR KLÆBáSKÁPUR og pí}úrúllugardínur FÍl sölu Uppl. í síma 36126 á, daginn og kviildin. riLSÖLU sem nýr Ignis Gombi kæli- og frystiskápur, 380 I, verð 100 þús, einnig hvítt Weltron kúluútvarpktæki jtwjþ innbyggðu 8 rása segulbandstækL, ásamt 2 hátölurum. verð 50 þús. Uppl. í síma 71151 eftir klukkan 4. HITABLÁSARAR 2 stk. hitablásarar fyrir verkstæðis- og verksmiðjuhús til sölu. Uppl. í síma 71565. TIL SÖLU Kástle-skíði, 200 cm, stafir 8, skór, köfunarkútur 80 cu. ft. M/Poseidon- lunga. Einnig er til sölu Canon F-7 reiknivél. Uppl. í síma 10320 eftir kl. 6. 1 Oskast keypt ÓSKA EFTIR amerískum tjaldvagni eða hjólhýsi. Uppl. í síma 74743. HEY ÓSKAST KEYPT. Vantar gott hestahey. Uppl. í síma 92-8017, Grindavík. TRÉSMÍÐAVÉL. Sambyggð trésmíðavél óskast til kaups. Uppl. í síma 36663. FERMINGARKERTI servíettur. slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabtékur. gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli kl. 1 og 6j Kirkjuféll, Ingólfsstra*ti (>, sími 21090. KÖRFUGERÐIN Ingólfsstr. 16. Brúðuvöggur, vinsælar, gjaFir, margar tegundir. Nýtízku stólar úr reyr og með púðum, reyrborð, vöggur, bréfakörfur og þvottakörfur — tunnulag — fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Ath. Kaupið íslenzkan iðnað. IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Handverkfæri og rafmagnsverkfæri frá Miller’s Falls í fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V. B. W. Loftverkfæri frá Kaeser. Málningarsprautur. leturgrafarar og límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð, fræsaratennur, stálboltar, draghnoð og m. fl. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co., Súðarvogi 4. Iðnvogum. Sími 86470. TAKIÐ EFTIR! Kaupi, skipti og tek í umboðssölu húsgögn, málverk, myndir, silfur og postulín. Útvörp, plötuspilara, sjónvörp, bækur og m. fl. Verzlunin Stokkur, Vesturgötu 3. Sími 26899. KAUPUM Á LAGER alls konar fatnað, svo sem: barnafatnað, kvenfatnað, karlmannafatnað. Sími 30220. HESTAMENN! Mikið úrval af ýmiskonar reiðtygjum, svo sem beizli, höfuðleður, taumar, nasamúlar og margt fleira. Hátún 1, (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. ÚTSÖLUMARKAÐURINN, Laugarnesveg 112: Seljum þessa viku alls konar fatnað, langt undir hálfvirði. Galla- og flauelsbuxur á 1000 og 2000 kr., alls konar kvenfatnaður s.s. kjólar, dragtir, blússur og m. fl. Komið og skoðið. Utsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112. VARAHLUTIR í sjálfskiptingar fyrirliggjandi í GM Ford og Chrysler bifreiðar, einnig mikið úrval af Gabricl dempurum. Jón Sveinsson og Go. Hverfisgötu 116. Sími' 15171. BLÓM OG GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera-. gerði. BARNAFATAVERZLUNIN Rauðhetta auglýsir. Frottegallarnin komnir aftur, verð 640 kr. Rúmfatn- aður fyrir börn og fullorðna, fallegar og ódýrar sængurgjafir. Gerið góð kaup.. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Halh veigarstíg 1. KJARAKAUP Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkri ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. ttot Þingholtsstræti 1. bimi 16764. KAUPUM, SELJUM og tökum í umboðssölu bifreiðar af öllum gerðum. Miklir möguleikar með skipti. Ford Transit ’72, lítið ékinn til sölu. BÍLASALAN I -augarnesvegi 112. Sími 30220. aNTIK 10-20% AFLSATTUR af öllum vörum verzlunarinnar þessa viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sími 12286. Fatnaður D FALLEGUR BRÚÐARKJÓLL nr. 38 til sölu. Sími 23275. FERMINGARFÖT. Dömujakkaföt til sölu ásamt skautum á hvítum skóm og gulri regnkápu, aðeins nr. 36. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 32123. HERRABUXUR, drengjabuxur, telpnabuxur, vinnu- sloppar o.m.fl. Einnig bútar í miklu úrvali. Buxna og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. 1 Sjónvörp ÖSKA EFTIR AÐ kaupa notað, ódýrt sjónvarpstæk Upplýsingar ! sínra 94-6203.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.